Morgunblaðið - 03.08.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.08.1955, Blaðsíða 4
1 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. ágúst 1955 ] Utsala £ Útsalan heldur áfram. — í dag verða teknir fram filt- C 5 hattar í öllum litum. Einnig blússur o. fl. B í » 9 f Hattaverílua Isafoldar li.f. Austurstræti 14. (Bára Sigurjóns) Ljósmæðraskóli Íslands Namsárið hefst 1. október næstkomandi. — Nemendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, heilsuhraustir (heilbrigðisástand verður nánar athugað í Landspítalanum). Konur, sem lokið hafa héraðsskóla- prófi eða gagnfræðaprófi ganga fyrir öðrum. Eiginhand- arumsokn sendist stjórn skólans í Landspítalanum fyrir 20, ágúst. Umsókninni fylgi aldursvottorð heilbrigðis- vottorð og prófvottorð frá skóla, ef fyrir hendi er. Umsækjendur, sem hafa akuldbundið sig til að gegna Ijósrnóðurumdæmi að loknu námi, skulu ser.da vottorð um þa.ð írá viðkomandi oddvita, Landspítalanum, 30. júlí 1955 Pétur H. J, Jakobsson. ATH. Umsækjendur ljósmæðraskólans eru beðnir að skrifa á umsóknina greinilegt heimilisfang og hver sé næsta símastöð við heimili þeirra. Gott væri ef þær gætu haft með sér eitthvað af rúmfötum. íbúð til sölu Vönduð og mjög falleg íbúð á hitaveitusvæðinu, til söiu, 70 ferm. íbúðin er á II. hæð, 2 herbergi, eldhús og bað. Svalir á móti suðri og 1 herbergi í risi. Sérgeymsla í kjallara. Bílskúrsréttindi fylgja. — Tilboð sendist afgr, Mbl fyrir fimmtudag, merkt: „Vörrduð íbúð — 228'\ Suðurnm ! Verzlunarinnrétting til söíu í K f’avík. Afgreiðsluborð, hillur, skápur með útdregnuir. ixökkum og hillum. Enn- íremur gluggainnrétting, gínur o. fl. til útstillinga. — Sahngjarnt verð. — Upplýsingar gefur ÞÓRARINN ÓLAFSSON, byggingameistarí, Aðalgötu 10, sími 47 og 220, Keflavík. I ATVINNA m ■ Þrjár stúlkur geta fengið fasta atvinnu allan daginn við ■ ■ iðnað, afgreiðslu og hreingerningu. | Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrrí störf j sendist Mbl., merkt: „Fast starf — 222‘\ • >«■••• ■■»«•••«••! II««I««J «*<«•*« BBB « « ■ Bnið oð opna nffur | ■ * Bakar't A. Bridde * Hverfisgötu 39. £ Afgreiðslusfúlka .m fi DugJeg og reglusöm stúlka óskast í eina af stærri sér- verzkrn bæjarins, Umsókn, er tilgrcini aldur menntun og fyrri störf, og meðmæli, ef til eru, sendist afgr, Mbl. fyrir 8. þ. rn., merkt: „Frcrfltfðaratvinna — 231“. t ■ • nmmiumi I • I I liMlMil Læknir er í Læknavarðstofnnni, «ími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Aust- orbæjar opin dagiega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudög- um milli kl. 1—4. Hafnarf jarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. • Afmæli • Áttra-ði er i dag frú Guðríður Þórarinsdóttir frá Syðri-Bvú. — Hún mun í dag dveljast hjá syst- urdóttur sinni að Ilverfisgötu 50 í Hafnarfirði. 60 ára verður á rnorgun, 4. ágúst, Þórður Jóna3son, bóndi, Stór.u-Vatnsleysu, Vatnsleysu- ströiid. Hin auða bygging ALÞÝÐIJBLAiftrD þreytist ekki á að atyrða Morgunblaðið fyrir það, að það hefur, af brýnni nauðsyn, ráðist í að byggja yflj? sig. Heíur Alþýðublaðið þó um áratugi búið við betri húsakost en önnur íslenzk blöð, í höllinni við Hveríisgötu, sem Alþýðuflokk- urinn reisti á sínum tíma, reyndar að mestu fyrir danskt sníkju- fé. — Hitt er svo annað mál, að bæði Alþýðuflokkurinn og bla® hans hafa veslast upp þrátt fyrir þessi góðu húsakynni. En þa® er raunasaga fyrir sig. | í happdrættinu danska þeir höfðu fengið vinning, og höllin reis þá glæsileg og fríð. Nú stendur hún þar háreist, sem hljóðlát, göraul minning i um hverfult stundargengi forðum tið. I Þótt forustan þar iðulega kolli sé að kinka til kommúnista i sinni miklu nauð, í pinulitla flokknum eru peðin æ að minnka, og hans póiitíska bygging síendur auð. K E LI. • Brúðkaup • 3.1. laugardag voru gefin sarnan í hjónaband af séra Gaiðari Svavarssyni, ungfrú Dóra Jóns- dóttir og Sigurður Sigurðsson, stud. med. Heimili þeirra verður að Hofteig 42. Gefin verða saman í hjónabaná í dag af séra Jóni Auðuns, ung- frú Valborg Þorgrímsdóttir og Gnðbjartnr Kristján Árnason, sjómaður. Heimili þeirra verður að Grettisgötu 67. Hinn 30. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Kristni Stef- ánssyni, ungfrú Anna Jóna Lofts- dóttir frá Hafnarfirði og Sigdór Ól-afur SigniarBson, stýrimaður frá Norðfirði. Heimili þeirra verð- ur að Vesturgötu 28, Hafnarfirði. 2. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni, ungfrú Dagný Jónsdótt- ir, Múia, Álftafirði, og Hörður Sævar óskarsaon, íþróttakermari frá Siglufirði. Heimili brúðhjón- anna verður að Austurgötu 9, Hafnarfirði. • Hjónaefni • í fyrradag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kolbrún Kristjáns- dóttir, Týsgötu 1 og Einar Jóns- son, húsasmiður, Mcðaíholti 4. 28. þ. m. opinberuðu trúlofun sína Þórdís Jónsdóttir, blóma- skrejrtingardama, og Fálmi Arn- grímsson, gatðyikjumaður. Laugardaginn 30. júlí opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guðlaug Pálsdóttir (Skúlasonar, ritstj.), Smáragötu 14, og Grétar Hjart- arson (Hjartarsonar, kaupm.), Bræðraborgarstíg 22. • Skipafréttii • H.f. EÍYnskipufélag Islands Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss er í Reykjavík. Fjallíoss er- í .Rotterdam. Goðafoss er í Reykja vík. GuIIfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss kom til Tíremen 31. júlí. Fór þaðan í fjær til Hamborgar. Seifoss fór frá Sigfufirði f fyrradag til Seyð- isfjarðar. Fer þaðan til Lysekil. Tröllafoss fró frá Neiv York í gær til Eeykjavíkur. Tungufoss fór frá Akureyri í gjerkvöldi til Siglu- fjarðar, Húsavíkur, Raufarhafn- ar og Reykjavíkur. » ntlcrfprAiy , llu"fé3a|C 1-laJiillt h.f. Millilandaflug: Sólfaxi fór til Kaupmanr.ahafnar og Hamborgar í morgun. Flugvélin er væntanleg til Reykjavikur M. 17:43 á moig- UTl. -- Innanlandsflug: I dag er ráð- gert að fljúga til Akureyra" (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hox,.a fjarðar, Isafjarðar, Sands, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja (2 feiðir). — Á morgun er ráðgcrt að fljúga til Akureyiar (3 ferð- ít), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa- skers, Sauðárkróks og Vestmanna- ejOa (2 ferðir). Loftleiðir Edda er væntanleg til Reykja- víkur kl. 9 í fyrramálið frá New York. Hún fer áleiðis til Stafang- urs, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10,30. Eiimig er Hekla væntanleg kl. 17,45 á morgun frá Noregi. Hún fer til Netv York klukkan 19,30. Áætlunarferðir Bifreiðai-töðvar íslaiui* á morgun: Akureyri kl. 8,00 og 22,00. —- Austui'-Lanáeyjar kl. 11,00. Bisk- npstungur kl. 13,00. Eyjafjöll kl. 11,00. Fljótshiíð kl. 17,00. Gaul- verjabær kl. I8',0Ö. Grindavík kl. 19,00. Hveragerði kl. 17,30. Kefla- vík kl, 13,15 ; 15,15; 19.00 og 23.30. Kjalames—Kjós kl. 18.00. Kirkju bæjarklaustur k!. 10,00. Laugar- vatn kl. JO.O'O. Reykir—Mosfells- dalur kl. 7,30: 13,30 og 18,20. — Vatnsleysuströnd-—Vogar 18,00. Vík í Mýrdal kl. 10,00. Þingvellir kl. 10.00; 13,30 og 18,00. Þykkvi- bær kl. 13,00. Farsóttir í Reykjavík Farsóttir í Reykjavík vikuna 17.—23 júlí 1955 samkvæmt skýrsl unt 17 (16) starfandi lækna: Kverkabólgn 30 (33), Kvefsótt 92 (87), Gigtsótt 1 (0), Iðrakvef 12 (9), Mislingar 1 (0), Hvotsótt 2 (1), Hettusótt 1 (0), Kvef- lungnabólga 2 (3), Munnangur 3 (2), Hlaupa'oóia 4 (5). — (Frá borgailsekni). Háskólafyrirlestur Próf. dr. Teliv Gsnrmpr f-,á há- skólanum í Túbitigen flytur í kvöU't kl. 8,30 fyrirlestur í 1. kenns’usto"u háskólans hér, Efni fyriríesfitrsins er: ,.í)ie AnSUnge dpr Crraiaii'siiirit Diitiiuný1. — Piðféssor Genzmer flytur aðéins þennan eina fyrirlestur. FvrirleSt- urinn veiður fluttur á þýzku og er öIliTm heimiIT aðgaagi.tr. ITeilsishæli Náítórulækn- iní'alélstýin.s í Hverat?erði Næstu þrjá daga hyggst Nátt- úrulækningaféiag Islands gefa fé- lagsmörnnm o™ gestum beir’a, tækifæri til að akoða bið nýia heilsni’æli f°lagsirs { Hvei'agetði, sem hóf rekstnr smn ° *. júR " 1. Farið verður frá Bifi'eiðastöð ís- lands kl. T7.3H. komið til Hvera- gerðis kl. 18 <5. Byriað verðuv á að skoða hsel:ð r»-r sýðnn snæddnr kvö'áverður, k!. 21 tií 22 veiðm- komið tií baka. Farið kostar 50 króunr og er kvöldverður inni- falinn. STtemmtiferð „Hvatar" Þær iconur, sem enn hafa ekki sótt farmiða að ferða'agi Sjáíf- stæðiskvennafélagsir.s „Hvatar'' á fimmtudaginn, geri það í dag I verziun Egils Jacobsen, Austur- stræti 9, hjá Ástu Guðjónsdóttur, Suðurgötu 35 og Maríu Maack, Þingholtsstræti 25. — Lagt verð- ur af stað ki. 8 f. h. frá Sjálf- stajðishúsinu. I Sólheimadrengurinn Afhent Mbl.: Magnús litli 10,00- kr., Guðrún 30,00, kona 50,00. v! Kallgrímskirkja í Saurbæ Afhent Mbl.: Þakklát 15,00 kr. Fóikið á Ásunnarstöðum Afhent Mb!.: Gamall Breiðfirð- ingur 100,00 kr., O. P, 50,00. Læknar fjarverandi Bergsveinn Ólafsaon frá 19. júlí til 8. sept. Staðgengill: Guðm, Björnsson. Gísli Pálsson frá 18. júlí til 20. ágúst, Staðgengiil: Páll Gíslason. Ezra Pétursson fjarverandi frá 29. júlí til 11 ágúst. Staðgengill Ólafur Tryggvason. Karl Jónsson 27. júlí mánaðar- tíma. Staðgcngili: Stefán Björns- son. Þórarirtn Sveinsson um óá- sveðinn tíma Staffgengill: Arin- Vjöm Kolbeinsson. Jón G. Nikulásson frá 20. júnl ;ö 13. ágúst '55. Staðgengill: Óskar Þórðarson. Bergþór Smári ?ré 30. júní til 5. ágúst '55 Staðgengill: Arin- >jöm Kolbeinsson. Halldór Hansen um óákveðirxn fma Staðgengill; Karl S. Jónas - <on. Guðmundur Eyjólf-sson frá 1( lúlí til 10 ftgúst, Staðgengii, FrTine'ur Þorsteinssíin Ólafur Helvqson frá 2:>. júlf til 22. Agúst. Staðgengiil Karl Sigurð ur .Tórsson. Kristján Þoivarðarson 2.—31. ágúst. Staðgengili \ H.ialti Þórar- insson. Gunnar Beiijamínsson 2. ágúst til byrjun sepfentber. Staðgengill: Jonas Sveinsson. • Utvarp • MiðvÍktidassur 3. ágúst: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,45 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur), 19,40 Augiýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Hinn jeyjandi Galli (Baldur Bjernascm mag.). 21,05 Kórsöngur: Barnakór Akureyrar syngur; Björgviu Jörgensson stjórnar (plötur). 21,25 Lipplest- ur: „Fyrsta skriftabai’iiið", smá- saga cftir J. A. Co-rwood (Emilia Borg leikkona). 21,45 Tónleiar — (p'Jtur). 22,00 Frcttif og veðui fregii'i'. 22,10 „Hvvr er Gregorv?" sakamálasaga eftir Francis ÍDiu- bridge; VIII (Gunnar G. Scluaul stud. jur.). 22(25 íw. „>g (nfötur) 23,00 Lagskj áilok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.