Morgunblaðið - 21.07.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.07.1955, Blaðsíða 12
12 MORGTJISBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. júlí 1955 Byggðasafn opfö Samsöngur kirfcftikóra EINS og undanfarin sumur verð- ur byggðasafn Skagfirðinga til sýnis frá 1. júní til 15. september Safnið er í gamla bænum í Glaumbæ, sem sjálfur er aðal- sýningargripurinn. Safninu hef- ur verið raðað svo í bæinn, að hver hlutur er sem næst sínum eðlilega stað, tó-vinnutæki, rúfn fjalir, kistlar, askar og spænir í baðstofu, eldsgögn í eldhúsi, mjólkurílát í búri, reiðtygi og reiðingar í skemmu o. s. frv. Allt til samans myndar þetta mjög skemmtilega og fróðlega heild, og verður þvílík menningarmynd úr lííi síðustu aldar hvergi skoð- uð á landinu nema í Glaumbæ. Staðurinn er í þjóðbraut, rétt við veginn að Sauðárkróki, svo sem 6 km. neðan við Varmahlíð, Enginn, sem leið sína leggur um 30RG í Miklaholtshreppi, 1. maí. — í gærkvöldi héldu kirkjukór- ar Akraness og Borgarness sam- söng í félagsheimili Miklaholts- hrepps að Breiðabliki. Var þetta ánægjulega kvöld hjá kórunum vel sótt af Snæfellingum, enda var söngur þeirra dáður mjög af áheyrendum. Enda auðheyrt á söng þeirra að kórarnir eru skip- aðir mjög góðum og samstilltum söngkröftum og stjórnendur kór- anna sannir listamenn í stjórn söngsins. Stjórnendur kóranna eru Halldór Sigurðsson, Borgar- nesi, og Geiriaugur Árnason, Akranesi. Fyrir hönd kirkjukórasam- bands Snæfellinga, þakkaði séra Skagafjörð og er nokkurnvegimi frjáls ferða sinna, ætti að láta h J??.SS,°n soknarprest- hjá Mða að skoða þennan merki lega stað. Bærinn og safnið hafa verið til sýnis nú í þrjú sumur, og hafc'i þúsundir manna þegar lagt leið sína þangað. Bæjarvörð urinn tt kur á móti gestum og leið beinir J?eim. . (Frá B 'ggðasafni Skagfirðinga). ur í Söðulsholti, þessum gestum komuna hingað í héraðið og þá góðu skemmtun, er þeir veittu með söng sínum. Eftirfarandi frumort kvæði flutti séra Þorsteinn til kór- fólksins: — Aienauer l Loftin heið af tómum tíðum | titra dægrin löng. j Ilmar björk í hamrahlíðum, hrynur foss í þröng. Lífið unga Ijúft upp rennur, líkt er hækkar sól. Æskuþokkinn örlátt brennur eins og Ijós um jól. r ramn. af bls. 1 yfirvöld látið leggja sérstakar Þröstur svífur í sunnanblænum símaleiiislur frá fjallaselinu, sem söngvaþyrstur einn. dr. Ad( nauer dvelst í, til Hotel Frammi í sveit á fjallabænum d’Angieterre í Genf, cn þar haf- fæðist reifasveinn. ast við nánustu samstarfsmenn Adenau -rs og ráðgjafar hans í utanrík málum. Frön; k blöð hafa einnig sent stóran 1 ' p af sínum beztu frétta- mönnui —ekki aðeins til Genfar heldur innig til Miirren, þessa litla fj; tabæjar, þar sem Aden- ^e£fu\j]t’ æ> Sefðu að vonum, auer d- lur. Eiga þeir að fylgj- fe,^u yymatíð. ast mei hverju skrefi hans, þar £,attu ólessast landsins sonum sem m< in í París álíta almennt, anið ar og sl®' að Ade: auer og ráðamenn Kreml ar hygj st halda með sér leyni- Fyrir hönd kórfólksins þakkaði lega fu di. Geirlaugur Árnason söngstjóri — ★ — fyrir móttökurnar. Það r all torsótt að komast ‘ Var þessi ánægjulega kvöld- til Mú veu. Þangað er aðeins stund öllum sem hana sóttu, til hægt a komast með lítilli járn- mikillar ánægju, og fóru allir braut á mnhjólum, og enn erfið- heim með ógleymanlegar endur- ara er ið komast alla leið upp minningar frá kvöldinu. — Páll. í fjalla :lið, arnarhreiður Aden- 1________________ auers. orsætisráðherrann varð að sk ’ ja Mercedes-bifreiðina sína efiir í Lauterbrunnen, sem liggur nokkru neðar í fjallshlíð- inni. Er r ari Adenauers var að leita ai heppilegum sumardval- arstað rrir forsætisráðherrann, varð h rm of seinn til að geta náð f n- ckurn góðan bústað fyr- ir Ader ;uer í Múrren. Þegar frú Schabe , sem er ekkja kunns svissne ics læknis, frétti þetta, bauð h' 'm forsætisráðherranum að bÚ£ í sínu fagra, þægiiega fjallase i, sem er skammt fyrir ofan M fren. j Það rr líka annar heims- kunnui inaður, er dvelur í Múrr- en um þessar mundir: Montgo- rarskálkur eyðir alltaf ’fi sinu þar. íbúar bæj- u 350. i !'-ráðstefnan hefir oft í verið kölluð , fundurinn toppinum“, þar sem hér ið ræða viðræður æðstu stórveldanna. Það má iknrænt, að aðalpersón- samt verður ekki við- viðræðurnar, dr. Aden- elur nú á stað, sem ligg- 3000 m hærra en Genf, . hinir fjórir stóru halda ðr daglega lífino Framh. af bls. 8 er stolt af honum,“ og hún virðíst vera það enn. * AÁ FRÚ ANNELIESE von Ribben- trop hefur vegnað mun betur en öðrum ekkjum Nazistaforingj- anna. Hún var gift Jóakim von Ribbentrop, sem var sendiherra Hitlers í London á árunum 1936 til 1938, og síðar var hann gerð- ur utanríkisráðherra í „Þúsund ára ríkinu“. Von Ribbentrop var áður sölu- maður og seldi kampavín fyrir Henkell-verzlunarfyrirtækið. — Hafði hann fengið þessa atvinnu, þar sem fjölskylda konu hans átti hluta í fyrirtækinu. Og ein- mitt frá þessu fyrirtæki fær frú Anneliese þær tekjur, sem hún lifir af. HÚN er enn falleg kona og líflr mjög kyrrlátu lífi. Býr í þægi- legri íbúð í Wuppertal í Ruhr- héraðinu ásamt bróður sínum og mágkonu. Sagt er, að þessar konur, sem áður umgengust hvor aðra mikið hittist mjög sjaldan á opinber- um stöðum, hins vegar segja kunnugir menn, að þær hittist svo oft sem færi gefst og láti lítið á því bera. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9 Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. V. G. Fegurðar- samkeppnin 7955 í Tívolí Það eru vinsamleg tilmæli vor, ef þér vit- j ið um stúlkur, sem þér teliið að taka ætti bátt í fegurðarsamkeppninm að þér látið vita strax í pósthólf 13 eða síma 6056 og 6610. Sérstök athygli skal vakin á því að fegurð- ardrottning íslands 1955 fer til London í október til alþjóðafegurðarsamkeppni, þar sem kjörin verður „Miss World 1955“. Aldurstakmark er frá 17—30 ára, giftar eða ógiftar. Þátttakendur utan af landi fá fríar ferðir og uppihald. Tívolí □- -□ Bezt ú auglýsa í Morgunb!aðin» mery sumarl arins e Genf fréttun á hæst. er um manna teljast an, ser staddui auer, d ur um þar sei til. Eftir ræðum fyrrad; i bili, i til sín F.R.I. — Hollendingarnir fljúgandi eru komnir —- Í.8. í. Landskeppni: Holland - Island Landskeppnin hefst í kvöld kl. 8,30 á íþróttavellinum. — Keppt í 20 íþróttagreinum 2 menn frá hvoru landi — Spemiandi keppni frá upphafi tií enda Sala aðgöngumiða á íþrótta- vellinum frá kl. 4 síðd.: VKRÐ AÐGÖNGUMIÐA: Stúka kr. 30,00 Stæði kr. 15.00 Börn kr. 3,00 Reykvíkingar! f m fjölmennið á völlin, því nú verður jbað spennandi MÓTSNEFNDIN >au úrslit, er urðu á við- i um Þýzkalandsmálin í eru litlar horfur á því dr. Adenauer geti látið aka í Genf. Sameining MARKÚS Eftír Ed Dodd Þýzkal ads var tekin af dag- skrá i ndarins og „topparnir" snéru : r að næsta viðfangsefn- inu, se er öryggismál Evrópu. En san ining Þýzkalands er eitt höfuða 'iðið í öryggismólum Evrópi- og því ekki ólíklegt, að stöðugi sambandi verði eftir sem áður haldið uppi milli fjallasels- 1» og Hotel d’Angleterre í Genf. W MAYBE I GAN PHACH... ^ MY...KNIPS ANO 032... SCTTTA SET OUTA Hc«E... B K- GOT TO ! 1) Markús gerir tilraunir til að i laust. lyfta hellunni upp með vogar-1 stangarafli, en það er órangura-l 12) — Ef til vill get ég grafið I 3) Og hann seiMst eftir slíður-« mig lausan með hnífnum. Ég verð Ihnif sínum. -.j að komast úr þessari gildru. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.