Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 2
MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 16. júlí 1955 er Jegurðardrottriingin 19SS" ti! alþjÉlegrar keppni ytra ? Tivoligarðurimi eínir til fegurðar- samkeppni í ágústmáiiuðr liæstk. SKEMMTÍGARBURINN Tívolí raun í sumar sem undaníarin efna til fegurðarsamkeppni, þar sem kjörin verður at' gestum <*arðsins „Fegurðardrottning Lslands 1955". — Þeirri er fyrir valinu verður, mun verða gefinn kostur á því að taka þátt í alþjóðlegri ÍÆgurðarsamkeppni í Lundúnum, !þar sem fram fer kjör fegurstu etúlku hoims, um miðjan október næstkomandi. Þátttaka íslands í valvelðaráðsfefnu Einar Jónsson framkvæmdastj. Tivoligarðsins, skýrði Mbl. frá þessu í gær. Eins og kurmugt er, hefir Tivolí wndanfarin ár staðið fyrir slíkri Bamkeppni hér heima síðast í í öðru lagi -verSur ¦vönduð vetr- arkápa og. í þriðja lagi dragt, l'lifinzkar og skór, Sú, sem ber sigur úr býtum í keppninni í Tívoií, en hún fer 'fram dagana 13. og 14. ágúst n. fyrra, sem >þótti takast mjög vel, 'k., ~fer 'til alþjóðakeppnirmar í eins og fmenn rekur minni til, en London, og yerður hún að vera |>á komu iram fjórtán fallegar kornin þangað fyrir 15. okt. n. k. Btúlkur fré .ýmsum landshlutum,' ¦ '.-,.- I SAMKVÆMT Reutersfregn frá London í gærkvöldi hafa sovétríkin tjáð sig fús til þess að semja við Bréta'um'tólf m'ílna landhelgina. Ráðstefna hvalveiðiþjóða hefst I Moskvu á mánudaginn, 18. þ. m. Er gert ráð fyrir að brezk-rúss- neskir samningar um landhelg- ina verði teknir upp i sambandi við þessa ráðstefnu. — 17 þjóðir heims taka þátt í hyalveiðaráS- stefnunni. Fulltrúi íslands á ráðstéfnunni verður Pétur J. Thórsteinsson. sendiherra .í Moskvu. Þórður Haildórsson: Vandamálin á Keflavíkur flugvelli og Tíminn A en Akureyringar urðu þá hlut- ekarpastir. i| I IÆNpUNUM Aðalverölaunin í keppninni í Hinn 20. oktöber n. k. fer al- Lundúnum yerða 500 sterlings- Óeirðir í Marokkó CASABIANCA. 15. julí: — Mifcl- ar óeirðir hafa verið hér undan- faririn wilarhring. Þúgundir franskra borgara íiat'a gaifnaíl sam an á göluni úti «íí mótmælt stefmi fröngku stjórnarinnar í niáiefnum INorSur Ai'ríku. Tveir menn haía verið drepnir. |)jóðasamkeppnin fram í Lyceum 4gi"daskálanum í London, og verð- «i þá kjörin „Miss World". Það cr fyriftækið „Mecca Dancing",1 nem annast keppnina, en Tívolí <bér um 'keppnina hér heima sem uniboðsmaður þessa fyrirtsekis. í fyrra sendu 16 þjóðir fegurstts íitúilkur sínar, þar á meðal Danir, tíviar og Firmar, auk stórþjóð- anna, «n hlutískörpust varð ,þá cgyp'/;k stúlka, Antigone Const-; anda, 19 ára að aldri, frá Alex- «indríu. Nú er það löngu vitað mái, að fslenzkt kvenfólk þykir ævinlega Iilutgengt, þegar um cr að ræða fegurð og yndisþokka, og enginn vafi er á 'því, að hér á Islandi eru íjörmargar stúlkur, sem méð prýði gætu tekið þátt í slíkri Iteppni, og er nú lýst eftir kepp- cnd'Lim, sagði Einar Jónsson. V ATN AD AKVEEB I,A UN Tívölí veitir hér heima þrenn verðlaun: í fyrsta lagi fær sú, ex ber sigur af hólrni í keppnmni. íría ierð 'til London og heim «ftur, vikudvöl og dagpemnga í ijondon, svo og samkvæmiskjól, fjundfet ög cocktail-kjól, en í ?ílíkum lílæðnaði koma kepp- endur fram í keppninni í London.' ar naumur pund óg silfurskál, sem blaðið Sunday pispatch gefur, og síð- ast en ekki sizt nafnbótin „Miss ¦World l'955,r. 'Síðan verða veitt fimm vérðláun til viðbötar. Um sjálfa keppnina í Lundún- ¦xxm (og'Tívpíí) ságSi Eínar: Þátt- tákendur mega vera á aldrinum 17—30 ára, ógiftar eða giftar. Sú, sem héðan fer, verður í för með íslenzkum fulltfúa frá Tívolí, en úti I Lóndon í'a;r hún aðstoðar- stúlku til þess að vera sér innan handar, svo og hárgreiðsludömu. Séð verður 'fyrir hótelherbergi á .góðu gistihúsi. „Mecca Danc- ing" greiðir ennfremur nokkura dagpeninga meðan á dvölinni stendur í London. AIþ.i«ðakeppni þessi er ekki í gróðaskyni, heldur tíl þess að gefa fögrum konum ýmsra landa tækifæri til þess að koma saman í vinsamlegri samkeppni og þar með efla skilning og samhug þj'óða. -¦•- Þátttakendur, eða þeir. sem telja sig vita um stúlkur, sem til greina gætu komið, ættu nú þegar að gera aðvart í póstbox 13, eða í síma 6610 og 6056, hið aiira braðasta, því tíminn er þeg- ömmim Nka verður á s sniin FYRIfí sjö árum efndi Skál- hoítsfélagið til fyrstu „Skál- fiolts-hátíSarinnar" austur þar, en 'jþíi vax aliur slmenningur nærri Ha&irm að gíeyraa þessum sögu- fræga sta"ð. Síðan hefur ;SkáI- ?ícltsfélagiíS árlega haldið slíka ?íátíð, 'sem íhefur átt miklum -vin- fsældum ag fagna. Endurreisn SkálholtsstaSar var í upphafi að- MtilgangöTiim með stofnun Skál- tioltsfélagsins. Á Eunundaginn efnir félagið til Skálholtshátíðar, er hefst með f>ví, ao Lúðrasveit Reykjavíkur leikur fyrii' kirkjudyrum. l»ví, næst munu prestar ganga hempu hlæddir til kirkju með vígslu-! t>iskup Skálholtsbiskupsdæmis, dr. theol. Bjarna Jónsson, K toroddi íylkingar, sem þjónarr íynr altari og -prédikar. Kirkju- lcór' Stóra-Núpssóknar í Gn&p- verjahuqppi annast söng við tnessuna undir stjórn Kjartans Jó^annessonar organleikara. — Ef tir messu verður stutt h'lé og ^efst þá ;gestum gott tækifæri tíl t>ess áð:skoða staðinn, m.a. grunn fnn mikla undir kross-kirkjunni, cða hrc-ssa sig á ágætum veiting- tum, sem Kvenfélag Eyrabakka ¦ muB sjá um, en það hefur sýnt Skáíholtsmálinu frábæra velvild. Að hléinu loknu hefst útisam- koma • méð leik Lúðrasveitar 'ReykjavJkur. Þessu næst verður samkoman sett af 'formanni Ámesdeildar Skálholt.sfélagsins, séra Sigurði |"álssym í Hraun- gerði, og ræðu flytur dr. Árni Árnason, héraðslæknir á Akra- nesi. Þá syngur Ólafur Magnús- son frá Mosfelli og Jökull Ják- óbsson, stud. theol., mun segja til örnefna og fornrnenja á Skál- holtsstað. Að lokum leikur svo Líiðiasveitin nokkur lög og sam- 'komunni síðan slitið. Héðan úr bænum verða ferðir austur frá Ferðaskrifstofu ríkis- his. | Skálholtshátíðir hafa jafnan verið fjölsóttar. Mikill fjöldi manna, • sem sótt hefur þær á undanförnum árum, hefur ein- mitt notað þennan dag til þess að kynnast þessum sögufi'æga »tað. — Fólk hefur fjölmennt úr Reykjavík og víðar að, t.d. úr -s-veitum austan Fjálls, og svo mttii enn. í gamla daga, er efnt var til mannfunda i Skálholti á Þorláksmessu á sumri, ,þá var raikið fjölmenní þar. 6 NobelsYerðiatma- menn neifiiðii að undirrfía Einsteins ávarpið London. SEX vísindamenn er hlotið hafa Nobels-verðlaunin neituðu að undirrita ávarp Einsteins !og Bertrands Russels um bann gegn styrjöldum: Otto Hahn og Max Born, I Þýzkalandi; Niels Böhr, í Danmörku; Wolfgang Pauli, 'á Sviss; Kaii Manne Siegbahn, í Svíþjóð; og Adrian lávarður, í Engiandi. ¦ Aðrir, sem neituðu, eru .dr. Homi J. Bhabha, Indlandi, sem verður forseti atomráðstefnunn- ar í Genf í ágúst n.k., og Sko- beltzyn, prófessor, Sovétríkjun- um, sem hefir áSstoðaS við undir- búning ráðstefnunnar. Einnig Alexander Haddow, prófessor, Bretlandi. — Tveir amerískir Nobels-verðlaunamenn neituðu að hafa nokkur afskipti af ávarp inu: Arthur H. Compton, próf. við Washington-háskólann, og Harold C. Urey, próf. I Chicago. Ferðasfcrifstofan hefs! hmÚB um út- gáfu ieiðar!ýsis!ga ir NÝLEGA er komin öt á veg- um Ferðaskrífstofu ríkisins leið- arlýsing, „Að Gullfossi og Geysi". Er leiðarlýsing þessi mjög vönd- uð og nákvæm, og margan fróð- leik þar að finna, er getur orðið ferSamönnum til gagns og ánægju. * Er þetta fýrsta leiðarlýsingin þessarar tegundar, sem Ferða- skrifstofan gefur út, en í undir- búningi eru samskonar leiðar- lýsingar frá ýmsum héruðum landsins, og munu þær koma út á næstunni. Drengja- og ursíi- lingameisiarasiét íslands •IÍRENCJA- og unglingaineístara- mót íslands í frjákum íþróttum fer fram á Iþróttavellinum sunnu- . daginn 17. og mánuda^inn 18. J>. \ m. Mótið hefst kl. 4 á sumiudag wi kl. 8 á mánudag. Keppendur eru f jölmargir víðs vegar að af land- inu og má víða búast vlð spenn- andi keppní. .'« FÍMMTUDAGINN 7. júlí s. 1. gettrr aS 'líta á þriðju síðu Tímans. all-skemmtilegt greinar- korn, sem höfundur nefnir Varnarmál og vandamál. Ekki er hægt að greina á milli, hvort höíundurinn, sem nefnir sig J. Sk„ er sþar að skrifa fyrir kon>múnista, Þjóðvarnarmenn, friðarnefnd ísl. kvenna eða Fram sóknarflokkinn. Það virStót svo sem J. Sk. haf i litlu gíeymt en lítið lært við það að gerast Framsðknarmaður í orSi.'Greinina byrjar hann á því að segja, aS vandamálin sem leiði af övöl erlends hers hér á landi .séti mörg og erfið Við að eiga. — Af ;hverju er maðurinn að segja þetta? Er ekfci Framsöknarflokk urinn böinn að ihafa stjórn þess- ara m'ala nú um hartnær tveggja ára ákeiS, ',og iFramsóknarmenn alltaf aS reyna aS berja þáð inn 'í landslýðmn, að á þessu 'tíma- bili-hafi þær giöfbreytingar orðið á þessum máhtm :5Ilum að Kef la- •víkurflugvBllur s'é nú orðinn slíkt dýrðarríki fýrir ötbeina Fram- söknar'? Hverjir-eiru :þá erfiðleik- arriJr J. Sk. Jö, — J. Sk. kemur aS 'því síðar 1 'greininni. Hann segist iþeirrar skoSunar að herinn sé aS verSa óþarfur í landinu og heri aS vísa honum á braut, {Kommar og Þjóðvarn- armenn). "Ef störveldin berjast, segir Iharm, verSur enginn sigur- vegari í næstu alheims styrjöld, aSeins gjöreýSing >mannfólksins og eyðing jarSkringlunnar. (Frið- arnéfnd ísl. kverma). ¦Svo segir: „Þegar sú endurskoð not fer "fram, (þ. e. endurskoðun varnarsamningsins), verður að méta nauSsyn 'hersétu hér á frið- artímum einungis með tilliti til öryggis fyrir frelsi landsmanna Engin önnur sjðnarmið eiga aS komaát þar aS .<og undir engum kringumstæðum má þaS líðast, að voldugir aðilar hér á landi, sem græða mok f jár á dvöl varn- arliðsins hafi hér nokkuð að segj a. .Sannast sagna er það hrein þjóðarsköjn'm hversu tala þeirra, er reyna að hagnast á veru her- liSsins hér, er há. Almenningur ætlafit híns vegar alls ekki til, að nokkrir velríkir einstaklingar og félög, græði á því offjár. Það verð ur að segjast eins og er, aS hrekk laust fólk fer aS efast um nauð- syn varna og dvalar herliðs hérna, ef nauðsynlegt er talið af Am<»ríkumönnum til þess að halda hér aðstöðu sinni, að ausa fé í alls kvns menn off félöff, þannig að fjarhagsleg sjónarmið ráði fyrst og fremst afstöðu þeirra 'tfl 'hersétunnar". Það mætti segja mér, að mörg- um Framsóknarmönnum, sem meát og ^bezt „græða mok fjár" á Keflavíkurrlugvélli nú, sé lítil þökk að greinarkorninu hans J. Sk. Hvað segir Bvegir h.f.? Hvað segir Reginn 'h.f.? Hvað segja Framsóknarmenn hjá Aðalverk- tökum? o. fl. >o. fl. framsóknar- menn, sem háma í sig gráðugir og gírugir úr kjöttroginu á Kefla- víkurflugvelli? og J. Sk. hefur svo miklar áhyggjur af. ,7. Sk. 'er kominn þarna til eyrna í fersinu og þá fyrst sýnist hotium hann sjálfur vera að sökkva og reynir að síðustu að kkira sig 'til lands. Og nú syngur hann á Framsóknar-vísu. — Hamiíton hefur verið vikið alveg úr landinu, segir hann, og ákveð- ið að innlendir verktakar sjái um állar framkvæmdir fyrir varnar- liðið. En þá rekur J. Sk. sig á stórt vandamál. — Það eru enn til vondir inenn í þessu landi, þó Hamilton sáluga hafi verið slátr- að. Hverjir haldið þið að þessir vondu menn s'éu, góðir hálsar? „Sameinaðlr verktakar". — Öll þeirra þjónusta er hin argasta, að dðmi J. Sk. Meðferð þeirra á starfsfðíkinu nálgast 'þrælasölu, og þetta se bara dæmi um það, • hvaS sum gróðafélög teygi sig langt til þess að geta grætt á- allan máta. Hann segist hafa tal- að við Ameríkumenn, sem beri j öllum saman um það, að íslend- ingar vilji engu fórna, en bara græða á hernum. Og þetta er al- j veg það sama, segir J. Sk. Já, J. Sk., þú hefur komið auga á eitt vandamál á Keflavíkurflugvelli, — að þar skuli vera til aðili, sem ekki er velþóknanlegur að gróð- anum, svo Framsókn geti veriS ein um hituna. Fyrir stuttu fann Framsókn það snjallræði, til að veikja að- stöðu Sjálfstæðismanna í Reykja vík væri ekki annað fyrir hendi en sprengja í loft upp Morgun- blaðshöllina. Það kynni ekki &ÍS vera að þú hafir smitast, J. Sk. Framsóknarmenn brosa langt til vinstri um þessar mundir og segja vinum sínum margar skemmtilegar barnasögur og þá náttúrlega grobbsögur um leiS, því Maddaman er bráðskotin í litlu peðunum í rauðu buxunum. Hún segir þeim, hvernig hún lagði Hamilton undir og beit hann á barkann, af því hann var svo vondur eins og stóru tröilin,, En, uss, uss, hafið ekki hátt, og þið megið engum sagja það. — Hamilton borgar ennþá um mill- jón króna á mánuði í vinnulaun til fslendinga!!!! Það undrar margan góðati mann og konu í öllum flokkum, hvernig Framsóknarmenn skrifa dag eftir dag um samstarfsmeniSL sína í ríkisstjórn. Sem dæmi um smekklegan vopnaburS Fram- sóknarmanna gegn andstæðing- íi m sínum og samstarfsmönnum, bittist í sama blaði Tímans, 7. júlí, argvítug og lúaleg árás á Pál Ásgeir Tryggvason. Eg rek ekki efni þeirrar greinar, hann svarar væntanlega fyrir sig sjálf ur, en ég vil aðeins geta þess aS Páll Ásgeir er starfandi í varn- armálanefnd utanríkisráðuneyt- isins. Engum getum skal að þv£ leitt, hvort þetta er byrjunin á því að flæma hann úr þeirri stöðu en orðalagið á greininni ber með sér, að einhver J. Sk. mundi ekki lasta það að fá sætið í nefnd inni. Fyrir skömmu síðan var í Tím anum mynd af stórum manni, sem sat við stórt skrifborð og h stóra skrifborðinu lá stór bók (Lagasafnið). í kringum mynd- ina voru margar skrítnar grobb- sögur um allar umbæturnar h Keflavíkurflugvelli. Þar var iíka sagt frá vondum mönnum á Keflavíkurflugvelli. — Vondu mennirnir gáfu út vont blað — „níðblað" og sögðu aS stóri máð- urinn á myndinni væri hand- bendi Rússa, og ýmislegt fleira sögðu þeir vont um hann. Þetta blað var gefið út af SjálfstæSis- flokknum, segir Tíminn og kall- að Flugvallarblaðið, og ásamt Mánudagsblaðinu notað til árása á stóra manninn með stóru bókina. En Tímanum láðist að geta þess með myndinni af stóra manninum, að hann fyrirskipaði lögregluárás og réttarofsóknir gegn Flugvallarblaðinu nú fyrir réttu ári. Hver varð árangurinn, stóri maður? Hvar er og hver varð niðurstaðan á réttarrann- sókninni? Var ekkert saknæmt I blaðinu, eða var kannske eitt- hvað skakkt farið, þegar tím! vannst til að athuga þaS sem stóð í stóru bókinni? Eða var meiningin einfaldlega bara sú, aS reyna að fjaiiægja okkur vegna skoðana okkar á stjórnmálum og gagnrýni á stjórn Framsóknar í varnarmálum? Það væri ekki úr vegi að Fram sókn kafaði dýpra i raðir kom- múnista í leit að öSrum J. Sk., til aS lækna vandamálin á Kefla- víkurflugvelli. Keflavík, 14. iulí 1955, ,,f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.