Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 4
4 MORGINBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. júlí 1955 LíAnsr er í lseknavarðstof’anni, sími 5030 frá kL 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Nælurvörður er í djyfjabúðinnl Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8, nema. á laugardögum til kl. 4. Holts- apótek er opið á 3unnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- *pótek eru opin alla virka daga frá kk 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00—16,00. Helgidagslæknir er Esra Pétura sson, Fomhaga 19. Sími 81277, Dagbók Hjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trú- •Iofun sína ungfrú Elínborg Guð- mundsdóttir, Stangarholti 36, og Ingimundur Austmann, Miðtúni 84. — S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Jóna Haralds- dóttir, Þóragötu 3, og Gunnar Gtírsaon, Hvammgerði 6. • Bruðkaup * Hinn 15. júlí voru gefin saman í sjónaband af sóknarprestinum á Sauðárkróki ungfrú Kolbrún -Svavarsdóttir og Hjalti Jósepsson íðnnemi, bæði á Sauðárkróki. Hinn 16. júlí voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestinum á Sauðárkróki ungfrú Margrét Jóna Hallsdóttir og Ásgeir Sigur- geirsson, kennari. Heimili þeirra er að Öidugötu 34, Iieykjavik. Hinn 17. júli voru gefin saman f hjónabartd af sóknarprestinum á Sauðárkróki ungfrú Elma Björk Guðjónsdóttir frá Sauðárkróki og Jón Gunnarsson, verzlunarmaður í T’.eykjavík. Heimili þeira er að Njálsgötu 94, Reykjavík. • Afmæli • 70 ára er í dag Sveinn Am- grímsson, fyrrum bóndi að Hofs- staðaseli í Skagafirði, nú til heim- ilis að Sauðárkróki. Fimnimgur verður á morgun, 19. júlf, Sigurður Baehmann, tré- smiður, til heimilis á Pafereksfirði. Flugferðii Fliigftdag íslands h.f. MiHHandaflug: Millilandaflug- vélin Gullfaxi fór til Glasgov/ og Loriden í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkui kl. 23:45 i kvöld. — MiUilanda xlugvélin Sólfaxi fer til Kauj>- mannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrjamáiið. Innanlandsfiug: f dag er ráð- ge.t að fljúga til Akureyrar (8 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ■ferði’j, Egil3staða, Hellu, Homa- fjarðar. ísafjarðar. Sands, Siglu- fjurðar og Vestmannaeyja (2 förðir). itofth'iðrr Hekla, millilandaflugvél Loxt- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 9 árdegis í dag frá Nev.’ York. Flngvélin fer til Noregs kl. 10.30. Einnig er væntanieg Saga, miUiIandaflugvéi Lðftleiða, kl. 18,45 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahirfn og Stafanger Flug- vélin fer áleiðw tii New York 20.30. — • Skipafréttir • Eimi-kip Brúarfoss fór I'rá Boulogne !6. júlí til Hambcu-gur. Dettifoss fer frá Leningrad 20. júlí til Hamina og Tíeykjavíkur. Fjallfoss fór ft;á Rotterdam 16. júlí til Reykjavík- ur, Goðafoss fór frá New York 15. júlí til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Eeykjavík 10. júlí ’ii Leith og . Kaupmannahafnar. — Lagarfors fer væntan'ega frú Rostock • gter ti! Gautahorgar. Reykjafoss fór frá Tteylrja i ík í gærkvöldi tii Patreksfjarðar, Isa- fjarðar, Siglafjarðar, Akureyrar, Húsavíkttr og þaðan til Hamþorg- ai'. Selfoss fór frá Lysekil 16. Í-H. ti. ■ Ti.öi..,fcóa fór frá Reykjavik 14. júlí til New York. Tungufoss fór frá Hull i gærmorgun tií Reykjavikur. ðkipaútcrrð riki-in- Hekla er væntanleg til Reykja- víkur i fyrramálið frá Norður- löndum. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið á að fara frá Reykjavík á morgun austur um land til Þórshafnar. Skjald- breið fer væntanlega frá Reykja- vík á morgun vestur um land til fara frá Eeykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell fer í dag frá Ham- borg áleiðis til Reyk.tavíkor. Am- arfell fór frá New York 15. þ.m. áleiðis til Reyk.iavíknr. Jökulfell er í Reykjavfk. Dísarfell fer í dag frá Austfjörðum áleiðís til Riga. Litlafell er í olíuflutningum á Norðurlandi. Helgafell er á Skagaströnd. Birgitte Toft er í Keflavík. Nyce er í Kefiavík. Enid fór frá Stettin 6. þ. m. áleiðis til AJcureyrar. Eimskipnfélag Reykjavíkor h.í. Katla er í Reykjavík. Áæíhmarferðir Brfreiðastöðvar Islands á morg- un, miðvikudag: Akureyri kl. 8,00 og 22,00, Bisk- uostungm1 kl. 13,00, Grindavík ’il. 19,00. Hveragerði kl. 17,00, Keflavík kl. 1-3,15, 15,15, 19,00, 23é’0, Kjalarnes—Kjós kl. 18,00, Laugarvatn kl. 10,00, Reykholt kl. 10,00, Revkir—Mosfellsdalur kl. 7,30, 13,30, 18,20, Skeggjastað- ir um Selfoss kl. 18,00, Vatns- leysuströnd—Vogar lcl. 18,00, Vík í Mýrdal kl. 9,00, Þingvellir kl. 10,0Ó, 13,30. 18,30. Fi'étt af bæjarstjórnar- • fuiidi Þau tíðindi gerðust á fttndi bæj- arstjórnar í gær, að forseti bæj- arstiórrar, frú Auður Auðuns, neyddist til að víta einn bæjar- fut’ ‘ . n. Þórð Björnsson, fyrir aóðaieg og stráksleg ummæli. T‘að e; mjög óvenjulegt að bæj- arfulltrúar komi svo fram að þurfi að víta þá. Ekki var lióst hvenær slíkt hafði gerzt siðast, en uppi var sú skoðun að það hefði síðast verið Ifklega 1934. — Svo að um marga híuti er bæjar- fulltrúi Framsóknar öðruvísi en aðrir wenn. Gjafir og áhcit til Skálholts S. J., áheit á Þorlák kr. 20,00; t. G., áheit á Þorlák 10,00; L. ÍT, áheit á Þorlák 50,00; G. H„ áheit á Þorlák 1000,00; Nanna, áheit á Skálholtskirkju 80,00; Frá Lín- akraklúbbnum, gjöf i Þorlákss.ióð 70,00; I. G„ áheit á Þorlák 20,00; Frá ónefndri, áheit 75,00; N. N„ áh. á Þorlák 25,00; Frá gamalli konu, áh. á Þorlák 50,00; Ölga. Hafnarf., áheit á Þoriák 80,00; Anna.ð áheit frá sömu 15,00; Rósaiind, áheit á Þorlák 50,00; S. I.. áheit á Þorlák 300.00; Frá Nönnu, áheit á Skálholtskirkju 70,00; Frá Matthildi, áheit á Þor- iák 50,00; Áheit á' Þorlák afhent af biskupsskrifstoftt 50,00; Gjafir 'tr Landssveit, afhentar af frú Önnu Kristjánsdóttur 130,00; Tngibjörg ITelgadócíur, áheit á Þorlák 40.00; J. Þ., Akureyri, gjöf. 100,00; Áheit á Þorlák frá N. 10,00; Áheit á Skálholts- kirkju frá konu í Biskupstung- vtm 100,00; Áheit frá Helgastöð- um 50,00; Frá ólafi Finnssyxii 400,00; Ábeit frá N. 100.00; tr samskotabauk í Skálholti 1228,78. Mótttaka .viðurkennd með þakk- iæti f. h. Skálhoitsfélagsins Sigur- bjöm Einarsscup,,,. Gjafir og áheií i iil Sóiheimakapeliu árið 1954 Sæmundur Jónson, Sólheimahjá- leigu kr. 2225,00; Sigurður Högna son, Sólheimakoti 1560,00; Elías Guðmundsson, Pétursey 1500,00; Þórður Guðinundsson, Völlum 2380,00, Ásgeir Pálson, Fram- nesi 2175,00; Jóhanna Sæmunds- dóttir, Nykhól 100,00; Þorsteinn Jónsson, Eystri-Sólheimum 600, 00; Jóna Jónsdóttir, sama stað 10,00; Ólafur H. Jónsson, sama stað 500,00; Guðrún Hafliðadótt- ir, Felli 200,00; Arnþrúður Gyð- jónsdóttir, Hvoli 200,00; Eyjólfur Högnason, sama atað 100,00; Eyjólfur Jakobsson, Dyrhólum 100,00; Heimilisfólkið Norður- garði 100,00; Þorsteinn Guð- brandsson, Loftsölum 100,00; Heimilisfólkið Dyrhólum, austur- bær 100,00; Auðbjörg Þorsteins- dóttii', Ketilsstöðum 50,00; Ingi- björg Jónsdóttir, sama stað 30,00 ; Ingólfur Ketilsson, sama stað 70,00; Helga Hróbjartsdóttir, Ási 100,00; Jónas Gísiason, Vík 200, 00; Margrét Grímsdóttir, Ketils- stöðum 200,00; Kvenfélag Dyr- hólahrepps 1000,00; Eyþór Árna- son, Pétursey 500,00; Ónefnd kona 100,00; Guðbrandur Bjarna- son, Dyrhóium 50,00; Skæringur Sigurðsson, Vfk 200,00; Kaupfé- lag Skaftfellinga, Vík 2000,00; Sigurjón Árnason, Pétursey 500, I 00. Samtals kr. 16.950,00. Kærar I þakkir. F. h. f jársöfnunarnefnd- ar Elías Guðmtmdsson. I Kaldársel I Hafnfirzkar konur eru kvattar til að notfæra sér ókeypis dvöl i Kaldárseli í viku til 10 daga, sem hefst seinast í júlí og er þeim er þess óska heimílt aö taka með sér 1—2 böm. Nánari upplýsing- ar í eftirtöldum símum; 9307, 9648 og 9304, Hallgrímsktrkja ;í Saurbæ Afhent Morgunblaðinu, G, 20,00 kr., Kristín 150,00. | Skandinavisk Boldklub efnir til skemmtiferðar til Surts hellis í Borgarfirði laugardag— sunnudag hinn 23.—24. júlí, Læknar fjarverandi Kristbjöm Tryggvason frá 3 júní til 3. ágúst ’55. Staðgengill: Bjarni Jónsson. Þórarinn Sveinsson um óá- kveðinn tíma. Staðgengill: Arin- björn Kolbeinsson. Jón G. Nikulásson frá 20. júnl til 13. ágúst ’55. Staðgengill: | Óskar Þórðarson. Hulda Sveinsson frá 27. júnl til 1. ágúst ’55. Staðgengill: ! Gísli Ólafsson. ! Bergþór Smári frá 30. júni til 15. ágúst ’55. Staðgengill; Arin- bjöm Kolbeinsson. SKYR5NG4K íúu-cu: — 1 detta — 6 fyxir uta;i — 8 fugi — 10 niða — 12 hyggiieg — i 4 fólag — 15 Hggja snma.t — 16 sifa tíi — 18 feng- inn. j I .éwlréll: — 2 gufaðí — 3 tví i hljóði — 4 íiát — 5 rugia — 7 j eflir — 9 rcykja — 11 fer tií staðarins — 13 stúlka — 16 verk- ; færi — 17 samténging. Halldór Hansen um óákveðinD tíma. Staðgengill: Karl S. Jónas- son. Eyþór Gunnarsson frá 1. júll til 31. júlí ’55. Staðgengill: Victor Gestsson. Elías Eyvindsson frá 1. júlí til 31. júlí ’55. Staðgengill: Axel Blöndal. Hannes Guðmundsson 1. júli, 3—4 vikur. StaðgengiU: Hannes Þórarinsson. Jónas Sveinsson J;il 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns son. Guðmundur Eyjólfsson frá 10. iúlí til 10 ágúst. Staðgengill Erlingur Þorsteinsson, Kristinn Björnsson verður fjar verandi frá 11. júlí til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Cortes. Þórarinn Guðnason fi’á 14. júlí til 25. júlí. — Staðgengíll Skúli Thoroddsen. Kristján Sveinsson frá 15.—25. júlí. Staðgengill: Sveinn Péturs- son. I&álfundafélagKð Oðinn St.jóm félagsing er tíi nðttó »i9 félagsmenn i skrííiriofa fálagi Íns á föntudagiiSeri&láuœ. fri *l 9—IO. — Sími 7104, • Gengisskráning • (Sölugengi) s GullverS ísienzkrar króxsni X sterlingspund ......’sr. 45,'71 1 bandarískur dollftr .. — 16,3S 1 Kanada-dollar .........— ið,5f 100 danskar kr.— 236.3Í 100 norskar kr. ...... — S28,5( 100 sænskar kr.— 316,5f 100 finnsk mörk....... — 7,09 1000 franskir fr. ... — 46,6? 100 belgiskír fr. ...... — 32,7í 100 vestur-þýzk mörk — 388,7( 1000 lírur ............ — £6,1* 100 gullkrónur jafngiida 788,9f 100 svissn. fr....... — 874.51 100 Gyllini .............— 431,1( 100 tékkn. kr........ — 226,6’ Minningarspjijlfíi KrabbameinsféL Sísíandst fást hjá öllam píist*fgreið«ltt3 landsins, lyfjabúðuro í Reylqavfi og Hafnarfirði f nema l augavegr og Reykjavíkur-apótekaai), — Rt media, Elliheiroilinu Grond c? ekrifstofu krabharoeÍEsféíaganna Kióðbankanam, Barórisatig, síir 6947. — Minningakortin ern nf greidd vesrouTri aim» mttf' Fimm mmúlna krossaáfa í tilefni andláts j.íTíinii Oktaviu SigurSartíótlur. D. 18/ö 1-955. Kveðja frá vinum. Kveöja frá þeim er kunui sízt kostina að meta rétt. Þér verður ekki í linum lýst, iar.gt þó að verði sett. Móðir og kona mildust hönd mætust í hverri raun. Tryggðar og festu batzt þú bönc borgist þér eilíf laun. Hvár sexn þú dvaldir vannst þ ve vitnar það gengin tíð. Barna elsku og bróður þel bjó með þér ár og síð. Á undan sér gera ekki boð, innri maðurinn sást. Málleysingjanna máttarstoð mctuð af tryggð og ást. Þú gladdir alla sem áttu bágt, einstök í röð varst þú. Gefi alvaldur Guð þér mátt og gleðinnar sönnu trú. Signi þín fögru sólarlönd sannleikans meistarinn. Beri þig Jesús bróðurhönd beint inn í fögnuð sinn. ■ • - J • Útvarp • Þriðjudagur 19. júlí: 8,00—9,00 Morgunútvarp, 10,10 Veðurfregnir. 12,15—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnii’. 19,25 Veðui’- fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Ástir pipar- sveinsins" eftir William Locke, II. (séra Sveinn Vikingur). — 21,00 Tónleikar (plötur). 21,45 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson). — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Óðalsbændur", saga eftir Edvard Knudsen, VII. (Finnborg Ömólfs- dóttir les). 22,25 Léttir tónar (ól- afur Briem sér um þáttinn). 23,10 Dagskrárlok. Höfðingleg gjöi lil Dvalarhehnilisins DVALARHEIMILI aldraðra sjó- manna hefur borizt gjöf til minn- ingar um Sigtrygg Ólafsson, sjó- mann frá Hjalteyri, frá svstkin- um hans búsettum við Eyjafjörð kr. 10.000.00. Sigtryggur fluttist til Ameríku um 1930 og stundaði fiskveíðar þar, en dó fyrir þrem- ur árum af bílslysi. Hann var sjómaður af lífi og sál og hafði mikinn áhuga á öll- um þeim málum, er máttu til heilla verða fyrir sjómannastétt- ina og þar á meðal byggingu heimilis fyrir aldraða sjómenxx og hafa því aðstandendur hans styrkt Dvalarheimilið á svo veg- legan hátt. Byggingarnefnd Dvalarheimil- isins þakkar hina veglegu gjöf. Hýí! hófe! í Borgarnesi BORGAPvNF.SI, 9. júlí: — Nú ný- verið var opnað hér í Borgarnesi hið nýja og glæsilega hótel: Hótel Borgarnes. Hefur það ver- ið í smíðum í þrjú ár og er hin. glæsiiegasta bygging utan sem innan. m* ------------—-------* Hótelið getur auðveldlega tek ið tii gistingar 40—50 mann", og i neyðartilfellum allmiklu fleiri. Hótel Borgarnes er opið allt.árið og jafnframt gistingu er þar að sjálfsögðu veitingasala, í björtum sölum. Hótel Borgarnes verður eiria gistihúsið í héraðinu utan Fomahvamms, sem starfrækt er allt árið. Halldór Jónsson arkitekt teikn aði húsið. Yfirsmiður var Sigurð- ur Gíslascn trésmíðameistari. — Ei’endur Hótel Borgarness ér hlutaféiag sem Mýra- og Borgar- fjarðarsýsla, Borgameshreppt i r og nokkur fyrirtæki hér í Pow:r- nesi eru aði'.ar að. — Hótelstjóri er Steinunn Hafstað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.