Morgunblaðið - 04.08.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.08.1955, Blaðsíða 5
^ Fimmtudagur 4. ágúst 1955 HORGVNBLAÐIB i 1 Bílar til sölu Buick ’50 með stöðvarplássi og Hudson ’48, til sýnis og sölu eftir hádegi í dag-, á Borgarbílstöðinni. Ytri-Njarðvík 2 stofur samliggjandi, með húsgögnum og baði, til leigu á Hólabraut 20, Ytri-Njarð vík. — Vantar 3—4 herbergja iBÚÐ 1. október. Þrennt fultoiðið. Uppl. hjá húsverði Lands- bankahs. Sími 2689. Til sölu Pedigree BARNAVAGIM og BAHNAKERRA. Uppl. á Rauðarái-st. 34, niðri. Vanfar byggingartélaga sem hefur ráð á lóð. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Fljótt — 255“. Tapasf hefur grár draktarjakki á leið- inni frá Akranesi að Þing- eyrum. Finnandi vinsam- lega beðinn að gera viðvart í síma 23, Akranesi. 4ra herb. íbúð við Ægissíðu til sölu. (itmnlaugur Þórðarson lidl. Aðalstræti 9 B. Simi 6410 kl. 10—12. 4ra til 5 manna óskast til kanps. Eldra módel en 1947 kcrnur ekiii til greina. — Upyl. í síma 4036 kl. 12—1 og eftir kl. 5. Svart lyndaveski trnaðist í Tívolí S.l. mánu- (h'vskvöld. Finnandi vin- samlegast beðinn að skila l'v i að Meðalholti 3. ;k Sveínherbergis- húsgögn í • ghony) til sölu, ódýrt. 1 • d. í síma 6886 kl. 6—8. íji-sllunávastelK 12 manna. Nýtt kaffi- og matarstell til sölu. Uppl. í s na 6034. 2ja til 4ra herbergja oíje óskast 1. október. Uppl. í síma 5176. Austin 10 vel með farin Austin 10 bif- reið, model 1947, keyrð 48500 km., til sölu. Uppl. í síma 9268 eftir kl. 7. Sfarfstúlka óskast. — Upplýsingar gef- ur yfirhjúkrunarkonan. EIIi- og hjúkrunar- hetniilið Grund. ViS kaupa 3ja herbergja íbúð. Má vera í k.iallara eða risi. Útborg- un 100—150 þúsund kr. — Ekki nauðsyrilegt að íbúðin sé rýmd strax. Upplýsingar í síma 7772. — Einhieypur maður i fastri atvinmi óskar eftir HERBERGI helzt í kjallara. Tilboð send ist tií afgr. bláðsins fyrir 7. ágúst, merkt: „H. A.'— 253“. — - Dömur afhugið! Af sérstökum ástæðirm er til sölu mjög ódýr, lítið notað- ur og smekkiegur dömufatn aður, meðalstærð. Uppl. í síma 3660, í dag og á morg- un. — TIL SOLU 4 tonna Fordson vörubill í góðu lagi, skipti á 4ra manna bíl koma til greina. Nýja hifreiðasalan Snorrabr. 36, sími 82290. Bifreiðafeytl Gjaldeyris- og innflutnings- leyfi fyrir fólksbifreið ósk- ast. Tilboð merkt: „252“, — sendist til Mbl. fyxir sunnu dag. — Dúglcg H árgreiðsl ukona innlend eða erlend, óskast í lengri eða skemmri tíma. Hátt kaup. Simi 82857. 4 herb. og eídhús til leign 1. október, í Haga- hverfi. Ti’tboð er greini fyr- irframgreiðslu sendist Mbl. strax, merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 254“. Fallegur Sfofu-hnofuskápur til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis Bræðraborgarstíg 1. Sími 3938. Handslátfuvélar komnar aftur. [í^ýjar plötur koma í dag, m. a.: Al Hihhler: Unchained Melody Daybreak Bing Crosby: Stranger in Paradise Who gave you the roses Danny Kaye: Manhattan Mambo In my neck of the voods ÞýAar hljúmplötur: Liebes Echo/Blaue Grotte Capri-Fischer/Leise Er- klíngen die Gloccken Ein Kleiner Akkordion- spieler/Auf St. Pauli spielt der Jonny Hljóðfærahúsið Bankastræti 7. Húsgögn til sölu sófasett, 5 sætá homsófi og 2 stólar . ásamt borði og homhillu. — Sófinn mætti seljast sérstaklega, og vand að svefnherbergissett, birki, með nýjum „spring1 ‘-dýnum. Uppl. í síma 6034. STULKA eða kona óskast til af- greiðslustarfa og að leysa af í suniarfrii. Vinnutími 8—1 annan daginn og 1—10 hinn daginn. Sjóinannastofan, Tryggvagötu 6. Itöýkomið Bílaflautur, 6 og 12 volta, og rafmagnsflautur á reið- hjól. Rílaraf tæk javer/.Iun Halldórs Ólaf ssonar, Rauðarárstíg 20, sfmi 4775. Útvarpsstengur á bíla, ódýrar. Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar, Rauðarárstíg 20, sími 4775. MÝkomið Kveikjuhlutir í Volksvagen, Mercedes-Benz, Fiat og rússneska bíla. Bílaraftækjaverzlun Halídórs Ólafssonar, Rauðarárstíg 20, sími 4775. Atliuglö Stúlka tekur að sér barna- gæzlu á kvöldin. — Tilboð, merkt: „Bamgóð — 256“, sendist Mbl. fyrir föstudags kvöld. mmm IMOTIÐ SUMARFRIIÐ í 10 tíma megrunar- og hressingarkúr; Leikfimi, ljósa- kass:, kaldar pakkningar og nudd. ATH.: Ágúst mánuð fáið' þéi ókeypis háfjallasól með kúrnum. H E B A leikfimi, nudd- og snyrtistofan. Brautarholti 22 — sími 80860. 5 herb. íhili Er kaupandi að 5 herbergja íbúð í nýju eSa nýlegu * húsi. helzt 1. hæð. — Eignaskipti möguleg á hæð og | risi. •— Uppl. í síma 81520. SKATTAR 1955 Híð árlega mantalsþing í Reykjavík verður haldið í tollstjóraskrifstofunni í Amarhvoli föstudaginn 5. þ. m. kl. 4 e. h. Falla þá í gjalddaga skatar og önnur þinggjöld ársins 1955, sem ékki eru áður í gjalddaga fallin. Reykjavík, 3. ágúst 1955. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. 3 s *s i I Sendisveími óskast, hátfan eða alían dagcnn. Þórður H. Teitsson, Grettisgötu 3. $¥FR ll[0MMLSVHTI Veiði í Meðalfellsvatni er hér eftir í sumar bönnuð öllum öðrum en félagsmönnum Stangaveiðifélögs Reykja- víkur, enda sýni þeir félagsskírteini um leið og veiðileyfi er keypt. Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavikur. Húseiynin Templarasund 3 er til sölu. — Tilboð í eign þessa óskast send öðrum hvorum undirritaðra, er veita allar nánari upplýsingar. Sigurgeir Sigurjónsson, hrl. Aðalstræti 8. Gunnar Þorsteinsson hrl., Búnaðarbankahúsinu. ! Tauco irésmíðovéi ■ M . eombineruð, sög og hefill, lítið notuð, vel með farin, • til sölu. ; Mjöinisholt 10. Sölumaður ll.s. ,Dettifoss‘ fer frá Reykjavik til Akureyrar, föstúdaginn 5. ágúst kL 19,00. H.f. Eimíkipafclag fslnnds. ( ; HeildsÖIufirma óskar að ráða til sín ungan mann til ■ j sölumennsku og annarra skyldra starfa. • Umsóknir með mynd og upplýsingum um aldav og fyrri : störí', sendist afgr. Mbl. fyrir 15 þ. m. merkVa: „Sölu- S maður“ ■—251. b

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.