Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 11
r Laugardagur 16 júli 1955 MORGVNBLAÐIÐ 11 CENF Attræbur 1 gær: Framh. af Ws. 9 J „einræðisfjölstjórn", þar sem þess efnis, að ráðstefna verði allir vilja ráða, en enginn einn hefir úrslitavald. Slík einræðis- stjórn á litla sem enga framtíð fyrir sér. , Júlíus Sigurðsson, Litlunesi haldin með fulltrúum frá Rauða- Kína. & Eisenhower og Krusjeff hafa einkum rætt um Genfarfundinn í ræðum og á blaðamannafund- um, og hafa yfirlýsingar þeirra vakið heimsathygli. t samtals- íormi yrði kjarninn þessi: Krusjeff: Ef þið ræðíð við okk- íir af fullri hreinskilni og lítið á okkur, eins og jafningja, er neiTA Aö RÆfiA UM hægt að búast við árangri. Eisenliower: Við förum þangað '(til Genfar) með góðu hugarfari aw Frh. af bls. 9. yfirráSasvæSi Rússa í Mið-Evrópu verði gert hlutlaust, þótt það verði áfram innan Sovétsamveldisins. LEPPRÍKIN Það er mjög athyglisvert, að í undirbúningi sínum fyrir ráðstefn Og kyimum málstað okkar með una> hefjr Ráðstjórnin ekki lagt .vináttuhug áherzlu á neina fasta áætlun. Krnsjcff: Við förum ekki til Jafnvel tillögur Rússa í afvopn- unarmálunum — sem líkjast mjög þeim tillögum, er vestrænar þjóð- ir hafa borið fram fyrir löngu, en Rússar hafa þó nokkuð breytt þeim sér í hag — fjalla fremur um, hvað skuli til bragðs taka að ráðstefnunni aflokinni, heldur en hver skil þessum málum skuli gerð á stórveldafundinum. Genfar, haltir og farlama. Það eru aðeins heimskingjar, sem eru þeirrar skoðunar: Eisenhower: Enginn banda- rískur ráðherra hefir sagt, að Rússar kæmu haltrandi til Genf- arfundaxins. Krusjeff: Ef þið viljið ekki ræða málin af alvöru, getum við beðið og séð til. Eisenhower: Við ætlum ekki að láta hleypidóma eyðileggja Hingað til hafa Rússar aðallega lagt áherzlu á nauðsyn þess að það, esm áunnizt getur á ráð- skaPa ,.Þa*»egra andrúmsloft" i Stefmmni milliríkjamaium og bmda endi Af þessum ræðum leiðtoganna' a >alda stóðið". Og segja má að má ráða, að andrúmsloftið hafi þeir hafi ekki latið sitja vi8 orðin svolítið breytzt og ekki sé út í tóm ~ *™ fellus* a að .ganga hött að vona, að samningar takist endanlega^ frá Jtffla™infun" um ýmis vandamál, Bem leysa þarf. ÞRJÁR ástæðxjr um við Austurriki, fóru „píla- grímsferð" til Belgrad, buðu dr. Adenauer heim, birtu nákvæmar fregnir af blaðamannafundi Eisen howers, er forsetinn ræddi vænt Flestir sérfræðingar eru þeirr- ] anlega Genfar-ráðstefnu. Þeir ar skoðunar, að meiri árangurs hafa ekki heldur verið myrkir í máli um, hvaða mál þeir vilja ekki ræða í Genf — og þá einkum neitað eindregið að ræða „frelsun leppríkjanna". Víst er um það, að Bulganin marskálkur, mun á sínum tíma bera fram allskonar tillögur, er vestrænar þóðir geta ekki gengið að. T.d. eru Rússar vissir með að krefjast þess, að Bandaríkin yfirgefi allar sínar herstöðvar á meginlandi Evrópu og jafnvel víðar. sé að vænta af fundum utan-' ríkisráðberra fjórveldanna en Genfarráðstefnunni. Utanríkis- ráðherrafundurinn verður hald- inn í haust. En Genfarfundur- inn ætti þó að varpa liósi á aðal- gátuna: Hvað er á bak við frið- artal Rússa upp á síðkastið? — Sérfræðingar í Evrópu halda þó, að þeir hafi nú þegar ráðið þessa erfiðu gátu: 1) Rússar vilja frið í Evrópu, svo að þeir geti sinnt íiugðarefn- um sínom í Asíu og ráðið fram úr ýmsum vandamálum, sem þeir eigra þar við að etja. Þetta, segj a sérfræðingarnir, er aðalástæða þess, að Rússar hafa breytt um bardagaaðferðir. Rússar eru nefnilega hræddir um, að bandamenn þeirra í Asíu, kínverskir kommúnistar, flæki þá í „heitt stríð". Og jafnvel óttast þeir, að kínverskir komi sjálfir knéskoti á þá á óvörum. Þessu viðvíkjandi þykir það einkar athyglisvert, hversu mjög Rússar haf a aukið herbúnað sinn í Asíu undanfarið. Þeir hafa t. d. komið upp radarneti frá Kams- tjaka alla leið til Hainaneyjar. Þeir hafa dregið her burt úr Evrópu og flutt hann austur til Síberíu, — til kínversku landa- mæranna. Þá haf a þeir og minnk- að hernaðaraðstoð sina við Kín- EINS OG ÁLFAR ÚR HÓL Það er heldur engum blöðum um það að fletta, að þeir munu reyna eftir beztu getu að spilla samstarfi Vesturveldanna þriggja og tefla þeim hverjum gegn öðr- um. En þrátt fyrir allt munu hin- ir nýju ráðamenn í Kreml, sem svo lengi hafa ekkert samband haft við umheiminn vegna algjörr- ar einangrunarstefnu Stalíns, gjarna vilja kynnast mönnum og málefnum vestursins til að geta þekkt þau öfl, er þeir deila við. Bæði Bulganin marskálkur og Krusjeff munu vilja af eigin raun kynnast því, hvað er á seyði í vest rænum löndum í stað þess að treysta eingöngu á þær upplýsing- ar, er hinn brúnaþungi Molotov getur veitt þeim um utanríkismál . | öll framkoma beirra í Belgrad yerja, svo að þeir hafa ekki skot-, benti inilega til þessa. færabirgðir nema til tveggja | vikna. — Og Rússar hafa alls! ekki breytt stefnu sinni í Asíu- j EITT AF TVENNU löndum, — þar hafa þeir á eng- Ég held, að þeir — eins og leiS- an hátt dregið Úr kalda stríð- togar vestrænna þjóSa — geri sér ínu. I Ijóst, aS milIiríkjaviSskipti séu í 2) Evrópumenn ern yfirleitt þann veginn aS komast í óefni, og sammála Bandarikjamönmim um citt af tvcnnu hlýtur að verSa inn- það, aff fjárhagsörðugíeikar hafi an tíSar: Kjarnorknstyrjöld hlýtur þvingað Rússa til undanlátssemi. aS briótast út; slíkn yrSi aSeins Fjárhagur Sovétríkjanna er' afstýrt meS því aS st.iómmála- EINN af þekktustu bændum við Breiðafjörð varð áttræður í gær. Júlíus Sigurðsson í Litlanesi er fæddur 15. júlí árið 1875 á Reyk- hólum í Barðastrandarsýslu. Voru foreldrar hans Sigurður Vermundsson og Ingibjörg Ein- arsdóttir. Sigurður faðir Júlíusar drukknaði af skipi frá ísafirði, þegar Júlíus var á öðru ári. — Ingibjörg móðir hans giftist aft- ur skömmu seinna Þórði Ólafs- syni, vinnumanni Bjarna Þórðar- sonar bónda á Reykhólum. Þau hjón bjuggu síðan í Börmum í Reykhólasveit til æviloka. Þegar faðir Júlíusar drukknaði var hann tekinn til fósturs af Jóhanni bónda Magnússyni og Önnu konu hans Guðmundsdótt- ur á Höllustöðum, og var hjá þeim meðan bæði lifðu, eða fram undir tvítugsaldur. Þá dó Jóhann. Anna fluttist þá í Svefneyjar á Breiðafirði til Magnúsar bónda sonar síns, og fylgdi Júlíus fóstru sinni þangað. Þar var hann síðan vinnumaður í 25 ár samfleytt. í Svefneyjum man ég fyrst eft- ir Júlíusi. Þá sjaldan hann kom á heimili foreldra minna á þeim árum fylgdi honum jafnan glað- værð og gott skap og vísur flugu oft, því hann er hagmæltur vel og fór snemma að fást við vísna- gerð. Ari gamli Jochumsson frá Skógum var farkennari í Reyk- hólasveitinni þegar Júlíus var að alast þar upp. Hann átti að kenna honum Kverið m. m. Júlíus lá alltaf í rímum og öðrum bókum sem hann náði í, þegar hann átti að vera að læra Kverið, og hafði lært fimm rímnaflokka og mörg kvæði á undan því. Því sagði karl eitt sinn, er Júlíus kunni illa fræðin: Kverið er fjandans kross á þér, en kvæða vandast þófið. Júlíus botnaði samstundis: Þá gefur andann Ari mér, — að ég standist prófið. Þótti Ara botninn góður, og spáði Júlíusi skáldfrægðar. Þegar Júlíus var 13 ára vant- ari 8 sauði í ull á Höllustöð- um og var hann sendur til að leita þeirra. Eftir tveggja sólar- hringa þrotlausa leit fann hann þá í Barmahlíðarbrúnum, og rak þá heim í hús á Höllustöðum. Þá varð honum að orði, er hann gekk í bæinn: Skólaus, votur, skítugur, skal svo Ijóð fram bera. Þreyttur. svangur, sifjaður, segist ég nú vera. Ef ég man rétt, þá var Júlíus fyrirvinna eða ráðsmaður hjá Magnúsi bónda Jóhannssyni, því hann bjó stórt og hafði margt ! hjúa á búi sínu, svo sem þá var | háttur stærri bænda í eyjum. — j Það var við f járgæzlu í Svefn- eyjum sem Júlíus komst í kast við skrímsli í Skjaldarey. Þá sögu hefur hann sagt í Vestfirsk- um sögnum, er henni því sleppt hér. heldur slappur um þessar mund- ir, ríkið er hætt að þola stórút- gjöld til hernaðarframkvæmda. Þá eru Kínverjar stöðugt á rússnesku jötunni, kjarnorkutil- raunirnar mjög dýrar o. s. frv. mennirnir setjist aS samningaborS inu og reyni aS koma sér saman um lausn heimsvandamálanna. Auðvitað hljóta Rússar að reyna að halda áfram að auka fylgi kommúnismans um heim allan, en 3)Ekki er hægt að sjá annað en ; bili hafa þeir meiri áhuga á öðr- eitthvað sé bogið við stjérn ríkis- ins. Jafníngjarnir, sem þar eru „á toppnum", virðast vera farnir að flækjast hver fyrir öðirum. um málum. 1 fyrsta skipti um langt skeið — eiginlega síðan Stalín tók við stjórnartaumunum í Rússlandi — koma Rússar til móts við Vesturveldin dálítið for- Bulganin er álitinn lundsterkur vitnir og iafnfrarnt fúsir til að maður, greindur og mikilhæfur, gera tilraun til samninga, ¦— til- en samt hefir Krusjeff æ ofan í raun sem ef til vill misheppnast æ reynt að skyggja á hann. I' en er samt engu að siður tilraun. Rússlandi er nú nokkurskonar (Observer — 511 réttindi áskilin). 9. marz 1909 giftist Júlíus Sal- björgu Þorvarðardóttur frá Flat- ey. Þeim befur orðið fjögurra barna auðið og lifir nú aðeins einn sonur, er dvalist hefur með foreldrum sínum til þessa. Upp- komna stúlku misstu þau, Guð- rúnu að nafni, mesta efnisbarn og augasteinn foreldra sinna. ¦— Henni var komið til náms vetur- inn eftir að hún fermdist, hjá séra Bjarna Símonarsyni á Brjánslæk sem ekki var þó vana legt um fátæk stúlkubörn á þeim árum og lauk sá ág»ti kenni- maðvjr miklu lofsorði á gáfur hennar og námfýsi, en hún dó ; áður en lengra varð komist á ! námsbrautinni. Hin börnin dóu við fæðingu. Eina fósturdóttur eiga þau Salbjörg og Júlíus, Önnu Sig- urðardóttur ættaða úr Saurbæj- arhreppi. Hún lærði hjúkrun og starfar nú í Reykjavík eða ná- grenni. Vorið 1919 yfirgaf Júlíus svo eyjarnar og fluttist að Litlanesi í Múlasveit Litlanes er afskekkt- asta og minnsta nesið á sunnan- verðum Vestfjarðakjálkanum. Það gengur fram af Þingmanna- heiði og klýfur innri hluta Kerl- ingarfjarðar í tvo smáfirði: Kjálkafjörð og Mjóafjörð. Tveir bæir eru á nesinu: Kirkjuból og Litlanes. Kirkju- ból er á því austanverðu, við Mjóafjörð og nú í eyði um mörg ár. En bærinn Litlanes stendur á Klettasillu eða hjalla á vest- anverðu nesinu, skammt frá sjó. Tröllslegt umhverfi er þar og sérkennilegt, en frítt útsýnið út vtpi Breiðafjörð og vestur til Barðastrandar — og undra kvöld- fagurt þegar sólin sendir geisla sína með vestanblænum úr hafi, um hólma og gróðursæl daladrög í botni Breiðafjarðar. En bændur lifa ekki á hrika- fegurð einni saman og fáum hafði búnast vel í Llitlanesi, enda jörð- in kostarír til venjulegs búskap- ar. Og svo kvað Júlíus á fyrstu búskaparárum sínum þar: Litlanes er lélegt kot, lítið á því græði. Engin teljast á því not utan beitargæði. Það mun að vísu satt að góð beit er í Litlanesi, en beim gæð- um fylgir sá böggur, að þar er flæðihættara fyrir sauðfé en á nokkurri annarrí jörð við Breiða fjörð, og er þá mikið sagt. — Þeir voru líka til, er spáðu því að Júlíus yrði hvorki mosavaxinn eða ellidauður innan um allt stór grýtið og skriðurnar í Litlanesi. Aðkoman í Llitlanesi var held- ur ekki glæsileg. Baðstofan var reft upp með lurkum úr Kjálka- íjarðarskógum og önnur hús góðu samræmi við hana. Hvergi sléttur blettur í túninu og feng ust af því 60 sátubögglar. Lá það og undir ágangi af öllum skeppn um, því hvergi var það girt nema þar sem hrikaleg björg fram úr fjallinu skýldu því. En stórir safnhaugar voru við hverjar kofadyr og voru þeir eina gullið sem Júlíus tók við í Litlanesi. Ofan á þessa aðkomu í nesinu bættist svo hið versta tíðarfar veturinn 1919—1920. En þeirri hríð létti fljótlega og Júlíus var ekkert fjær skapi en að gefast upp í nesinu, úr því hann einu sinni var kominn þangað. Og hann tók til óskilltra málanna. Keypti jörðina á fyrstu búskap- arárum sínum, byggði góðan bæ og síðan öll útihús, og hefur nú lokið við að slétta túnið og stækka það svo sem verða má. S. 1. sumar fengust af því 6 kýr- fóður af ágætri töðu. Þetta eru helztu atriðin sem mér eru kunn úr lífi Júlíusar og þó stikklað á stóru. En hvað tekur nú við Júlíus minn? Dagsverki þínu í Litlanesi virðist vera lokið og ætti að vera lokið, því þú ert orðinn þreyttur og hvíldarþurfi. Færðu nú í ell- inni að njóta handaverkanna þinna í Litlanesi og fallegu ærn- ar þínar að tína í sig kjarngóðu töðustráin í hlýjum fjárhúsum, þegar þær Gláma og Þingmanna- heiði blása sem ákafast norðan hregginu fram um nesið þitt? Eða sendir Jóhann sýslumaður Ásaþór sinn til að ýta upp vegi kringum nesið, svo bílar geti þotið milli austur og yestur sýsl- unnar fyrr en ella á vorin, en hætt verði að grafa í snjó eftir veginum á Þingmannaheiði um miðjan júní? Að slíkum vegi væri að vísu mikil samgöngubót. En það er svo hæpið með vegi, sem kosta byggð á heilum nesjum of- an á allt annað. Því ég fæ ekki betur 'séð, en með vegi kringum Litlanes, væri túninu þínu, lífs- afkomu þinni og þar með síðustu byggðinni í Litlanesi stefnt í bráð an voða. — Og þó ég efist ekki um vilja þinn til að skapa gróð- urmold og nýtt tún á hjallanum kringum bæinn þinn, þá efast ég um að Drottinn allsherjar leyfi þér það, því þú veist hversu grátt hann hefir látið lungnabólguna og kvefið leika þig á síðustu ár- um. ¦— Ég er því að vona að vegurinn kringum nesið komi ekki fyrr en þú ert allur og þitt fólk gengið til feðra sinna, svo» að þið í ellinni þurfið ekki að horfa upp á þau ósköp sem af honum hljótast fyrir byggðina í Litlanesi. Ég sagði í upphafi, að þú værir einn af kunnustu bændum viðv Breiðafjörð. Ég stend við það. Ekki er það vegna auðs eða mannaforráða í þinni sveit, að svo er. Ég veit ekki til að þú hafir nokkru sinni komist i hreppsnefnd eða kaupfélags- stjórn. Ekki heldur vegna bú- skapar þíns í Litlanesi og þó mætti hann endast þér til nokk- urrar frægðar. Því það hygg ég sannast mála, að væri hver jörð» í Barðastrandarsýslu nýtt svo sem Litlanes um þessar mundir, þá væri betur búið þar en í nokkurri annarri sýslu landsins. Heldur er það öllu fremur vegna skaldskaparins, vísnanna þinna, sem flogið hafa um landið þvert og endilangt með símanum í tuga og hundraða tali og mörg- um komið í gott skap. .— Mig minnir að þú segðir mér ein- hverntíma, að þú hefðir ort 3t> ljóðabréf til kunningjanna, 13. þulur, margar rímur og lausa- vísur þínar eru óteljandi. Það vita allir. Séra Bjarni á Brjáns- læk sagði einhverntíma, að þú værir manna fljótastur að botna vísur og var hann aldrei kendur við skrök eða skrum. Og það hygg ég, að hagyrðingar Sveina Ásgeirssonar hefðu ekki staðist þér snúning, þó góðir íéu, meðan þú varst upp á þitt bezta. Til marks um hvað þú getur enn í þeim efnum, ætla ég að tilfæra hér tvo botna eftir þig. Rúmið leyfir annars ekki, að neitt sé komið inn á skáldskap þinn. — Það mun hafa verið á góunni í vetur, að hagyrðingur nokkur sendi þér þetta upphaf: Fannahjaldur heiðar brún hvítu falda lætur. Þú svaraðir sendir til baka: samstundis og ísinn tjaldar ufsatún oft um kaldar nætur. Ennfremur þetta: Bítur flóa grimmdar grand, grund og snjóar frjósa. Þú botnaðir: Magnast snjóa megn um land málar góu Ijósa. É sé líka, að þú getur brugðið fyrir þig penna i óbundnu máli, ef þér býður svo við að horfa. Grein þín um Bjarna Þórðarson í Árbók Barðastrandarsýslu, stendur ekki að baki því bezta sem birt hefur verið í þeirri bók af svipuðu tagi. Ég* hef þessar línur svo ekki öllu fleiri. Aðeins þetta að lok- um: Berðu konunni þinni koss og kveðju frá mér, ásamt þakklæti fyrir meðferðina á mér í hvert skipti sem ég hef komið til ykk- ar í Litlanes. Þorvarði syni þín- um ynnilegt þakklæti fyrir hirð- inguna á hestunum mínum i fyrravor. Og Jóni Thorberg, hús- Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.