Morgunblaðið - 21.07.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.07.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVJSBLABIB Fimmtudagur 21. júlí 1955 Byggðasafn epið Samsönpr Mrkfukóra EINS og undanfarin sumur verð ur byggðasafn Skagfirðinga til sýnis frá 1. júní til 15. septembor Safnið er í gamla bænum í Glaumbæ, sem sjálfur er aðal- sýningargripurinn. Safninu hef- ur verið raðað svo í bæinn, að hver hlutur er sem næst sínum eðlilega stað, tó-vinnutæki, rúm fjalir, kistlar, askar og spænir í baðstofu, eldsgögn í eldhúsi, mjólkurílát í búri, reiðtygi og reiðingar í skemmu o. s. frv. Allt til samans myndar þetta mjög skemmtilega og fróðlega heild, og verður þvílík menningarmynd úr lífí síðustu aldar hvergi skoð- uð á landinu nema í Glaumbæ. Staðuri'in er í þjóðbraut, rétt við veginn að Sauðárkróki, svo sem 6 km. neðan við Varmahlíð, Enginn, sem leið sína leggur um Skagafjörð og er nokkurnveginn frjáls i'erða sinna, ætti að láta hjá Mða að skoða þennan merki lega steð. Bærinn og safnið hafa verið til sýnis nú í þrjú sumur, og hafíi þúsundir manna þegar lagt leif5 sína þangað. Bæjarvörð urinn U kur á móti gestum og leið beinir þeim. (Frá B;Tggðasafni Skagfirðinga). — Adenauer r ramn. af bls. 1 yfirvöM látið leggja sérstakar símaleii-slur frá fjallaselinu, sem dr. AcU nauer dvelst í, til Hotel d'Angleterre í Genf, cn þar haf- ast við nánu.stu sarmtarfsmenn Adenau rs og ráðgjafar hans í utanrík málum. FröníK blöð hafa einnig sent stóran I 'p af sínum beztu frétta- mönnui —ekki aðeins til Genfar heldur mnig til Mtirren, þessa litla fji tabæjar, þar sem Aden- auer d' :lur. Eiga þeir að fylgj- ast mei hverju skrefi hans, þar sem mc in í París álíta almennt, að Adei auer og ráðamenn Kreml ar hygí st halda með sér leyni- iega fu di. -•- Það F all torsótt að komast til Mii reii. Þangað er aðeins hægt a komast með lítilli járn- braut á annhjólum, og enn erfið- ara er ið komast alla leið upp í fjalla :lið, arnarhreiður Aden- auers. orsætisráðherrann varð að sk ;ja Mercedes-bifreiðina sína efiir í Lauterbrunnen, sem liggur nokkru neðar í fjallshlíð- inni. Er r. :ari Adenauers var að leita a< heppilegum sumardval- arstað /rir forsætisráðherrann, varð h m of seinn til að geta náð f n- tkurn góðan bústað fyr- ir Ader uer í Murren. Þegar frú Schabe . sem er ekkja kunns svissne !cs læknis, frétti þetta, bauð hún forsætisráðherranum að bÚ£ í sínu fagra, þægilega fjallase i, sem er skammt fyrir ofan M rren. Það r-r líka annar heims- kunnui maður, er dvelur í Miirr- en um r>essar mundir: Montgo- mery .arskálkur eyðir alltaf sumarl ;'fi sínu þar. íbúar bæj- arias e u 350. Genf r-ráðstefnan hefir oft í fréttun verið kölluð ,fundurinn á hæst toppinum", þar sem hér er um ið ræSa viðræður æðstu manna stórveldanna. Það má teljast iknrænt, að aðalpersón- an, ser samt verður ekki við- staddui viðræðurnar, dr. Aden- auer, d elur nú á stað, sem ligg- ur um ;i000 m hærra en Genf, þar sei hinir fjórir stóru halda til. Eftir -au úrslit, er urðu á við- ræðuni i um Þýzkalandsmálin í fyrradí' ¦:, eru litlar horfur á því í bili, í 5 dr. Adenauer geti látið til sín ;aka í Genf. Sameining Þýzkal .ids var tekin af dag- skrá i ndarins og „topparnir" snéru i it að næsta viðfangsefn- inu, se i er öryggismál Evrópu. En san ining Þýzkalands er eitt höfuða iðið í öryggismálum Evrópu og-því ekki ólíklegt, að stöðugi sambandi verði eftir sem áður haldið uppi milli f jallasels- ins og Hotei d'Angleterre í Genf. 30RG í Miklaholtshreppi, 1. maí. — í gærkvöldi héldu kirkjukór- ar Akraness og Borgarness sam- söng í félagsheimili Miklaholts- hrepps að Breiðabliki. Var þetta ánægjulega kvöld hjá kórunu'm vel sótt af Snæfellingum, enda var söngur þeirra dáður mjög af áheyrendum. Enda auðheyrt á söng þeirra að kórarnir eru skip- aðir mjög góðum og samstilltum söngkröftum og stjórnendur kór- anna sannir listamenn í stjórn söngsins. Stjórnendur kóranna eru Halldór Sigurðsson, Borgar- nesi, og Geirlaugur Árnason, Akranesi. Fyrir hönd kirkjukórasam- bands Snæfellinga, þakkaði séra Þorsteinn L. Jónsson sóknarprest- ur í Söðulsholti, þessum gestum komuna hingað í héraðið og þá góðu skemmtun, er þeir veittu með söng sínum. Eftirfarandi frumort kvæði flutti séra Þorsteinn til kór- fólksins: I , Loftin heið af tómum tíðum j titra dægrin löng. j Ilmar björk í hamrahlíðum, hrynur foss í þröng. Þröstur svífur í sunnanblænum söngvaþyrstur einn. Frammi í sveit á fjallabænum fæðist reifasveinn. Lífið unga Ijúft upp rennur, líkt er hækkar sól. Æskuþokkinn örlátt brennur eins og ljós um jól. Gefðu, líf, æ, gefðu að vonum, gefðu framatíð. Láttu blessast landsins sonum lánið ár og síð. Fyrir hönd kórfólksins þakkaði j Geirlaugur Árnason söngstjóri jfyrir móttökurnar. ' Var þessi ánægjulega kvöld- stund öllum sem hana sóttu, til mikillar ánægju, og fóru allir heim með ógleymanlegar endur- minningar frá kvöldinu. — Páll. Úr daglega lífinu Framh. af bls. 8 er stolt af honum," og hún virðíst vera það enn. • • * FRÚ ANNELIESE von Ribben- trop hefur vegnað mun betur en öðrum ekkjum Nazistaforingj- anna. Hún var gift Jóakim von Ribbentrop, sem var sendiherra Hitlers í London á árunura 1936 til 1938, og síðar var hann gerð- ur utanríkisráðherra í „Þúsund ára ríkinu". Von Ribbentrop var áður sölu- maður og seldi kampavín fyrir Henkell-verzlunarfyrirtækið. — Hafði hann fengið þessa atvinnu, þar sem fjölskylda konu hans átti hluta í fyrirtækinu. Og ein- mitt frá þessu fyrirtæki fær frú Anneliese þær tekjur, sem hún lifir af. HÚN er enn falleg kona og lifír mjög kyrrlátu lífi. Býr í þægi- legri íbúð í Wuppertal í Ruhr- héraðinu ásamt bróður sinum og mágkonu. Sagt er, að þessar konur, sem áður umgengust hvor aðra mikið hittist mjög sjaldan á opinber- um stöðum, hins vegar segja kunnugir menn, að þær hittist svo oft sem færi gefst og láti lítið á því bera. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9 Hljómsveit Baldurs Krístjánssonar. V. G. n- m±^^ ^Mm MERKIÐ%^SEM KL/tÐIRLANDIÐ n- -n samkeppnín 1955 í Tívolí Það eru vinsamleg tilraæli vor, ef þér vit- ið um stúlkur, sem þér teljið að taka ætti bátt í fegurðarsamkeppninm að þér látið vita strax í pósthólf 13 eða síma 6056 og 6610. Sérstök athygli skal vakin á því að fegurð- ardrottning íslands 1955 fer til London í október til alþjóðafegurðarsamkeppni, þar sem kjörin verður „Miss World 1955". Aldurstakmark er frá 17—30 ára, giftar eða ógiftar. Þátttakendur utan af landi fá fríar ferðir og uppihald. Tívolí Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu F. R. I. — Hollendingarnir fIjúgandi eru komnir — I. S. í. Landskeppni: Holland - Island Landskeppnin hefst í kvöld kl, 8,30 á íþróttavellinum. — Keppt í 20 íþróttagreinum 2 menn frá hvoru landi — Spennandi keppni frá upphafi til enda Sala aðgöngumiða á íþrótta- vellinum frá kl. 4 síðd.: VEB» AÐGÖNGUMIÐA: Stúka kr. 30,00 Stæði kr. 15,00 Börn kr. 3,00 Reykvíkingar ! fjölmennið á wöllsn, því nú vcrður það spennandi MÓTSNEFNDIN MARKÚS Eftir Ed Dodd ATAYBE I CAH RaEACH... MY...KNIPE ANO OÍ3... f SCTTA SET OUTA Hcí?S... GOT TO/ A'Íasií tt?:es fkantícai BUT HE CAN-r BUCGE THg GBSAT KOCK WHICH PINS HIM DOWN i ¦4ti ¦ 1) Markús gerir tilraunir til að i laust. lyfta hellunni upp með vogar- f stangaraíli, en það er árangurs- 2) — Ef til vill get ég grafið | 3) Og hann seilist eftir slíður- mig lausan með hnífnum. Ég verð jhnif sínum. -.j a3 komast úr þessari gíldiu. I .^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.