Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. júlí 1955 Lœknir er í læknavarðstofunni, símí 5030 frá 'kL 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í l^fjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru. Holts-apótek og Apótek Austur- faæjar opin daglega til kl. 8, nema- á laugardögum til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- •pótek eru opin alla virka daga frá kl. .9-—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00—16,00. Helgidagslœknir er Esra Péturs •0B, Fornhaga 19. Simi 81277» a g bóh Hjónaefni S.l. laugardag opínberuðu trú- lofun sina ungfrú Elínborg Guð- mundsdóttír, Stangarholti 36, og Ingimundnr Austmann, Miðtúni 84-. — S.l. laugardag opinberuðu trú- 'íofun sína ungfrú Jóna Haralds- dóttir, Þórsgötu 3, og Gunnar Geirsaon, Hvammgerði 6. BnSðkaup Hinn 15. júlí voru gefín saman í sjónaband af sóknarprestinum á Sauðárkróki ungfrú Kolbrún Svavarsdóttir og Hjalti Jósepsson iðnnemi, bæði á Sauðárkróki. Hinn 16. júlí voru gefin aaman f hjónaband af sóknarprestinum á Sauðárkróki ungfrú Margrét Jóna Hallsdóttir og Ásgeir Sigur- geirsson, kennari. Heimili þeírra er að Öldugötu 34, Reykjavík. Hinn 17. júli voru gefin saman f hjónaband af sóknarprestinum á Sauðárkróki ungfrú Elma Björk Guðjónsdóttir frá Sauðárkróki og Jón Gunnarsson, verzlunarmaður 1 T'.ej kjavík. Heimili þeira er að NjJIsgetu í>4, Reykjavík. • Afmæli • 70 árs er I dag Sveínn Am- Sfrímsson, fyrrum bóndi að Hofs- staðaseli í Skagafirði, nú til heim- ilis að Sauðárkróki. FimmJuisrur verðttr á morgun, 19. júlí, Bigurður Bachmann, tré- smiður, til heimilis á Patreksfirði. fór frá Reykjavik 14. júlí til New York. Tunguíoss fór frá Hull í gærmorgun til Eeykjavikur. Skipaíitgerö rikisiiiji Hekla er væntanleg til Keykja- ?íkur í fyrramálið frá Norður- löndum. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið á að fara frá Reykjavik á morgun austur tim land til Þórshafnar. Skjald- breið fer væntanlega frá Reykja- vík á morgun vestur um land til fara frá Reykjavik í dag til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell fer í dag frá Ham- borg áleiðis til Rcykiavíkur. Arn- arfeli fór frá New York 15. þ.m. áleiðis til Reykiavíkur. Jökulfell er í Eeyk.javik. DisarfeJl fer í dag frá Austfjörðum áleiðís til Eiga. Litlafell er i olíuflutníngum á Norðurlandi. Helgafell er á Skagaströnd. Birgitte Toft er í Keflavík. Nyce er í Kefiavík. Enid fór frá Stettin 6. þ. m. áJeiðis til Akureyrar. Eitnskipafclag Reykjavikur h.f. Katla er í Reykjavík. Áætlunarferðir Bifreiðastöðvar íslands á morg- un, miðvikudag: Akureyri kl. 8,00 og 22,00, Bisk- i.nstungur kl. 13,00, Grindavík \i\. 19,00, Hveragerði kl. 17,00, Keflavík kl. 13,15, 15,15, 19,00, 23,30, Kjalarnes—-Kjós kl. 18,00, Laugarvatn kl. 10,00, Reykholt kl. 10,00, Reykir—Mosfellsdalur kl. 7,30, 13,30, 18,20, Skeggjastað- ir um Selfoss kl. 18,00, Vatns- leysuströnd—Vogar kl. 18,00, Vík í Mýrdal kl. 9,00, ÞingveUir kl. 10,00, 13,30. 18,30; * Fhigierðir »* flugfélag íslands h.f. MiHrlandaflug: Miililandaf lug- vélin Gullfaxi fór til Glasgow og Londcn í morgitn. Flugvélin er »æsrtanleg afttir til Reykjavíki; fil. 23:45 í kvöid. — Mili'ilanda ílugvélin Sólfaxi fer til Kaup- :cna>inahafitar og Hamborgar kl, 08:30 í fyrramáiið. Innanlandsflug: í dag er ráð- gerfc að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðit), Egilsstaða, Hellu, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Sands, SigJu- fjurðar og Vestmannaeyja Í2 íorðir). iLofflciðir Hekla, millilandaflugvél Loft- ieiða, er væntanleg til Reykjavfk- Ur kl. 9 árdegis í dag frá New York. FlugT-éíin fer til Noregs kf 10,30. Einnig er væutanleg Saga, miMilandafíugvé; LSftleiða, kl. 18,45 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Stafanger. Fíug- vélin fer áleiðia til New York kL 20,80. — * Skipafrétfix * Eirnskip Brúarfoss fór í'rá fSoulog:!. 16. júlí til Hamborgiir. Oeítifosa fer frá Leningrad 20. júlí til Hamina og Reykjavíkar. F.jailifoss fór frá Rotterdam 16. júlí til Reykjavík- «i-. Goðafoí-K tðf fvá New York 15. júlí til Reyk.iavíkur. Gullfosa fór frá Reykjavík 16. júlí tíi Leith ag . Kaupmannahafnar. — Lagarfowi ter væntan'ega frá Rosínck ' tcipr til Gautafxjrgar. Reyk.jafctís fór frá Reyjtjavík í gærkvöldi, tii Patreksfjarðar, Isa- fjarðar, Siglafjarðar, Akureyrar, Hó.savikur og þaðan ti! Hai^Wg- ar. Selfoss fór frá Lysakií 1& Jalí til noríferion<!s-»s. TriHlaíoM Sæmundur Jón30n, Sólheimahjá- leigu kr. 2225,00; Sigurður Högna son, Sólheimakoti 1560,00; Elías , Guðmundsson, Pétursey 1500,00; Þórður Guðmundsson, Völlum 2380,00, Ásgeír Pálson, Fram- nesi 2175,00; Jóhanna Sæmuiuls- dóttir, Nykhól 100,00; Þorsteinn Jónsson, Eystri -Sólheimtim 600, 00; Jóna Jónsdóttir, sama stað 10,00; Ólafur H, Jónsson, sama stað 500,00; Guðrún Hafliðadótt- ir, Felii 200,00; Arnþrúður Guð- jónsdóttir, Hvoli 200,00; Eyjólfur Hiignason, sama stað 100,00; Eyjólfur Jakobsson, Dyrhólum 100,00; Heimilisfólkið Norður- garði 100,00; Þorsteinn Guð- brandsson, Loftsölum 100,00; Heimilisfólkið Dyrhólum, austur- bær 100,00; Auðbjörg Þorsteins- döttir, Ketilsstöðum 50,00; Ingi- björg Jónsdóttir, sama stað 30,00; Ingólfui- Ketilsson, sama stað 70,00; Helga Hróbjartsdóttir, Ási 100,00; Jónas Gíslason, Vík 200, 00; Margrét Grímsdóttir, Ketils- stiiðum 200,00; Kvenfélag Dyr- hólahrepps 1000,00; Eyþór Árna- son, Pétursey 500,00; Ónefnd kona 100,00; Guðbrandur Bjarna- son, Dyrhólum 50,00; Skæringur Sigurðsson, Vik 200,00; Kaupfé- lag Skaftfellinga, Vík 2000,00; Sigurjón Árnason, Pétursey 500, I 00. Samtals kr. 16.950,00. Kærar 1 þakkir. F. h. fjársöfnunarnefnd- ar Elías Guðmnndason. I Kaldársel I Hafnfirzkar konur eru kvattar til að notfæra sér ókeypis dvöl í Kaldárseli í viku til 10 daga, sem hefst seinast í júlí og er beim er þess óska heimiit að taka með sér 1—2 böm. Nánari upplýsing- ar í eftirtöldum símum; 9307, f 9648 og 9304. [ Hallgrímskirkja ' í Saurbse Afhent Morgunblaðinu. G. 20,00 kr., Kristín 150,00. Frétt af bsejarstjórnar- !fundi Þau tíðindi gerðust á fundi bæj- arst.iórnar í gær, að forseti bæj- arstiórrar, frú Auður Auðuns, n, 11 • « n > ,, , , neyddi,t til að vita einn bæjar Skandmavisk Boidklub fu: n. Þórð Björnsson, fyrir ' efmr til skemmtiferðar til Surts ! og stráksleg ummæli. j "^1118 { Borgarfirði laugardag— Það ev mjög óven.julegt að bæj-, sunnudag hinn 23,--24, júlí, ari'ullnúar komi svo fram þurfi að víta þá. Ekki var Jióst hvenær slíkt hafði gerzt síðast, en uppi var sú skoðun að það i hefði síðast verið lfklega 1934. Svo að nm marga hluti er bæjar- fulltrúi Framsóknar öðruvísi en aðrir wienn. Gjafir og áheit til Skálholts S. J., áheit á Þorlák kr. 20,00; t. G., áheit á Þorlák 10,00; L. ÓT, J áheit á Þorlák 50,00; G. H„ áheit I á Þorlák 1000,00; Nanna, áheit á Skálholtskirkju 80.00; Frá Lín- akrakiúbbnum, gjöf i Þorlákss.ióð 70,00; I. G., áheit á Þorlák 20,00; j Frá ónefndri, áheit 75,00; N. N., áh. á Þorlák 25,00; Frá gamalli konu, áh. á Þorlák 50,00; Olga, Hafnarf., áheit á Þotíák 80,00; Annað áheit frá sömu 15,00; Rósalind, áheit á Þorlák 50,00; 31 L. áheit á ÞorJák 300.00; Frá Nönnu, áheit á Skálholtskirkju 70,00; Frá Matthildi. áheit á Þor- iák 50,00; Áheit á' Þorlák afhent af biskupsski-ifstofn 50,00; Gjafir -,'rr Landssveit, afhentar af frú Önnu Kristjánsdóttur 150,00; Tngibjörg Helgadóttur, áheit á Þorlák 40.00; J. Þ., Akureyri, gjöf. 100,00; Áheit á Þorlák frá N. 10,00; Aheit á Skálholts- kirk.iu frá konu í Biskupstung- 100,00; Aheit frá Helgastöð- um 50,00: Frá öiafi Finnssyni 400,00; Aheit frá N. 100.00; Úr samskotabank í Skáíhoiti 1228,78. Mótttaka .viðurkennd með þakk- læti f. h. Skálhoitsfélagsir < .-' bjiirn Einarssor . Læknar f jarverandí Kristbjörn Tryggvason frá 3 júnf til 3. ágúst '55. Staðgengill: Bjarni Jónsson. Þórarinn Sveinsson um óá- lcveðinn tíma. Staðgengill: Arin- björn Kolbeinsson. Jón G. Nikulásson frá 20. júnl til 13. ágúst '55. Staðgengill: j Óskar Þórðarson. j Hulda Sveinsson frá 27. júnl j tfi 1. ágúst *55. Staðgengill: I Gísli Ólafsson. ! Bergþór Smári frá 30. júni ti3 15. ágúst '55. Staðgengill; Arin- björn Kolbeinsson. Halldór Hansen um óákveðinn tíma, StaSgengill: Karl S. Jónas- son, Eyþór Gunnarsson frá 1. júll til 31. júlí '55. Staðgengill: Victor Gestsson. Elías Eyvindsson frá 1. júlí tU 31. júlí '55. Staðgengill: Axel Blöndal. Hannes Guðmundsson 1. júli, 3—4 vikur. Staðgengill: Hannes Þórarinsson. Jónas Sveinsson jtil 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns aon. ^ Guðmundur Eyjólfsson frá 10. iúií til 10 ágúst. Staðgengill Erlingur Þorsteinsson. Kristinn Björnsson verður fjar- verandi frá 11. júlí til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Cortes. Þórarinn Guðnason frá 14. júlí til 25. júlí. — Staðgengill Skúli Thoroddsen. Kristján Sveinsson frá 15.—25. júlí. Staðgengill: Sveinn Péturs- son. • Málfundafélattpð úffinn Stjórn félagsina er tíi viotaií rfð félagstnenn í 8krif<r«ifa féla^ taa á föttUilagnkvSlátsm frá k' n—io. — sími yKM. • Gengisskránirrg • (Sölugengi)j GuIIverð íslenzkrar ifcr6ss?u 1 sterlingspund ......kr. 45,71 1 bandarískur dollar .. — 16,31 1 Kanada-dollar ......-~ I6,5t 100 danskar kr.......— 236.3Í 100 norskar kr.....„, — HtB,5l 100 sænskar kr.......— 316,5f 100 f innsk mðrk ...... — f ,09 1000 franskir fr. .... ~~ .46,6f 100 belgiskir fr....... — S2,7t 100 vestur-þýzk mcrk -- 888,7( 1000 lírur.......... — E6.15 100 gullkrómir jafngiidft 738.9Í 100 svissn. f r. .......,. — »74.5( 100 Gyllini -----......— 431.K 100 tékkn. kr.........— 226,6' Minningarspjiiy Krabbameinsfél. ísíaBd* fást hjá öllum ji*f1"Hpiitffnhni tandsins, lyf jabáðuns ! Tlpykjavfi sg Hafnarfirði ,'nema t«ng&Tegr og Reyk-javíkur-apótekaisi), — Kt raedia, Blliheimilinu ðrund ot ekrffstt>fu krabbameÍEafélagann* Blóðbankanum, Barótisstíg, ato 6947. — Minningakortin em tá greidd fresmuiri aún» iw nnwzht cr.mnoPKF.fts o^™iw,«. Kwe-í í tilefní andláts Jóninm Okta-'in .SisrtiríWdómir. D. 18/Ö 1955. Kveðja írá vinum. ————————————— Kveöja frá þeiin er kumú sízt _. , , , kostina að meta rétt. hfnm nTinuina krossQðfa Þér verður ekk>3 Hn«m %#, l&ngt þó að verði sett. Móðir og kona mildust hönd mætust í hverri raun. Tryggðar og festu batzt -þú bönd, borgist þér ei'.íf laun. Hvar 9BIB þú dvaldir vannst þú vel, vitnar það gengin tíð. Barna elsku og bróður bjó með þér ár og sið. þel - 6 íyiir niða — 12 - 15 liggiíi - 18 feng- Gjafir og áheit i :it SólhelnLakapeliu árið SKYilINGAK lárúU: — 1 datte utan — 8 fugl — 10 hyggiiög --- !t frllair - suraa.i -— i ; sifa ti.i inn. LShétt: -- 2 g'ifaði — 3 'tvi- ihljóði — 4 ílát — 5 rugla — 1 |eflir — 9 reykja — 11 fer tií . staðarins —- 13 stúlka — 16 vark- 1954: fieri — 17 samténging. Á undan sér gera ekki boð, innri maðurinn sást. Málleysingjanna máttarstoð mctuð af tryggð og ást. Þú gladdir alla sem áttu bágt, einstök í roð varst þú. - Gefi alvaldur Guð þér mátt og gíeðinnar sönnu trú. Signi þín fögru sólarlönd Sannleikans meistarinn. Beri þig Jesús bróðurhönd beint inn í fögnuð sinn. - A • Utvarp • Þriðjtidagur 19. júli: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,15—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Préttir. 20,30 "Otvarpssagan: „Ástir pipar- sveinsins" eftir William Locke, II. (séra Sveinn Víkingur). — 21,00 Tónleikar (plötur). 21,45 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson). — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Óðalsbændur", saga eftir Edvard Knudsen, VII. (Finnborg Örnólfs- dóttir les). 22,25 Léttir tónar (ól- afur Briem sér um þáttinn). 23,10 Dagskrárlok. Höfðiiiileg |jöf fíl DvalarSieiinííiiíns DVALARHEIMILI aldraðra sjó- manna hefur borizt e.iöf til minn- ingar um Sigtrygg Ólafsson, sjó- mann frá H.ialteyri, frá svstkin- um hans búsettum við Eyjafjörð kr. 10.000.00. Sigtryggur fluttist til Ameríku um 1930 og stundaði fiskveiðar þar, en dó fyrir þrem- ur árum af bílslysi. Hann var sjómaður af lífi og sál og hafði mikinn áhuga á öll- um þeim málum, er máttu til heilla verða fyrir sjómannastétt- ina og þar á meðal byggingu heimilis fyrir aldraða sjómenn og hafa því a'ðstandendur hans styrkt Dvalarheimilið' á svo veg- legan hátt. Byggíngarnefnd Dvalarheimil- isins þakkar hina veglegu gjöf. i Ssrqarnesi BORGARNESI, 9. iúlí: _ Nú ný- verið var opnað hér í Borgarnesi hið nýja og glæsilega hótel: Hótel Borgarnes. Hefur það ver- ið í smíðum í þrjú ár og er hin glæsilegasta bygging utan sera innan. „^^„„^ Hótelið getur auðveldlega tek ið til gistingar 40—50 mannp, og 5 neyðartilfellura allmiklu fleiri. Hótel Borgarnes er opið allt.árið og jafnframt gistingu er þar að sjálfsögðu veitingasala, í björtum söhim. Hótel Borgarnes verður ebía gistihúsið í héraðinu utan Fornahvam.ms, sem starfrækt er allt árið. Halldór Jónsson arkitekt teika aði húsið. Yfirsmiður var Sigur'ð- ur Gíslascn trésm-'ðameistari. — Eicendur Hótel Borgarness er hlutafélag sem Mýra- og Borgar- fjarðarsýsla, Borgarneshreppi i r og nokkur fyrirtæki hér í Ftewfar- nesi eru aöilar að. — Hoteistjovi er Steinunn Hafstað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.