Morgunblaðið - 21.07.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.07.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagifr 21. júlí 1955 MORGUPIBLAÐIÐ 11 x Sr. Pálmi Þórodá HINN 9. júlí síðastliðinn var til moldar borinn að Hofi á Höfða- strönd, séra Pálmi Þóroddsson. Hann andaðist 2. júlí á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Blönduósi, 92 ára að aldri. Séra Pálmi var Sunnlending- ur að ætt, fæddur að Hvassa- hrauni á Vatnsleysuströnd 9. jióvember 1862. Foreldrar hans voru Þóroddur Magnússon bóndi og kona hans, Anna Guðbrands- dóttir frá Kothúsum í Garði. — Þau munu hafa flutzt af Strönd- inni út í Garð og þar var séra Pálmi uppalinn. Ekki munu þau hjón hafa verið fjáð, en sonur þeirra snemma þroskavænlegur og hneigður til mennta. — Séra Sigurður Sívertsen á Útskálum mun hafa veitt athygli gáfum hans og hvatt hann til frekara náms, en sá merkisprestur stofn- aði barnaskóla í Garðinum 1872, Og á þann skóla mun séra Pálmi hafa gengið. Stúdent varð séra Pálmi frá Latínuskólanum 1883 og lauk prófi í Prestaskólanum tveimur árum siðar, 1885. Sama ár var honum veitt Fellsprestakall í Sléttuhlíð, og vígðist hann þang- að. Með honum flutti norður einka-systir hans, Ingibjörg, er síðar giftist Lofti Jónssyni tré- smið á Arnarstöðum í Sléttuhlíð. Árið 1891 var séra Pálma veitt Hofsprestakall, og þjónaði hann síðan þessum tveim söfnuðum ó- slitið til ársins 1934, þegar hann lét af embætti 72 ára að aldri og hafði þá verið þjónandi prestur hartnær hálfa öld í sömu sókn- um. Ungur kvæntist hann Önnu Jónsdóttur, prófasts, Hallssonar í Glaumbæ, glæsilegri og góðri konu. Bjuggu þau fyrst í Felli í Sléttuhlíð og síðar að Höfða á Höfðaströnd, en fluttu í Hofsós árið 1908 og hættu búskap. Þeim hjónum varð tólf barna auðið, íimm sona og sjö dætra. Náðu ellefu fullorðins aldri og eru níu á lífi, allt myndar- og merkisfólk. Einn son, Stefán, missíu þau í bernsku, og nú eru látnar dætur þeirra, Þorbjörg, sem gift var Jó- hanni Möller verzlunarstjóra á Sauðárkróki, og Þóranna, sem gift var Pétri Péturssyni kaup- manni. A lífi eru: Jón bóndi á Þingeyrum, kvæntur Huldu Stef- ánsdóttur skólastj. húsmæðraskól ans á Blönduósi, Louise, gift Guð- mundi Sveinbjörnssyni skrifstofu stjóra, Sigrún, gift Jóni Sigurðs- syni alþm. á Reynistað, Stefán, bústjóri á Korpúlísstöðum, Jó- hanna, gift Jóni ísleiíssyni verk- fræðingi, Bryndís, gift Steindóri Gunnlaugssyni lögfræðingi, Þórð ur kaupfélagsstjóri í Borgarnesi, kvæntur Geirlaugu Jónsdóttur frá Bæ, Jóhann verzlunarmaður á Hvammstanga og Hallfríður, gift Vilhelm Erlendssyni sím- stöðvarstjóra á Blönduósi. Frá þeim prestshjónunum, séra Pálma og frú Önnu er nú mikill œttbogl. Það Iætur að líkum, að mikil og margvísleg opinber störf hlóð- ust á séra Pálma fyrir sveic hans og sóknír. Var hann sýslunefnd- armaður í fjölda mörg ár, í hrepiDsnefnd og fræðslunefnd Hofshrepps. og símstöðvarstjóri eftir að hann fluttist í Hofsós. Séra Pálma kynntist ég, barn og unglingur, á efri árum hans. Eg átti heima á kirkjustaðnúm og sá því og heyrði prestínn oft. Þó að séra Pálmi væri þá roskinn, var hann enn vel á sig kominn, fríður maður sýnum, hár, grann- ur og beinvaxinn, bjartur yfirlit- um og framkoman fáguð og höfð- jngleg. Duldist engum, að þar fór ekki meðalmaður, sem hann var. Skyldurækinn embættismaður mun séra Pálmi ávallt hafa ver- ið, ræ'ðumaður góður og ritaði fagra hönd, en þegar ég þekkti til, var hann að mestu hættur að starfa að sveitarmálefnum, en söfnuð sinn og uppfræðslu ungl- inga annaðist hann með prýði. en það ætla ég, að hann hafi að eðlis- — Buiganin mmmmí Framh. af bls. 9 * VANUR AÐ FÁST VIÐ ÓHREKJANLEGAR STAÐREYNDIR Augljóst er, að núverandi ráðamenn í Kreml hafa ákveðið að endurskoða stefnu sína í utan- ríkismálum. Það er mjög líklegt, að sú samábyrga forusta, sem sett hefir verið á broddinn í Ráð- stjórnarríkjunum nú, geri sér sennilega ekki ljósari grein fyrir, hvar þeir eiga helzt að ráðast á garðinn — heldur en æðstu menn Vesturveldanna. Bulganin er vegna ferils síns og skapgerðar sinnar mjög vel fær um að taka á samningaumleitunum hleypi- dómalaust. Hann er vanur að eiga skipti við allskonar manntegund- ir — ekki aðeins þá menn er kommúnistaflokkurinn setur á oddinn — og einnig er hann van- ur að fást við óhrekjanlegar stað- reyndir — og ekki aðeins það fari verið maður með öllu laus mat, er kommúnistar leggja á við áleitni eða óþarfa afskipta- þær staðreyndir. semi af annarra högum. Hann var embættismaður gamla tímans, sem gerði ráð fyrir, að sóknar- börnin leituðu til sín fremur en hann til þeirra. Auðvitað gjör- þekkti hann hvern mann í sókn- • * • Það er ólíklegt, að hann sjálfur taki ákvarðanirnar, en hinsvegar kann hann að reynast einmitt sá maður, sem þörf er á til að leggja um sínum eftir langt starfsskeið, a ráðin um, hverskonar ákvarð- þar sem hann hafði átt erindi á , anir skulu teknar. Malenkov hvert einasta heimili á stundum hafði — og hefir enn — þá hæfi- sorgar og gleði, skírt og fermt . íeika, sem þarf til þess að vera flest sín sóknarbörn og fylgzt' æðsti maður og marka stefnuna. Gullbrúðkaup í DAG halda gullbrúðkaup sitt mönmmi á Raufarhöfn á sumr- heiðurs og sæmdarhjónin Hall- um. Hann vann einnig að bygg- dóra Þorgrímsdóttir og Jósef ingu timburhúsa í nærliggjandi Kristjánsson Ormalóni í Sval- svéitum. En hver stund var grip- barðshreppi. Þau hófu búskap in^til að drífa áfram íbúðarhús- í Ormalf>'ii þegar eftir brúðkaup ið heima og var þá oft ekki lang- sitt og hafa búið þar síðan og ur hvíldartími. Hann bætti jörð búa enn. nú síðustu árin með sína og kom sér fljótt upp mynd- Jóhanni ;-yni sínum sem aldrei ar bústofni. hei'ur að heiman farið til lang- Þau hjón eignuðust þrjá syni og tivalar. eina dóttur, sem öll kcmust upp Jósef er ættaður úr Kollvik og vel til manns. Elsta son sinn, í sömu sveit og hafði unglingsár Hólmgrím, kostuðu þau til lang- sín unnið hjá þeim ágætu hjón- skólanáms og er hann var orð- um Þorgrími Kristjánssyni og inn útlærður guðfræðingur, Hólmfríði Pétursdóttur í Orma- héldu þau hjón heima í Orma- lóni. Þau hjón voru orðlögð fyrir lóni veglega brúðkaupsveizlu er gestrisni og greiðvikni, enda fór Hólmgrímur giftist heitmey sinni þar saman gestrisni, mannkær- Svanhvíti Pétursdóttur. Séra leiki, karlmennska og trölla- Hólmgrímur var fyrst prestur á tryggð. ! Skeggjastöðum og síðar á Rauf- Um tvítugt lofaðist Jósep arhöfn. En það varð þeim Hall- elstu heimasætunni á heimilinu, dóru og Jósep ekki lítið áfall br Halldóru, sem var nokkrum ár- þau misstu þenna ástríka soni á um eldri en hann (hún nýlega bezta aldri frá fimm börnuím áttræð nú). | og ungri konu. Þá sást eins og Það mun á þeim tímum ekki oft fyrr hverjar hetjur þau hjón- hafa þótt jafnræði að bláfátæk- in eru og hve óeigingjörn og ur vinnupiltur fengi heimasætu hvaða feikn þau geta á sig lagt. af góðum ættum, þó foreldrar Ekkjunni og börnum hennar hennar væru ekki efnuð. Þessir. reyndust þau með ágætum og er ungu elskendur settu enga smá- hún nú nýlega gift yngsta syni muni fyrir sig, því þar sat ástin þeirra Þorsteini og búa þau á í öndvegi, þau vissu fullvel hvað Vogi við Raufarhöfn og mun þau vildu, trúðu á framtíðina og þessi ágæta tengdadóttir og syn- sína samheldni. Eftir að þau ir þeirra hjóna vera þeirra hægri höfðu opinberað fór Jósep til hönd við veizluhöldin í dag. með þroska hinna ungu og hnign-j Hið sama má segja um Krúsjeff . trésmíðanáms til Akureyrar og Einnig barnabörnin, börn Hólm- un hinna öldruðu í áratugi. Hann ( Ðg einnig um Zukov. Bulganin hugðist dvelja þar í þrjú ár en' gríms og Svanhvítar, sem nú er Halldóra sat í festu að fornum ' að verða allt fullorðið fólk, munu íslenzkum sið. En eftir tvö ár ; og ekki liggja á liði sínu að gleðja var tryggur söfnuðum sínum og aftur á móti er tilvalinn fram- þeim stað, sem hann hafði ungur verið settur yfir til sálgæzlu og andlegrar forystu, enda uppskar hann laun þolgæðis síns í virð- ingu sóknarbarna sinna og ör- yggi því, sem náin þekking á hög- um manna og umhverfi veitir. Á efri árum sínum í Hofsósi hafði séra Pálmi lítiðbúsumstang en á góðviðrisdögum reri hann oft til fiskjar sér til skemmtun- ar, því að vel kunni hann sjó- mennskuhandtökin frá æskudög- um sínum á Suðurnesjum. Mikla ánægju hafði séra Pálmi af að ræða um hvers konar nýj- ungar og framfarir og fylgdist vel með öllu slíku. var og hinn skemmtilegasti maður viðtals um öll nytsamleg efni. Hann var barnafræðari með ágætum og bjó börn sérlega vel til fermingar. Var honum einkar lagið að blanda nytsemi og skemmtan, og mun mörgum fermingarbörnum hans hafa orðið minnistæð tilsögn hans og leiðsögn. Síðustu æviárin dvöldu þau prestshjónin, séra Pálmi og frú Anna, hjá Hallfríði dóttur sinni og manni hennar, Vilhelm Er- lendssyni s'mstöðvarstjóra. Frú Anna andaðist 1946. Séra Pálma fylgdi til grafar mikill f jöldi gamalla sóknarbarna og frændlið hans fjölmennt. — Hann hvílir nú við hlið sinnar á- gætu konu, hjá kirkju sinni, sem hann vann svo vel og lengi, og hjá vinum sínum úr beirri sveit, sem horfin er yfir rnöðuna miklu. Blessuð sé minning hans. Andrés Björnsson. kvæmdastjóri. $ro!!ir Frh. af bls. 7 Kúluvarp kvenna: Sigrún Þórisdóttir R Perla Höskuldsdóttir R Sjöfn Guðjónsdóttir H Kringlukast kvenna: Sigrún Þórisdóttir R Vigdís Sigvaldadóttir í 8:35 7:40 7:34 19:17 hafði Jósep lokið námi sínu og afa og ömmu. En dóttirin, gekk að því að giftast heitmey j Kristjana, sem gift er Kristjáni sinni hinn 1. júlí 1905, og tóku Vigfússyni smið á Raufarhöfn, er þau þegar við búskap á hálfri að þessu sinni vant við látin hjá jörðinni á móti gömlu hjónunum. dóttur sinni Vigdísi, sem í mörg Ef ég segði sannleikann um.ár var Hall lóru ömmu sinnar það með hvað lítil efni þau hófu hægri hönd ^ftir að Kristjana búskap sinn mundi enginn trúa giftist og fór að heiman, eða allt mér svo ég sleppi að nefna; þar til hún sjálf fór í skóla og skepnufjölda í því sambandi. Jörðin var ríkis eða kirkjueign og með gömlum og niðurnýddum 18:88 torfbæ. Undir eins og færi gafst Guðfinna Guðráðsdóttir D 18:80 keyptu þeir Þorgrímur og Jósep Staríshlaup: Jón Eyjólfsson H Haukur Engilbertsson I Haraldur Hákonarson H. Dráttarvélaakstur: Ijörðina og þegar hóf Jósep að 6:43.0 byggja mjög snoturt og þægi- 7:00.0 legt timburhús á jörðinni og svo 7:08,0 haganlega fyrirkomið að í því var I ógoldin margan greiða, því í tvíbýli alltaf meðan gömlu hjón-j Ormalóni var oft gestkvæmt og nú á þessu ári er hún giftist að Svalbarði í Þistilfirði og var hú að eignast son og á þar með að gera gömlu hjónin að langafa og langömmu. Það mun verða gestkvæmt á Ormalóni í dag enda bekkja þau hjón marga og margir eiga þeim Sigurður Sigurðsson St. 101 stig in lifðu en þá tók Jósep við allri ekkert einsdæmi að Jósep á sín- Ingvar Ingvarsson I 83 — Margeir Gestsson Br. 77 — U.M.F. Reykdæla hlaut 75 stig - - - íslendingur 34 — - - - Haukur 12 — - - - Vísir 12 — - - - Stafholtstungna 10 — - - - Dagrenning 9 — - - - Þrestir 4 — ------Skallagrímur 3 — Þórarinn Magnússon. jörðinni. En þ'að sem er næstum furðu- legt til frásagnar nú á þessari véla og tækniöld, þá var hver spýta í hinu nýja húíi unnin úr rekavið og söguð með handsög, af Jósep sjálfum og fóstursí'ni gömlu hjónanna. Jósep vann jöfnum höndum að búskap, jarðabótum og sjó- sókn heima að Ormalóni og síld- arvinnu og smíðum hjá Norð- jö %mt\ brjóslahöld Gengisskráíiing < (Söiugengi) s Gullverð íslcnzkrar wáisas 1 sterlingspunci tt, *ö,ít I bandarískur dollar- •. — 16,31 1 1 Kanada-dollar ,.,,.. — 16,5í 1.00 danskar kr. ...... — £íáö,3l 1 100 norskar kr....... — • IUM : 100 sænskar kr......, — ðio,6í ! 100 f mnsk mörk ...... — í,09 ! 1000 franskir fr.....— *ti,K ] i()0 belgiskir fr....... «- ð2,7t ! 100 vestur-þýzk inoíi; •— 388,71 ; S6.ll j iOO gullkrónur jafjagjMa n&,9t : 100 svissn. fr. =.,-..; — &UM ' 431,lt 100 tékkn, kr. ,,,,,„ — 2X6.6' I BEZT AB AVGLtSA I uoRGumLABtrm Austurbæjarbió hefur sýnt að undanförnu sænsku gamanmyndina „Sjö svört brjóstahöld" við mikla aðsókn. Með aðalhlutverkið fer einn þekktasti grínleikari Norðurlanda, Dirch Passer, en hann lék einnig aðalhlutverkið í annarri sænskri gamanmynd, sem hér var sýnd fyrir rúmu ári við gífurlegar vinsældir, en hún hét „í drauma- landi — með hund í bandi". um yngri árum hlypi frá söginni sinni eða heflinum rennsveittur til að bera gesti yfir Ormarsá óverjaður og verða að brjóta skarir og grunnstöngul. Þau hjón eru búin að skila miklu og giftudrjúgu dagsverki og hafa ef svo má segja, harðnað í hverri raun og þau eru enn börn gleðinnar, skemmta séi bezt með ungum og glöðum og oft var glatt á hjalla í Ormalóni er gesti bar að garði og frúin sjálf greip í harmónikuna og bóndinn greip sér frí frá störfum og dansa'ði fjörugast allra. Og ekki er síður stígið sporið síðan Jóhann somir þeirra harmónikusnillingurinn, spilar fyrir gesti og eins er Vig- dís dótturdótturin spilaði á orgel- ið, píanóið eða harmónikuna, því hún er eins og Jóhann frændi hennar jafnvíg á öll þessi hljóð- færi. Þau hjón fá í dag fjölda heilla- skeyta og set ég her eitt sem sýnishorn: Hálfa öld þið hafið búið hjálpað mörgum, aldrei flúið. Ennþá gerið garðinn frægan, greiðvikin, með kjarkinn nægan. Hafið þökk á heiðursdegi, haldist enn á gæfu vegi. Það er lifsins lystin sanna ljósið elska og veginn kanna. Héðah loks til ljóssins hæða leiðist heim til æðstu gæða. Hittið soninn horfna, sanna, í hópi ótal frænda og granna. Læt ég hér svo staðar numið með þessar huglei^ingar en þakka þeim hjónum hjartanlega allt og allt og bið þeim sjálfum og þeirra allrar blessunar. Raufarhöfn, 1. júlí 1955. Guðmundur Eiríksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.