Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 2
2 MORGVTSBLAÐIÐ Laugardagur 16. júlí 1955 íer „íegurlSardrottningin 1955" til aiþjóðlegrar keppni ytra? Tivoii^arðnriiiii efiiir til fegurðar- samkeppni í águstmámiði mestL SKEMMTÍGAR3ÐURINN Tívolí mun í sumar sem undar.íann efna til fegurðarsamkeppjii, þar sem kjörin verður ai' gestum <jarðsins „Fegurðardrottning íslands 3955“. — Þeirri er fyrir valinu verður, mun verða gefinn kostur á því að taka þátt í alþjóðlegri feguröarsamkeppni í Lundúnum, iþar sem íram fer kjör fegurstu «túlku heims, um miðjan oktáber næstkomandi. <9 Einar Jónsson framkvæmdastj. I öðru lagi verður vönduð vetr- Tivoligarðsins, skýrði Mbl. frá arkápa og í þriðja lagi dragt, fiessu í gær. iSianzkar og skór, Eins og ktmnugt er, hefir Tivolí • Sú, sem ber sigur úr býtum í undanfarin ár staðið fyrir slíkri keppninni í Tíyoli, en hún fer fiamkepprri hér heima síðast í 'fram dagana 13. og 14. ágúst n. fvrra, sem þótti takast mjög vél, k., fer til alþjóðakeppnirmar í cins og imenn relcur minni til, en Uondon, og verður hún að vera t>á komu frarn fjórtán fallegar komin þangað fyrir 15. okt. n. k. r,túlkur frá .ýmsum landshlutum,! en Akureyringar urðu þá hlut- í EUNDÚNUM fikarpastir. Aðalverðlaunin i keppninni í Hinn 20. október n. k. fer al- Lundúnum verða 500 sterlings- jrjóðasamkeppnin fram í Lyceum pund og silfurskál, sem blaðið gi’daskálanuni í London, og verð- Sunday Dispatch gefur, og síð- þá kjörin „MLss World“. Það ér fyrirtækiS „Mecca Dancing11, rem annast keppnina, en Tívolí ifiér um ■keppnina hér heima sem umboðsmaður þessa fyrirtækis. í fyrra sendu 16 þjóðir fegursttt ístúlkur sínar, þar á meðal Ðanir, i4víar og Finnar, auk stórþjóð- anna, en híutskörpuat varð ,þá cgypzk stúika, Antigone Const- ttnda, 19 ára að aldrí, frá Alex- «tmdríu. Nú er það löngu vitað mál, að íslenzkl kvenfólk þykir ævinlega Ixlutgengt, þegar um er að ræða fegurð og yndisþokka, og enginn vafi er á því, að hér á'íslandi eru fjoimargar stúlkur, sem méð jprýði gætu tekið þátt í slíkri heppni, og er nú. lýst eftir kepp- •endum, sagði Einar Jónsson. *?. AT NAD A RVIIíí) I, A l.N Tívolí veitir hér heima brenn vtrðlaun: í fyrsta lagi fær sú,-er ber sigur af hólrni í keppnnini. fría ferð til London og heím aftur, vikudvöl og dagpemnga í Lcndon, svo og samkvæmiskjól, pundföt og cocktail-k.jól, en x ♦dí-kum klæðnaði koma bepp- endur fxam í keppninni í London. Þátffaka íslands í i SAMKVÆMT Reutersfregn frá London í gærkvöldi hafa sovétríkin tjáð sig fús til þess að semja við Breta um tólf miílna landhelgina. Ráðstefna hvalveiðiþjóða hefst i Moskvu á mánudaginn, 18. þ. m. Er gert ráð fyrir að brezk-rúss- r.eskir samningar um landhelg- ina verði teknir upp í sambandi við þessa ráðstefnu. —- 17 þjóðir heims taka þátt í hvalveiðaráð- stefnunni. Fulltnii íslands á ráðstefnunni verður Pétur J. Thorsteinsson. sendiherra í Moskvu. ÞórBur Halldórsson: Vandamálin á Keflavíkur flugvelli og Tíminn Óeirðir í Harokkó CASABI 4NC4. 15. júlí: — Mikl- ar óeirðir linfa wrið hér uadan- farinn »ólarhring. Þúsundir frannkra horgara hafa safnazl »am an á eötum úli og mótma-lt Stefnn frönsku Ktjórnarinnar í málefnum Norður Afríkn. Tveir xnenn hafu verið drepnir. ast en ekki sízt nafnbótin „Miss World 1955". Síðan verða veitt íimnt vérðláun til viðbðtar. Um sjálfa keppnina í Lundún- •um (og Tívolj) sagði Efnar: Þátt- tákendur mega vera á aldrinum 17—30 ára, ógiftar eða giftar. Sú, sem héðan fer, verður í för með íslenzkum fulltfúa frá Tívolí, en úti í London fær hún aðstoðar- stúlku ti.l þess að vera sér innan handar, svo og hárgreiðsludömu. Séð verður fyrir hótelherbergi á góðu gistihúsi. „Mecca Danc- ing“ greiðir ennfremur nokkura dagpeninga meðan á dvölinni stendurí London. Afþjóðakeppni þessi er ekki í gróðaskyni, heldur tíl þess að gefa fögrum konum ýmsra landa ta.'kifæri til þess að koma saman í vinsamiegri samkeppni og þar með efla skilning og samhug þjóða. — ~ Þátttakendur, eða þeir, sem telja sig vita um stúlkur, sem til gi’eina gætu komið, ættu nú þegar að gera aðvart í póstbox 13, eða í síma 6610 og 6056, hið allra bráðáata, því tírninn er þeg- ar naumur. verður á sunnudasiiin 6 NobekyerðSðima- menn neituðn að undirrita Einsteins ávarpið London. SEX vísindamenn er hlotið hafa Nobels-verðlaunin neituðu að undiirita ávarp Einsteins og Bertrands Poxssels um bann gegn styrjöldum: Otto Hahn og Max Born, í Þýzkalandi; Niels Bohr, í Danmörku; Wolfgang Pauli, ;í Sviss; Kari Manne Siegbahn, í Svíþjóð; og Adrian iávarður, í Engíandi. Aðrir, sem neituðu, eru dr. Homi J. Bhabha, Indlandi, sem verður forseti atomráðstefnunn- ar í Genf í ágúst n.k., og Sko- beltzyn, prófessor, Sovétríkjun- um, sem hefir áðstoðað við undir- búning ráðstefnunnar. Einnig Alexander Haddow, prófessor, Bretlandi. — Tveir amerískir Nobels-verðlaunamenn neituðu að hafa nokkur afskipti af ávarp inu: Arthur H. Compton, próf. við Washington-háskólann, og Harold C. Urey, próf. i Chicago. Ð FYRIR sjö árum efndi Skál- hoftsfélagið til fyrstu „Skál- #joltehátiSarinnar“ austur þar, en |bá var allur almenningur nærri txúinn að .gleyma þessum sögu- íræga sta’ð. Síðan hefur Skál- iioftsfélagið árlega haldið slika ♦xátið, sem Ihefur átt miklum -vin- fxæ'.dum að fagna. Endurreisr. fíkálholtsstaðar var í upphafi að- nltilgangtrrinn með stofnun Skál- Ixoltsfélagsirus. Á sunnndaginn efnir félagið til Skálhöltshátíðar, er hefst með fxví, iíó Lúðrasveit Reykjavíkur lexkur íyrir kirkjudyrum. Því txæst munu prestar ganga hempu hlæddir til kirkju með vígslu- Disl^up Skálholtsbiskupsdæmis, <lr. theol. Bjarna Jónsson, i Ixroddi fylkingar, sem þjónar íyrir altari og prédikar. Kirkju- kór Stóra-Núpssóknar í Gnúp- verjahreppx annast söng við fnessuna tindir stjóm Kjartans Jóhannessonar organleikara. — fiftir messu verður stutt lilé og #;cfst þá gestum gott tækifæri til fxess áö skoða staðinn, m.a. grunn ínn mikla undir kross-kirkjunni, f;ða hressa sig á ágætum veiling- tim, sem Kvenfélag Eyrabakka »nua sjá um. en það hefur sjmt Skálholtsmálinu frábæx-a velvild. Að hléinu loknu hefst útisam- koma með leik Lúðrasveitar Reykjavikur. Þessu næst verður samkoman sett af formanni Ánxesdeildar Skálholtsfélagsins, séra Sigurði Pálssyni í Hraun- gerði, og ræðu flytur dr. Árni Árnason, héraðslæknir á Akra- nesi. Þá syngur Ólafur Magnús- son frá Mosfelli og Jökull Ják- öbsson, stud. theol., mun segja til örnefna og fommenja á Skal- holtsstað. Að lokum leikur svo Lúðiasveitin nokkur lög og sam- komunni síðan slitið. Héðan úr bænum verða ferðir austur frá Ferðaskrifstofu rikis- ms. | Skálholtshátíðir hafa jafnan verið fjölsóttar. Mikill fjöldi manna, sem sótt hefur þær á undanförnum árum, hefur ein- mitt notað þennan dag til þess að kynnast þessum sögufræga stað. — Fólk hefur fjölmennt úr Reykjavík og víðar að, t.d. úr sveitum austan Fjalls, og svo niuix enn. í gamla daga, er efnt var til mannfunda í Skálholti á Þorláksmessu á sumri, ,þá var raikið fjölmenni þar. Ferðaskrihfofan hefs! handa um úf- gáfu feiðariýsinga ★ NÝLEGA er komin út á veg- um Ferðaskrífstofu ríkisins leið- arlýsing, „Að Gullfossi og Geysi“. Er leiðarlýsing þessi mjög vönd- uð og nákvæm, og margan fróð- leik þar að finna, er getur orðið ferðamönnum til gagns og ánægju. ★ Er þetta fýrsta leiðarlýsingin þessarar tegundar, sem Ferða- skrifstofan gefur út, en í undii- búningi eru samskonar leiðar- lýsingar frá ýmsum hérUðum landsins, og munu þær koma út á næstunni. Drengja- og ung- íslands DKENCJA- n" unglingameixtara- mót íslunds í frjákum íþróttum fer fram á íþróttavellinuin sunnu- ilaginn 17. oii mánudaginn 18. þ. : m. Mótið hefst kl. 4 á sunnudag m kl. 8 á mánudag. Keppendur eru fjölmargir víðs vegar að af land- inu o" má víða þúast við apenn- andi keppni. f FIMMTUDAGINN 7. júli s. 1. getur að Iíta á þriðju siðu Tímans, al'-skemmtilegt greinar- korn, sem höfundur nefnir Varnarsnál og vandamál. Ekki er hægt að greina á miili, hvort höfundurinn, sem nefnir sig J. Sk„ er þar að skrifa fyrir komrnÚRÍsta, Þjóðvarnarmenn, friðarnefnd ísl: kvenna eða Fram sóknarflokkinxx. Það virðtót svo sem J. Sk. hafi litlu gieymt ejx Htið lært við það að gerast Framsóknarmaður í orði. Greinina byrjar hann á því að segja, að vandamálin sem leiði af dvöl ertends hers hér á landi séu mörg og erfið við að eiga. — Af hverju er maðui-inn að segja þétta? Er ekki Framsöknarflokk uriixn búxnn áð hafa stjórn þess- ara mala nú um hartnær tveggja ára skeið, og Framsöknarmcnn alltáf að reyna að berja það inn I landslýðinn, að á þessu tíma- bili háfi þær gjörbreytingar orðið á þessum malum öllum að Kefla- víkurflugvöllur sé nú orðinn slíkt dýrðarriki fyrir ötbeina Fram- söknar? Hvex-jir eru þá erfiðleik- amir J. Sk. Jú, — J. Sk. kemur að þvi síðar í greininni. Hann segiSt þeirrar skoðunar að herinn sé að verða óþarfur í landinu og beri að visa honum á braút, (Kommar og Þjóðvarn- armenn). Ef stórveldin berjast, segir Iharm, verður enginn sigur- vegari í næstts alheims styrjöld, aðeins gjöreyðing mannfólksins og ej'ðing jarðkringlunnar. (Frið- arnefnd ísl. kvemxa). ■Svo segir: „Þegar sú endurskoð uix fer fram, (þ. e. endurskoðun vamarsamningsins), verður að méta nauðsyn 'hersétu hér á frið- artímum einungis með tilliti til öryggis fyrir frelsi landsmanna. Engin öniiur sjónarmið eiga að komaSt þar öð ög undir engum kringumstæðum má það líðast, að vcldugir aðilar hér á landi, setn graeða mok fjár á dvöl varn- arliðsins hafi hér nokkuð að segja. Sannast sagna er það hrein þjóðarskönwit hversu tala þeirra, er reyna að hagnast á veru her- liðsins hér, er há. Almenningur ætlast hins vegar alls ekki til, að nokkrir veiríkir einstaklingar og félög, gx-æði á því offjár. Það verð ur að segjast eins og er, að hrekk laust fólk fer að efast um nauð- syn varna og dvalar herliðs hérna, ef nauðsynlegt er talið af Ameríkumönnum til þess að halda hér aðstöðu sinni, að ausa fé í ails kvíis menn og félög, þannig að fj'ártxagsleg sjónarmið ráði fyrst og fremst afstöðu þeirra tíl 'hersetunnar". Það mætti segja nxér, að mörg- um I'ramsóknarmönnum, sem meát og !bezt „græða mok fjár“ á Keflavikurflugvelli nú, sé lítil þökk að greinarkorninu hans J. Sk. Hvað segir Bvggir h.f.? Hvað segir Reginn h.f.? Hvað segja Framsóknarmenn hjá Aðalverk- tökum? o. fl. o. fl. framsóknar- menn, sem háma í sig gráðugir oe gírugir úr kjöttioginu á Kefla- víkurflugvéHi? og J. Sk. hefur rvo miklar -áhyggjur af. ,T. Sk. er kominn þarna til eyrna í feninu og þá fyrst sýnist honurn hann sjálfur vera að sökkva og reytxir að síðustu að klóra sig til lands. Og nú svngur hann á Framsóknar-vísu. — Hamilton hefur verið vikið alveg úr landinu, segir hann, og ákveð- ið að innlendir verktakar sjái um állar framkvæmdir fyrir varnar- liðið. En þá rekur J. Sk. sig á stórt vandamál. — Það eru enn til vondir menn í þessu landi, þó Hamilton sáluga hafi verið slátr- að. Hverjir haldið þið að þessir vondu menn s’éu, góðir hálsar? „Sameinaðir verktakar". ,— öll þeirra þjónusta er hin argasta, að dömi J. Sk. Meðferð þeii-ra á starfsfóíkinu hálgast þrælasölu, og þetta sé bara dæmi um það, hvað sum gróðafélög teygi sig langt til þess að geta grætt á allan máta. Hann segist hafa tal- að við Ameríkumenn, sem beri I öllum saman um það, að íslend- ingar vilji engu fórna, en bara græða á hernum. Og þetta er al- j veg það sama, segir J. Sk. Já, J. Sk., þú hefur komið auga á eitt vandamál á Keflavíkurflugvelli, — að þar skuli vera til aðili, sem ekki er velþóknanlegur að gróð- anum, svo Framsókn geti verið ein um hituna. Fyrir stuttu fann Framsókn það snjallræði, til að veikja að- stöðu Sjálfstæðismanna í Reykja vík væri ekki annað fyrir hendi en sprengja í loft upp Morgun- blaðshöllina. Það kynni ekki aS vera að þú hafir smitast, J. Sk. Framsóknarmenn brosa langt til vinstri um þessar mundir og segja vinum sínum margar skemmtilegar barnasögur og þá náttúrlega grobbsögur um leið, því Maddaman er bráðskotin í litlu peðunum í rauðu buxunum. Hún segir þeim, hvernig hún lagði Hamilton undir og beit hann á barkann, af því hann var svo vondur eins og stóru tröllin. En, uss, uss, hafið ekki hátt, og þið megið engum sogja það. — Hamilton borgar ennþá um mill- jón króna á mánuði í vinnulaun til íslendinga!!!! Það undrar margan góðan mann og konu i öllum flokkum, hvernig Framsóknarmenn skrifa dag eftir dag um samstarfsmeim sína í ríkisstjórn. Sem dæmi um smekklegan vopnaburð Fram- sóknarmanna gegn andstæðing- um sínum og samstarfsmönnum, birtist í sama blaði Tímans, 7. júlí, argvítug og lúaleg árás á Pál Ásgeir Ti’yggvason. Eg rek ekki efni þeirrar greinar, haira svarar væntanlega fyrir sig sjálf ur, en ég vil aðeins geta þess að Páll Ásgeir er starfandi í vam- armálanefnd utanríkisráðuneyt- isins. Engum getum skal að þv£ leitt, hvort þetta er byrjunin á því að flæma hann úr þeirri stöðu en orðalagið á greininni ber með sér, að einhver J. Sk. mundi ekki lasta það að fá sætið í nefnd inni. Fyrir skömmu síðan var í Tím anum mynd af stórum manni, sem sat við stórt skrifborð og á stóra skrifborðinu lá stór bók (Lagasafnið). í kringum mynd- ina voru margar skrítnar grobb- sögur um allar umbætumar á Keflavíkurflugvelli. Þar var líka sagt frá vondum mönnunx á Keflavíkurflugvelli. — Vondts mennirnir gáfu út vont blað — „níðblað" og sögðu að stóri mað- urinn á myndinni væri hand- bendi Rússa, og ýmislegt fleira sögðu þeir vont um hann. Þetta blað var gefið út af Sjálfstæðis- flokknum, segir Tíminn og kall- að Flugvallarblaðið, og ásamt Mánudagsblaðinu notað til árása á stóra manninn með stóru bókina. En Tímanum láðist að geta þess með myndinni af stóra manninum, að hann fyrirskipaði lögregluárás og réttarofsóknir gegn Flugvallarblaðir.u nú fyrir réttu ári. Hver varð árangurinn, stóri maður? Hvar er og hver varð niðurstaðan á réttarrann- sókninni? Var ekkert saknæmt ! blaðinu, eða var kannske eitt- hvað skakkt farið, þegar timi vannst til að athuga það sem stóð í stóru bókinni? Eða var meiningin einfaldlega bara sú, affi reyna að fjarlægja okkur vegna skoðana okkar á stjórnmálum og gagnrýni á stjórn Framsóknar i varnarmálum? Það væri ekki úr vegi að Fram sókn kafaði dýpra í raðir kom- múnista í leit að öðrum J. Sk., til að lækna vandamálin á Kefla- víkurflugvelli. Keflavík, 14 júlí 1955. ,f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.