Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 12
s fóf 12 MORCLJSBLAÐIÐ Laugardagur 16. júlí 1955 Heimíinassfaramól unglínp í úál VTTAÐ er nú að mestu una þátt- takendur í heimsmeistaramóti unglinga í skák, sem fer fram í Antwerpen 21. júlí til 7. ágúst. Auk Inga R. Jóhannssonar (18 ára), er vitað um þessa: Staf Somers frá Belgíu (18 ára), K. W. Lloyd, Englandi (19 ára), D. R. Keller, Sviss (19 ára), Wagn R. Jörgensen, Danmörku (18 ára), M. Ciric, Júgóslavíu (19 ára)r Ki eppenhof er, Austurríki (18 ára), Johannessen, Noregi (17 ára), Petrov Tringov, Búlg- aríu (18 ára), John Purdy, Ástralíu (19 ára). Af þessum skákmönnum er Purdy þekktastur. Hann er son- ur eins kunnasta skákmanns Ástralíu og varð skákmeistari Ás-tralíu á þessu ári. 4,45 m, í sfasipr- slðkk! HELSXNGFORS, 15. júlí: — Á íþróttamóti, sem haldið var hér í gærkvöldi, setti Landström nýtt fmnskt met í stangarstökki. — Stökk hmn 4,45 m, sem jafn- framt er nýtt Norðurlandamet. — NTB. — KnaHspfriian Frh. af bls. 7. ótt Og tí4t, einkum í síðari hálf- leik. f Iici Akurnesinga bar mest á Ríkhprði, sem sýndi prýðisgóð- an leik cg lagði samherjum sín- um mar^ar góðar sendingar. — Guðjón, Þórðarnir báðir og Hall- dór áttu 'únnig góðan leik. Þó var Halldór íremur mistækur á stund um fyrir framan markið. SænsVi liðið byrjaði vel með sinn stutta, hnitmiðaða samleik, en er Hða tók á leikinn dró nokk- uð af þei n. Akurnesingarnir léku hraðar »n aðri'- andstæðingar þeirra lrngað til og hraðara en þeir sjálíir og er ekki ólíklegt að nokki ar þreytu hafi verið far- ið að gæf a hiá þeim, bar sem þeir hafa nú leikið þrjá leiki á 5. dög- um. Be/.cu menn i liði þeirra voru fríonverðirnir Larsen og Simonsen; markvörðurinn Lor- sen, vínstri útherjinn Sture Juf- ors, meðan hans naut við og mið- framherjinn Rulf Anderson. — í síðair hálfleik misstu þeir annan innherjann útaf vegna meiðsla og varð bað til þess, að þeir urðu að endurskipuleggja framlínuna og háði það sýnilega liðinu, að missa bmði vinstri útherjann og svo innherjann hægri. Síðasti leikur Svíanna er í kvöld og mæta þeir þá úrvali Reykj a v ikurf élaganna. Hans. Kappreiiar aS Nesodda SUÐURDÖLUM, 4. júli — Sunnu daginn 3 júlí hélt Hestamanna- íélagið „Glaður" í Dalasýslu hin- ar árlegu kappreiðar a5 Nesodda. Veður var óhagstætt hlaupum hestanna því sunnan stinnings- kaldi var á móti, hlaupvöllur ekki vel harður, skúrasamt hafði verið vikuna áður, náði því eng- inn hestur lágmarkshraða til fyrstu verðlauna. II. verðlaun á 300 m. stökki hlaut „Jarpur" eigandi Magnús í Arnþórsholti í Borgarf. Hlaupa- tími 24,5 sek. — í folahlaupi, 250 m. „Dreiri" eigandi Klemens Samúelsson, Gröf Dalasýslu, hlaut II. verðlaun. Tími 24 sek. Á eftir kappreiðunum voru kvik- myndasýningar og dans. Fólks- fjöldi var og skemmtu menn sér vel til kl. 12,30 að samkomunni var slitið. Fátt er nú orðið um velþiálf- aða og tamda hesta í Dölum og nágrenni, notkun þeirra fer minnkandi. Yngri kynsíóðin not- ar bifreiðar til flestra ferðalaga. Miki) eftirsjá er þó að því að tapa úr þjóðlífinu þeim yndisauka og heilsusamlegu áhrifum er hest- urinn getur í té látið þeim er nota vilja og kunna. Úr Dölum hafa komið á liðnum árum margir landskunnir hestar er skarað hafa fram úr að flýti, fótfimi og gæðum, og þar eru enn til næg efni í gæðinga ef þau eru tamin og nýtt. Það er líka fjárhagslegt tjón að tamning og notkun á slíkum reiðhestaefnum hverfi því sala á þeim fyrir mikið verð, er alltaf vís til einstakra manna í kaup- stöðum og kauptúnum, er kunna vel að meta þann unað er hest- urinn veitir eiganda sínum og vini. Óskandi er því að hinir yngri menn og konur í Dölum og ann- arsstaðar, sem í sveitum búa, átti sig á því að slík verðmæti andleg og veraldleg mega ekki tinast úr þjóðlífi okkar. -J. S. S. íe> # BEZT AÐ AVGLÝSA A * umtfíTtNm.áftrwr ™ VETRARGARÐURJNN PANSLEIKUR i Vetrargarðinum í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Sími 6710. V. G. ro. IngóJfscafé Ingólfscafé indrunarhlaupi OSLÓ, 15. júlí: — Karvonan frá Finnlandi setti í kvöld nýtt heims met í 3000 m hindrunarhlaupi á Bislet-leikvanginum. Tími hans var 8:45,4 mín. — NTB. Eídri datisarnir í Ingólfseafé í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 2826. — Áff ræður Framh. af bls. 11 karli þínum, þakkir íyrir ógleym anlega gamansemi og hressilega frásögn fyrr og síðar. — Hann er einhvert mesta karlmenni til líkama og sálar, sem' ég hef rek- ist á um dagana. — Og segðu honum, að ráðið sem hann gaf mér við stroki og óyndi í hest- um hafi gefist mæta vel. — Mér vitanlega hefur sá brúni aldrei komist út úr hreppnum, fyrir ár- vegni góðra manna og ráðlegg- ingar hans, þó ástfóstrí hafi hánn ekki tekið við Breiðuvíkur hag- ana ennþá Ég Þykist vita að /nannmargt verði hjá þér í dag. Nágrannarnir sækja þig óefað heim. Þakka þér langa samfylgd og óska þér hægrar elli. Það 0?eri ég líka. Og óefað leysir þú aJa út með gjöf- um að fornum sið. Ekki gulli og gersemum því til þess hrökkva efni þín ekki núna í dýrtíðinni. Heldur með vísum. Ég ^ildi mega eiga von á einni. B. Sk. Dansleikur í Félagsgarði í Kjós laugardaginn 16. júlí kl. 22. Ferð frá Bifreiðastöð íslands kl. 21 U.M.F. DRENGUR Sumarsögur flytur léttar og spennandí smá- L. sögur. — Verðlaunamyndagáta. — Mynd með hverri sögu. — Smælki. Lesið SUMAB- SÖGUR í somarleyfinu Þessi mynd fylgir sögunni „Tröll skulu tamin". :^í^<Bi^s>^e>^s^-s>v>s>v>s>^s^^^ LDORASVEIT REYkJAVÍKIIR Kamivol í Tívolí Hlýstárlegasta útisbmmtuEi ársins í Tívolí 16. 09 17. júlí | Lúðrasveit Reykjavíkur fer í skrautvagni um bæinn og í för með lúðrasveitinni verða Golíat og sonur og tveir trúðar, endar gangan í TívoJí, en garðurinn verður opinn frá kl. 2—2 á laugardag og kl. 2—1 á sunnudag. Til skemmtunar verður: Lóðrasveit Bcykjavíkur leikur Baldur Georgs, töfrabrögð Baldur og Konni, búktaí Golíat, sonur og trúSar Ókeypis dans á palli Einleikur á harmoniku Einleikur á trompet Lagagerraun. fyrír börn og fullorðna, peningaverðlaun Lúðrasveitin leikur í Parísarhjólinu Baldur Georgs kennir krökkum galdra I 12 manna dánshljómsveit og hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar leika. Gjafapökkum dreift úr flugvél á laugardagskvöld og sunnudag, meðal gjafapakk- anna verður farmiði til Kaupmannahafnar á fyrsta farrými með Gullfossi. — Happdrætti, flugfar til og frá Kaupmannahöfn með Loftleiðum, aðgöngumiðar gilda sem happdrættismiðar. — FBÍTT FYBIK BÖBN. ! Lúðrasveit Reykjavíkur MB<*C^Bi4?4^«ke^NP«<4S5bC^S4P<«Me^45>«4&«!« *<^^<Sb<i*%<2-zS*»zS*Zi<£*<S<9*S<9<i>;&<S^ ANMAÐ IÍVÖLB lýkur hinum miklu vörusýiiingiim TÉiiEÍÓSLÓVAICÍU 0» SOVÉTRÍKJAMIMA Sýningarnar opnar í dag kl. 3—10 e. h. — A morgun. stðasta sýningardaginn kl. 10—10 Skálarnir opnir fyrir sýningargesti til klukkan 11 e. h. Ath.: Sýningarnar verða ekki framlengdar KAUPSTEFNAN-REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.