Morgunblaðið - 10.07.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.07.1955, Blaðsíða 2
I —* I MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 10. júli 1955 Reykvíkmgar vi bæjarhlutanurn áíidsfaða límans og Alþýðublaðsins gegn igningu miðbæjarins '¦- ííft 1r>¥RIR StaCtU siðan kom það iil umræðu í bæjarstjórn Reykja- víkur hvort leyfa skyldi Iðnaðarbankanum að byggja á lóð fiinni við Læfcjargötu. Flesíir mininihiuta-menn vilítu ekki veita leyfið. Af þeírra hálfu 4*om það fiMn að svæðið norðan Tjarnarinnar hefði enn ekki verið fikipulagt og gagnrýndu þeir það ákaflega, að ekki væri enn búið «ð ganga endanlega frá því skipulagi. Ennfremur kom það fram af þeirra "hálfu, að rétt gæti verið að hafa allt svæðið, norðan •Jtjarnarinnar að Skólabrú að norðan og Oddfellowhúsinu að vestan, •ílgerlega autt. J»á var það ekki orðað af hálfu wiimnihiutamanna, að það yrði of dýrt að ryðja öll- um þeim ir.örgu húsum, stór- nm og ssnáum, sem nú eru á þessu svæði, burt. Þeir virtust telja það sjáifsagt, að bæjar- félagið keypti þessar eignir og léti rífa húsin. En rtú bregður svo undarlega —við, að þegar iagðar eru fram áætlanir umbreikkun Aðalstræt- is. ætlarTíminn og Alþýðublaðið að rífna af vandlætingu út af því i tíve þetta verði dýr og jafnf ramt óþörf fjra-mkvæmd. Breikkun Að- e«lstrætis sé eingöngu fyrirhuguð vegna þess að hús Morgunblaðs- áns standi við þá götu o. s. frv, ------o. 43. frv. JAFN SJÁLFSAGT AÐ j BREIKXA ABALSTRÆTI F.ÍNS OG LÆ3CJARGÖTU Eir.s og skýrt hefur verið frá, hefur verið lagður fram skipulags S'uppdráttur, sem gerir ráð fyrir. ¦áað AðaUtræti verði brcikkað. Það h fuv Jegið lengi í loftinu að |i tta verði framkvæmt. Þessi #;ata iiggur vel við stækkun. Við hana standa mörg gömul timbur- I) iem fvrirs-jáanlega hverfa og *ny:dast bá rúm fyrir breiða. g»ötu. ASatetrseti er ein sögufræg ftsta gata bæjarins. Hún má telj- »St „vagga R»yk.iavíkur", því þar fi bærinn, í sinni núverandi myp.á, raunverulega upptök sin. ÞaS er ailavega sé'ð mjög heppilegt að breikka Aðal- stræii vegna umferðar og þarf arinnar að öðru leyti fyrir opnari svæði í miðbænum en hingað Ul hefur verið völ á. Breikkun Lækjargötu var spor, í rétta átt og munu allir á einu máli um að sú framkvæmd hafi verið tii hins mesta gagns og prýði. F.ins mun fara um breikknn Aðalstrætis og brott faI5 gömlu timburhúsanna þar, að siífct verður talin hin mesta bæjarbói, þegar það kemst í framkvæmd, KNÝJANDI NAUBSYN A» «ÝMA TIL f MIBBÆNUM Engum, sem athugar gamla miðbæinn getur dulist að endur- ekipulagning hans muni kosta tnikið fé. En það er bæjarnauð- eyn, sem ekki verður umflúin, að leggja fram fé til að greíða fyr- ir því að míðbærinn geti byggst «pp að nýju. TJm þetta munu all- ír Eeykvíkingar sammála. Það «r alveg sama hvað Tíminn og AlþýðublaðiTS segja um þetta Cfni.' Keykvíki.ngar s.?á og skilja |>örfina á eiadurskipulagningM iBnsðbæjarins og hún hlýtur að verða fraiaakvæmd, ftótt hún kosti tnikið fé. Það er óviðunandi vegiia núverandi umferðar og annarra hátta, að miðbæíinn sé ©llu iengur svo þröngur, sem liann er og gagnvart ókomnum líma er ekki síður ljóst að nýta verður nú alla moguleika, sem cru á því að rýma til í miðbæri- «m. Bæði nútíð og framtíð fieimta að tniðbænum sé sötsíí fijTídur. Breikkun Aðalstrsetis er «ian liður í þeirri viðleitni og ttöldur Tímans og Alþýðublaðs- tm mun ekki breyta neinu ura |>etta, SKIFLXAGIB ÞARF AB ÁKVEBA Með uppdrættinum af breikk- un Aðalstrætis bg svæðinu þar í kring er búið að gera áætlun um skipulag vestu'rhluta miðbæjar- ins. Þegar ákveðið hefur verið endanlega hvort ráðhúsið skuli standa við norðurenda Tjarnar- innar eða ekki, verður skipulag suðurhluta miðbæjarins ákveðið. Af háifu S.iálfstæðismanna hefur þ\-í verið lýst yfir að þeir vilji að bundirm verði endi á óvissuna um staðsetningu rúðhússins sem allra fyrst, helzt á þessu ári. Að fengnum niðurstöðtim í því máli er ekkert lengur því til fyrir- stöðu að ganga frá tillögum að skipulagningu suðursvæðisir.s og hefur þá mi'kið unnist í þá átt a.ð á'kveða framtíðarsvip alls hins gamla bæjarhverfis. Það hefur verið mjög gagn- rýnt af hálfu niinnihluta- flokkanna að endanlegt skipu lag fyrir miðbæinn skuli ekkl bafa verið ákveðið fyrir löngu. En þessir herrar eru ekki sam kvæxnari sjálfum sér en það, að þegar binda skal endir á þetta mál og undirbúa virkar framkvæmdir, þá snúast þeir öndverðir gegn þeim m. a. af því að þær kosti fé. aanBTJWNN vro fríkirkju- VEG OG „HERÐUBREIB" Tíminn og AlþýðubSaðið láta í veðri vaka að tillögur skipu- lagsnefndar um breikkun Aðal- stræti.s séu framkomnar vegna einhvers sérstaks tillits til „t;æð- inga" Sjálfstæðisflokksins. Breikkunin sé fyrst og fremst fyrirhuguð af nefndinni vegna þess að hús Morgunblaðsins standi við Aðalstræti. Það á að reyna að fá einhverjar auðtrúa sálir til að gleypa þessa flugu. Þeir sem slíkt rita trúa því ekki sjálfir, hér er eingöngu um venju lega iilkvittni úr þessari átt að ræða. Reyndar þarf ekki að eyða mörgum orðum að slíkri fjar- stæðu. Það hefur margt verið gert á síðari tímum til að bæta skipulag bæjarins með tilliti tíl umferðar og annal-s og hefur engum dottið i hug að hagsmun- ir einhverra húseigenda hafi 'ráð ið nokkru þar um. Það hefur líka verið gert margt til að prýða bæ- inn og hefur aldrei verið sveigt að því að slíkt væri gert sérstak- lega fyrir' einhverja tiltekna tnenn eða hóp. Nýlega hefur bæjarfélagíð, til dæmis, lagt mikið fé í að prýða svæðið við Fríkirkju- veg með því að búa þar til fallega garða. Girðingar hafa verið rofnar og svæðið opnað. Þarna stendur meðal annars „Herðubreið", sem er eign SÍS. Það er gamalt íshús sem byggt var við Tjörnina á þeim tíma, sem ís úr henni var noí- aður til frystingar. Þetta hús er nú orðið gamalt, úrelt og til engrar prýði. Framsóknar- menn hafa orðað það að fá leyfi tii að breyta íshúsinu í samkomuhús fyrir flokk sinn. Mundi nokkrum þykja það sanngjarnt, ef því væri háJdið fraim, að g;irður«nn vi9 rFtí- kirkjuveg og opuuii svæðisins þar, hefði verið framkvæmd eingöngu til augnayndis fyrir Framsóknarforkólfana og til að gera hið gamla íshús verð- meira? FRAMSÓKN VAR LÍKA Á MÓTI BREIKKUN LÆKJAR- GÖTU Það er ekkert nýtt, að Fram- sókn sé á móti því, sem er til gagn og prýði hér í Reykjavík. Þegar breikkun Lækjargötu var á dagskrá, barðist þáverandi bæj arfuiltrúi Framsóknar, með oddi og egg, móti þeirri bæjarbót. I það skipti var þó ekki um að kenna eínhverjum ímynduðum hagsmunum Sjálfsíæðismanna. Þá ákallaði Framsóknarfulltrú- inn það sem hann kallaði „hinar sögufrægu þúfur" fyrir framan Menntaskólann og taldi þær ekki mega hverfa. En Lækjargata var breikkuð þrátt fyrir þessa mót- stöðu og eins mun fara um Aðal- stræti. „BREIBIR VEGIR OG FÖGUR TORG" Það er gamall draumur, að „við Flóann byggist borg með breiða vegi og fögur torg". Þessi draumur er stöðugt að verða að veruleika og munar þar miklu á skömmum tíma. Breikkun Lækj- argötu og fyrirhuguð breikk- un Aðalstrætis eru áfangar á þeifri leið að „breiðir vegir og fögur torg" megi prýða Reykja- vík. Illkvittní Tímans og Alþýðu blaðsins mun ekki megna að breyta neinu um þetta. Reykjavík mun halda áfram að verða fegurrí og betri bær. Hver kyiisióð mun þar marka sín spor. Löngu eftir að nöfn þeirra manna eru algleymd, sem nú berjast á Kióii umbót- nm á gamia bænum, munu íbúarnir þar kunna að meta þá bæjarbót að fá „breiða vegi og fögur torg" í stað þröngra gatna með feysknum og fall andi húsum. Mývafnshétfir: Carlsen drcpur minka við Laxá í Þingeyjarsýslu Mývatnssveit 1. júií. i HVAR NÁDI REFURINN 1 CAKLSEN „minkabani' hefur nú í FISKINN? dvalið hér í nokkra daga við Merkilegt atvik kom fyrir £ minkaveiðar. Hefir hann unnið einu greni á miðjum Mývatns- eitt minkagreni og orðið var við fleiri minka, sem ekki hafa náðst ennþá. Mun hann leita að mínk- um meðfram allri Laxá, áður en hann fer hekn aftur. Er mikill áhugi fyrir þvi hér, að reyna að yfirstiga minkinn áður en það er orðið of aeint. OHAGSTÆTT TIDARFAR Tíðarfar hefur verið mjög ó- hagstætt til heyskapar undan- farinn tíma Síðastliðna miðviku dagsnótt var hér norðan illviðri og stórrigning. Mældist úrkoman 24 millimetra, og er það mjög sjaldgæft hér. Hey hirða ekki aðrir en þeir, sem hafa súg- þurrkun, en þeir eru sem betur fer, orðnir allmargir. MIKID UM REFI í VETUB Mikið hefur verið xxm refi í vor. Búið er að liggja á átta grenj- um og skjóta 17 dýr fullorðin. Auk þess hafa náðst allir yrð- lingar á þessum gren.jum. Þrjú af fullorðnu dýrunum, sem skot- in voru, voru flækingsdýr, sem ekki héldu við greni svo vitað væri. Þrettán tófur voru skotnar hér i vetur svo alls er búið að öræfum. Læðan kom heim f grenið með björg í b'i. Það, sem hún kom með voru tveir ungar og stykki af fiski. Hvar náði hún í fiskinn, fór hún norður að Axar firði, 50 km leið, eða fann hún þetta i yfirgefnum tjaldstað? — Elcki er vitað að nokkurs staðar hafi verið tjaldað þarna á öræf- unum af öðrum en refaskyttun- um, sem aldrei höfðu fisk rneí! sér. —J. Framh «f bls. 1 HANDTÖKUR BREZKRA TOGARA ! Auk þess að hafna öllum til- raunum til samninga, halda ís- lendingar á meðan áfram hand- tökum brezkra togara fyrir það, sem helzt má nefna smávægileg brot á hinum umdeildu nýju svæðum. Síðan í mai 1952 hafa íslenzkir dómstólar sektað hvorki meira né minna en 15 brezka tog- ara um alls £50.000. í máli tog- arans Lord Cunningham frá Hull, hlaut hann sekt fyrir það, sem talið var fiskiveiðibrot á strandsvæði 17 % mílu frá landi. í sumum þessum atvikum hef- ur komið til átaka. Einn brezkup ná 30 fullorSnum dýrum síðan skipstjóri Lieut./Cdr. Jenks, R, s 1 haust VAXANDI SKOGRÆKTAR- ÁHUGI N.R., frá Fleetwood, sagði ÍS- lenzku varðskipi, sem reyndi aS taka hann fastann á opnu hafL að hann mundi ekki nema stað- ar „á meöan skip hans flyti". Óblíh veour a fjo tefja tandmælinga- vegna. Einkum hafa mælingar mælt er frá, tafizt. Þríhyrningsmælingar xerða að fara fram í þjörtu veðri með góðu skyggni í allar áttir. Það var um siðustu helgi, sem mæ!- ingamennirnir fengu mjög mikiu afkastað, enda þá hagstætt veð- ur, t. d. á Vestfjörðunum. Má heita að nú sé búið að maela upp svæðið, sem væri fyrir vestan línu, sem dregin væri um Árnes- sýslu og norður í Hrútafjórð. Hjá ýmsum mælingamannanna hefir vistin á hálendinu ekki verið skemrntileg. Á sumum há- lendispunktunum hafa mælinga- menn orðið að liggja við í lengri tíma og beðið þess að veður batni. Það mun t. d. ekki hafa verið skemmtilegt undanfarna daga á tindi Kerlingarfjalla, eða á Eiríksjökli. Þá eru mælinga- menn á Mælifellstindi, og inni á Raiaðfossarfjalli norðaustan Heklu. Á þessum fjallstindum verða mennirnir að hafast við í tjöldum, verja tæki sín fyrir regni og vindi. Það er sannar- lega ekki heiglum bent að f ást Áhugi fyr-ir skógrækt fer hér Hann nam ekki staðar, og varð- mjög vaxandi. Plöntutala hefur skipið hætti eftirförinni. tvöfaldast á hverju ári frá því Skógræktarfél. Mývetninga var BULKURN VESBAKFÆBA stofnað. I sumar voru gróðursett- 0(^ LÍFSHÆTTA ar nokkuð á sjöunda þúsund Eitt versta atriðið í sambaadl olöntur. Það getur að vísu ekki við nWu íslenzku takmörkin er talíst mikið, en ef sú tala heldur ef tn viU Það, að jafnvel í óveðrí áfram að fjórfaldast, þá stefnir er "reZkum togurum ekki leyft bað í rtrtta átt. I a* fara vfir ',a« nema gengið se I frá öllum fiski og veiðarfærl -------—— ........ j búlkwð. Frekar en eiga á hættu handtöku og hina svo til vísu £3000 sekt, auk upptöku afla, og vciðarfæra, kjósa næstum all- ir brezkir skipstjórar að láta skeika að sköpuðu og liggja af sér óveðrin í þeirri vðn að þeim sloti án þess að til slysa komi, Stundum henda þá ólán. Brezkir togaramenn æskja þeirrar að- stöðu, að geta lagt í hvaða höfn sem er í óveðri, hvort heidur veiðarfæri þeirra eru búlkuð eða ekki. Þrátt fyrir ögrun eru brezkir brezkir togaramenn ávallt reiðu búnir til þess að komast að sam- komulagí við íslendinga um verndun fiskisíofnsins. Fi'am að þessu hafa íslendingar ekki vilj- að semja. fslard krefst nú „fulls yfirráðaréttar" yfir afar stórumi svæðum úthafsins. Við skulum vona, að vígahug- ur vina vorra hjaðni brátt, og að þeir sjái sig reiðubúna að setj- ast með oss við samningaborðiS til þess að finna sanngjarna lausn. Og því fyrr, því betra, þvfi deila þessi skaðar aðeins forna vini og styrkir og hughreystíc sameiginlega óvini vora". Þeir ero m. a. í tjöldum á Eiríksjökli ÐÖNTSKU landmælingamennirnir, sem hér eru við þríhyrnings- mælir.gar af landinu, hafa orðið fyrir miklum tofum veðurs á hinuwi hæstu punktum, sem yið mælingastörf inni á hálencli íslands, jafnvel þó um sumar sé, Stjörnufræðingar leiðangurs- ins hafa nú flutt bækistöðvar sinar. Var annar þeirra, ásamt aðstoðarmönnum, í Hjörsey, en er nú kominn norður í Mývatns- öræfi, en hinn hefur flutt frá Strýtu aS Skriðsnesi við mynni Bitrufjarðar. Mælingamennirnir munu alls verða við mælíngar frá 10 þrí- hymingspunktum í byggð og ó- byggð. Það mun vera í ráSi að næstu mælingar hefjist á Norð- austurlandinu. Munu þá mæl- ingamenn úr hópnum sennilega slá upp mælingastöð á Tungna- fellsjökli, sem er milli Vatna- jökuls og Hofsjökuls. Foringi leiðangursins leggur áherzlu á að ljúka mælingunum í sumar, en slíkt er algjörlega undir veðrinu komið, því leið- angursmenn hafa sýnt mikinn dugnað, svo og aðstoðarmenn þeirra. LEIBRÉTT.ING OG MÓTMÆLI FRÁ SENDIRÁÐI ÍSLANDS í LONDON Sendiráð íslands svaraði rang- hermum þessarar „auglýsingar" brezkra togaraeigenda með frétta tilkynningu, sem send var flest- um brezkum blöðum. Voru þar bornar fram leiðréttingar og mótmæli gegn staðhæfingum þehvTa. ' , Vakin var athygli á Því, að í „auglýsingunni" væra a. m. . fe, 19 ósannindi og rangfærsl* ur. í Reykjavíkurbréfi blatJsins 1 jdagj er vikið nokkru nánar að Iþessumáli .. ..-i<|H||f;.^ i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.