Morgunblaðið - 21.07.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.07.1955, Blaðsíða 2
2 MORGVTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. iúlí 1955 ] Staksteinar BRENNIVINSÞRL’GL TÍMANS Í>EGAR Leikhús Heimdallar hóf starfsemi sína og hafði frum- sýningu á „Óskabarni öriaganna" eftir Bernanl Shaw var öllum hlöðunum í Reykjavík, ásamt Sííkisútvarpinu boðið að sendíi bangað leiklistargagnrýnendur rsina. Þáðu jiau öli nema eiit boðið. í>að var Tíminn, blað „milliflokksins" í íslenzkum Btjórnmálum. Öll hiöðin nema Tíminn hafa fiiðan birt leikdóma um leikrit- >:ð. Tíntinn valdi annan kost i iiambandi við hið nýja sumar- iteikhús í höiuðborginni. Hann foófst handa um að birta níð og ósannindi um félagið, sem að þvi r>tóð. Leikendur stóðu í stöðugu otríði við . giasaglaum og ölæöi" i eikhúsgesta. sagði „miiliflokks- blaðið". Þessi leiklistarstarfsemi iiafði fyrst og fremst bað mark- >nið að lauma brennivíni ofan í fóJk, sagði j»að. f fyrradag birtu leikstjórí og ieikendur í Leikhúsi ileimdallar yfirlýsingu hér í blaðinu, þar li«m þessi rógur Timans er ger- uamlega rekinn ofan í hann. Áfengi er hvorki veitt fyrir leik- nýningar né meðan á þeim stend- ur. Áhorfendur hafa verið sér- ntaklega háttvisir og leikendur Iiafa „aidrei heyrt glasaglaura *íða klið í saln«m“, Þannig komust leikstjóri <og ieikendur að orði. Þarmeð er uægilega ^varað hinum einstæða )>vættingi og brennivínsþrugli ‘Tímans. MÁLGAGN ÓME NNIN GARINN.VR ÍÞESSI skrif Tímans hafa orðið íii þess að hann er nú almennt kallaður „málgagn ómenningar- ínnar". Þegar sumarleíkhús tek- ur til starfa í höfuðborginni get- «r „milHfIokksblaðíð“ ekki feng- fð sig til bess að biría leikdórn um fyrsta ieikrit þess. Þess i fitað byrjar það að skrifa um brennivínsveitingar og skrökvar )<? r bókstaflega öllu til. Vegna jiess að veitingahúsið, þar sem X eikhús Heimdallar er til húsa, celur áfengi efíir að leiksýning- am er lokið er það notað til édeilu á félagið. Þetta gerist Jjjrátt fyrir það, að ailír vita að » Þjóðieikhúsinu er áfengi seit fyrir sýningar, í hléum og á eft- fí leiksýningum. Heimdaliur þarf sannarlega ekki að kvarta andan þessum Utilmanniegu niðskrifum Tim- rtns. Þau hafa augiýst betar en flest annað, að ómenningin og (úðieysið á athafnasamt niálgagn, }>ar sem er dagbiað „milliflokks- ins“. Og Reykvíkingar hafa feng- íð enn eitt tækifæri til þess að kynnast inenningarstigi Tíma- tnanna. KINAR „SÖGl'FRÆGU ÞÉFUR“ i?EGAR sleppir brennivínsþrugi- fnu á Tíminn um þessar mundir varla nema eina aðra ,hugsjón“. J?að eru hihar „sögufrægu þúf- ur“. Á saina tíma sem íslenzkir bændur hafa háð baráttu við íúnþýfið með glæsilegnm árangri litritast Tíminn við að berjast fyrir viðhaidi nokkurra þúfna við Lækjargötu. Timamenn vildu ekki láta breikka þessa götu, sem nú er bæjarprýði. Þeir bentu á hinar .„söguírægu þúfur“, sem ómögulega mætti skerða. Nú hafa forráðamenn bæjar- íns ákveðið að gera Aðalstræti Bvipuð skii og Lækjargöíu. Þá uerist Tiamliðið að nýju. Það má ekki breikka þessa götu, segir vegna þess að Morgunblaðið mun eignasí húsakynni við hana. Svona er „millinokk3bIaðið“ frjálsiynt og víðsýnt!! Það ér sahnarlega engin furða jjótt Reykvíkingar hafi aldrei viljað efla Framsóknarflokkinn, Hundaþúfusjónarmið hans og totaðs , hans eru vissulega fjar- Framh sf bis. 1 ræðurnar i dag í rúmlega tvær klukkustundir. ★ ★ ★ Eisenhower forseti kvaðst samt vera sannfærður um, að forustu- menn Ráðstiórnarinnar vonuðust eins einlæglega eftir þvi að varð- veita mætti friðinn í heiminum og fulltrúar Vesturveldanna. Sagðist hann einnig álíta, að utan ríkisráðherrunum myndi takast á ; fimmtudag að koma sér saman um málamiðlunartillögu, er frek j ari viðræður um Þýzkalandsmál- j in og öryggismál Evrópu gætu by^gzt á. í þeirri áætlun er Bulganin vill bygggja öryggisbandalag Evrópu ‘ á er ekki gert ráð fvrir, að aðild- ! arríkin láti ekki niður falla varn- arbandalög eins og Atlantshafs- bandalagið og Varsjár-sáttmál- ann fyrst i stað, en þau verða að skuldbinda sig til þess að beita ekki hervaldi til að leysa ágrein ingsmál sín. En að þremur árum liðnum skyldu fyrrnefnd varnar- bandalög falla úr gildi, og Evrópu j þjóðirnar gera með sér öryggis- bandalög, og gætu Bandaríkin fengið aðiJd að því, ef þau æsktu þess. Er tiliaga þessi mjög svipuð . þeirri áætlun, er Bulganin hefir borið fram, en samt nokkuð breytt. Aðalbreyting áætlunarinnar var fóigin í þvi, að A- og V-Þýzka land yrðu hvort um sig sérstakir aðilar að öryggisbandalaginu, þar til Þýzkaland hefði verið sam- einað. ★ ★ ★ Er Faure tók til máls ræddi hann nokkuð þessa tillögu Bulg- anins. Hélt liann því fram, að framkvæmd þessarar áætlunar í tveim áföngum gæti leitt til þess, að Þýzkaland yrði um alla fram- tíð sund.rað. Benti hann einnig á þau vand- kvæði, sem af því yrðu, að flest þessi riki eru þegar aðiijar að öryggisbandalögum. ★ ★ ★ Brezki forsætisráðherrann kvaðst enn áb'ta, að ráðlegast væri að stofna fimmveldabanda- lag, er Vesturveldin þrjú, Rúss- land og sameinað Þýzkaland ættu aðiid að. Eden sagði, að hans tillaga væri ætluð til þess að koma á laggirnar samstarfi milli stór- veldanna ^jögurra og sameinaðs Þýzkaiands, og á sama hátt og tillaga Bulganins væri gert ráð fyrir gagnkvæmum stuðningi, ef aðildarríkin yrðu fyrir árásum. Kvaðst Eden álíta, að slík áætlun myndi tryggja friðinn í Evrópu. Kvaðst Eden eínnig vera sam mála Faure um það að ekki myndi reynast kleift að stofna öryggisbandalag Evrópu fyrr en Þýzkaland hefði verið sam- einað. ítrekaði Eden, að Bretar væru fúsir til að verða við þeirri kröfu Ráðstjórnarrikj- anna, að tryggt yrði, að engin hætta stafaði af sameinuðu Þýzkalandi. Sagðist hann jafn framt átíta vegna þeirra sjón- armiða, ér skýrt hefðu komið fram á ráðstefnunni að ráðleg- ast væri að leysa öryggismát Evrópu og Þýzkalandsmálin samtímis. ★ ★ ★ Eisenhower forseti kvað um- ræðumar hafa verið hinar at- hyglisverðustu, en hér væri þörf nánari yfirvegunar. Sagðist hann hafa átt viðræður við alla full- trúa Ráðstjórnarinnar, og kvaðst viss um, að þeir vildu hafa sam- starf við Vesturveldin. Erfiðleik- arnir liggja í því að samræma hin ólíku sjónarmið austurs og vesturs, og það er starf utanríkis- ráðherranna „að byggja brú milli þessara ólíku sjónarmiða", sagði Eisenhower. 3 fjalialæfenisaám- sfeelði í SvíSsjóð FLUGBJÖRGUNARSVEITIN í Reykjavík hefur nýlega ákveðið að senda tvo Islendtnga til Sví- þjóðar nú á næstunni í því skyni að taka þátt í námskeiði, sem haldið er í Norður-Svíþjóð I fjalla tækni. Menn þeir sem valdir eru til fararinnar eru þeir Finnur j Eyjóifsson og Árni Edwinsson. Er meiningin, að þeir félagar kenni ! síðan öðrum meðlimum Flug- j björgunarsveitarinnar fjaliatækni er þeir koma heim. Hafa Fjallamenn haft milli- ’ göngu iffli að menn þessir taki ' þátt i námskeiðinu og einnig á Ftugfélag íslands hiut að máli þar sem félagið gefur fiugför þátt takenda báðar leiðir. {Brezkum komim ! au&reiduð beimför ! LONDON, 20. júlí: — Enn hafa komið til umræðu í brezka þing- inu mál þeirra brezkra kvenna, sern búsettar eru í löndum hinu- megin járntjalds. Skýrði vara- utanríkisráðherrann Nutting, svo frá, að grennslast hefði verið bet- ur eftir því, hver væri afstaða kommúnísku ríkjanna í þessum málum og hefðu stjórnir þeirra orðið allvel við málaumleitunum. Ellefu brezkar konur hafa sótt um leyfi til að komast heim frá Tékkóslóvakíu, fjórar vilja yfir- gefa Rúmeníu og sex Ungverja- land. Hefðu stjórnir viðlcomandi landa lofað að verða vei við beiðn um þessum. Níu brezkar konur hafa fengið heimfaraleyfi frá Póllandi í þessum mánuði. k Keflavíkurflugvelli breunur Keflavík, 20. júlí. ASFABANÓTT mánudags kcm upp eldur í mötuneytisskál- um óbreyttra flugiiðsmanna og íslenzkra verkamanna og starfs- manna hersins á Keflavíkurflugvelli. Brann þar innbú allt og inn- viðir þriggja skála sambyggðra sem munu vera að flatarmáli 1000 ferm, Cm 1000 manns mun hafa haft mötuneyti í skálum þessum. ELDSINS VART UM ÞRJÚLF.YTIÐ Eldurinn mun hafa komið upp um þrjúleytið um nóttina. Varð fólk fljótlega vart eldsins og slökkviliði Flugvallarins þegar gert aðvart. Kom slökkviliðið strax á vettvang. Suðaustan strekkingsvindur var og gekk seint að slökkva eldinn og ekki fyrr en allt innbú skálanna var brunnið. Standa eftir aðeins út- veggir bygginganna. >'[ ENGU BJARGAÐ í skálum þessum, var sem fyrí segir mötuneyti um 1000 manna starfsliðs hersins. Ekki reyndist unnt að bjarga neinu sem í skál- unum var, en það var aðallega eidhús- og matskálainnbú auk mikilla matvælabirgða. — Bogi, Slökkviliðsmenai snarir í snúningum Björguðu Hafnarslrsti 4 I GÆRKVÖLDI kviknaði eld- ur í efri hæð gamla timbur- hússins Hafnarstræti 4 hér í bæ og er tallð að það hafi verlð fyrir snör handtök slökkviliðsins að tókst að bjarga hústnu frá algerri eyði- leggingu. Líklegast er eldur- inn út frá straujárni og verð- ur aldrei of brýnt fyrir fólki að gæta þeirra vandlega. Húsnæði þetta var áður mötuneyti, en nú er þar ibúð. Er þar stór stofa sem liggur þvert gegnum húsið. Þar log- aði eldur, svo að logatungur stóðu út um glugga. Hins veg- ar kom slökkviliðið svo skjótt að með fjölda slökkviliðsbif- reiða, að eldurinn náði aldrei neinum þunga eða krafti og tókst að koma í veg fyrir alla frekari útbreiðslu hans. Fyrst réðust slökkviliðs- menn að eldi í gluggum, en annars brann veggfóður og húsgögn í stofunni nokkuð. Straujárnið var sjóðandi heitt. Væntanlega hafa orðið nokkrar skemmdir á bókabúð Norðra sem er á götuhæðinni og einnig á úra- og trúlofunar- hringja-verzlun Sigurþórs sem einnig er þar á hæðinni. Es|a ler i skemmtisigl- ingia um Breiðafförð Ferðaskrifsfofa eg Árnesingar íyrir förSnni jVTÆSTKOMANDI föstudagskvöld hefst skemmtisigling með m.s. 1 » Esju til Breiðafjarðarhafna. Siglt verður fyrst upp í Hval- fjörð og komið við á Akranesi. FARIÐ VIÐA Síðan verður siglt til Búða á Snæfellsnesi og meðfram strand- lengjunni Búðir — Öndverðarnes, þaðan til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar og Stykkishólms. Þaðan um Breiðafjarðarevjar til Flat- eyjar. Frá Flatey verður siglt norður um Skor og þaðan til Reykjavíkur. DANSLEIKIR Verðið er frá kr. 410 á mann og er þar í innifalið fæði, leið- sögn og skemmtanir um borð. Fararstjórar verða þeir Guðni Jónsson, magister og Björn Þor- steinsson. Hljóðfæraleikari verð- ur með i förinni og fólki skemmt með söng og upplestri. Dansleik- ir verða haldnir í sambandi við skyld sjónanniðum umbótasmn- aðs og dugandi fólks, sem skilur þarfir ungrar og vaxandi byggð- ar. — FlJiosveilin göbbuð af bl« 1 turnsins í Reykjavík, er þetta í annað skipti, sem Danir þessir hafa beðið um hjálparsveit upp á Eiríksjökul, í veikindatilfellum, sem ekki hefur þótt ástæða til. Hefur í bæði skiptin verið brugð- ið fljótt við' og björgunarsveit send á jökuíinn. Dönsku mælinga mennirnir hafa dvalið í fimm vikur á jöklinmn. Hefur verið úrkomusamt þpmi tíma og illt að athafna sig. ,yið mælingar. — Hefur upp á síðkastið nokkuð borið á þreytu/og leíða í mahn- skapnum. komu skipsins bæði á Akranesi og í Stykkishólmi. Ennfremur verður fólki gefinn kostur á að ferðast um Breiða- fjarðareyjar á smábátum og með bifreiðum til Grundarfjarðar og að Helgafelli. Ánægjuleg skemmti- ferí með Esju s. I. UM síðastiiðna helgi fór Esja skemmtiferð frá Akureyri til Sigluf jarðar, Skagaf jarðar og Húnaflóa. Farþegar voru alls 194 og þar af 50 hringferðafarþegar. Þótti fétðin takast í alla staði hið bezta og var veður hið ákjósan- legasta. Farið var frá Akureyri siðdegis á laugardag og haldið fyrst til Siglufjarðar. Var þar kynnt sér atvinnulífið og hovft á síldarsölt- un. Um kvöldið var haldinn dans- leikur. Siðan var haldið til Hólma víkur og komið þar um 10 leytið á sunnudagSmorgunhm. Þaðan var siglt út með Stvöndum og á heimleið siglt umhverfis Drangey. Leiðsögumaðiu' í ferðinni var Hermann Stefánsson menntaskóla kennari og fræddi hann farþega um sogu þeirra staða er komið vat tii. Margt var til skemmtunar um borð í skipinu, svo sem vísna- samkeppni, getraunir, hljómlist og dans. Komust færri en vildu í ferð þessa og voru m.a. 40 far- þegar í lest í avefnpokum. Frábær bók i-1 ÝMSIR menn, einkum pretsar, hafa beðið mig að útvega sér þessa bók, sem hér skal nefnd, Af þessu hefir þó lítið orðið. Nú vil ég tjá þeim, sem enn hafa hug á að eignast bókina, að Bóka- verzlun Snæbjörns Jónssonar mun fúslega panta bókina fyrir þá. Hún heitir Power Through Prayer, rituð af E. M. Bounds, gefin út af Marshall Brothers, Ltd. London, Edinburgh & New York. Þetta er tiltölulega lítil bók, 128 blaðsíður og skipt í stutta kafla. Ég eignaðist hana, er ég var í Ameríku, fyrir 20—30 ár- um. Það var tuttugasfa útgáfan, Nú nýlega fékk ég bókabúð Snæ- bjarnar Jónssonar til þess að panta eitt eintak fyrir mig, til þess að sannfærast um, að hún væri enn fáanleg. Bókin kom, og hún er þrítugasta og fyrsta útgáf- an. Má af þessu ráða, hver eftir- spurn bókarinnar er. Hún kostar innan við 20 krónur. Ég ræðst ekki í að lýsa bók- inni. Hún er vissulega frábær, og geti nokkur venjuleg bók talizt innblásin, þá er þessi bók það. Ég gerði oft tilraun til að lesa bókina alla í einum rykk, en gat aldrei lesið meira í einu en 3—5 blaðsíður. Þá rúmaði hugur minn ekki meira í svipinn. Ég varð atS nema staðar, hugsa, undrast og reyna að melta mér til gagns þaS sem ég þá hafði lesið. Á ferðum mínum hér um árin, færði ég bók þessa oft í tal við kennimenn landsins, og óskuðu þá ýmsir að eignast hana. Nú gerir Morgunblaðið mér þanrj greiða að minna hér með á bók- ina og hversu auðvelt er að eign- ast hana. Færa þeir sér það von- andi í nyt, sem trúa því, að bókin getj orðið þeim góður fengur. Húh er vissulega andlegur orku- ! gjafi,". : ■ 1 Pétur Sigurðsson. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.