Morgunblaðið - 05.08.1955, Blaðsíða 5
[ Föstudagur 5. ágúst 1955
MORGVNBLAÐ1&
«
Bandsog
Lítil bandsög óskast til
kaups. Upplýsingar í síma
6331, eftir kl. 12.
Harnakerra
Notuð barnakerra, til sölu.
Verð kr. 150,00. Upplýsing-
ar í síma 4509.
Prjónavél nr. 8
(gengur fyrir rafmagni),
til sölu, á Nönnugötu 16, —
kjallaranum. .
------------------------
Ótlýru
Prjónavörurnar
seldar í dag eftir kl. 1.
L11 arvörubúð i n
Þingholtsstræti 3.
Sikismmtiferð
i Mývalnssvfit
í kvöld kl. 22. — Til baka
i nuiUrg.
öifreiðastöð íslamls
Sími 8191 1.
llafnarflfirður
herb. rishæð í nýju
? i 'ohúsi, til sölu. Tilbúin
í : húðar nú þegar.
( 'ón Steingrímsson lull.,
; iidgötu 31, Hafnarfirði,
sími 9960.
fcstisi A 40
1 ’50 í I. fl. lagi Bif-
' i er til sölu og sýnis í
d:ig,
Nýja bifreiðasalan
rabraut 36, sími 82290.
’Fliémabúðin
I.; Lgavegi 63 og Torgsalan
Vitatorgi við Hvérfis-
!. u selur ódýr blóm og
ænmeti: Tómatar, agúrk-
v. r, hvítkál, gulrætur, rófur,
læpur og salat. Blóm: nell-
ikur, rósir, blönduð sumar-
b óm á 7 kr. búntið. Alls
1 onar pottaplöntur frá kr.
10—15 pottorinn. — Hengi-
plöntur frá ki-. 25,00 til
40,00 pötturinn o. m. fl.
Drengjcþríhjöf
með keðjudrifi, óskast. —
Str.il 3719.
IÍEFI.AVÍBÍ
Þýzk prjónavél nr. 5, til
sölu, Smáratúni 16.
KEFLAVIK
Stúlku vantar til afgreiðslu
starfa nú þegar á Fólksbíla-
stöðina h.f. — Enskukunn-
átta nauðsynleg. Hátt kaup.
Sími 120. —
Pa&samyndÍF
teknar í dag, tilbúnar á
morgun. — Jfyndatöknr:
Prufur eftir tvo daga.
S T U Ð I O
Laugavegi 30. Sítni 7706.
Willy's jeppi '47
í ágætu lagi, til sölu. —-
ö i f reiðnsalim ■ ....
Bókhlöðustíg 7, símí 82168.
Aldraður maðirr óskar eftír
rúmgóðu
KjaHarak®rb&r$i
á rólegura stað í bænum. Al-
gjör reglusemi og góð um-
gengni. Tilb. merkt: „Strax
— 264“, sendist MbL, fyrir
laugardag.
Husasmiðir
Dvalarheimili aldraðra sjó-
manna vantar 2—3 góða
smiði, vana innismíði. Löng
vinna. Uppiýsingar gefnr:
Páll Kri«tjánsson
Njálsgötu 6.
Tek að mér miðstöðvarlagn-
ir. UppJýsingttr frá 6 tii 8
á kvöldin. Sími 80443.
TIL LEIGU
- 3 Jierbergi og eldliú« og bað
á 1. hæð. Upplýsingar í
síma 5691.
Ford ’35
með palli og 5 manna húsi,
ný skoðaður, í góðu lagi, til
sýnis og sölu í Barðanum
h.f., Skúlagötu 40, sími 4131
(við hliðina á Hörpu).
Fyrirliggjandi
Cipsonit
BirkikrossviSnr
HarSviður
Spónn
Páll Þorgeirsson
Laugav. -22. Sími 6412.
HERBERGI
Uugur, reglusamur stúdent
óskar eftir herbergi ekki
langt frá háskólanum. —
Leggur áherzlu á gott næði.
Nánari uppl. í síma 2914.
Góöur
rennismibur
óskast. Uppl. í símum 7184
og 6053.
Pólerað
og 4stólar, ennfremur stofu
skápur, spónlagður og 2
armstólar og svefnsófi, til
sölu og sýnis í Stórholti 28
efi-i enda, uppi.
Vegna breytinga er til sölu
idn«
með sér inngangi, geyinslu, bílskúr og hálfri eignarlóð.
Selst fyrir aðeins kr. 225 þúsund
Við útborgun kr. 110 þúsund.
Nýja fasteignasalan
Bankastrœti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8.30 e. b. 81546.
....
ókamesin ,
Til sölu tveir vandaðir bókaskápar úr eik, stærð
4,10 x 2,25 m. og 2,07 x 2,25 m., seliast með tæki-
færisverði.
Upplýsingar í síma 81385.
Békabút NORÐRA
Hafnarstræti 4 — Sísní 4281.
Reýkjavík.
með afborgunum.
Raunkjærs Kcnversations Leksi kon: 12. hindi
BOKABUÐ NORÐRA getur nú útvegað og afgreitt með afborgunarkjörum Jiina þekktu
RAUNKJÆRS alfræðiorðábök, sem prentuð var á árunum 1948—1954 og er því álgerlega
ný hvað efni snertii. Ritstjóri þessa verks er Magister Palle ’Baunkjær sem á sínum tíma
var ritstjóri .Salomonsens Leksikon. Batmkjnws'Konvcwstions Leksikon er«antinn af 250
fræoimönnum, hefur yfir 100.000 uppsláttarorð, 635 listaverkamyndir, 155 litmyndir og
kort., 8000 aðrar myndir og alls 17280 dálka aí alls konar íróðleik,
í ársbyrjun 1957 kemur VTBAUKABINDI, þannig að álfræðibók þessi verður avallt ný.
Verð verksins, sem er 12 .stór bindi, er kr. 1700.00, og greiðast 140 krónur við móttöku
og síðan lOO krónur mánaðarlega. —Komið ogislcoðið þetta stórnserka verk.
Getum bætt við uokkrum
pönttmum á hinum ma.rg-
jl!J §§fl eftirspur'ðu múrhúðunar-
■ át i sprautum, til afgreiðslu í
þessum mánuði.
V. I. Þo&steinsam i. Ca.
Vesturgotu 5, símí 82340
■^■,m . $ ■ . æ
" SJJLULé S Jfi* * * P dUJWM