Morgunblaðið - 05.08.1955, Blaðsíða 2
J
t&ORG U N BLAÐIÐ
Föstudagur 5. ágúst 1955
Akranes Valur 5:2
t 10. LEIK. íyrstudeildar keppn-
ínnar mættu Akurnesingar Vals-
mönnum og var leikurinn fjör-
ugur og spennandi og Iauk með
i-iigri Akurnesinga 5 mörkum
<;egn 2. Á köflum var leikurinn
mjög hraður og reyndu bæði lið-
in að leita stutt saman, en yfir-
leitt náði knötturinn aðeins að
rjanga milli fárra manna, nema í
■einstaka tilfellum, þannig að
heildarsvipur leiksins miðað við
úgæti stutta samleíksins hefði
getað verið miklu betri. í>ó var
uíðari hálfleikur mun betri að
bessu leyti hjá báðum liðum.
Strax á annari mínútu leiksins
<3ru Akurnesingar frammi við
Vaismarkið. Þórður Jónsson er í
góðu færi, en Einar Halldórsson
bjargar í horn á síðustu stundu.
Valsmenn eiga gott upphlaup á
.') mínútu upp hægri væng, en
ilia er farið með gott færi innan
-vftateigs. Á 7. mínútu brunar
Kíkharður upp hægri væng inn
í eyðu, Þórður Þ. sendir honum
knöttinn og Ríkharður leikur sig
úfram í gott skotfæri, en Helgi
lcom út á móti honum og hafnaði
wkotið í honum og knötturimi
-hrökk frá markinu. Á 10. mínútu
byggja Þórður Þ. og Ríkharður
-upp mjög fallega á miðjunni, sem
.ondar með skoti frá Ríkharði, en
*æn er það Helgi sem bjargar
•mjög vel. Skömmu síðar skapar
Hörðttr Felixson Hilmari dauða-
færi við Akranesmarkið, en Hilm
•«r skallar rétt yfir af stuttu færi.
-Á 14. mínútu fá Valsmenn auka-
inpyrmi á um 25 metra færi frá
Akranesmarkinu, Sigurhans
>:pymir vel fyrir, en Vaismanni
iinistekst spyrna innan vitateigs
vjg þar með var það tækifæri bú-
•jð. Á 25. mínútu skoruðu Akur-
nesingar fyrsta markið eftir að
Þ>órður Þ. hafði leikið á Einar
Halldórsson á míðjunni, leikið
áfram inn á vitateig og gefið tii
Þórðar Jónssonar, sem stóð þar
eínn og óvaldaður og skoraði ör-
ugglega af stuttu færi. Skömmu
níðar á Þórður Jónsson dauðafæri
en spymir framhjá markinu. Á
30. mínútu ná Valsmenn sinu
bezta sóknaiáhlaupi í fyrri háíf-
/leiknum, sem endar með koll-
spyrnu frá Herði Felixsyni á
•markið, en Magnús var vel stað-
■uettur og varði. Á 40. mínútu
■fikora Akurnesingar annað mark
síiU. Hornspyrna var tekin frá
•vinstri og barst knötturinn yfir
i.il Halldórs Sigurbjörnssonar,
■riem skaut af vitateig nokkuð ská
'halt að markinu. Helgi kom hönd
'um á knöttiim en mun ekki hafa
•haldið honum og úr nokkri þvögu
fyrir miðju Valsmarkinu hrökk
’knötturinn í niarkið.
Valsmenn hefja síðari hálfleik
*nn mjög vel og pressa svo til
stanzlaust fyrstu fimm mínútum-
•nr. Markið lá í loftinu og svo
’fór, að Jón Snæbjörnsson fékk
fíott færi fyrir miðju marki á
ututtu færi og spyrnti fast og
•irugglega í hægra horn þess, eft-
ir að Höröur Felixson hafði reynt
skot, ers það hafnaði í Akurnes-
ing og þaðan hrökk knötturinn
til Jóns. Skömmu síðar er Hihn-
>rr í færi eftir upphlaup á hægri
kanti, en spyrnir framhjá mark-
ir.n, Sóknaráhlaupin skiptust
nokkuð jafr.t en Akurnesingar
voru þó nokkuð ágengai i og á 20.
mínútu brunar Rikharður með
knottinn í poliinn til vinstri við
nyðra markið og skrikar þar fót-
«r, þannig að hann missti af
knettinum ti! Jóns Þórarinssonar,
uem var á varðbergi í miðjum
ljollinum. Jón hugðist hreinsa
frá, en erfitt var að athafna sig
* bieyturini og mistókst honum
ispyrnan. Knötturinn hrökk til
Halldórs Sigurbjömssonar, sem
beið rólegur utan við poílinn,
nendi hann kriöttinn vel fyrir
fntírkið, þar stm Þórður Jóiusaon
afgreiddi hann með „contra“ loft
spyrnu geysifast beint í Vals-
markið framhjá Helga markverði.
Mjög íalleg spyma hjá Þórði.
Þannig átti pollurinn vinstra
megin drjúgan þátt í þessu þriðja
marki Akurnesinga. Á 25. mín-
útu er Þórður Jónsson í ágætu
færi við markteig pftir að Rík-
harður hafði sent honum knött-
inn, en Helgi kom til skjalanna,
hljóp út og lokaði markinu og
lenti skot Þórðar i fæti Helga. Á
30. mínútu er Ríkharður í góðu
færi, en enn er það Helgi mark-
vörður sem ver mjög vel með út-
hlaupi. Á 35. mínútu séndir Hall-
dór Sigurbjömsson hæðarbolta
fyrir markið, sem Þórður Þórð-
arson afgreiðir mjög laglega beint
í markið, Tveim. mínútum síðar
skapar Halldór Sigurbjörnsson
Ríkharði dauðafæri og gefur
honum knöttinn mjög laglega í
eyðu þar sem Rikharður gat haft
alla sína hentisemi og hljóp hann
með knöttinn upp i markið og
skoraði 5. mark sinna manna. Á
43. minútu léku Hörður, Sigurð-
nr og Jón Snæbjörnsson upp miðj
una mjög fallega. Hörður skap-
aði Jóni marktækifærið og brun-
aði hann í gegn og skoraði með
föstu skoti annað mark Vals í
þessum leik.
I.IfHN:
í iiði Akurnesinga var fram-
línan öl-l í essinu sínu með Þórð
Þórðarson, Ríkharð og Jón Leós-
son sem virkustu menn. Guðjón
Finnbogason átti einnig góðan
leik. Þórður Jónsson sýndi einnig
margt laglegt, en hann verður að
bæta hægrifótarskotin, sem hon-
um mistekst of oft með. Halldór
var tekniskur -og leikinn að
vanda, en var of lítið með í leikn-
um á köflum. Mun léttara var nú
jrfir leik liðsins. en á móti Víking
á dögunum, sérstaklega miðju-
trióinu, enda vann Jón Leósson
slevtulaust allan leikinn.
I liði Vals voru hað Helgi mark
vörður og Hörður Felixson sem
mest unnu. Framlínan er enn
sundurlaus þó var þessi leikur
með betri leikjum, rem Valsmenn
hafa sýnt í sumar. Framverðirnir
Sigurhans og Halldór unnu mjög
vel báðir tveir og Jón og Árni
sterkir I vörninni, en helzt til of
harðskeyttir gagnvart mótherj-
um sinum. Pollarnir við syðra
markið voru leiðinlegt fyrir-
brygði og yæri óskandi, að vallar
stjóri réyndi að gera einhverjar
þær ráðstafanir sem að gagm
mættu koma til að útiloka tilveru
þeirra, því slikar hindranir eru
jafnan til trafala og leiðinda og
eítt af mörkum þessa leiks varð
beinlínis til vegna stóra pollsins
til vinstri við syðra markið.
Hans.
Handknalíieiks-
keppnin í gsr
í GÆRKVÖLDI léku norsku
stúlkurnar yið úrvalslið úr cðr-
um Reykjavíkurfélögum en KR
og sigruðu nieð 6 mörkum gegn 5.
Var léikur þessi mjög fjörugúr og
spennandi og léku bæði liðin
mjög hratt, en í síðari hálfleik
var hann orðinn nokkuð harður.
Einnig léku íslandsmeistararn-
ir, KR stúlkurnar, við lið Ung-
mennasambánds Kjalarnessþings
og sigruðu KR-stúlkurnar með
11:3.
í kvöld leika norsku stúlkurn-
ar við „pressulið“ og einnig leika
í kvöld úrvalslið úr Reykjavík og'
Hafnarfirði í karlaílokki. Leikið
verður á íþróttavellinum á Mel-
anum og hefst keppnin kl. 8.
Þetta verður síðasti leikur
norsku stúlknanna hér í Reykja-
vík, en uin helgina muuu þær
ieika í Vestmanhaeyjum,
Tripolibíó:
„Þrjár bannaðar sögur“
ÍTÖLSK kvikmyndagerð hefur
þróast stórkostlega eftir síðustu
heimsstyrjöld og stendur nú um
listræna snilli í leik og leikstjórn
og sviðsetningu framar kvik-
myndagerð flestra annarra þjóða.
Hið sterka raunsæi og hið mann-
lega viðhorf, er kemur fram í
itölskum myndum er jafnan
áhrifamikið og lærdómsríkt. —
Sú mvnd, sem hér ræðir um, hef-
ur til að bera alla þessa kosti
ítalslcra afbragðsmynda, en auk
þess meiri kímni á köflum en
margar aðrar.
M.yndin hefst á því, er stigi í
húsi einu hynur og fjöldi ungra
stúTkna biður bana og aðrar stór-
slasast. — Eru nokkrar þeirra
xluttar í sjúkrahús og seg ja þrjár
þeirra þætti úr ævi sinni. Ekki
verður það efni rakið hér, en lát-
ið nægja að geta þess að frásagn-
ir þessara ungu kvenna eru átak-
anlegar lýsingar á erfiðum
bernskuárum og þungum örlög-
um, vonbrigðum, breizkleika og
falli fyrir hættulegum freisting-
um, er leiðir til hruns og dauða.
Og þvi áhrifaríkari verða þessar
svipmyndir úr ævi hinna ungu
kvenna a'ð þær hafa á sér hinn
sanna blæ raunveruleikans.
Leikstjórinn, Augusto Genine,
hefur skapað hér áeætt listaverk
með öruggri leikstjórn og ná-
kvæmni, er engu gleymir er gera
má myndina sem fyllsta og sann-
asta, jafnvel ekki hinum hvers-
dagslegustu smáatriðum. Og leik-
endurnir, einkurn stéilkurnar
þrjár, er segja sögu sína, eru hver
annarri betri, glæsilegar og mik-
ilhæfar leikkonur, en þær eru
Elenora Rossi Drago, sú hin sama
er leikur svo snilldarlega í hinni
miklu kvikmynd ,,Morfin“, sem
nú hefur verið sýnd í margar
vikur í Bæjarbíó í Hafnarfirði,
Antonella Lualdi og Lia Amanda.
— Og þá má ekki gleyma ágæt-
um leik þeirra Frank Latimore,
í hlutverki hins unga og tælandi
eiturlyfjaneytentia og Gino Cerri
er leikur lögfræðiprófessorinn
föður einnar stúlkunnar, svo og
afbragðsgóðan og skemmtilegan
leik Enrico Luzi í hlutverki hins
sérvitra og broslega milljónara
og iðjuleysingja.
Mynd þessi er í röð betri kvik-
mynda og get ég því hiklaust og
eindregið mælt með henni.
Ego.
— Bulganin um Ceni
Framh af Olx
Bulganin sagði að nndanfarið
eitt og háift ár hefði Ráðstjórnin.
„lagt sig í líma við“ að hæta sam-
búð þjóða í miIK —- en engu að
síður liefðu viðsjár „kalda stríðs-
ins“ haldið áfram, -
Vitnaði ráðherann í opinberar
skýrslur varðardi vaxandi útgjöld
Bréta, Bandaríkjamanna og
Frakka tíl vígbúnaðar. —■ Vegna
þessa hefðu Rússar einnig lagt
aukið fé í vígbúnað — á þessu
ári verðu líússar 20% af útgjöld-
um ríkisins til yígbúnaðar.
★
Ástandið í Austurlöndum fjær
hefir verið Ráðstjórnmni sérstakt
áhyggjnefni, hélt ráðherrann á-
fratn. Fagnaði Bulganin þvi, að
Rauða-Kína og Bandaríkin iiefðu
nú tekið upp beina samninga á
sendiherrafundinum í GferVf.
Reyndi ráðherrann að afsaka
nokkuð, að Ráðstjórnin skyldi
neita að ræða ástandið í Austur-
Evrópuríkjuntim á áhrifasvæði
Rússa, þar sem hór yrði um að
ræðtt afskipti af innanríkismáhrm
þessara þjóða.
101 árs
Nýlega komu hingað til lands fjórir Bretar, tvær stúlkur og tveir
piltar. Vora þau öll með reiðhjói með sér og ætla að ferðast á
þeim víðsvegar um ísland. Fóru þau strax daginn eftir komudag
austur að Gullfossi og Geysi, en ætluðu að reyna að komast norð-
ur Kjaiveg til Norðurlands. Ósennilegt er þó að þeim hafi tekizt
það vegna þess hve mikið er í öllum vötnum og vegur afleitur
vegna bleytunnar undanfarið. Þau munu dveljast í einn mánuð
hér. Aðspurð hversvegna þau hefði einmitt komið hingað, svör-
uðu þau, að þau hefðu öll hitzt á skíðaskóla í Skotlandi s. 1. vet-
ur og ákveðið að gera eitthvað sérstakt saman í sumar. Hefði það
orðið úr að þau færu til íslands og hjóluðu um landið sér ttl
gagns og gamans. (Ljósm. H. T.)
Eimskipafélagsskipin
munu hafa 60 viðkomu■
staði úti á landi í
■JljJIKLAR ANNIR eru nú hjá skipum Eimskipafélagsins og rounit
iW skip þess hafa um 60 viðkomur á höfnUm hér innanlands.
í ágúst og munu skip félagsins flytja út m. a. frystan fisk, fryst hval-
kjöt og 29 þús. tunhur síldar.
NÝLEGA er látín í Bandaríkj-
unum Júlía Thordarson, 101 ái-s
að aldri. Hún var ekkja hins
: kunna raffræðings, Hjartar
• Thordarsons, sem lézt í Chicago
i iyrir nokkrum árum. .
Óvenju -miklir flutningar bæði
imianlands og utan hafa staðið
yfir hjá Eimskipafélagi íslands í
allt sumar og er ekki fyrirsjá-
anlegt annað en svo verði áfram.
Er áætlað að skip félagsins hafi
um 60 viðkomustaði úti á landi
í ágúst og míklir flutningai’
munu einnig fara fram milli
landa.
MIKIIX ÚTFLUTNINGUR
Þrjú frystiskip félagsins,
Goðafoss, Lagarfoss og Detti-
foss eru nú. að lesta á ýmsum
höfnum 4500 lestum af frystum
fiski, sem á að fara til Ham-
borgar og til Rússlands. Brúar-
foss mun flytja um 700 lestir af
frystu hvalkjöti til Grimsby og
Newcastle í ágúst. Þá munu skip
félagsins og flytja um 29 þús.
tunnur síldar til Svíþjóðar og að
auki fiskimjöl, skreið og aðrar
íslertzkar afurðir til ýmissa hafna
í Evrópu.
FJALLFOSS TEFST VEGNA
BILUNAR
Fjállföss,., sem átti að lesta r
þessari viku í Antwerpen, Rott-
erdam og Hull; varð að láta fara
fram óvænta viðgerð og tefst við
það í 2—3 vikur. Er nú unnið
að því að fá erlend leiguskip til
að flytja þíer vörur er fara áttu
með Ejallfossi hingað til lands.
63 ÞÚS. LESTIR LOSABAR
í RVÍK Á TVEIM MÁN.
Mjög mikíl vinna hefur verið
við afgreiðslu skipa Eimskips í
allt sumar, en þó sérstaklega
fj'rst eftir verkfallið. Voru 63
þús. lestir losaðar fyrstu tvo
mánuðina eftfcr verkfallið á veg-
um Eimskips í Reykjavík einni.
Vegna hins óvenjumikla inn-
og útflutnings hafa skip Eim-
skipafélagsins ekki getað annað
flutningi á þeim vörum er hor-
izt hafa til þess og því verið
reynt að leysa þessi flutnings-
vandræði með því að leigja er-
lend skip til flutninga, þegar
leyfi hefur fengizt til þess.
BRÝN NAUBSYN Á FLEIRI
SKIPUM
Svo sem ofangreint ber með
sér er það brýn nauðsyn fyrir
Eimskipafélagið og reyndar fyrir
alla þjóðina, að félagið fái nauð-
synleg leyfi til þess að auka við
skipastól sinn. En samkvæmi
skýrslu stjórnar félagsins á síð-
asta aðalfundi, hefur Eimskip
sótt um leyfi til að byggja tvö
ný skip í stað Brúarfoss og Sel-
foss, sem ekki lengur standast
kröfur tímans til flutninga inn-
an- eða utanlands. i
Þrjór ferðir
Ferðofélagsins
FERÐAFÉLAG íslands efnir
til þriggja skemmtiferða ura
næstu helgi. Eru það allt l1 á
dags fei-ðir.
Á- Farið verður í Brúarár-
skörð og ekið ausfor i Bisk-
npstungur að Úthlíff. Gengið
verður um Hrúthaga og Kálf-
ársporða í Brúarárskörð og eff
til vill á Högnhöfða. Gist verff-
ur í tjöldum.
ár Þá verður farið í Land-
mannalaugar og 1‘órsmöik,
en þangað hefur Ferðafélaglö
efnt til ferða um hvcrja helgff
í allt sumar. Hefur þátttaka í
þeim ferðum verið þannig, a'J
ætíð hefur vcrið fullskipað i
þær.
GóS reknefjavefði
IIAFNARFIRÐI — Undanfar-
ið hafa þrír bátar, Hafdig,
Reykjanes og Örn Arnarsons
stundað héðan reknetjaveiði
og aflað vel. Veiði hefur þé
verið uokkuð misjöfn, en offt
hafa þeir komið me3 150—206
tunnur í iögn, sem verður a«
teljast ágætt. Síldin er mes*
öll fryst, en sá hængur er þo
á, að frystihúsin geta ekki tek-
ið nema við mjög takmörkiiðo
magni i hvert sinn, og fer þá
afgangurinn í bræðslu. Fi' u-
magn síldarinnar mun yfirleitl
vera um 17%, og ev það taliö
nreð betra móti. — Síldin veið-
ist í Jökuldjúpinu, í svo köU-
uðum Kanti, 4—5 klst. sigling
frá Hafnarfirði. — Hafnfirð-
ingur Fram og Fróðaklettu*
munu ef til v>H hefja veiðar £
næstimni. i