Morgunblaðið - 03.08.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.08.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 3. ágúsi 1955 MORGVNBLAÐIÐ li L F1S 14by?S0gur liafa verið notaðar hérlendis frá fyrstU tímum rafmagnsins, og eru margar þær elztu eun á notk- un. — Sannar það dæmalausa endingu þeirra. NILFISK hefur aflmesta, en hljóðlátasta hreyfilmn. NILFISK fylgja 19 sogstykki, hvert öðru nytsamara, auk þess sem fá má sérstaklcga hónkúst, hárþurrku, fatahursta, máln- ingarsprautu o. £1. VARAHLUTIR í elztu sem nýjustu gerðir jafnan hcndi. — Önnumst VIílGERÐIR. fyrir A T II U G I Ð : Nilfisk feurstar ekki. Nilfisk sýgur rykið. — Hún slítur feví ekki gólfteppunimi. Þaulhugsuð og vönduð smíð einkennir NILFISK Nilfisk er tvímælalaust fullkomnasta ryksugan á markaðnum, það getið þér sannreynt við samanfeurð. Nilfisk er daglega til sýnis hjá |MM|) UMBOÐINU O. KORNERUP-HANSEIM Suðurgötu 10 — Sími 2606 Lykteyðandi og lofthreinsandl undraefni — Njótið ferska loftsin* innan húss allt ánð AIRWICK hefir staðist allai eftÍTlíkingtr. AIRWICK er ósksðlegt. Aðalumboð: öíafur Gíslason & Co. h.f. Simi 8137«. ti VINNA NÝKOMIÐ: Rúsínur, dökknr, Eplx Extro Coice, Blondnðir avextir: 40% Sveskjur, Santa Clara, 20% Ferskjur, 20% Perur, 10% Epli, 10% Aprikósur. Si<ý, Shjaídlerý Lf Hreingerningar Vanir n^enn, — Fljót af gr^ðsla. Sími 80372 og 80280. ! Hólníbraeður. Hreingerningar Sími 2173. —• Vanir og liðlegir menn. HFeingerninga- miðstöðin Sími 3089. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Sorakoinur Kristnibo&iliúsið Belanía. Laufásvcgi 13 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ást- ráður Sigursteindórsson, cand. theol, talar. Allir velkomnir. Félagslif FerSafcIag fsiands ráðgerir að fara 7 daga skemmti- ferð til Norðurlands — um Mý- vatnssveit, Ásbyrgi og að Detti- fossi og Hljóðaklettum. Skoðaðir verða allir fegurstu staðir á þess- ari leið, auk þeirra flestir merk- ustu sögustaðir. Dvalið mun daglangt í Mývatns sveit en gist í Ásbyrgi. —- Tjöld verða með fyrir þá er þeirra óska. Lagt verður af stað 4. ágúst. Allar upplýsingar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, sími 82533. Flughjörgunarsveitm Sumarléyfisferðin verður farin næstu lielgi 0. úgúst. Farið verður austar í Skaftártungur, þaðan í Eldgjá, gengið á Gjátind og skoð- að hið mikla útsýni þaðan. Síðan ekið austur í Fljótshverfi og í Núpstaðaskóg. Nánari upplýsing- ar gefur tJIfar Jacobsen. Þátttöku þarf að tilkyitna fyrir fimmtudags Icvöld. — Nefndin. Halló bílaeigendur Er kaupandi að sendiferða- hifreið eða svipaðri bifreiða gerð, sem hefur fengið skoð- un í ár. Titboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir hádegi á fimmtud. 4. ágúst merkt: „278“. . . & . SKipAUTaCRÐ RIKISINS Baldur Tekið á móti flutningi til Sands, Skarðsstöðvar, Salthólmavíkur og Króksfjarðarness á morgun. „Skaftfellingur44; Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja daglega. Til sölu Varahlutir í Standard 8, ’46. — Gír- kassi (complet), kambur og pinjun í drif, millilás með hverfiliðum og afturhjólsás. Allt nýtt. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, —■ merkt: „Varahlutir — 234“ ........... .. . . w | Hjartans þakkir sendi ég ykkur öllum, sem auðsýnduð | mér hlýhug og vináttu á 70 ára afmæli mínu ‘21. júlí. — 5 Quð blessi ykkuí-öli., < Gúðrún Hinriksdóttir, f| Austurgötu 7, Hafnarfirði. Innilegustu þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig með i heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum á sextv.gsaf- • mæli mínu 31. júlí s.l. — Heill og hamingja fylgi ykkur • öllum. •— - • Guðmundur Auðunsson, ; ■ Klapparstíg 11. Z Linoleum í d og c þykktum Garðar Gislason h.f. Hverfisgötu 4 — Sími 1500 a 1 * -• : : ■mu < BEZT AÐ AUGLÝSA i MORGUNBLAÐINU Astkæri eiginmaður minn og faðir okkar SIGURÐUR MAGNÚSSON, skipstjori, andaðist að heimili sínu, Bræðraborgarstíg 24A 2. ágúst. Jarðarförin ákveðin síðar. Jóhanna Bjarnadóitir og bön_. Faðir okkar GUÐBJÖRN SIGURÐSSON. Vesturgötu 64, Akranesi, sem andaðist 29. júlí v"rður jarðsunginn föstudaginn 5. ágúst. Athöfnin hefst kl. 2 e.h. Guðmunda Guðbjömsdóttir, Guðmundur Guðbjörnsson. Konan mín INGA ÁGÚSTSDÓTTIR, sem andaðist 27. júlí, verður jarðsungin frá Mosíells- kirkju fimmtudaginn 4. ágúst kl. 2 síðdegis. — Bifi-eið fer frá Bifreiðastöð íslands kl. 11,30 f. h. Eyjólfur Guðmundsson Hömrum. Móðir okkar og tengdamóðir ->■- HELGA FRÍMANNSDÓTTIR, Grundarstíg 5 B, verður jarðsungin fimmtudagÍKn 4. ágúst kl. 2 e. h. frá Dómkirkjunni. Athöfninni verður út- varpað. Blóm og kransar afbeðið. Kristbjörg Hjaltadóttir, Guðrún Hjaltadóttir, Elsa J. Theodórsdóttir. Útför mannsins míns GUÐMUNDAR FILIPPUSSONAR, málarameistara, fer fram frá Fossvogskapellu. föstudag- inn 5. ágúst kl. 2 e. h. Blóm afþokkuð. Kristin Vigfúsdóttir. Útför mægðanna HELGU ARNGRÍMSDÓTTUR er lézt að heimili sínu Bragagötu 29, þ. 24. julí og ÖNNU SÆMUNDSDÓTTUR er lézt að heimili sínu, Hátúni 33, h. 29. júlí, fer iram fimmtudaginn 4. ágúst kl. 1,30 frá Fossvogskapellu. Dagbjört Sæmundsdóttir, Peíra Chiistir.nstn, Kristján Jónsson, Friðbjörn Kristjánssop. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við andlat og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu GUÐRÚNAR S. KRISTJÁNSDÓTTUR, Lækjargötu 26, Hafnarfirði. Börn, tengdabörn og barnabört*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.