Morgunblaðið - 04.08.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.08.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 4. ágúst 1955 mORGVNBLAÐIÐ I KrtMÍa Svía mm samræmd fíuff- iargjöld éjr gerð til Sslemd- imffa eimma Hokkrar sfaðreyndir rifjaðar upp um uppsögn sænsk-íslenzka loffferöasamningslns ÁRIÐ 1945 var undirritaður loft- ferðasamningur milli Islands og Svíþjóðar. Árið 1952 voru gerðar á honum nokkrar breytingar, og hinn nýi samningur undirritaður 3. júní 1952. Með bréfi dags. 30. des. 1954 sagði sænska ríkis- stjómin samningum upp. Um miðjan aprílmánuð 1955 hittust hér í Reykjavík fulltrúar eænskra og íslenzkra stjórnar- valda til viðræðna um nýja samn inga, en þær urðu árangurslaus- ar. Um miðjan maímánuð s.l. hitt- ' ust fulltrúar íslenzku flugfélag- 1 anna og SAS í Stokkhólm. Þeim 1 tókst ekki að finna neinn sam- ' komulagsgrundvöll. Síðast í júní j mánuði hittust fulltrúar sænskra ' Og íslenzkra stjórnarvalda í; Stokkhólmi. Viðræður þeirra báru engan árangur. Samnings- I tímabilið rennur út 31. desember I 1955. Ef svo fer frain, sem nú horíir munu íslenzkar flugferðir til og frá Svíþjóð leggjast niður eftir næstu áramót. Gamli samningurinn var efnis- lega samhljóða loftferðasamningi þeim, sem nú er í gildi milli Bret- lands og Svíþjóðar, en þeim samn ingi hafa Svíar ekki sagt upp. 70 ára í dag: Sverrir Gíslason, bóndi í Hvammi í Morðurárdal HANN er fæddur í Fagradal í Saurbæ 4. ágúst 1885. Voru foreldrar hans séra Gísli Einars- ■ son prestur í Hvammi í Norður- ; árdal og siðar prófastur í Staf- j holti og kona hans Vigdís Páls- \ dóttir. Foreldrar séra Gísla voru Einar bóndi í Krossanesi í VaH- | hólmi í Skagafírði sonur séra Magnúsar Magnússonai- prests í Glaumbæ og síðari konu hans Sigríðar Halldórsdóttir Vídalins umboðsmanns á Reynistað og systir Reynistaðarbræðra sem úti urðu á Kili 1780. I Kona Einars í Krossanesi og 1 móðir séra Gísla var Efemía dótt- ir Gísla Konráðssomar sagnfræð- Uppdráttur þessi sýnir núverandi flugleiðir íslenxka flugfélags- ins Loftleiða. Eru þær annarsvegar milli íslands, Stafangurs, Gautaborgar, Kaupmannahaínar, Hamborgar og Euxemburg og hinsvegar milii íslands og New York. stjómarvöld taki sér rétt til þess' áð þetta ætti einnig að ná til að segja okkur fyrir verkum um, t yngri gerðar af Douglasvélum NÝJA SAMNINGSUPPKASTIÐ hvernig við eigum að semja við Ameríku menn. FARGJÖLD OG FAR4RTÆKI , , . , . , Skymasterflugvél getur farið Syiar hafa lagt fram ramnmgs með rúm]ega 300 km hraða miðað uppkast. Samkvæmt því er Sví- um gefinn réttur til matgvíslegra takmarkana á athafnafrelsi ísl. flugfélaga. Hins vegar getur þar að líta fyrirheit um „velvilja milli þjóða“, svo sem þessa grein: „Stjórn konungsríkisins Sví- þjóðar og stjórn lýðvelriisins ís- lands .. .. sem óska að vinna að og auka, eins og hægt er nota- gildi flugferða, með þeim lægstu töxtum, sem eru samrímanlegir heilbrigðum fjárhag, og örva flugferðir á alþjóðavettvangi, sem úrræði til að skapa vinsam- lega eindrægni og velvilja milli þjóða, svo og til að nota hið mikla óbeina gagn, nem flugið flytur með sér, báðum löndunum til hagsbóta". ÁSTÆDUR TIL UPPSAGNAR Sú grundval larástæða, sem Svíar telja sig hafa til upp- sagnarinnar er lág fargjöld Loft- leiða á flugferðinni Reykjavík— New York. Svíar gera kröfur um að fargjöld á þessari leið verði samræmd töxtum flugfélagasam- steypunnar IATA, meðlimur í henni. við klukkustund,. Skymaster- flugvél af þeirri gerð, sem Loft- leiðir nota kostar um 9 milljónir íslenzkra króna. Nýjustu gerðir millilandaflugvéla kosta þá upp- hæð margfalda. Stóru flugfélög- in nota aðallega til farþegaflutn- inga flugvélar með jafnþrýstí- klefum, og eru af þeim sökum óháðari veðri og vindum en ella, og geta því farið leiðsr sirrnar meðan aðrar verða að toíða byrj- ar. Við getum komizt fíi Akureyrar með langferðabifreið á 12 klukku st.undum, en við eigum þess einnig kost að fara þangað á rúm- um klukkutíma með fiugvél. •— Fargjaldið er 170 króiiur meS bifreiðinni, kr. 300 með flugvél. Við getum siglt á fjórum dög- um með „Queen Mary" frá Eng- landi til Bandaríkjanna. Það kostar 380 Bandarikjadali. Við getum einnig farið bessa sömu Jeið með „Britannie" og þurfum ekki að greiða nema 280 dali. —- en þeirrar, sem Loftl úðir nota, DC-6, og elztu gerðar af Constella tion flugvélum. í vor samþykkti IATA einnig lægri fargjöld með Skymasterflugvélum á flugleið- inni Suður-Evrópa (Spánn), Suð- ur-Ameríka en þau, sem farþeg- um er gert að greiða með stærri flugvélum. SAMKEPPNIN INNAN IATA Samtímis því, sem I \TA félög- in leggjast á eitt um að drepa nið- ur framtak þeirra, sem eiga ekki yfir öllu þvd fé að ráða, er til þess þarf að kaupa í skyndmgu stóran flugflota er innbyrfiis háð grimmileg barátta milV. þeirra. — Vegna samræmingarinnar á far- gjöldum er fyrst og fremst kost- að kapps um að komast yfir hin- ar hraðfleygustu flugvélar, sem búnar er.u öllum þeim þægind- um sem mest má vera, en af- leiðing þess er aftur sú, að flugið verður um ófyrirsjáanlegan tíma munaður, sem þeir einir geta veitt sér er góð fjárráð hafa. — Hinir ættu um það tvennt að velja, að fara hvorki eða nota önnur farartæki en flugvélar, ef ekki kæmi annað til en IATA. EÐLILEGT VERKSVIÐ SÆNSK-ÍSLENZKRA SAMN- INGAMANNA Það er óeðlilegt að rætt sé um annað samningssvæði milli ís- lendinga og Svía en það, sem skiptir þeim tveim iöndum, sem Hvað veldur mismuninum? Að LÆGRI FARGJÖLD „Queen Mai-y“ fer yfir hafið á NÝIR MARKAÐIR SAS er fjórum dögum, en hitt skipið á Það er skoðun allra þeirra, sjö. sem telja eðlilegt að miða á sama Reglan um meiri greiðslur fyr- hátt við mismunandi farkosti ir aukinn hraða og bætta aðbúð loftsins og þá, sem renna yfir er þannig fyrir löngu viður- jörð eða sigla yfir haf, þegar far- kennd á: láði og legi, enda rétt- gjöld eru ákveðin, að með því lát. Hún mun einnig bráðlega verða almennt viðurkennd á loft- leiðunum, og má í því sambandi skýra frá eftirtöldu, sem bendir ings. Séra Gísli var því albróðir Indriða skálds Einarssonar og Halldórs smiðs og bónda á Ibis- hóli i Skagafirði. Vigdís kona séra Gisla og móðir Sverris var dóttir Páls bónda í Dæli i Víðidal og alþm. Húnvetninga Pálssonar bónda og alþm. í Árkvörn Sig- urðssonar. Þessi stutta ættfærsla ætti að nægja til að kynna iesendum af hvaða bergi Sverrir er brotinn, og læt því staðax numið um það efni. Sverrir ólst upp með foreldr- um sínum í Hvammi, hann lauk námi frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1910. Reisti bú í Hvammi 1918 og hefir búið þar síðan, síðustu árin móti Guð- mundi syni sínum. Sverrir hefir verið gildur bóndi og bætt jörð sína mjög, bæði húsakost og ræktun. Auk þess hefir hann gegnt fjölda trúnaðarstarfa t. d. sýslunéfndarmaður frá 1916, hi-eppstjóri frá 1934, hreppsnefnd aroddviti um skeið, i stjórn Kaup félags Borgfirðinga og Mjólkur- samsölunnar í Reykjavík. For- maður fasteignamatsnefndar Mýrasýslu 1928 og 1938 og m. fL sém of langt yrði upp að telja, Hér eru þó ótalin þau störfin er ég hygg að tekið hafi mestan tima hans og starfskrafta síðustu árin, en það er forusta hans og barátta fyrir málefnum okkar bændanna. Eins og kunnugt er var Stétt- ai'samband bænda stofnað árið 1945 og var Sverrir þá þegar kos- inn formaður þess og hefir gegnt því starfi siðan óslitið. Jafnframt hefir hann verið kosinn formað- ur Framleiðsluráðs landbúnaðar- ins eftir að það tók til starfa 1947. Þetta eru ábyrgðarmikil störf og getur oltið á miklu hvernig þar er á haldið. Það er ekki mitt aö dæma um hvernig þaru hafa tek- izt, þar er ég sem samstarfsmaður Sverris of nákominn aðili. En hitt get ég fullyrt að Sverrir hefir aldrei sparað tíma sinn, vinnu eða aðra fyrirhöfn til þess að ár- angur af starfi Séttarsambands- ins og Framleiðshtráðs yrði svo ákjósanlegur fvrir bændastéttina, sem tök hafa verið á hverju sinni. Þegar ég á þessum tímamótuna ævi hans lít yfir samstarf okkar og hugleiði hvað það er í fari Sverris, sem ég met mest, þá verður ekki fyrst fyrir mér dugn- aður hans, glöggskyggni og óbil- andi áhugi fyrir hagsmunamál- um bændastéttarinnar, heldur drengskaparmaðurinn, sem leit- ast við að gjöra rétt i hverju máli og forðast öfgar og hleypidóma sem auðveldlega villa góðum drengjum sýn. Þessir kostir Sverris hafa reynzt svo mikils virði á undanfömuin árum, með- an glímt er við ýmsa byrjunar- orðugleika, að þeir hafa nú um fleiri ára sbeið skipað honum rúm sem sjélfkjömum formannj Stéttarsambands bænda og Fram- ieiðsluráðs landbúnaðarins. Sverrir er kvæntur Sigurlaugu Guðmundsdóttir frá Lundum 1 Borgarfirði og eiga þau uppkom- in og mannvænleg börn. Vinir og samstarfsmenn Sverr- is óska honum og fjölskyldu hans allra heilla og að bændastéttin megi njóta sem lengst starfs- kraíta hans. J. Sig. þessar þjóðir byggja. Á því flug til þess að verði mjög skammt tvæði fara Loftleiðir að töxtum að bíða: IATA samsteypunnar, og hefur því verið yfir lýst af Svía hálfu að þar sé allt með feldu af hálfu félagsins. Á það heíar verið Samsteypan IATA hefir nú samþykkt lægri fargjöld á viss- um flugleiðum fyrir fhigvélar af svipaðri gerð þeirri, ?em Loft- bent af hálfu íslenzkra samninga leiðir nota. Á flugleiðinni Miami manna, að bandarísk og íslenzk -Lima, eru fargjöld með stærátu stjórnarvöld hafi samþvkkt gjald flugvélunum 253 dalir en heim- skrár félagsins á flugleiðinni ilað hefur verið að selja flug- milli íslands og Bandaríkjanna, för með Skymastervélum fyrir og kunnum við því illa að sænsk 186 dali Nýlega var ákveðið móti opnist nýr markaður, sem IATA félögin ná ekki til, sé því ekki nema að litlu leyti um sam- keppni við þau að ræða með ákvörðun hóflegra fargjalda. Sá, sem fer fram og aftur með Loft- leiðum milli Gautaborgar og New York með viðkomu i Reykjavík er rúmum 500 sænskum krónum ríkari en ef hann hefði farið þessa sömu leið með farþegaflugvél af nýjustu gerð. Þessi verðmismun- ur er nógu mikill til þess að margur, sem ella hefði setið heima eða siglt með skipi, hefir getað komizt leiðar sinnar í lofti. Þeir, sem hafa fullar hendur fjár, láta sig vitanlega ekki muna um nokkur hundruð króna, og leita bví fyrst og fremst þess farkost- ar, sem fljótastur er í förum og þægilegastur. Hin lágu fargjöld Loftleiða á flugleiðinni milli fs- lands og Bandaríkjanna eru því 'eit að nýjum mörkuðum, sem hvorki SAS né önnur flugfélög IATA samsteypunnar hafa kært :ig um að finna. ELECTROLliX Berjatíminn nálgast og sultu- gerðin fer í hönd. Hyggin hús- móðir kaupir Elektrolux hrærivél og losnar þannig við erfiðustu verk sumarsins. Ný sending tekin upp í dag. Einkaumboðsmenn: Hannes Þorsfeinsson & Co. ■ a m «■■■■«■■••■•■■■■• •■• •••■■■■■•■■■■•■■•■■•■• ■ • B 1» ■» ■»»•'*•■'■»■■■•«•■■■«■■•■ I ■■»■•■** <«■■■■■■■■■•■■■« Nýjasta flugvél Loftleiða heitir Saga og kom hún til landsins í síðustn mánuði. Loftleiðir hafa nú tii umráða 3 Skymaster. HSTJÖRAR óskasí til aksturs um helgar og tfl að leysa af í sumarfríum. 1ÆNSKA KRAFAN l'M líUIRÆMÍ) FARGJÖLD ER GER® TIL ÍSLENDINGA EINNA Þar sem vitað er að Loftleiðir hafa ekki jaín hraðfleygum flug- __ . , f.. Framh. á bis. i? • — Morgimblaoið mso cooiguahoninu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.