Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 16. julí 1955 Læknir er í Læknavarðstof- *nni sími 5030 frá kl. 6 síðdegis. «1 kl. 8 árdegis. NæturvörSur er í Reykavíkur iapóteki, sími 1760.,— Ennfremur «ru Holtsapótek og Apótek Aust- wbæjar opin daglega til kl. 8, æma á laugardögum til kl. 4. Boltsapðtek er opið á sunnudög- wm milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíknr- »p6tek eru opin alla virka daga írá kl. 9—-19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 18—16. Helgidagslæknir verður Esra Péturss»n, Fornhaga 19. — Símí •31277. — • Messur • A MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Nesprestakall: — Messað í Kópa ?ogshæli kl. 10,30. Séra Jón Thor- arensen. HallKrúíiskirkja. Messað kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Fríkjrkjan. Messað kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Kaþól.ska kirkjan. Hámeasa og prédikun kl. 10 árd. Lágmessa kh «,30 árd. ! HafnarfjiurSarkirkja. Messa kt fO f.h. Ijí>«<aí»ta»5ír Messa kl. 2 e.h. — Bera Garðar Þorsteinsson. (2 ferðir), Grímseyjar og Vestm.- eyja. — Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur tii Reykjavíkur kl. 17,00 í dag frá Stockholm og Oslo. Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar í morgun. — Flugvélin er væntanleg aftur til I Reykjavíkur kl. 20,00 á morgun. Loflleiðir h.f.: Edda er væntanieg til Reykja- yíkur kl. 09,00 árdegis í dag, frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Gautaborgar, Hamborgar og Luxemburgar kl. 10,30. Einnig er millilandaf lugvél Loftleiða væntan ieg kl. 17.45 í dag frá Noregi. Flug- ¦ vélin fer áleiðis til New York kl. 39,30. — I Bílliappdrætti Náttúrulækn ingafélags íslands j Út var dregið nr. 12237. -— Sá, sem á þetta númer, getur vitjað trílsins. • Brúðkaup • 1 gær voru gefin saman í hjóna- - bnnd af séra Þorsteini Björnssynl, ursgfrú Guðb.jörg Ester Óiafsdótt tr skrifstofamær, Skólavörðustíg 45 og Þorsteinn Júlíusson stádent. <íreni»nei 8. — Heimili ungu hjén- a^rm verSnr fyrst um sinn að Skólavörðustíg 45. 1 dag gerða gefin saman í hjóna batiil af séra Bimi Jónssyru, ung- frú Guðrún Asta Bjötnsdóttir, Þórukoti, Ytri Njarðvík og Hreinn ¦Berprmann Óskarsson tresmíða- nemi, Hafnargötu 78 \ Keflavík. 1 dair verfla srefin saman í hjóna bfnd á Eskifirði af sóra Þorsfeírí Jónssyni scknarpresti, untirfrú Sig rrður Ólsfsdóttir. Tcmasarhaga 46 Reykiavík o? Valur Arnþórsson, akrifr-tofumaður, Eskifirði. \ * Skipaíréítir * |íinis!.ijjflf«ias Llands h.f.: j Brúarfoss fór frá Grimsby 15 't>.m. til Boulogne og Hamborgar. 'Dettifoss er í Leningrad. Fjallfoss íór frá Rotterdam 15. þ.m. til Stvíkur. Goðafoss er í New York, Gullfoss fer frá Reykjavík á há- degi i dag til Leíth og Kaupmanna liafnar. Lagarfoss fór frá Vent- spils 14. þ.m. til Rostock og Gauta fcorgar. Reykjafoss fer væntanlega frá Reykjavík í kvi«d ti! Patreks- fjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavikur og þaðan iil Hamborgar. Selfoss fer frá Lysekil í dag ti'l Norðurlandsins. TrölIafoKS fór frá Reykjavik 14. fj.m. til New York. Tuu^ufoss er Í Hull. Skipísútsrerð ríkisiníi Hekla er í Kristiari3and á leið til Thorshavn. Esja var væntanieg til Akureyrar í morgun á austur- leið. Herðubreið er væntanleg tii Eeykjavíkur I dasr frá Austfjörð- ¦am. Skjaidbreið kom til Reykja- víkur í dag frá Breiðafirði. Skipatleild S. f. S.: , Hvassafell fer á sunnudaginn frá Rostoek til Hambfirgar. Arn- arfell átti að fara r gæi* frá New York áleiðis til Reykjavíku-". Jök- iilfe'i og Dísarfell eru í Reykjavr'k. Litlafell er á leið til Fax-dfióa- baf);a. Heigafell vr í Stykkisholirii fZ'-n\*líipujélr-* Ryíkiu- buf.« Kaí la er í Reykjavík. • Fjtigíerðii * ÍTtiKÍtí'ttg fsland?! h.f.: Innanlandsflug: 1 dar er ráðgert »ð fljúga til Akureyrav (3 ferðir), SSlönduásíi, Egil.ístaða, ísafj»rðar% IBauðíírkróks, Siglufjarðar, Skóga- ^ands; Vestmannaeyja (2 ferðir) f>g Þárshafnar. — A mo'rgun er kíZjo-^ «3 flj&ZS t\] A.fcuríyrar Áætlunaríe rftir BifreiSastöS í»Ian<l.-« á Biursnn, 1Munnudag: | Akureyri kl. 8,00 og 22,00; Aust í ur-Landeyjar kl. 11,00; Grindavík kl. 19 og 23,30; Hveragerði; Kefla vík kl. 13,15 — 15,15 — 19,00 — 23,30; Kjalarnes — Kjós kl. 8,00 — 13,30 — 19,15 og 23.15; Laug- I arvatn kl. 10,00; Mosfetisdalur kl. I 14,15 — 19,30; Reykir kl. 12,45 — 16,20 — 18,00 og 23,30; Þingvellir , kl. 10,00 og 13,30; — Skemmtiferð ir: Gulifoss — Geysir kl. 9; Borg- arfjörður kl. 9; Skálholtshátíðin kl. 10; Krýsuvík — Þingvellir kl. I 13,80. I; í Óháði frfldrkjusöfnuðurinn J Skemmtiferðin verður farín á morcrun, og lagt af stað frá Ferða skrifstofunni kl. 8 í fyrraniálrð. . Farseðlar verða seldir hi'á Andrésr •'And''éssyni til hádeq-is í dag. Far- arstjóri verður Stefán Arnason. Só? heimadrerí srurinn Afh. -1W. S. Þ. 25,00. t-æknax fjarverandi j Kristbjörn Tryggvason frá 3 ! tfaá til 3. ágúst '55. Staðgengill: Bjarni Jónsson. Þórarinn Sveinsson um 6á- I kveðinn tíma. Staðgertgill: Arin- l björn Kolbeinsson. Jón G. Nikulásson frá 20. júnl j til 13. ágúst '55. Staðgengill: í Óskar Þórðarson. I Páll Gíslason frá 20. júní til 18. júlí '55. Staðgengill: Gfsli Pálsson. I Hulda Sveinsson írá 27. júnl 'til 1. ágúst '55. StaSgengill: Gísli Ólafsson. Bergþór Smári frá 30. júnl til 15. ágúst '55. Staðgengill: Arin- björn Kolbeinsson. Halldór Hansen um óákveðinn tíma. Staðgengill: Karl S. Jónas- ton. Eyþór Gunnarsson frá l. júll til 31. júlí '55. Staðgengill Victor Gestsson. Valtýr Albertsson frá 27. júnl I íil 18. júlí '55. Staðgengill: Gísli Ólafsson. Elías Eyvindsson fré 1. júlí til ' II. júlí '55. Staðgengill: Axel Blöndal. j Hannes Guðmundsson 1. júli, _ 3—4 vikur. Staðgengill: Hannes Þórarinsson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns ' »on. ] Guðmundur EyjóIf3Son frá 10. jjúlí til 10 ágúst. Staðgengil' \ Erlingur Þorsteinsson. \ Jóhannes Bjönsson frá 9. júlí til ! 17. júlí. Staðgengill: Grrmur Magnússon. óskar Þ. Þórðarson frá 10. júlí i«I 18. júh'. Staðgengill: Skúli ÍThoroddsen. Theodór Skúlason fré 11. júli ,til 19. júli Staðgengill: Brynjólf- ur Dagasen, V Veðurfregnir. 12,00 Hádegisút- 3? varp. 12,50 Öskalög s.iúklrnga —• (Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Mið- degisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleik ar (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 „Af stað burt I f jarlsegð", — Benedikt Gröndal ferðast með hljómplötum. — 21,00 Leikrit: „Heimspekingurinn" eft- ir Harold Chapin. Bjarni Bene- diktsson frá Hofteigi þýddl. Leik- stjóri: Valur Gíslason. 21,20 Tón- leikar (plötur). 21.45 Upplestur: Kvæði (Þorsteinn Ö. Stephensera leikari les). 22,00 Fréttir og veður fregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Minningarspjöld Krabbameinsfél. Islands fást hjá óllum poatafgreiðíIusB tandsins, lyfjabúðum í ReykjavfíÉ «sf Hafnarfirði (neau Langavegs» jg Reykjavíkur-apóteknm), — E* nedia, Elliheimilinn Grtmd og wJcrifstofn krabbameinsféiaganna, Blóðbankanum, Barónsstígf símj 1947. — Minningakortin era a£« greidd gegimm sima 6947. Allf að finna um island í danskri ferðaniaiííiabók Kri3tinn Björnsson verður fjar- verandi frá 11. júlí til 31. júlí. — i Staðgengill: Gunnar Cortes. Þórarinn Guðnason frá 14. júlí til 25. júlí. — Staðgengill Skúli Thoroddsen. Ólafur Jóhannsson frá 14. júlí til 19. júlí. Staðgengill Kartan R. Guðmundsson. Kristján Sveinsson frá 15.—25. júlí. Staðgengill: Sveinn Péturs- son. Rfálfundafélagfð 'ðsðism Stjórn félagsing er til tIM&Is HS íélagsmenn í akrifoeofn fSag» í tes 6, fögtudagtkrMds'm fré fcl , I—JO. — Sími 71-04. i • Gengisskráning • (Sölugengi) e Gullverð' íslenzkrar kréranf 1 sterlingspund ......kx. 45,7t 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar ......— 16,5f & 100 danskar kr.......»- 236,30 | 100 norskar kr.......— £28,50 | 100 sænskar kr.......— HS.Sf | 100 f innsk mörk...... — 7,09 | 1000 franskir fr. .... — *6,6f ' 100 belgiskir fr....... — S2.7É 100 vestur-þýzk mork — 888,70 1000 lírur .......... — 26,li i 100 gullkrónur jafngI3d« 738,9f F 100 svissn. fr.........— »74,5t 100 Gyllini ........,. — *31,1< 100 tékkn. kr......... — 826,6' = BÓKAÚTGÁFA Arne Hansen í Kaupmannahöfn sendi nýlega frá sér landkynningarbók um ísland, sem nefnist „Tag rned til Island". Höfundur hennar er danski blaða maðurinn Kay Nielsen, sem dvald ist hér um sinn í fyrra sumar. — Hefur Nielsen, sem er víðförull mjög, tekið upp þann hátt að gef a út smárit til landkynningar á ýmsum þeim landsvæðum, sem hann hefur unað bezt á, en finnst að stóru ferðaskrifstofurnar og ferðafélögin hafi vanrækt. Er ætlun hans með þessu að beina sumarleyfisferðum til fleiri og fjölbreyttári staða en áður. [##!€<! líl Forsíða hinnar smekklegtt kynningarbókar. Útvarp I.aujKardagur lú. júlí.- 8.00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Fimm mínótna krossqáta SKÝRI^CAU I.árctt: — 1 óþjáil — 6 æsta — 8 hljóð — 10 víntegund — 12 sti'l- Unni — 14 íþrótUiíelag — 15 .sam- hl.jóðar — lö reykja — 18 pjötl- una. Lóðrétt: — 2 bieyta — 3 ki\d — 4 bæti — 5 risi — 7 stela — 9 stormur — 11 greinir — 13 sírik — 16 mynni — 18 tvíhljóði. Hefur hann nú byrjað útgáfu á bókaflokki, er hann nefnir „Tag med-bækumar'. Fyrsta bókin kom út í fyrra og nefndist „Taa med til Luxemburg'. — ís- lands-bókin er önnur i röðinni og Nielsen hefur nú í undirbúrJngi að gefa út bækur um Svartaskóg í, Þýzkalandi, eyjarnar Majorca og Mallorca við Spán og Marokko Segir Nielsen að ísland og Marokko sévr liind. sem p'evmi ótrúlega mikla töfra og finnst honum að landar hans sem fara í ferðalög til annarra landa ættn vissulega aö' stefna för sinni meira til þeirra. þótt þau sén ekki eins augrýst eins og París eða aðrir hinir firaegOTtu ferðamarvna- staðir. Bökin „Tag med til Island", er lítið kver, nærri 80 bls. En það er ótrúleí't. hve miklar og ýtar- legar upDlýsingar um allt mögu- le.-^t rrilli himins og jarðar á þess- ari evju. Hún skiptist i nokkra kafla. sem nefnast „Landet og folket". „Den historiske bag- prund", ..Fa^er er lien". og svo að lokum einn viðamesti kaflinn er nefmst „Prakthke oplysnin- ger". — Höfundur bókarlnnar \irðist hafa séð það réttilega, að lýsing á íslandi verður ekki gefin svo nokkur mynd sé á. öðruvísi en að fter* j-tarlega. grein fyrir sögu þjóðarinnar, ékki aðeins land- námi og söguöíd, heldur einnig framsókn til sjálistæðís ög við- reisn Virðist Nielsen vera vel kunnugur íslendingasögunum og er það honum mikill styrkur við samningu bókarinnar. Sérstakur kafli segir frá helztu sögustöðum og merkisstöð- um á landinu og ætti hann að geta orðið útlendum ferðamönn- um haldgóður styrkur. Þar er sagt m. a. frá Akureyri, Bessa- stöðum, Geysi, Gullfossi, Heklu,, Hvalfirði, Hveragerði, Krýsuvík, Mývatni, Reykjavík, Þingvöllum og Vestmannaeyjum. Er þetta í stuttu máli, en furðu mikill fróð- leikur þar saman kominn. T. d. segir höfundur frá sögu Listi- garðsins á Akureyri, lundaveið- um í Vestmannaeyjum, fjalla- hringnum í Reykjavík, frá upp- hafi gróöurhúsaræktunar í Hvera <?erði og frá leirböðunum þar. Þá segir hann frá allri hinni lóngu ;límu við Geysi, hvernig hann hætti gosum frá 1916—1935 og hvernig Geysir er nú narraður með sápu, svo fáein dæmi séu nefnd. En sá kafli sem er þýðingar- mestur fyrir útlendinga er að lík- indum kaflinn „Praktiske oplys- ninger", því að hann er eins og lítil alfræðiorðabók um ísland. Eins og kunnugt er hafa stóru leiðarvísaútgáfurnar Baedeker og Guides bleues vanhirt að gefa út landkynningarbækur um ís- land. Þessi kafli kemur algerlega í staðinn fyrir það og þó gerir hann enn betur, því að það verð- ur að segja þessari bók tii hróss, að allar upplýsingar um landið eru sérlega góðar og nýjar sem er fyrir öllu. Hvaða útlendingur, sem hingað kemur, skyldi t. d. vita að hér er lítið um símasjálf- sala, en að hver sem vill getur þá farið inn í næstu verzlun og feng- ið að hringja þar fyrir 50 auraa Þannig er kaflinn fullur af smá- munum, en öll þessi smáræði era hinar þýðingarmestu upplýsing- ar fyrir hinn erlenda ferðamann. Er víst að þessi bók, þótt hún láti ekki mikið yfir sér, er öll hin barí?!?ti og bezta landkynn- ing fyrir ísland. Huíei 25 vfnntnga 7 SIÐASTLIÐINJU miðvikudag lauk skákkeppni milli Rússa og Bandarikjamanna, sem staSið hefir í Moskvu undanfarið. Unnu Rússar keppnina með yfirburð- um, hlutu 25 vinninga gegn. 7. Þeir unnu 20 skákir, gerðu 10 jafn tefli og töpuðu tveimur, á mótl Reshevsky og D. Bj'rne. — Þetta er í annað skiptið, sem teflt er milli þessai-a þjóða með slíku fyrirkomulagi og nú, í fyrra skipt ið var teflt í New York, og hlutu Rússar þá 20 vinninga á móti 12. Að þessu sinni varð útkoman, sem hér segir: Botvinnik Reshev- sky í^—2y2, Smislov Bisguior 4—0, Bronstein Evans 2%—IV^, Geller D. Byrne 3—1, Ker-33 R, Byrne 3lA—V^. Petrosyan Horo- witch 2—0, Petrosyan Tavoy 2—0, Taimonov Kashdam 2V.— 1¥2, Kctov Steincr 2—0, Kotov Kevitz 2—0. ' j _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.