Morgunblaðið - 26.07.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.07.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 26. júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ I ÍBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: Einbýlishús og tvíbýlishús á hitaveitusvæði og utan þess. — Stórar og smáar íbúðir víða um bæinn. JörS í Árnessýslu, 1000 hesta tún og stór bústofn. Jörðin liggur mjög vel við samgöngum. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Fordson sendiferðabill til sölu. Verð kr. 12.500, miðað við útborgun. Uppl. í síma 2507 frá kl. 1 í dag. TIL SOLU m. a.: 3ja herb. hæð í Norðurmýri. 3ja herb. rishæð í Túnunum. 3ja herb. íbúð á I. hæð og eitt herb. í kjallara í Vest urbænum. 4ra herb. kjallaraíbúð í V#st urbænum. 4ra herb. hæð í Vesturbæn- um. — 4ra herb. rishæð í Hlíðun- um. 5 herb. hæð í Hlíðunum. Einbýlishús við Grettisgötu og í Smálöndum. Fokheldar íbúðir og lengra komnar frá 2—5 herb. Höfum kaupendur að 2ja— 3ja herb. íbúðum, sem ekki þarf að rýma fyrr en eft- ir V2.—1 ár. Jön P. Emils hdl. Málflutningur — fasteigna- sala. — Ingólfsstræti 4. — Sími 82819. Laus vikur til pússninga. Pöntunum veitt móttaka í síma 80003. W sóltjöld G L U G G A R h.f. Skipholti 5. Sími 82287. Barnapeysur Barnasokkar Barnahosur Fjölbreytt úrval. Vesturgötu 4. 2ja til 3ja herbergja Ibuð oskast strax eða 1. okt. — Upplýs- ingar í síma 81734. M anchettskyrtur krónur 65,00. Gaberdine- skyrtur krónur 90,00. TOLEDO Fischersundi. TIL SÖLU 2ja herb. fokheld kjallara- íbúð við Njörvasund. 2ja herb. fokheld kjallara- íbúð nálægt Sundlaugun- um. Söluverð kr. 55 þús. 3ja herb. íbúðarbæð við við Rauðarárstíg. 3ja herb. risíbúð við Grett- isgötu. 3ja berb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg. 4ra herb. íbúðarhæð í Hlíð- unum. 4ra herb. íbúðarliæð í for- sköluðu húsi við Stór- haga. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um tilbúin undir tréverk og málningu. 2ja—5 herb. fokheldar íbúð ir við Rauðalæk. Byggingalóð í Vesturbænum hornlóð, eignarlóð. Jörð í Strandasýslu. Aðalfasteignasalaii Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. lodttHTtdFvnaÁcrv Linc/arg ZZ SIMI 3 7A3 Á Akranesi er til sölu sem nýtt. I. fl. steinhús 100 ferm., tvær hæðir, 2 íbúðir. Selst í einu eða tvennu lagi með góðum skilmálum. Uppl. í síma 204, Akranesi kl. 5—7 næstu daga. TAKIÐ EFTIR Saumum yfir tjöld ó barna- vagna. Höfum Silver Cross barnavagnatau í 5 litum og dúk í 6 litum. — Athugið: Notum aðeins fyrsta flokks efni. Vönduð vinna. — Simi 9481, Öldugötu 11, Hafnar- firði. — Geymið auglýsinguna! íbúðir tíl solu Nýtízku 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir. — 4ra herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði , í Vesturbæn- um. 4ra herb. íbúðarhæð með sér inngangi, á góðum stað í Langholti. 4ra herb. risíbúðir í Hlíðar- hverfi og við Kambsveg. Rúmgóð og vönduð 4ra ber- bergja risíbúð, súðarlaus með sér inngangi og sér- hita við Sogaveg. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi í Hlíðar- hverfi. Laus 1. ágúst n.k. 3ja herb. risíbúðir. 3ja herb. íbúðarhæðir á hita veitusvæði og víðar. Steinhús við Miðbæinn, í Smáíbúðahverfi og víðar. Fokheldar 3ja og 4ra herb. íbúðir með sér hitaveitu, við Miðbæinn. Hálft steinhús, 126 ferm., fokhelt í Laugarneshveffi Sér inngangur og verður sér hiti. Fokhelt steinhús, 130 ferm. kjallari og 3 hæðir í Laug arneshverfi. Fokheld hæð, 120 ferm. með hitalögn, í Hlíðarhverfi. Fokheld hæð, 128 ferm., með hitalögn, við Lynghaga. Fokheld hæð, 133 ferm. og fokheldur kjallari í Laug- arneshverfi. Fokheldar 3ja og 4ra herb. íbúðir, á hæðum í sam- byggingum. Útborgun frá kr. 25 þús. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Nœlonsokkar saumlausir og með saum — margar tegundir, nýkomnir. Oepmpla Laugaveg 26 Húsnœði við miðbœinn Hentugt fyrir rólegan iðnað ca. 22 ferm., til leigu. Tilb. sendist fyrir 29. þ. m., merkt „Miðbær — 154“. íbúð oskasf 2—5 herb. íbúð óskast fyrir 1. okt. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Fámennt — 156“, sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. HERBERGI Reglusamur maður í góðri atvinnu óskar eftir herbergi með húsgögnum. Helzt í austurbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Ágúst — 157“. Kaupum gamla málma og brotajárn Pliseruð pils úr undraefninu Lorette. Vesturgötu 3. Tékkneskir karlmanna- skór Nýkomnir Svartir og brúnir. SKÓSALAN Laugavegi 1. Mýlt! — Mylon Tékkneskir SUMARSKÓR nýkomnir SKÓSALAN Laugavegi 1. Ford Mercury'42 í góðu lagi, nýskoðaður til sýnis og sölu í dag frá kl. 12—7. Nýja bifreiðasalan Snorrabraut 36, sími 82290 EIR kaupum rið hæsta vertH. Sfmi 6570 Bútasala Flannel Poplin Gaberdine Rifsefni Gallasatin Nælonefni Taft Svart og mislitt SATIN Nælon-jersey Ullar-jersey Ullarstroff Ocelot-efni Strigaefni í sumarkjóla Röndótt rifs FELDUR H.f. Bankastræti 7, uppi. Mikið úrval af storesefnum \JtrtL Jhic}ilfar$a.r ^JolmáO* Lækjargötu 4. Krónur 35 Seljum í dag mjög fallegar telpupeysur í mörgum stærðum, kr. 35,00. ÁLFAFELL KEFLAVÍK Hvít léreft, margar breidd- ir, hvítt flúnel, sirz í fal- legum litum. Gæsadúnn, — hálfdúnn. Dúnhelt léreft, — fiðurhelt léreft. B L Á F E L L Símar 61 og 85. KEFLAVÍK Tautölur, skraúttölur. Ein- lit og röndótt skábönd. Opn ir og lokaðir rennilásar. — Bendlar. Nælon hárborðar, silkitvinni, blússuteygja, — rullebuk. BLÁFELL Símar 61 og 85. HANSA H/F. Laugavegi 105. Simi S1525. ISSKAPUR til sölu ódýr, Urðarstíg 10, sími 3249. HERBERGI til leigu gegn lítilsháttar húshjálp tvisvar í viku og barnagæzlu tvö kvöld í viku eða eftir samkomulagi. Til- boð merkt: „Lynghagi — 158“ sendist afgr. blaðsíns f. miðvikudagskvöld. Allar MYNDATÖKUR Passamyndir teknar í dag, tilbúnar á morgun. — Tök- um myndir í heimahúsum. Studio Laugavegi 30, sími 7706. Baðherhergið: Veggflísar, margir litir Handlaugar, margar st. W.C.-kassar, tvær gerðir W.C.-skálar, S-stÚtar W.C.-setur, hvítar og svartar Handlaugarkranar Handlaugartengi Blöndunarkranar fyrir handlaugar Vatnslósar fyrir hand- laugar Blöndunartæki fyrir bað Sturtutæki fyrir bað Fittings í W.C.-kassa fyrirliggjandi. Siglivatur Einarsson & Co. Garðastræti 45, simi 2847. ■^SSSSSSS^i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.