Morgunblaðið - 26.07.1955, Page 12

Morgunblaðið - 26.07.1955, Page 12
12 MORGIJIS BLAÐIÐ Þríðjudagur 26. júlí 1955 Minníng: Guðmundur iénsson MÁNUJL»AG1JMN 18. þ.m. andað-, ist Guðmundur Jónsson, kaupmað- «r, á Landakotsspítala í Reykja- %ik, eftir langa vanheilsu. Með honum er hniginn í valinn, einn af brautryðjendum íslenzkrar verzlunarstéttar. Guðmundur var fæddur að Grund á Akranesi, 1. september 1888. Foieldrar hans voru Jón Sig urðsson, sjómaður, og kona hans Ástríður Guðmundsdóttir, sem bæði voru af borgfirzkum ættum. Guðmundur ólst upp í sárri fá- tækt, og iór strax á 8. ári að létta undir með heimilinu með því að vinna fyrir sér á ýmsum stöðum í sveitum. Föður sinn missti hann á 14. ári. Hann lýsir þessum árum í eftirfarandi vísu, er hann gerði á unglingsárunum: ■Ekki er fögur æfin mín engan þó ég meiði. í litium blóma lukkan skín, lífs á æskuskeiði. Guðmundur flutti ásamt móður sinni til íleykjavíkur upp úr þessu, <og hóf trésmíðanám hjá Ólafi Hvanndal. Eftir það stundaði hann tré.imíði um langt árabil. Guðmundur kvæntist eftirlif- andi konu sinni, Júlíönu Sveins- dóttur, f *á Vífilsmýrum í Önund- arfirði, 14. maí 1916. Þeirra börn eru: Ástríður Anna, dáin 1944, Guðmun ur Svavar, Þórey Krist- in, Aða’deiður Jóna, og Fanney Lilja. Áður en Guðmundur giftist átti har-r. eina dóttur, Láru. Guðmundur Jónsson stofnaði ár- ið 1919 verzlunina Brynju í Reykjavií, og starfrækti hana til •ársloka 1936. Verzlun þessa stofn- aði hann við mjög þröngan kost í litlu bakhúsi við Laugaveg 24. Vegna r ikils dugnaðar og fyrir- hyggju Uómgaðist fyrirtæki hans upp í það að verða forystu fyrir- tæki í sinni sérgrein. Guðmundur varð fljórt þékktur bæði hér heima og erlendis fyrir áreiðanleik og lipurð i viðskiptum. Þekking hans á þorfum byggingariðnala' ns kom honum hér að góðum riotum, og ótaldar eru þær nýungar í verkfærj-n og byggingarvörum, sem hann varð fyrstur til að kynna bér á landi. Eftir f.ð hann seldi vei*z!unina Brynju, hóf hann umboðs- og heildver : un þá er hanr. starfrækti til dauðí iags.'Guðmundur var fé- lagslym' r maður og glaðlyndur, | enda vi amargur. Hann var vel hagmælí r, og hafði vndi af tón- list, og i <aði hana nokkuð á yngri árum. K. nn tók þátt í ýmis konar félagest/ -fsemi þar á meðal Odd- fellowre ;Iunni, sem bann mat mik- ils. Með iuðmundi er fallinn frá 'einn þei *a manua er settu mikirm svip á aihafnalíf þessa bæjar. Við vinir b; ns söknum í dag mikils drengsk oarmanns og góðs vinar. Við mir umst -kr.rlmennsku hans j sem ald ;i brást. en kom 3kýrast fram g; ipivart þungbærum sjúk- dómi á fðustu æfistundum. Vinur. WASHI 'GTON, 25 júlí — Á morgun fer útför Cordel Hull fyrrv. i anrikisráðherra Banda- ríkjann; fram hér í borg. — Mikiil ) arinfjöldi gekk framhjá kistu ha s í dag, þar sem hún stóð í Washington kikrju. Einbýlishús j : i i : Litið einbylishus i Vesturbænum (Framnesveg) til sölu. • : • " ■ : Nánari upplýsingar gefa Einar B. Guðmundsson, Guð- • I : • : ; laugur Þorláksson og Guðmundur Pétursson sími 2002 ; • j og 3202. ; • • * m álf húseign byggingarsamvinnufélaginu Hofgarður, er til sölu. — Félagsmenn, er óska eftir að njóta forkaupsréttar síns, gefi sig fram við stjórn félagsins fyrir 1. ágúst n. k. Skrifsfofustúlka UMBÚÐAPAPPÍR hvítur í 57 cm., 40 cin. og 20 cm. rúllum Fyrirliggjandi * Olajóóon, O* UemLöpt Símí 82790 — þrjár línur. Til sölu er m.b. HeEgi S.F. 50 27 smálesta bátur, byggður úr eik 1939. Báturinn er með G. M. dieselvél 165 ha. sett í bátinn 1952. — Báturinn er mjög ganggóður og allt honum tilheyrandi í bezta standi. í kaupunum fylgir reknetjatrossa með öllu tilheyrandi. Upplýsingar gefur STEFÁN S. FRANKLIN Sími 7665 og 1452 •n a *. •■i : óskast nú þegar eða í haust. Verzlunarskóla eða önnur • hliðstæð menntun æskileg. « ♦. H. F. BÍLASMIÐJAN ■ Skúlatúni 4 I llgerðar- og fiskiðnaðarfyrir- ■ tæki í Reykjavik 15 rúmlesta : ■ Vélbátur fil sölu ■ Til sölu er 15 rúmlesta vélbátur. — Báturinn er byggður I 1939 úr eik og er með nýiegri 60—70 ha. Tuxham-vél. ■ Nánari upplýsingar gefur ■ ■ ■ Landssamband íslenzkra útvegsmanna ■ a ■ ; vantar mann til skrifstofustarfa. — Tilboð með upplýs- : • ingum, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „Fram- ■ : leiðsia — 123“. • : Góifdúkur C-þykkt. Filtpappi Gólfdúkalím HörpusiBki utan og innan huss. Fagurt Iitaval. — Sterk málning Aluminium tröppur Laugaveg 62 Simi 3H58 frá Hollandi. ! Heildsalar — FramleiUur i ■ ■ ■ : Sölumaður þaulvanur og vel þekktur hér í bænum og : » úti um allt land, vill taka að sér sölu frá góðum fyrir- • • tæk’um eftir miðjan næsta mánuð. — Tilboð merkt: ; : „Sala — 152“, sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m. Skaftskrá Reykjavíkísr m m : er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu við ; Hverfisgötu frá miðvikudegi 27. júlí til tniðvikudags I _A®* úgúst, að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga : -ítá kl. 9 til 16,30 daglega, nema laugardag til kl. 12 : Zá hádegi. ; í skattskránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, 1 í~ tekjuskattsviðauki, eignarskattur, eignarskattsviðauki, : stríðsgróðaskattur, tryggingargjald, skírteinisgjald, ; fc.námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald og iðgjöld ; | samkv. 112. og 113. gr. laga um almannatryggingar. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera ■jh komnar til Skattstofu Reykjavíkur eða í bréfakassa hennar í síðasta lagi kl. 24 miðvikudaginn 10. ágúst jcv næstkomandi. . Skattstjórinn í Reykjavík, ||. Halldór Sigfússon. 1) Markús á í harðri baráttujeyri við lítið stöðuvatn. smum. við sársauka og aðsvif. Hann | 2) Og síðan sker hann bókstafi | 3) Hann skrifar með stórum dregst með erfiðismunum fram á í harða sandeyrina með hnífnum stöfum: — Hjálp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.