Morgunblaðið - 21.07.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.07.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 21 júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ ÍBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: Einbýlis- og tvíbýlishús á mörgum stöðum á hita- veitusvæði og utan þess. Hæð og kjallara við Barma- hlíð. Vandaðar íbúðir. — Hæð og ris við Barmahlíð, í nýlegu húsi. Hæð og ris við Blönduhlíð. Fallega 4ra herbergja íbúð við Miklubraut. 5 herbergja íbúðir við Bald- ursgötu. 4 herbergja ódýra rishæð við Drápuhlíð. 3 herbergja íbúðir við Rauð arárstíg, Víðimel, Lauga- veg, Nökkvavog, Skúla- götu, Shellveg, Skipasund, Lokastíg, Njálsgötu, ¦—¦ Grundarstíg, Blönduhlíð, Kleppsveg og mörgum öðrum stöðum. 2 herbergja ibúðir við Leifs götu, Sogaveg, Njálsgötu og víðar. — Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. 100% Hórléreff í lök, nýkomið. Laugavegi 26. \ '•/ ¦ / : Ni .. i j HANSA H/F. Laugavegi 105. Sími 81525. Chevrolet /947 fólksbifreið til sölu og sýnis, Efstasundi 25 frá kl. 5—8 e. h. Sími 2672. Þýzkar Vængjadælur fyrirliggjandi. — Mjög hagstætt verð. — ==HÉÐINN== Rafmótorar fyrir jafnstraum. — *4 ha. 110 v og y2 ha. 220 v. fyrirliggjandi. Ódýrir, — sterkbyggðir. ==HÉÐINN== Nýkomnar síðar nærbuxur. — Sama, lága verðið. Kr. 24,50. — TOLEDO Fiachersundi. IBUÐIR Fokheldar hæðir Og kjallara ibúðir við Rauðalæk. 2ja herb. fokheldur kjallari við Njörvasund. 3ja herb. íbúð við Rauðar- árstíg. — 3ja herb. risíbúð í Vestur- bænum. Útborgun kr. 80 þús. — Nýtt hús í Kópavogi. — Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 1043 og 80950. Lítið hús til sölu. Útborgun kr. 80 þús. Haraldur Guðmundaion. lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, hekna. Vörubifreið Ford 3ja tonna, eldri gerð, til sölu. Nýskoðaður, með vélsturtum, vökvahemlum og á góðum gúmmíum. Góð- ir greiðsluskilmálar. Sími 82761 eftir kl. 4,30. LAN 25—30 þús. kr. lán óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Trygging — 103". Leiguflug 4ra farþega Stinson flugvél er til leigu í lengri og skemmri ferðir. — Upplýs- ingar gefur Ásgeir Péturs- son, flugmaður, sími 4471. ELIMA saumavél til sölu. Sími 7075. Tékknesku karlmanna vinnuskórnir nýkomnir Verð kr. 113,50. SKÓSALAN Laugavegi 1. íbúð til söfci 3 herb. íbúðarhæð í stein- húsi, á Seltjarnarnesi, rétt við bæjarmörkin. — Laus nú þegar. Útborgun um kr. 100 þús. 4 herb. risíbúð við Kambs- veg. — 3 herb. íbúðarhæð við Soga veg. — 2 herb. íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í rishæð á hita- veitusvæði. 3 herb. kjallaraíbúð með sér inngangi, í Hlíðarhverfi. Fokhelt hús, 115 ferm., hæð og _rishæð, í Kópavogi. — Mjög hagkvæmt verð. Einbýlishús við Reykjanes- braut. —¦ Fokheldar 3herb. íbúðir og 4herb. íbúðir á hitaveitu svæði og víðar. Fokheldar 5 herb. hæðir og og hálf og heil steinhús o. margt fleira. I\lýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e. h. 81546. STANLEY byggingarvörur Skápalæsingar Skúffuhöldur Skúffutippi Smekklegar og vandaðar vörur, hagstætt verð. ^eaA^maenf BIYHJAVÍII S Plast-vorur frá Ameríku, nýkomið Hveiti-, kaffi-, sykur-, te-box Hnífakassar Rykausur Tertubakkar Isskápabox 8IY|Ji¥!H Lítil Ibúð óskast 1. október eða fyrr. 2—3 fullornir í heimili. Svar, merkt: „X — 104", leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánu dagskvöld. IBUÐ 2—3 herbergja íbúð óskast frá miðjum ágúst fyrir ung h.jón. Uppl. í síma 3275 næstu daga. Kaupum gamla * málma og brotajárn KVENSKÓR með lágum og háum hælum. SKÓBÚÐIN Snorrabraut 38. NYKOMID Hvít og mislit handklæði. -- Hörléreft og lakaléreft. — Góðu L.B.S. nælonsokkarn- ir. Perlonsokkar og margar, mjög góðar og fallegar teg- undir af barnaháleistum. SNOT Vesturgötu 17. Trésmíðavélar Vil kaupa trésmíðavélar og blokkþvingur. Tilboð, er til- greini stærð, tegund og verð, sendist afgr. Mbl. fyr- ir laugardag, merkt: „Tré- smíði — 106". TIL LEIGU góð stofa og eldhús fyrir einhleypa stúlku. Lítil hús- hjálp áskilin. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir sunnu- dag, merkt: „Hitaveita — 105". — Cbrysler 941 í góðu lagi. Útborgun 6 þús. Bifreiðin er til sýnis í dag. Nýja bifreiðasalan Snorrabraut 36. Sími 82290. Erum kaupendur að nýjum eða nýlegum Opel-Caravan. Upplýsingar hjá 'Nýju bifreiðasölunni, Snorrabraut 36. ýja bifreiðasalan Snorabraut 36, sími 82290. Bílaleiga Leigjum trausta og góöa ferðavagna. BIFREH)ASALAN NJALSGÖTU 40 Sími 5852. EIR kaupum tíS hsesta TerBL Simi 6570 Bútasala Flannel Poplin Gaberdine Rifsefni Gallasatin Nælonefni Taft Svart og mislitt SATIN Nælon-jersey Ullar-jersey Ullarstroff Ocelot-efni Strigaefni í sumarkjóla Röndótt rifs FELDUR H.f. Bankastræti 7, uppi. Barnagallabuxur allar stærðir. i/trzl Jtnpíífayar ýotmáQ* Lækjargötu 4. Sportull Sportullargarn í fallegum litum, mjög ódýrt. ÁLFAFELL Sími 9430. KEFLAVIK Skyrtuefni á kr. 12,00 m. — Mjög ódýr en falleg stores- efni. Hvítt léreft. Allt mjög ódýrt. Hálfdúnn, gæsadúnn, damask. — B L Á F E L L Sími 61 og 85. KEFLAVIK Skoðið þar sem úrvalið er mest. Herrabuxur, skyrtur, bindi, sokkar og margt fleira fyrir herra. S Ó L B O R G Sími 131. SÆINiSK úrvals-verkfæri Sporjárn m/ plastskafti Hefiltennur, ailar teg. Tengvir allskonar Naglbítar Bílatengur Rörtengur Skrúflyklar Dúkahnífar og fleira og fleira. ,v%*1,,,""/## tfeö&á ámaení BIYRJAVlt Búrhnífar Sænskir búrhnífar sem bíta vel nýkomnir. Désirée-hnífurinn Desirée-hnífasett Desirée-gaffall Steikarspaðar Pönnukökuspaðar Brauðhnífar Stálbrýni Hnífabrýni. /"""'l, ^ QeaZ*"V>ent " atrutfil HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 560x15 590x15 640x15 670x15 710x15 760x15 525x16 550x16 600x16 650x16 700x16 700x20 750x20 825x20 Carbar Císlason hf. bi f reiða verzlun, sími 1506.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.