Morgunblaðið - 05.08.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.08.1955, Blaðsíða 15
í’östudagur 5. ágúst 1935 MORGIJNBLAÐIÐ li Hér kemur verð á nokkrum vörutegundum: Amerískir kvenkjóiar, verð frá kr. 65.00 Amerískar kvenblússui', verð frá kr. 45.00 Amerískar golftreyjur, verð frá kr. 70.00 Manchettskyrtur, erl. hvítar og misl. kr 50.00 Herarbindi kr. 20.00 Herrasokkar kr. 8.00 Perlonsokkar kr. 25.00 Plastsvuntur kr. 10.00 og allar aðrar vörur á stórlækkuðu verði Við seljum ódýrt. ÓDÝRI Markaöurinn Templarasundi 3. Skrifstofan verður lokuð frá 7.—31. ágúst. Vélasjóður. Er kaupandi að nýrri sendiferða- eða station bifreið. Bíileyfi kemur einnig til greina. Tilboð er greini tegund, verð og smíða ár sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „266“ IVEMNA Hreintferninga- liniðsföBirí 'Sími 3089.' Ávallt’ vanir menn. í Fyrsta flokks vinna. Sanskomur ! Kristniboðshúídð Iletanía | Latifásvegi 13 j Almenn samkoma í kvöld kl, ' 8,30. O. Dahl-Goti talar. — Allir velkomnir. Félagslíi Ferðafélag íslands fer 9 daga skemmtiferð um Mið- landsöræfi. Lagt af stað 13. ágúst. 1. dagur: Að Tungnaá. TILKVNIMINO fll Síldarsaltenda Sunnanlands Þeir síldarsaltendur, sem ætla að salta síld sunnanlands á komandi reknetavertíð, burfa sarnkv. 8. grein laga nr. 74, frá 1934 að sækja um leyfi tíl Síldarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftir- farandi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða 2. Hvaða eftirlitsmaður verður á sföðinni 3. Eigi umsækjendur tunnur og salt, þá hve mikið. Óski saltendur eftir að kaupa tunnur og salt af nefndinni, er nauðsynlegt að ákveðn- ar pantanir fylgi umsóknunum. Tunnurnar og saltið verður að greiða við móttöku og setja bankatryggingu fyrir greiðslunni áður en afhending fer fram. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu nefndarinnar í Reykjavík fyrir 10. ágúst næstkomandi. SÍLDARÚTVEGSNEFND f"'— ---------------------- 2. — Að Fiskivötnum. 3. — Norður í Nýjadal í Tungnafellajökli. (Ef til vill vérður farið til Gæsavatna). 4. — Gengið á jökulinn. — Umhverfi dalsins. 5. — Norður Sprengisand I Bárðardal. 6. — Mývatnssveit, Vagla- skógur. 7. — Akureyri, Svínadalur. 8. — Auðkúluheiði, Hvera- vellir eða Kerlinga- fjöli 9. — Til Reykjavikur. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 5 á mánudag. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins, sími 82533. K.R. — 3. flokkur: Æfing í kvöld kl. 8. Þjálfarinn. Farfuglar — FerSamenn! Farið verður í Þórrsdal um næstu helgi. Unpl. og áskriftarlisti í skrifstofunni í Gagnfj’æðaskólan um við Lindargötu, opin í kvöld kl. 8,30 til 10,00. Farfugladeild Reykjavíkur. tfúsnæði 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu í Reykjavík eða Hafnarfirði. — Fyrirfrani- greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i sima 4771, allan dag- inn og 81730 milli 7 og 8. í Fordfólksbíl 7937 Hásmg með drifi, fjaðrir, gíikassi, vökvahemlakerfi. Fordgírkassi 1936. Dekk 550x19 og 900x18. Chevrolet mótorar með gírkassa og drifi 1927. Til sölu hjá Kristjáni Júlíussyni, Vest- urgötu 22, Reykjavík e. u. Húsráðendur Ung, barnlaus kennarahjón óska eftir lítilli íbúð (1—2 herb. og eldhúsi), helzt nú þegar. Kennsla gæti komið til greina, ef óskað væri. — Fyllstu reglusemi heitið í hvívetna. — Vinsamlegast hringið í síma 81998 eftir kl. 7 í kvöld eða næstu kvöld Drenfjur Hjón, barngóð, við mjög góðar aðstæður, óska að fá gefins piltbarn, af hraustu og góðu fólki. — Uppl. sendist á afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m., mei-kt: „Góð framtíð — 268“. Al- gjörri þagmælsku heitið. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu r.iig og sýndu niér vinsemd á sjötugsafmæli mínu 21. iúlí. , Guð blessi ykkur öll. Kristjana Sigtryggsdóttir, frá Húsavík Innilegar þakkir til allra vina minna og vandamanna, sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu 2. ágúst, nieð heimsóknum og gjöfum. — Guð blessi ykkur öll. Margrét Jónsdóttir Laugaveg 157. •* m 'm i: Sælgætisgerð óskar eftir duglegum og reglusömum marmi nú þegar. Framtí ðaratvinna. Umsóknir, merktar ,,Framtíð“ —261, sendist Morgunblaðinu fyrir 9. ágúst. IIM Námskeið fyrir eigendur ELNA saumavéla hefjast næsta mánudag. Þeir, sem óska eftir þátttöku til- kynni okkur sem fyrst í síma 5805 eða 5524. AÐALSTRA.'Tt 7 .■ REV -.JAVtH Gjaldkerastarf Stórt verzlunar- og iðnaðarfyrirtæki óskar að réða til sín mann til gjaldkerastarfa. Bókhaldsþekking er nauð- synleg. Tilboð, með nákvæmum upplýsingum um nám, og fyrri störf, sé um þau að ræða, sendist afgr.Morgun- blaðsins, merkt: „Ábyrgðarstarf“ —263. ♦ BEZT 4Ð AUGLtSA I MORGUWLAÐim CEREBOS, LANG DRÝGSTA SALTIÐ. EKKERT KORN FER TIL SPILLIS. ^ Mmra. KrUtján 6. Sk«*fj*r4 Lteiud. P»«t lu 411, REYKJAVIK,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.