Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 16. júlí 1955 MORGVNBLAÐIÐ // TJÖLD Sólskýli Bakpokar Svefnpokar Vindsængur Garðstólar Ferðaprímusar Sportfatnaður, allsk GEYSIR" H.f. Túnþökur kr. 3 per. ferm. á staðnum. Kr. 5 per ferm. heimkeyrt. Uppl. í Bílasölunni, Klapp- arstig 37. Sími 82032. Mjúk og falleg húð er eftirsótt Rósól Glycerin gerir húðina silkimjúka og fallega. Vöruhifreioin R-336 er til sölu, eða í skipt um fyrir fólksbifreið. Upp- lýsingar í síma 82289 eða Skipasundi 68, í dag og á morgun eftir klukkan 6. Hús í smíðum, •em eru innan lögsagnarum- dæmis Reykjavikur, bruna- tryggjum vlö með hinum hag. kvæmustu skilmálum. Siml 7080 Grillon BUXUR á drengi og fullorðna TOLEDO Fischersundi. TIL SOLU 2ja herb. fokheldur kjallari við Njörvasund. 2ja herb. fokheldur kjallari við Rauðalæk. — Söluverð kr. 70 þús. 4ra—5 herb. fokheldar íbúð arhæðir, nálægt sundlaug- unum. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8 Slmar 82722, 1043 og 80950 Reglusamur meiraprófs maður óskar eftir ATVINNU helzt á stöð. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð til blaðsins fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Vanur öku- maður — 33". Ford station Ford '42 til sölu og sýnis að Nóatúni 24. Uppl. (2. hæð, til hægri), frá kl. 11—3. — Selst ódýrt. Svefnsófar Armstólasett Stakir stólar, innskotsborð o. fl. ÁklæSi í yf ir 20 litum. BÓLSTRVN Frakkastíg 7. Sími 80646 Loftpressur til leigu, sprengingar. G U S T U R h.f. Símar 2424 oog 6106. Svefnpokar Bakpokar Primusar Tjöld Tjaldbotnar O. fl. 0. fl. 3ja herh. íbúð á hæð ásamt herbergi í ris- hæð í fokheldu ástandi á hitaveitusvæði í Vesturbæn- um til sölu. Einnig 4ra og 5 herb. fok- heldar hæðir og hálf og heil fokheld hús í nýju hverfum bæjarins, til sölu. Tilbúnar ibúðir 2, 3, 4, 5, 6, 7 og 8 herb. í bænum til sölu. IVýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 Veiöimannakápur og hálf síðar olíukápur komnar aftur. Sjóklæði og fatnaður Varðarhúsinu. 66 99 Segulband Til sölu er „Webcor" segul- band, með yfir 5000 m. að band. Verð 4.500,00 kr. — Uppl. í Stórholti 27. Sími 7524, milli 1—3 e.h. Hef flutt SAUMASTOFU mína að Austurstræti 7, uppi, áður að Framnesvegi 23. — Helga Sæmundsdóttir Skrúðgarða- eigendur Það er ennþá tími að úða berjarunna og önnur tré við blaðlús og önnur sníkju dýr. Hringið í síma 7386. IHúrari Mig vantar múrara, strax eða mann sem er vanur að múra. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Múrari 1572 — 30". Óska eftir HERBERGI í kjallara eða I. hæð. Skil- vís greiðsla. Æskilegt að fá eina máltíð. Mundi líta eftir börnum eftir samkomulagi. Uppl. í síma 6599 til 10 e.h. Fyrirliggjandi: Þykkar járnplötur W - %" - %" - 7/8" 1" . 114" . iy2" . 2" - 3" Skornar í stærðir eftir pöntun. =eHÉÐINN== Nýkominn Eldtastur steinn sænskur, þykktir 1" - lí4", iy2" -2" -2W. = HÉÐINN = Kaupum gamla málma og brotajárn Ódýr IMærfatnaður karla og kvenna Stál- ÍSÍLATIN eru komin aftur. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. — Verzl. B. H. Bjarnason Mikið úrval af þýzkum verkfærum nýkomið Sérlega hagstætt verð. — Verzl. B. H. Bjarnason VINNA Húsmæðrakennari óskar eft ir vinnu í einn til einn og hálfan mánuð. Margs konar vinna kemur til greina. — Uppl. í síma 82176 í dag kl. 8,00. — Mótorhjól sem nýtt Rixe, model 54 — (stærri gerð), til sölu, að Skúlaskeiði 22, Hafnarfirði, frá kl. 1—3 e.h. í dag. Sjómaður óskar eftir HERBERGI strax. Svar merkt: „Her- bergi — 35", sendist afgr. Mbl., fyrir sunnudagskvöld. Bílaleiga Leigjum trausta og góða ferðavagna. BÍFREIÐASALAN NJÁLSGÖTU 40 Sími 5852. EIR kaupum tí3 hœata TerSL Simi 6570 Bútasala Flannel Poplin Caberdine Rifsefni Gallasatin Nælonefni Taft Svart og mislitt SATIN Nælon-jersey Ullar-jersey Ullarstroff Ocelot-efni Strigaefni í sumarkjóla Röndótt rifs FELDUR H.f. Bankastræti 7, uppi. Ódýrar kvenblússur \JénL JrnaiDjargar g/ohuom Lækjargötn i Hafblik filkynnir Nýkomið amerískt kjóla- poplin. Sarong nælonbelti, í öllum stærðum. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. Sá, sem fann 400 kr. saman brotnar, á Framnes- veginum, er beðinn að skila þeim í Selbúð 8. Fundar- laun. — KEFLAVÍK Blússurnar komu í dag. Verð frá 49 kr. Verzl. EDDA við Vatnsnestorg REFLAVÍK Amerískir sundbolir og sólföt fyrir sumarfríið. Verzl. EDDA við Vatnsnestorg KEFLAVIK Amerískir sumarbattar nýkomnir Verzl. EDDA við Vatnsnestorg KEFLAVÍK SUMARHANZKAR Töskur Hálsklútar Allt nýkomið í stóru úrvali. Verzl. EDDA við Vatnsnestorg REFLAVlK Ungbarnaföt ódýr og falleg, nýkomin. Verzl. EDDA við Vatnsnestorg KEFLAVÍK Sumarpeysur í fallegu úrvali koma í dag. Verzl. EDDA við Vatnsnestorg KEFLAVÍR Elisabeth Post SNYRTIVÖRUR ný sending kom í dag. Verzl. EDDA við Vatnsnestorg REFLAVÍR IMælonundirföt Höfum fengið nýja send- ingu af glæsilegum náttkjól * um, undirkjólum, skjörtum í litaúrvali. Verzl. EDDA við Vatnsnestorg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.