Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. júlí 1955 MORGVNBLAÐIB - „ÉG BIÐ AÐ HEILSA ÍSLANDI 44 •¦-''¦ - Framh. af bls. 6 þeirra. Haíði Guðmundur af þessu mikla frægð og sæmd, sem flaug um öll Bandaríkin. WmNIPEGVATN EINS OG FIMM FAXAFLÓAR Mikill fjöldi íslendinga flutt- ist á sínum tíma á slétturnar í Manitöba. Flestir þeirra gerðust £ fyrstu bændur eða fiskimenn. Hér heima höfum vér oft heyrt um landa, sem fóru vestur um haf og stunduðu fiskiveiðar á Winnipegvatni. Ég býst við, að flestir hafi gert sér í hugarlund, að þetta Winnipegvatn væri svona álíka stórt og stöðuvötn hér heima, — í mesta lagi eins og Þingvallavatn, sem er stærsta stöðuvatn á íslandi En það er nú eitthvað annað. Winnipegvatn er hvorki meira né minna að víðáttu en fimm Faxaflóar- sam- anlagt. Og það er á lengd eins Og hálf leiðin frá Hornafirði til Skotlands. Frumbýlisárin hafa verið erf- ið: Að koma að óræktuðu landi á framandi jörð og eiga við alla byrjunarörðugleikana að etja. Oft hefur verið ekki síður sárt og jafnvel enn sárara, er fram liðu stundir, fyrir íslendingana, sem aldir voru upp við hin fögru íslenzku fjöll og djúpa dali, að sjá ekkert annað en takmarka- lausar sléítur og víddir, þar sem hvergi sér hól eða hlíð, hversu langt sem augað eygir, og þótt ferðast sé dag eftir dag. Frá því er við komum til Kanada og á ferð um Manitobafylki til margra sveita og kauptúna og þaðan suð- ur í Bandaríkin til NorSur-Da- kona, sáum við hvergi nokkra mishæð, hvað þá nokkuð sem heitið gæti fjall, í fullar tvær yikur. En þegar við komum frá Grand Forks til Bismark, sáum við gleðisjón: Aðalbygging borg arinnar, Canitol, stendur þar á orlítillí hæð, sem er að vísu miklu lægri en Öskjuhlíðin í Reykjavík. Og í fjarska mátti greina nokkur hálsadrög. Þannig er þetta að mestu í Manitoba og næsta nágrenni. En landslagið gjörbrevtist, þegar vestur drepur til Klettafjallanna óg vesturstrandarinnar. Síðustu árin hefur íslenzku bændunum í Kanada vegnað vel. Þeir lifa þar mest á kornyrkju. Upnskerubrestur hefur enginn orðið nú um nokkurra ára skeið og verðlig sæmilegt. Afkoma þeii-ra teist því yfirleitt góð: Fiskimönnum og útvegsmönn- um hefur mörfum vegnað vel; þó hefur það orðið mjög misjafnt. Sumir hafa efnast og gerzt vel stæðir útvegsmenn. En leiðir margra Vestur-íslend- inga Iágu til annarra atvinnu- greina. Ýmsir þeirra brutust áfram menntaveginn, og er hlut- fallslega meira um það meðal fólks af íslenzku bergi en öðru þjóðerni. Auk hinna rúmleea 20 íslenzku prófessora við Manitoba- háskóla má t. d. nefna Jón Lax- dal, s°m er aðstoðarskólast/ióri við Kennaraháskólann í Winni- peg. Sumir hafa gerzt lögfræð- ingar, dómendur, iðnaðarmenn, verzlunar- og kauusvslumenn o. s. frv. Sumir gerðust læknnr. Fræeastur þeirra mun hafa verið dr. Brandur Br^ndson. vfiriækmr í Winninee. S;ðan hann féll frá, er dr. Thorlákson þekktasti lækn- ir íslenzkur bar véstan hafs og kunnur um alU Kanada. Hann er yfirlæknir við Winnipeg-sjúkra^ húsið og r^kur auk þess stóra lækningastöð. tm&* fAtKID OG ÍSTEN/KAN f Þjóðræknisfélaginu fer allt fram á íslenzka tungu. En vand- inn er að halda menningar- og þjóSernissambandinu við meðal þess fólks. sem lítið eða ekkert skilur í islenzkri tungu, er t. d. af þriðiu eða fjórfiu kvnslóð. Meðal margs af þessu fólki er menningarsambandinu við gömiu þjóðina. Kemur. það berlega í Ijós, að því fer fjarri', að merfn vilji fela, að þeir séu ístendingar. Þvert á mótii vilja flestir, ef ekki allir, haJda því á lofti, að þeir séu af íslenzku: bergi- brotnir. Enda hafa íslendingar getið sér svo gott orð þar vestra, að.enginn: þarf að fyrirverða sig.fyrir. "ífir- leitt fer það orS af Vestur-íslend- ingum^ að þeir séu hæfdleik-a- menn, þeir séu greindir, duglegír, ábyggilegir.. Til þess nú< afr halda tengslun- um við yngrii kynstóSirpar, sem geta ekki fyigzt meS þvfe -sem fram fer á islenzku, hafa> verið stofnuð tvö félög;,Leifs-Eiríksson- ar^félagið og íslenzk-kanadiska- félagið; Fórmaður þess síðar- nefnda er Líndal dómari í Wihni- peg. Á heimili hans héldu þessi félög samkomu* og kom, þangað fjöldi ungra manna og kvenna; Þar var rætt um fsland og íslenzk málefni og fór allt fram á enska tungu. Síðarnefnda félagiS: gefur út myndarlegt tímarit á ensku, Icelandic-Canadian. Seurtlæmi um viðhald íslenzkr- ar tungu og tryggðina við hana, vil ég nefna þetta: Nálægt Ár- borg í Bifrastarhéraði búa ung hjón. Bóndinn, Gunnar Sæmunds son, er um fertugt, fæddur í Kan- ada og hefur aldrei til fslands komið. Hann talar islenzku svo góða og kjarnyrta sem bezt ger- ist í sveitum á íslandi. Kunnupir sec.ia, að hann kurmi allan Steph- an G. utanbókar. A samkomu þar lásu dætur hans komungar uotj lióð á íslenzku af mikilli prýði. Það er þriðja kvnslóðin, s»m tal- ar íslenzku alveg eins og við ger- um hér heima. ISLENZK ORNEFNI í Manitoba er mikið af íslensk- um örnefnum. Eitt kauptúnið heitir þar Lundar, annað Árborg, þriðja Gimli. Eitt héraðið heitir Sielunes. í þeirri sveit gistum við á hinu mesta mvndarheimili, þar sem búa sex svstkini af Austur- landi, öll ógift, Gíslasons-syst- kinin. Bæjarfélag eitt heitir Bifröst. Þegar komið er inn í verzlanir í þessum héruðum heyrist oft ís- lenzka töluð, þá er kannski helm- inPur af afgreiðsiu- eða starfs- fólki íslenzku mælandi. í Winnipeg má segja, að sé höf- uðstöð hinnar íslenzku þjóðrækn- ishrevfingar. Þar hefur Þjóð- ræknisfélag fslendinga. í Vestur- heimi aðsetur sitt cg þar er stjórn in að mestu búsett Formaður hennar er nú sr. Valdimar Ev- lands. Þar eru gefin út bæði blöð- in, sem út koma á íslenzku í Ameríku, Heimskringla, en rit- stjóri hennar er StefánEinarsson, og Lögberg, og er ritstjóri þess Einar Páll Jónsson. FélagiS" gefur út myndarlest tímarit og er Gísli Jónsson ritstjóri, þess. Vestur-fslendingarnir hafa, eins og eðli þeirra í raiuninni mælti fyrir um. ekki alltaf verið'- sammála. Oft hefur þá greint á um stjórnmál, kirkjumál, einstök framfaramál o. s. frv. Berlega kom þetta fram i öndverðU í því, að þeir gátu ekki sameihast, í einni og sömu kirkjudeild, þótt trúræknir væru. fslendingar klofnuðu brátt í tvær kirkiUr, Lútersku kirkjuna og Sambands- söfnuðinn, eða Unitara. eins og áður var kallað. Var oft harður áfrreiningur milli safnaðánna. f Winnineg eru þessir söfnuðir starfandi .hvor með sinuprest og hvor með sína kirkju. Li'rterski iriínuðurinn nvtur forstöðu sr. Valdemars Evlands, en Sam- bandssöfnuðurinn sr. 'Fi'rops Pét- urssonar, sem er bróðursonur sr. Bögnvalds Péturssonar En sam- komulag er nú gott milli safnaS- anna, og hinn gamli rígur virðist úr söfu""i ^ótt skoðanamumir sé enn við>lýði Sr. Valdemar Evlands komst svo að orði á skilnaðarsamkomu, mikill áhugi á þvf að halda viðað þótt Vestur-fslendíngar deildu og hnakkrifust um allt milli himins og jarðar, þá stæðu þeir allir saman sem einn maður þegar einhver stórmál kæmu eða nauðsynjamál fyrir heildina. — Nefndi hanni þess ýmis glögg dæmi. Það vekur undrun; hversu ís- lendingar hafa, verið framtaks- samir uim kirkjubyggingar, og er undrávert hverju þeir hafá getað komið í: Verk- £ þeim efnum, og það strax- meðí tvær hendur tóm^ ar á fyrstu áratugum. landnáms- ;ins. í öllum: f&lendingabyggoum eru: kirkjur, tómburkírkjur. Marg ar þeirra. stórar og glæsilegar, þannig að:í dag sjást varla slíkar á, fslandi. Og allt er þettá kostað af söfnuðunum sjálfúm með frjálsum, framlögum og samskot- um. En kirkjurnar eru um leið samkomuhús. Flest af þeir erind- um, sem ég fluttii meðal Vestur- íslendinga, voru flutt í kirkjum þein-a. Þar fóru einnig fram önn- ur atriði, svo sem söngur, upp- lestur og kvikmyndasýning. Það hefur í fyrstu dálítið einkennileg áhrif á mann að heyra klappað í kirkju, en þar þykir það sjálf- sagður hlutiu-, vegna þess að kirkjan er um leið samkomuhús fólksins. FURBULEGT ÆVINTÍRI Góðir áheyrendur! Það er furðulegt ævintýri að ferðast meðal landa okk- ar þar vestra. Það er eins og nýir heimar uppljúkist; í rauninni er það mikill lærdómur fyrir hvern íslending héðan að heiman að kynnast þessari fGlsfcvalausu ást á. íslandi og is- lenzkri menningu, heimþránni til landsins gamla, sem lifir í hUl- ingum þeirra og draumum sem fegursta land á jörðu. Og margar voru kveðjurnar, sem beðið var fyrir Margar voru spurningarnar, sem upp voru bornar. Allir þurftu aS spyrja al- mæltra tíðinda og um ættingja og vini víðsvegar um land og biðja fyrir kveðjur til þeirra. Stundum hefux tekizt að koma þeim kveðj- um á framfæri til réttra aðila, en kveðjurnar voru svo margar, að það tekur langa stund að koma þeim öllum til skila. Og ótelj- andi voru þeir Vestur-íslending- arnir, sem sögðu að skilnaði: Ég bið að heilsa íslandi. Þá kveðiu Vestur-fslendinga flyt ég ykkur öllum nú. Verið þið sæl. IDBOTTER Akranes sigraði Hiicken 1:3 Kaup ræsfiitga- kvenna liækkar 2. JÚNf s.l. skrifaði Vkf. Fram- sókn ríkisstjórninni.bréf, þar sem þess var farið á leit, að í öllurn ríkisstofnunum verði greitt kaup og kjör viS alla ræstingar- og hreingerningarvinnu í samræmi viS hina nýju samninga félagsins við Vinnuveitendasamband ís- lands, og gildi hækkunin, frá 1. júni s.l. Félagið hefur nú fengið svar frá ríkisstjórninni- og segir í bréfi forsætisráðhen-a að ráðunevtið fallist á, að tímakaup ræstinga- kvenna í ríkisstofhunum hækki í kr. 8,31 á klst. í grunn og mán- aSarkauD hækki einnig í sam- ræmi viS það, eðá um 10%. Þá er því einnig yfirlýst að sjúkdómskestnaður pg; oclo£ sku'j einnig verða í samræmi við samrí inga félaesins við Vinnuveitenda samband fslands. Varðandi sjúkdómskostnaðinn skal þess þó getið, að þær konur sem eru fastráðnar, eigi rétt á greiðslum vegna veikinda, fyrir allt að 45 daga á ári. (Fréttatilkynnihg frá- Vkf. Fram- sókn>. í ÞRH>JA leik sínmn: hér mætti sænska liðið ofjörlum sinunij er Akurnesingar fengu mikinn. sig- ur. Mörkin hefðu getað orðið fleiri á báða bóga, einkum voru Akuraesingarnir ásæknir og ekki sjaldnar en, fiórum: sinnum bjargaði sænski markvörðurinn, Bengt Larsson; á'elleftu: stundu: Strax á fyrstui mínútu voru: Akurnesingar við sænska markið og; átti Þörður kollspyrnu rétt yfir þverslá. Á þriðju minútu fá Akurnesingar aukaspyrnu á vita- teig Svíanna, en Ríkharður spyrnir yfir. Á 5. mínútu eru Sviarnir í sókn, hægri útherjinn Fagerman^ er staðsettur fyrir miðju^ mai-ki á vítateig og fær þangað knöttinn, leikur honum stuttan spöl áfram og spymír í hægra horn Akranessmarksins, án þess að Magnús fái nokkuð að gert. Hann hefði þó átt að ráða við þetta skot. Þrátt fyrir, að báðum takist að leika að mörk- unum á víxl, höfðu Svíarnir betri tök á, leiknum fyrstu 20 mínút- urnar, mest vegna þess, hve lítill hreyfanleiki var á Akranesliðinu og framverðirnir grófu sig aftur í: vörninni. En eftir 20 mínútur með 2 mörk undir finna Akur- nesingar „mottóið" og slepptu aldrei undirtökunum eftir það. Á 11. mín. sendir Þórður Jóns- son knöttinn á vítateig fyrir fæt- ur Jóns Leóssonar, sem var frir og í ágætu skotfæri, en spyrníi langt til hliðar við markið og á 17. mín. á Ríkharður skot fram hjá marki af vítateig Á 20. mín- útu skapar Jón Leósson Þórði Þórðarssyni prýðisgott í'ævi fyrir miðju marki innan vítateigs, en markvörður hleypurút og fær bjargað. Á 21. mínútu sækja Svi- arnir eftir miðjunni, Fagerman kemst aftur i færi og skorar mark Svíanna númer 2. Leizt nú mörgum ekki á blikuna og þótti nú fremur óvænlega horfa fyrir , Skagamönnum, en strax á 21. mínútu urðu menn kátari, er Þórður Jónsson skoraði fvrsta mark Akurnesinga eftir að hafa fengið knöttinn fyrir fætur sér inni á markteig, vegna mistaka annars bakvarðar Svíanna^ sem ' „kiksaði"' við fráspyrnu. Á 23. | min. leikur Þórður Þórðarson; einn upp miðjuna, leikur á Svía j á vítateig, heldur óhindrað á- fram og spyrnir föstu skoti í vinstra horn sænska marksins, án þess að markvörður fái við nokkuð ráðið. Var nú orðið iafn- ¦ tefli á skammri stundu. Á 29. ' mín. fær Ríkharður sendingu á ) hægri væng, leikur á Svía og [ bruriar áfram og hvggst leika á- annan Svía, en þar strandar sóknin, en eftir stóð Þórður al- gjörlega frír inni á vítateig fvrir opnu marki. Nú var mikið fjör, farrð að færast i leiWnn og á 31. minútu nær Ólafur Vilhiálmsson knettinum af Svía á vallarmiðiu og sendir hann, inn á miðiu til Þ^'-ð'ír, Þórður lei>*Tir áfram til hægri og þar fær Ríkharður kn^ttinrt og lætur hann halda áfram ferð sinni til Halldc>s á kantinum. Halldór evpir Þórð Þórðarson í góðu færi innan víta- teifs og sendir honum knöttinn með fallet"-i spvrnu sem Þorður notaði miög vel og tókst að ^trta þriðia mark Skagamanna. Það var gaman að s'á betta unn- bteun. s°m ein^enndist af hraða og nákvæmni; án þess að Sv'arn- ir- fehfru.'noVkru sinni færi á að Vr-raa knetti"um i burt. Á 32. mín. fá Svíarnir aukasovrnu á vitateig Akurnesinfa, fratnv^cS- ,,- í-'.rrlirvæ"iii" og spvmir a markið; en Maffnns ver. Á 35. mm. fa Sv'amir t"<pr hornsnvrn- ur Off unn í'ir rt^irri s(«^ri sVornr Fagerman þriðia mark beirra. er hann spyrnir knettinum í hendi Kristins og þaðan fór knotturinrt rakleitt i markiSi Tveim mínút- um síðar verður vinstri útherj- inn, Sture Jufors, að yfirgefa leikvöllinn eftir samstuð vicT SVein Teitsson og misstu: Svíarn- ir þar einn sinna beztu; manna úr leiknum. Á 43. mínútu spyrnir svo-Halldór Sigurbjörnsson framt íhjá marki eftir fállega sóknar- lotu af hægri kanti. I* Fyrri hluti síðari' hálfleiks var þmnignn spennandíi augnablik- um uppi við mark Svíanna. — Strax á fyrstu: mínútu siðara hálfleiks skallar Ríkharður inn fjórSa markiS eftir fallega syrnu fyrir markið' frá Þérði. Á 3: mínútu brýzt Ríkharður upi> hægri kantinn og upp meS' enda- mörkum, en knötturmn er tek- inn af honum rétt við marksúlu og spyrnt frá! Mínutu síðar bjarg ar mai-kvörður marki með út- hlaupi, er ÞórSur Þ. kom storm- andi upp á miðjunni, en beið of lengi með að skjóta. — Skömniu síðar er Þórður Þ. isnn ágengur við sænska markið eftir góð,a sendingu frá Ríkharði, en mark- vörðurinn slær frá marki. Á 7. minútu fær Halldór Sigurbjörns- son góða sendingu inn á hægri væng, nær að skjóta, en mark- vörðurinn er snar og faar slegið í horn — hressilega gert. — Á 10. mín. er hætta við sænska markið, en markvörður bjargar enn með úthlaupi. Skömmu sí'ðar fá Akurnesingar aukaspyrnu á Svíana, sem Sveinn Teitsson framkvæmir meS fallegri hæðar- spyrnu til RíkharSar, sem skall- ar mjög laglega í markið, fimmta marki Skagamanna. Akurnesing- arnir eru stöðugt ágengir og augnabliki síðar sendir Ríkharð- ur Þórði Þ. knöttinn. Þórður var frir og geysist að markinu með knöttinn á undan sér, en enn er það sænski markvörourinn, sem kemur í veg fyrir frekari fram- gang sóknarinnar og fær skot Þórðar í annan fótinn og bjargar þannig marki. Þá skall hurð nærri hælum, er Ríkharður á ekki annað eftir en að skjóta, er annar sænsku bakvarðanna spark ar knettinum af tánum á honum í horn. Á 18. mínútu fá Svíarnir aukaspyrnu á um 25 metra fferi, Simonsen framvörður, spyrnir í þverslá Akranessmarksins. Á 20. mínútu fá Svíarnir á sig horn- spyrnu, sem ÞórSUr Jónsson spyrnir mjög laglega fyrir, Ríkharður hleypur til og koll- spyrnir knettinum, háum og föstum í hægra horn marksins, en knötturinn sleikir þverslána og yfir. Á 28. mínútu fær Þórður sendan knöttinn ftá Ríkharði inn á miðju, hleypur einn og áhindr- aður inn og skorar sjötta mark Akurnesinga. A 30. mínútu bjarg ar sænski markvörðurinn skoti frá Þórði Jónssyni, en á leið sinni að markinu snerti knötturinn annan bakvörð Svíanna og var sannarlega vel gert af markverð- inum að ná þessum knetti. Á 35. mínútu kemur s''ðasta hættulega augnablik Ieiksins, er Fagerman kollspyrnti í stöng Akraness- marksins og yfir. S'ðustu mínút- «r Ieiksins var heldur farið að dofna yfir leikmönnum og fleiri mörk voru ekki skoruð. LIBIN. Akurnesingar náðu sér ekki verulega á strik fyrr en um 20 mínútur voru liðhar af leiknum og var heldur Iítil hrevfing á lið- mu þangað til. f byrjuninni reyndu þeir að leika unn á miðj- unni, en þar var sízt að sækja á Svíana, því þar voru þ°ir sterk- astir fyrir, en er fárið var að? leika upp- kantana, lék allt i lyndi og möguleikarnir opnuSu^t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.