Morgunblaðið - 26.06.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.06.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 26. júní 1955 MORGVNBLAÐIÐ 3 Tjöld Sólskýli Garðstólar Vindsængur Ferðaprímusar Sportfatnaður alls konar. „GEYSIR" H.f. Kvenpeysur komnar aftur. Verð kr. 39. TOLEDQ Fiachersundi ÍBÚÐIR Höfum kaupanda að 2—3 herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu. Útborgun að öllu leyti. Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúð á 1. hæð í Vest- urbænum. Útborgun kr. 300 þús. Höfum íliúðir í skiptum af öllum stærðum í flestum hverfum bæjarins. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Kaupum gamla málma og brotajárn Rafsuðuvír góður og ódýr fyrirliggjandi Jarðýta til leigu. YélsmiBjan BJARG Sími 7184. Bílaleiga Höfum bíla til leigu. Ak- ið sjálfir. Aðeins traustir og góðir ferðabílar. BÍLAMIÐSTÖÐIN S. f. Hallveigarstíg 9. HANSA H/F, Laugavegi 105, Sími 81525. NYKOMIÐ Ullargarn, margir litir. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Nælon-slankbelti mjaSmabelti, brjóstahöld. TlZKUSKEMMAN Laugavegi 34. IMÝKOMID 'Vlýrir náttkjólar, svartir nælonundirkjólar. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Strigaskór Rauðir, bláir, svartir, fyr- ir börn, unglinga og full- orðna. SKÓBÚÐIIY . Framnesvegi 2. Sími 3962. GILBARCO olíubrennar- amir eru fullkomna9tir aS gerS og gæðum. Algjörlega sjálfvirkir. Fyrirliggjandi í fimm stærðum fyrir allar tegund- ir miðstöðvarkatla. Olíufélagið h.f. Sími 81600. Heildsölubirgðir : H.ÓLAFSSON & BERNHÖFT YIL SÖLIJ einbýlishús og tvíbýlishús á hitaveitusvæði og 2., 3., 4., 5., 6., 7 og 8 herb. íbúðir í bænum. Höfum kaupanda að stein- húsi sem í væru 2 íbúðir, 5 og 3 herbergja, helzt með bílskúr og góðri lóð í bænum. Stærra hús kem- ur einnig til greina. Út- borgun um kr. 400 þús. Höfum ennfremur kaupend- ur að 2 og 5 herbergja íbúðarhæðum á hitaveitu- svæði og heilum steinhús- um, litlum og stórum. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Simi 1518. Cod^CH^f/húnaÁcrv Linc/at-g.ZZ SIMI 274-3 öpel Vil kaupa Opel-Caravan station model ’55. — Tilboð merkt „Útborgað — 696“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót. Ungur reglusamur maður getur fengið fasta Atvinnu strax. Verksmiðjan Föt h. f. Hverfisgötu 56 Einkabifreið Til sölu er Chevrolet einka- bifreið, smíðaár 1946, með miðstöð og útvarpi, ný- sprautaður og yfirfarinn. Er vel með farinn og liefur reynzt sérstaklega vel. Öll gjöld greidd. Til sýms og sölu í dag kl. 10—4 á Frakkastíg 14B. Bíll til sölu Ford smíðaár 1934, til sölu. iFæst ódýrt ef samið er strax Bíllinn er óskoðaður, en ný- klæddur innan. Uppl. í sima 4281 hjá Kristjáni H1 kl. 7 e. h. Chevrolet Eólksbill ’47, til sölu á Borgarbíla- stöðinni kl. 1 á sunnudag. VANUR Afgreiðslumaður, kurteis, lipur, dagfarsgóður, van- ur afgreiðslu í skóverzlun og matvöruverzlun, óskar eftir starfi, helzt í skóverzl- un. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „718“. Stuftjakkar Vesturgötu 3. Fallegar Kvendragtir nýkomnar. '\Jerzt JJní-iljargar /JJohxMn Lækjarg. 4. Yeipa 12—14 ára óskast. — Uppl. í síma 3070. >* Agæfur jeppi • er til sölu og sýnis á Berg- staðastræti 41, eftir .bádegi, í dag. % Vil kaupa 4—6 manna Bii í góðu lagi. Tilboð um verð ástand og aldur sendist afgr. Mbl. fyrir þriðiadkv. merkt: „Góður 25—732“. llragfir Úrval af nýjum og notuð-j um drögtum. Lágt verð. , NOTAÐ og NÝTT - Bókhlöðustíg 9 Nýkomið Tweed-efni í kápur og dragtir. — Röndótt blússu- efni. — Nælonhanzkar, hvítir og svartir. ^Jjj^ Vesturgötu 4. Tilbúnar Eldhúsgardínur úr Nælon, Rayon og Organdy GARDÍNUBÚÐIN Laugavegi 18 Fallegt, ódýrt TWEED-EFNI í kápur og dragtir kr. 82,80 m. — Amerísk stórvósótt sumargardínuefni kr. 33,90 meterinn. H Ö F N Vesturgötu 12 Pífuglugga- tjaldaefni Kappar — Bönd Gardínubúðin Laugavegi 18 Ódýru Gardínuefnin komin aftur. úe^nplm Laugavegi 26 Storesefni Röndótt Rósótt Gardinubúðin Laugavegi 18 Amerísk hjón, búsett í íslenzkri stúlku Bandaríkjunum óska eftir (ekki yngri en 20 ára). — Gagnfræðamenntun áskilin. Uppl. gefur Helgi Jóhanns- son, Vesturgötu 66, frá kl. 3—6 í dag. Ódýr Glugga- tjaldaefni hentug fyrir sumarbústaði. Gardinubúðin Laugavegi 18 Góður 4ra manna Renault til sölu og sýnis á Bergstaða stræti 41, eftir hádegi í dag. Sanngjarnt verð. Glugga- tjaldafóður Gardinubúðin Laugavegi 18 5 manna Standard Vanguard smíðaár 1950 í ágætu lagi, til sýnis og sölu á Berg- staðastræti 41, eftir nádegi i dag. Bönd og Krókar til uppsetningar Gardinubúðin Laugavegi 18 Chevrolet sendiferðabifreið smíðaár 1941, sem mikið af varahlutum getur fyigt, er til sýnis og sölu á Berg- staðastræti 41, eftir hádegi í dag. Blússur Undirföt Sokkar Gardinubúðin Laugavegi 18 Einkabíll Hudson ’46, nýskoðaður, með útvarpi og miðstöð til sölu. Sanngjarnt verð. — Dyngjuveg 14, kl. 3—6 í dag. Skermakögur Leggingar Snúrur Dúskar Gardínubúðin Laugavegi 18 Hafnarfjörður Til sölu sem nýr Pedigree barnavagn. Vel með farin barnakerra óskast. Uppl. í síma 9762. Ferðamenn Dodge Weapon til sölu og sýnis við Leifsstyttuna frá kl. 2—4 í dag. — Tilboð óskast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.