Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 30, júni 1955 MORGVNÉtÁÐ.é 15 '|4 %-ív Nr 3/1955 • Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- ; marksverð á unnum kjötvörum: • í heildsölu; ; Miðdagspylsur ........... kr. 19,70 ■ • Vínarpylsur og bjúgu .. — 21,25 • Kjötfars.................— 13,50 ■ ■ ■ Söluskattur innifalinn í verðinu. I smásölu: kr. 23 30 pr. kg. — 25.20 ------ — 16.00 — — Reykjavúk, 28. júní 1955. Verðgæzlustjóri. Sólíd sumarföt Fyrirliggjandi mikið úrval af hinum viusælu SOLÍD fötum, stökum jökkum og buxum. — SÓLÍD fötin eru hentug og ódýr sumarföt. Stærðir við flestra hæfi. Komið og skoðið Sólíd fötin GEFJUN - IÐUNN Kirkjustræti 8 — Reykjavík HRINGNÓTAVINDA \ Isl isL-uL___u-__-- j ÚfgerSarmenn athugið m * Af sérstökum ástæðum getum vér afgreitt nú þegar j 1 stk. af hinum viðurkenndu vökvadrifnu hringnóta- » vindum vorum. — Gerð S 2 A. HEÐINN — Síini 7565 Óskum eftir nýlegum 4ra og 6 manna bifreiðum, Ennfrcmur nýlegum scndiferðabifreiðum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. HÖFUM KAUPENDUR Á BIÐLISTA Bifreiðasalan Njálsgötu 40 — Sími 5852 lil solu skáliioltsnefnd Nú er 100% sala i ksireiðuni í Skálholti eru til sölu og niðurrifs járnvarin timbur- hlaða og fjárhús. Tilboð séu miðuð við það. að hús þessi verði fjarlæg^* þegar í stað, er kaup hafa tekiát. Tilboð sendist formaKni^Siéfhdarínnar, Hilmari Stefánssyni, bankastjóra, fynr, 5. Júlí, -V f iitUy. - wy;: ii VINNA Hreingerningar Vanir menn. —■ Fljót .afgreiðsía. Sími 80372 og 80286. Hólmbræður. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Avallt vanir menn. Fyrata flokks vinna. Hjartans þakkir sendum við öllum nær og fjær, sem ■ glöddu okkur með heimsóknum, blómum gjöfum og heill&skeytum á 75 og 77 ára afmælunum. Guð blessi ykkur öll. Sigurlína og Dagbjört Kolbeinsdætur. ■ iveu** Samkomur Fdudelfía, Keykjavík. Samkoma í kvöld kl. 8.30. — Jóhann Páls- gofrá Akureyri o. fl. tala. — Állir velkomnir. — Filadelfía. Félagslíf Ferðafélaft Ixlandis fer fimm skemtiferðir um næstu helgi. — Fyrsta fei;ðin er í Þjórsárdal. Ekið að Ásólfsstöðum og gist þar í tjöldum. Á sunnudagsmorguninn gr ekið að bæjarrústunum að Stöng. Gjáin skoðúð, gengið að Háafossi og komið að Hjálpar- fossi. 1% dagur. önnur ferðin er gönguför á Heklu. Ekið að Næfurholti og gist þar í tjöldum. Á sunnud. er geng- ið á fjaliið. li/2 dagur. Þriðja ferðin er í Landmanna- laugar. 1Y2 dagur. Fjórða ferðin er í Þórsmörk. — 1 V2 dagur. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. — Fimjnta ferðin er gönguför á Esju. Lagt af stað á sunnudags- morguninn kl. 9 frá Austurvelli og ekið að Mógilsá. — Farmiðar við bílana. 3. fL Reykjavíkurmótsins. — 1 kvöld, fimmtud., kl. 8 keppa KR og Valur. Handknattleiksstúlkur Vals. — Æfing í kvöld kl. 8 að Hlíðar- enda. Næsta æfing mánudagskv. á sama tíma. Mætið vel og stund- víslega. — Nefndin. Mdrr-’á’ógrL fL:. Æfing í kvöld kl. 6.30 og á morgun (föstud.) kl. 8 á Háskóla- vellinum. — III. f 1.: Æfing í kvöld kl. 9 ó Háskólavellinum. — IV. fl.j Æfing i kvöld kl. 7 á Framvelíihum, — Fiölmennið — stundvíslega. — Nefndin. 1. s. ,.GuIlfoss“ fer frá Reykjavík Iaugardaginn 2. júlí kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Af sérstökum ástæðum eru nokkur farþegapláss laus með þ««sari ferð. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLVNDS I > •: j k - '.rí"V fluum. ■■■■■■■■■« ■ ' n V:-rWi > •' ■■■•■■«■«*■ lí i n'.n SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „Hekla“ Farmiðar með m.s. Heklu til Norðuriaiida 9. júlí verða seldir fimmtud. 30. júní. Farþegar sýni vegabréf um leið og farmiðarnir eru aflientir. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á 70 ára afmæli minu 23. þ. m., með gjöíum blómum, skeytum og heimsóknum. ■— Guð blessi ykkur öll. Bjötg Guðmundsdóttir, MerkisteinL Gvensásveg. Innilegar þakkir til allra, er sýndu okkur kærleika og vinsemd á 35 ára hjúskaparafmæli og 60 ára afmælinu. Guðbjörg og Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 19, Keflavík. JAÐAR Þátttakendur að þriðja námskeiðinu að Jaðri mæti við G. T. húsið 1. júlí kl. 2, með læknisvottorð og íar- angur. — Börnin á námskeiðið 15. júlí greiði vistgjöld sín 13. og 14. júlí kl. 5—7 í Templarahöllinni, Frí- kirkjuvegi 11. Nefndin. HELGA PÉTURSDÓTTIR frá Gesthúsum, Álftanesi, andaðist aðfaranótt 29. þ m. í Hafnarfjarðarspítala. — Jarðarförin auglýst síðar Aðstandendur. Eiginmaður minn SIGURDUR ÁSKELSSON, lögfræðingur, andaðist 28. júní. Bryndís Brynjólfsdóttir. Konan mín JÓNÍNA INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR andaðist að heimili okkar, Grenimel 9, þ. 29. júní. F. h. aðstandenda Georg Guðmundsson. Útför föður míns GUÐLAUGS SVEINSSONAR fer fram frá Fríkirkjunni 1 Hafnarfirði. föstudaginn 1. júlí kl. 2 e. h. Jónína Guðlaugsdóttir. Jarðarför móður okkar SIGRÚNAR JÓNSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 1. júlí kl. 2 e. h. — Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Steinunn Gissurardóttir, Kristrún Gissurardóttir, Gunnar Gissurarson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu sam- úð og hlutteknir.gu við andlát og útför móður okkar og tengdamóður SKÚLÍNU HLÍFAR STEFÁNSDÓTTUR Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför tengdaföður mins og afa EGGERTS LÁRUSSONAR frá Bolimgavik. Klara Rögnvaldsdóttir, Kristrún Skúladóttir Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hlattekningu við andlát og jarðarför drengsins okkar ÞORSTEINS GUÐNA Sérstaklega viljum við þakka lækna og hjúkrunarliði Landsspítalans. Þorbjörg E. Jóhannesdóttir, Tyrfingur Þorsteinsson SKIPAÚTCERO ríkisins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.