Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. júní 195S I dag er 1B1. dagur ársins. 11. vika surnars. 30. júní. Árd^jsisflteði kl. 2,34. SiWe/jÍHflaíði kl. 14.20. ííteiurvorSur er í Ingólfsapó- teki. Sínai 1330 og Holtsapóteki, ppið 1—4 gíðd. , Læknir er í I.æknavarðstof- tonni'.sími 5030 frá kL 6 síðdegis |U1 kl.^8 árdegis. i Nætiirvörður er i Ingólfs- '•pótek'r, simi 1330. Ennfremur •ru Höltsapótek og Apótek Aust ittrbæjar opin daglega til kL 8, hæma & laugardögum til kl. 4. jHoltsapótek er opið á sunnudög- stun milli kl. 1—4. i Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- •pótéjst eru opin alla virka daga ífrá kl‘ 9—19, laugardaga frá kL •fj—16 ög helga daga milli kL 1S—.10.: | Dagbók Íslendingahálsð í London o- Veðrið . KI. 15 :í gærdag var lægð yfir (norðanverðu íslandi. Dálítil rign- áng x öllum landsf jórðungum. j 1 Reykjavík var biti 9 st., á Ak- jureyri.^ öt., á Gáltavita 7 st., og ÍDalatanga 7 et. í Mestur hiti mældist hér á landi !f gær 13 st. á Kirkjubæjarklaustri jog Hólum í Hornafirði, en minnst- mr 7 st. á Dalatanga, Galtarvita, jStykkishólmi og Keflavík. ‘ , Á hádegi í gær var hiti í Lond- jon 17 st., í París 20 st., í Herlín 124 st., í Stykkishólmi 17 st., í jöeló 15 St., í Kaupm.höfn 18 st., jf Þóákhöfn í Færeyjam 12 st. og í New York 23 stig. O----------------------------□ • Afmæli * 1 65 áisu er í dag hinn landskunni ihifvélavirki og kennari, Nikulá3 : Steingrimsson, Hverfisg. 83. — j tíánh Jdvelst í dag á.heimili dótt- iur sinnar, Lindargötu 63. • Brúðkaup * 1 dag verða gefin sanaan í hjóna band af séra Bimi Jónssyni, Guð- rún Gannarsöóttir, Aðalgötu 21, Keflavíjk og Hugh Evans Lightner jjj„. Keflavíkurflugvelli. * í c^ae verða gefin saman í hióna bfir>(í :íf séra Magnósi Guðións- syni ungfrú Unnur Baldvinsdótt- ir, Vegamótum, Seltiamamesi og atud. med. Guðjón Sigurkarlsaou. Barónsstig 24. : íslcndingafélagið í London minntist þjóðhátíðardagsins 17. júní s.l. að vanda með samkomu. Sóttu I hana yfir 100 manns. Formaður félagsins, Björn Björnsson stórkaupma'ður flutti þar ræðu og stjórn- aði samkomunni. Siðan var dansað og skemmti fólk sér ágætlega. Samkoman var haldin í veitinga- húsinu Monico við Piccadilly Circus. Var myndin hér að ofan tekin þar. — Hinn 17. júní tóku sendiherra íslands, Agnar KL Jónsson og kona hans, frú Ólöf Bjarnadóttir eiunig á móti gestum á heimili sínu. Kom þangað margt manna. • Hjónaefni • SíðaHtliðirm laugardag opinber- vxðu trúlofun sína ungfrú Guð- hjörg Elentínusardóttir símamær Tunguveg 1, Hafnarfirði og Sigur- jón M. Sigurðsson bílstjóri Lauga- veg 39, Reykjavík. Þann 23. þ. m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Elsa Sigurðar- dóttir Bárugötu 15 og Sigurður j-Iónsson Nýlendúgötu 4, Rvík. ! Opinberað hafa trúlofun sína •ungfrú Helga Bogadóttir, Sól- vállagabu 51 og Alexander Ein- Ljömsson, bílaviðgerðarmaður, Orenimel 9. 28. þ. m. opinberuéu trúlofun fána ungfrú Eisa Gunnarsdóttir, Hveragerði og Stefán Valdemars- rson, Byggðarhorni, Flóa. Nýléga hafa opinberað trúlofun «ína ungfríi Greta Jónsdóttir, Krosseyrarveg 14, Ilafnarfirði og Gunnar Konráðsson, Grímslæk, ölfusi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína xmgfrú Marta Böðvarsdóttir frá Naustuw, Eyrarsveit og Þorkell Crunnarsson, búfræðingur, Akur- tröðum, Eyrarsveit. Þann 28. júní opinberuðu trú- Jófun sína ungfrú Sóiveig Jóns- dóttir, Skúlagötu 78 og Ægir Gíslason sjcmaður. ;Ijfeknar fjarverandi Undirritaðir teknar hafa til- í kynnt Sj,úkrasamlaginu fjarvist eína, vegna sumarleyfa: ’JÓnaJi Sveínsson frá 4. maí ti* 1 30. jútií ■'55.' Staðgengíll: Gunnar j BenjantxnsSon. j Kristbjörn Tryggvason frá 3 j Júni til 3. ágúst. Siaðgengpll: Bjami Jónssop . Arinbjörn Kolbeinsson frá 4 júní til 28. júní '55. Staðgengill Bergþór Smári. Guðmundur Björnsson um óá kveðinn tíma. Staðgengill: Berg sveinn Ólafsson. Þórarinn Sveinsson um óákveð inn tíma. Staðgengill BergþÓJ Smári. Karl S. Jónasson frá 8. júní tii 27. júní ’55. Staðgengill: Ólafux Helgason. — | Jón G. Nikulásson frá 20. júní til 13. ágúst. Staðgengill: Óskar Þórðarson. Páll Gíslason frá 20. júní til 18. júlí. Staðgengill: Gisli Pálsson. Halda Sveinsson, læknir, frá 27. júní til 1. ágúst, Staðgengill: Gísli Ólafssön. Flugíerðu • Loftleið r „Edda“ er væntanleg til Reykja vfke.r kl. 9,00 f. h. í dag frá New York. Flxxgvélin fer kl. 10,30 til ! Sxafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. „Hekla“ er væntanleg til Reýkja víkur kl. 17,45 í dag frá Noregi. Flugvélin fer til New York kl. 19,30. Fluscfélag íslands Millilnndaflug: Millilandaflugvélin „Gullfaxi“ er væntanlegur til Reykjavíkur ki. 17,45 í dag fi'á Hamborg og Kaupmannahöfn. In nanlandaflug: ,1 dag er ráðgert að fliúga til Akureyrar (3 fe.i'ðir), Egilsstaða, l9af jarðai', Kópaskers, Sauðár- króks og Vestmannaeyja (2 ferðir) Á morgun er ráðgert að fliúga til Akux-eyrar (3 ferðjr), Egils- staða, Fagurhcismýrar, Flateyi ar, Hólmavíkur, Hcrriafiarðar. ísa- f jfirðar, Kirkúbæjarklausturs, Patreksfjarðar, Vfestmannaeyja (2 feiúir). • Skipafréttir • Eimski|iafélag íslands Brúarfoss fer frá Akraaesi 30. júní til Reykiavíkur. Dettifoss fór frá Peykíavík 27 iúní Breiða- fjarðar, Vestfjarða, Siglufjarðar og þaðan til Leningrad. Fiallfoss fer frá Akureyri 29. júní tíl Húsa- víkur og þaðan til Bremen og Hamborgax'. Goðafoss fer frá Reykjavík 29. júní til ísafiarðar, Súgandaf iarðar, Flateyrar. Stykkishólms og Akraness. Gull- foss fór frá Leith 27. júni vænt- anlegur til Reykjavíkur 30. júni. Lagarfoss kom tiLReykjavíkur 23. júní frá Siglufirði. Reykjafoss fer frá Rotterdam 1. júlí til Leith cg Rt'5'kjavíkur. Selfoss fer frá. Reykjavík 29. júní til Aðalvíkur, Akureyrar, Siglufjarðar, Húsavík- ur, Raufarhafnar, Þói'shafnar og þáðan til Svíþjóðar. Tröllafoss fór frá New York 28. júní til Reykja- víkur. Tungufoss fer frá Hauge- sur.d 29. júní til austur- og norð- urlandsins. Tom Strömer kom til Reykjavíkur 24. júní frá Kefla- vík. Drangajökull fór frá New York 24. júní til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Akureyri, Arn- arfell fer í dag frá Reykjavík áleiðis til New York. Jökulfell er í Ventspils. Dísarfell fer í dag frá New York áleiðis til íslands. Litlafell er í olíuflutningxxm. Helga fell er í Riga. Wilhelm Barendz losar á Húnaflóahöfnum. Corne- lius Houtman er í Mezane. Come- lia B er í Mezane. St. Walbux-g er í Reykiavík. Liea Mæx-sk er í Keflavík. Robert Mærsk lestar í Álaborg. Jörgen Basse er á Akur- evri. Brasil er í Reykiavík. Jan Keiken fór 28. þ. m. frá Forre- vieja áleiðis til Akureyrar, SkinaútKerJf r'kisins, Hekla er í Kaunm böfn. Esia er á Austfiörðum á sufiurleið. Herfiu breið fer frá Rvíl< kl. 21 í kvöld íwistnr um land til Bakkafíarðar. Sklalrlhreið »’• á Vestfirvnðwu. — Þyrill er í A 1-'horg. SVaftfelling- ur fer frá Pvik annað kvöld til Vestmannaeyja. Áætlunarferíiir Bifi'eiðastöð Ishinds á morgnn, föstndag: Akurevri kl. 8.00. Biskunstung- ur að Fvítá V.l. .13 00. Dalir kl. 8.00. Flótshlíð kl. 17.00. Grinda-. vík kl. 15.00 og 21,00. Hóltuavik um Hrút.af’örð kl. 9 00. Hvera- Terði kl. 17.30. ísafjarðardjún kl. 8.00. Keflavík kl 13.15, 19 00. 23.30. Kialames—K'iós kl. 18.00, P.evkir-—•Mosfcjlsd'-’lur kl. 7,30. 13.30 og 18.20. Rkeggiastaðir vm SePoss kl. 18.00 Vatxislevsuströnd —'Voo-a" kl. 18 09. Vík í Mvrdal VI. 110,00, Þingvaliír kl. 10,00 og 13.30. fev f Heiðnjöuk í kvöl'd kl. 7,30. Farið verður frá Garðastr. 5. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: S. Þ. kf. 25, J. S. 40. Féiag austfirzkra kveima fer skemmtiferð í Þjórsárdal sunnud. 3. júlí. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh Mbl.: N. S 25,00. Bréfaskipti. Óska að skifta 4 þýzkum og norskum frímerkjum fyrir íslenzk Vinsamlegast skrifið til mín. Lars Lindquist, Schwedishe See mannsmission, Bremen, Deutsch land. .Vfinningarspjöld KrabbanieinsféL íslanás fást hjá öllum póstatgreíðslu, landsins, lyfjabúðum í Reykjav) /g Hafnarfirði (nema Laugaveg ■•g Reykjavíkur-apóteaumj, — li nedia, Elliheimilinu Grund o tkrifstofu krabbamemafélagannt Blóðbankanurn, Barónsstíg, sín 3947, — Minningakortin an a' greidd gegnum síma 0947. • Gengisskránlng • (Sölugengi): Gullverð íslenzkrar krónrt: 1 sterlingspund .... kr. 45,7t 1 bandarískur dollar .. — 16,31 1 Kanada-dollar ...... 16,5> 100 danskar kr. ...... 236,3< 100 norskar kr.........— 228,5' 100 sænskar kr. ...... — 815,5' 100 finnsk mörk.....— 7,09 1000 franskir fr. .. „ „ ■— 46,61 100 belgiskir fr......—■ 32,7: 100 vestur-þýzk mörk — 388,71 1000 lírur ............— 26,11 100 gullkrónur jafngílda 738,9. 100 svissn fr. ....... —- 574,51 100 Gyllini ......... — 431,1' 100 tékkn. kr ........ — 226,6' viá!íimdafé!ag»ft Stjórn félagsina ot tii ■ntt féiagsmenn í sknfavofxj íétegt Wt i tr* iki i—Ui — Sj mi 7M4 • Útvarp * 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. — 12.00— 13.15 Hádegisxitvarp. — 15.30 Mið degisútvarp. — 16.30 Veðurfregrv ir. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.3P Lesin dagskrá næstu viku. — 19.40 Auglýsingai'. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi. — 21.00 Tónleikar. 21.30 Upplestui'. — 21.45 Tónleik- ar: Jascha Heifetz leikur á fiðlta. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 „Með báli og brandi". — 22.30 Sinfónískir tónleikar. — 23.15 Dagskrárlok. Jöklakuldi í byggð í FYRRADAG' er leiðangursmenra þeir, sem voru við rannsóknir á Kötlusvæðinu, höfðu rætt við blaðamenn, kom þeim saman um að borða saman að Hótel Borg. Var klukkan þá um sjö. Nú vildi svo til, að einn leið- angursmanna varð síðbúnari en félagar hans. Var það Guðmund- ur Jónasson, sem ekið hafði leið- angursmönnum til rannsóknar- svæðisins. — Þegár Guðmundur kom í jakka með skinnkraga og sportskyrtu í anddyri hótelsins og ætlaði inn, vék sér þar að honum borðalagður maður . — Spurði, hvað honum væri á hönd um. Svaraði Guðmundur því til, að hann væri þaneað kominn til f 'W v f f' - Guðmundur — í sportskyrtunni. þess að borða með félögum sín- um. Ráðamaðurinn svaraði þvS til, að þannig klæddur fengi hann ekki inngöngu í sali veit- ingahússins. — Guðmundur var ekkert að þrátta við manninn um þetta og hélt á brott. — Er yfir- þjónninn varð þess áskynja, hvað gerzt hafði, fór hann á eftir Guðmundi út, en Borgar-menm höfðu þegar sært tilfinningar hins dugmikla ferðamanns. Hann vildi ekki snúa aftur. Félagar Guðmundar, er inn! voru, spurðu tíðindin, stóðu þeg- ar upp frá borðum og gengu all- ir út. — Fóru þeir Kötluleiðang- ursmenn í aanað veitingahús og snæddu þar kvöldverð og Guð- mundur var ekki tekinn frekar til bæna vegna skinnkraga jakk- ans. til sölxx ,nýr með nýrri vél. Uppl. í síina 9706 milli kl. 7 og 8. mœfcjimkafþm Þegar Age Khan, var á ferð i New Yoik, 1953, var nann spui’ð- ur að því af blaðamanni, hvart hann hefði sent Eitu Hayworth hamingjuskeyti í tilefni af brúð- kaxxpi hennar og Dick Haymes. Hann svaraði: Ég vildi gjarna hafa gert það, en ég vissi ekki heimillsfangið hennar. Annars hefur mór alltaf verið hlýtt til hennar og vona að hún verði ham- ingjusöm, hún á það skilið. En eftir að vera búin að skjóta fram- hjá tvisvar sinnum, vona ég að hún hitti í mark í þriðja skiptið. Sami blaðamaður spxuði Khan þá að því, hvort sonur lians Aly mundi ekki fara að gifta sig. I Gamli maðurinn svaraði: Hann I er orðir.n 42 ára gamall, svo að | það lætur af l:kum að hann spyr i mig eki<i ráða í því efni, og ekki spyr ég hann. | En á hann þá ekki að erfa nafn- bót og stöðu yðar, spurði blaða- maðurinn. Það þykir mér líklegt, svaraði Aga Khan, en hann verður þá að lifiv mig, ég véit ekki betxir en hann líti langtum elliiegra út en ég þegar hann skrciöist fram úx' rúminu á morgnana, en ennþá hefi ég meira har en hann, sjáið þið bara!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.