Morgunblaðið - 05.08.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.08.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 5. ágúst 1955 1 dn!í ee 216. dagur árains. 5. ágú.'t. Árdegisflæði kl. 7,17. SíSiltgÍHnæði kl. 19,32. Læknir er í LæknavarSstofunni, atími 5080 frá kL 6 síðdegis til ki. M árdegis. NæturvörSnr er í Laugavegs Apóteki; sími 1618. Ennfremur ■eru Holtsapótek og Apótek Aust- arbæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardöguru til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudög- am milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga dága frá kl. 13—16. • Afmæli * s, ., 0 )k Áhyggjisr Tsmantsfjórans RrrSTJÓKI Tímans hefur undanfarið injög látið tíl síti taka hverskonar siðferðismál, einkum fjármálaspillingn, ofdrykkju og lauslæti (sbr. ýtarlegar og spennandi frásagnir Tímans um kvennamál margra heimskunnra manna) og virSist ritstjórinn hafa af málum þessum Jmngar áhyggjur. | Ritstjóri Tímans á verðinum vandlega stendur, i og veit upp á hár hvort þú sofnar „þurr“ eða kenndur. I velsæmismáltMn er maðurinn vakinn og sofinn, þótt máske sé siðferðisvitund hans örlítið klofin. Einkum ef Sambandið kallar hann sinna til þarfa er samvizka riístjórans lipur til allra starfa. Og auðvitað hefur hann áhyggjur þungar og harðar af ,.íhaldsins“ vonskn og spillingu Heimdalls og Varðar. Eti mest mun þó fá honum angnrs sú óráðna gáta hvar Olíufélagið lærði sinn ver/lunarmáta. H. H. Bjarni Konráðsson 1.—31. ágúst Staðgengili: Arinhjörn Kolbeins- son. Axel Blöndal 2. ágúst, 3—4 vik- ur. Staðgengill: Elías Eyvindsson. Aðalstræti 8, 4-—5 e.h. Þórður Þórðarson 5.—12. ágúst. Staðgengill: Stefán Björnsson. Gísli Ólafsson 5.—19. ágúst. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. -Fimmiugur er í dag Bénóný G. Salómónsson, Skipasundi 51. Brúðkaup í ciag i-eiða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssvni ungfrú Kristín Jónsdóttir og Marteinn Kriatinsson rafvirki. — Heimili brúðhjónanna verður á Njálsgötu 1. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af-séra Garðari Svavarssyni Sigríður Kristófersdóttir og Odd- geir Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Snekkjuvogi 23; Nýlega voru gefin saman í hjóna band af borgardómara, Aldis Haf- liðadóttir, símastúlka, Skipholti 20 og Karl Jóhannsson, eftirlitsmað- ur, Grenimel 28. Heimili þe.irra er á Nesvegi 4. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Áreliusi Níelssyni, Guðný Kristín Vigf úsdótti r og Óskar Þoa-gils Páisson frá ólafs- vík. Heimili þeirra er í Hlíðar- gerði 22. Nýlega voru gefín saman í hjóna band ungfrú Birna Jónsdóttir og Tryggvi SVeinbjörnsson, bókbind- ari, Heimili þeirra er á Grettis- götu 42. Laugardaginn 30. júlí s.l. voru •gefin saman í hjónaband af sókn- arprestinum í Tana, Nöregi, Sig- ríður Friðiónsdóttir (Sigurðsson- ar, sýslúskrifara, Hólmavík) og Terje Jöhansen, Sandlía, Noregi. Brúðkaup sitt halda á morsrun, laugardag, í St. Marks. kirkju, Purley, ungfrú Kri3tín Björnsson (Björnssonar, stórkaupm., Ixm- don) og Mr. Jan Gordon Daniel, — Brúðkauosveizian fer fram að heimili brúðnrinnar. ADerford, Silver Lane, Porley, Surrey. • Hiónaefni * Laugardaginn 30. júlí opinber- uðu trúlofun sín.a, unvfrú Svava Hauksdóttir. Mávahlíð 43. og Hilmar Adolfsson. Patreksfirði. Nýlega hafa ODÍnberað trúlofun sína, ungfrú Fannfty Salgerður Sigurðardóttir, Garðastræti 44, og Vínnustofa Stórt herbergi í gömlu húsó í nágramí miðbæjarinsn sevi nothæft vseri sem vjrsnu- stnfa, með aðgargi aS vat.ni og »i<iu»armögiilfnkum, ósk- ast. Tilboð, mtrkt: „Jlúmt — 269“, leggist ínn.á afgr. blað'jing fyrir sunnudngslrr. Halldór Gíslason, Sólheimagerði, Skagafirði. * Skipafréttii • EimNkipufélag ínlamls h.L: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss fer í kvöld til Akureyrar, — Hríseyjar, Dalvikur, Húsavíkur, Raufarhafnar og Siglufjarðar. — Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss var væntanlegur til Siglufjarðar í gærkveldi. Gullfoss gom til Kaup- mannahafnar í gæimorgun frá Leith. Lagarföss fór frá Siglufiröi aðfaranótt 4. þ.m. til Drangsness, Hóimavikur, ísafjarðar, Bíldudals og Stykkishólms. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Seyðis- firði á miðnætti 2. þ.m. til Lysekil. Tröilafoss fór frá New York 2. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss er á Raufarhöfn. SlupaútgerS ríkisins Hek’á er í Reykjavík og fer þaðan kl. 6 annað kvöld í Norður- lf> rðl Er.ja var á Isafirði í gtvr.'ivökii á norðurleið. Herðu- bi áð kom til Reykjavíkur í gær- ■kvöi-J.i úr strandferð að austan. Skjaldbreið verður væntanlega á ísafirði á hádegi í dag á norður- leið. Þyrill er norðanlands. Skipadeild SÍS Hvassafell fer frá Borgarnesi í dag til Flateyrar. Amarfell fór 3. þ. m. frá Akureyri áleiðis til New York, Jökulfell fór væntan- lega í gær frá Hamborg til Ros- tock; Dísarfeil losar kol og kox á Austurlandshöfnum. Litlafell los- ar olíu á Austf.jarðahöfnum. — Helgafell lestar síld á Norður- landshöfnum. Eimskipafélag Reykjavskur h.f.: Katla er í Leningrad. —- • nuafeTðif « Flngfélag J.'lanid.- Ii.f,: MilHlandaflug: Sólfaxi fór til Osló eg Stoekhó’ms í morgun. — Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17,00 á morgun. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,30 í fyrramái- ið. — Irmaniandr.fi u;<: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýr a r, Flatoyrur, Hólinavíkur, I-íorna fjarðftr, Isafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Pacreksf.jarðar, Vest- manmieyja (2 forðir) og Þingeyr- ar. — Á morgun er ráðgert að' fljúga til Akuveyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skógar sandS; Véstmwnnaeyja Í2 fferðir) og Þórshafnar. Luflleiðír h.f.: Edda kemur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl, 18,45. <w41?ri fu' álfe{.ði3 til ÍNetv York kl. 20,30, — Aætiunaríerðir BifreiSasSöft'var íslands á jnorgun: Akureyri kl. 8,00 og 22,00: Bisk- upstungur 13,00. Dalír—Bjarkar- lundur 14,00. Fljótshlið 14,00. Grindavík 19,00. Hreðavatn um Uxahryggi 14,00. Hrunamanna- hreppur 14,00. Hveragerði 14,00 og 17,00 að Þorlákshöfn. Keflavík Frflíifkjusafnaðarins Togarar í Rvflturhöfn i Fylkir kom af veiðum seinni- partinn í gær með ágætisafla. — Karlsefni og Pétur Halldórsson fóru báðir á veiðar i fyrradag. — Guðmundur Júní er í viðgerð. — 1 Slippnum eru Kaldbakur og Júlí. — Askur, Egill Skallagríms- son og Keflvíkingur liggja í höfn- inni. Til Hallgrímskirkju ! í Saurbæ !hef ég nýlega móttekið frá A.S. 1000.00 kr. til minningar um Mar- • gréti Eiriksdóttur og Sigurð Jóns- són. — Matthías Þórðarson. I Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja er komið út. Biaðið flytur marg- vislegt efni, svo seni greinar, frá- sagnir, ljóð og fleira. Bræðrafélag Óháða 13,15; 15.15; 19.00 og 23,30. Kjal- arnes—K.iós 13,30 og 17,00. — Landsveit 14,00. Laugarvatn 13,00. Mosfellsdalur 14,00. Reykholt 14.00. Reykir 7.30; 12,45; 16,20; 18.20 og 23.00. Skeggjastaðir um Selfbss 15.00. V estur-Landeyj ar 13,00. Vatnsleysuströnd—Vogar 13.00. Vík í Mýrdal 13,00. Þihg- vellir 10.00; 13.30 og 16,00. Þykkvibær kl. 13,00, Læknar fjarverandi Bergsveinn Öiafsson frá 19; júlí til 8. sept. Staðgengill: Gttðm. Björnsson. Gíslí Pálsson frá 18. júli til 20. ágúst. Staðgengill: Póll Gíslason. Ezra Pétursson f.iarverandi frá 29. júlí til 11. ágúst. Staðgengill: Ólafur Tryggvason. Karl Jónsson 27. .iúli mánaðar- tíma. Staðgeneill: Stefán Biörnss. Þórarinn Sveínsson um óákveð- inn tíma. Staðgengill: Arinbjöm Kotbeinsson. Jón G. Nikulásson frá 20. júní til 13. ágúst ’55. Staðgengill: — Óskar Þórðarson. Bergbór Smári frá 30. júní til 15. ágúst ’55. Staðgengil!: Arin- bjöm Koibeir.sson. Hálldór Hansen um óákveðinn tfma. Staðgengili: Kar! S. Jónass. Guðmundur Eyjólfsson frá 11. 'úlf til' 10. áprúst. — Staðgengill: Erlingur Þorsteínsson. Ólafur Helgason frá 25. júlí til 22. ágúat. Staðgengill: Kari Sig- urður .íónasson. Kristián Þorva rðarson 2.-—81. ágúst. Staðgengjll: Hjalti Þórar insson. Gurmav Ben’amínsson 2: ágústl ril byriun S'i-ntember. Staðgengill: JónnB Svfó'isson. Oddur Ólafsson frá 2. tii 16. ágús+. StaðgengOI: Björn Guð- br.nn Js«on: Katrin 'rT’eroddfipn frá 1. áir. til 8. sent., Staðgengill: Skúli. Thor ofHsori. Jóhanpe** T5*“4r"Sson f'rá 1. ág. til 6. ógúst. Staðgfingiil: Grírnur M-itmússon. Victor Gey*-'”»on. ágústmáouð. St3ðgftnni,I Ev.hón Gnnnavsson. Mfr'-ð flíslason frá 2. úgúsc t)I lfi. sent. PHðp-engjlI: Ámi Guð- m"ndsso*>, Frakkastíg 6,-kI. 2—3. Gggcrt Steinbórssen frá 2. ág. ti’ 7. s%pt; StaðgengjJI: Árni Guð- numdssfin,.. Theódór Skúiason, ágústn .nuð. Staðgengill: Hulda. Sv< 'asson; Gunnar J. Cortez, ágústmánuð, Staðgengill: Kristinn Björasson. Fundur verðúr haldinn í Eddu- húsinu við Lindargötu í kvöld kl. 8. — Áríðandi mál á dagskrá. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ Afh. MbL: Vilborg og Jón í Géirshlíð 200,00 kr. Sólheimadrengurinn j Alh. MbL: Áheit frá Rannveigu j 100,00 kr., N. N. 25,00. Barnaspítalasjóður Hringsins Gjafir og áheit. —• Minningargjafir um: Karl Ed- vard Sigurðsson, afhent af móður- systur hans Guðrúnu Kristjáns- dóttur, Njálsgötu 16 kr. 500,00. örn Sæmundsson frá foreldrum hans Kristínu Grímsdóttur og Sæ- mundi Bjamasyni, Fagradal, Kringlumýrarveg kr. 1.000,00. — Halldór Antórsson, liósmyndara, frá eiginkonu fians Steinunni Bjaraadóttur kr. 600,00. Björn G. Blöndal lækni, frá Sigríði konu hans og þrem sonum kr. 5.000.00. Ennfremur Ragnheiði Magnúsdótt ur, gefendur Sigríður og Kristjana Blöndal kr. 1.000 00. Gnðríði Þor- valdsdótt’ir frá dóttur hennar kr. 500,00. Há-kon Herherteson frá systur hans kr. 2.092,00. Gunnlaug Bjaraa Biarnason frá I., kr. 100,00. Ásthildi Kolbeins frá saní* starfsfólki kr. 10.675,00. M. S. kr. 100,00. Helgu Helgadóttur frá Hamri, Gaulverjabæjarhreppi, frá nánustu ættingjum kr. 14.479,12. Sigríði Ingimundard. og Jón Stef- ánsson frá Blöndholti í Kjós, frá ónefndri stúlku kr. 10.000,00. —- Ennfremur hefur Barnaspítala- sjóðnum borizt minningargjöf ura hjónin Skúla Bergsveinsson og Kristínu Einarsdóttur frá SkáleyJ um og dóttur beirra Ingveldi Guð- rúnu Skúladóttur, frá sonuia þeirra hiónanna og tenedadætrum, þeim Bergsveini Skúlasyni og Skúla K. Skúlasyni og konum þeirra, en giöfin er æðardúnn f sængur og kodda í 56 rúm í baraa- spítala þeim sem verið er a8 bvggja. — Einnig hefur ónefndl kona gefið tvenna léreftssæneur- fatnaði á 56 rúm í nýia sm'talan- um. — Gjafir frás P-iarna Sigurða syni, Vigui’ kr. 200,00. Starfsmönn um trésm. Víðis kr. 1.366.10. R.- 2060 (farglnld) kr. 30 00. E. B. kr. 200.00. Pfiu og Póa kr. 200,00. E. B. kr. 50 00. Gamalli féiags- konu kr. 1 000.00. Ónefndri kr. 100,00. Auður Steinsd.. Ránarg'. 1, kr. 35 00. T?ut Pétursdóttur kr. 100.00. Mrs. Henderson kr. 200.00. finmi Þorleifsdóttur kr. 100.00. Guðbíöreu Biamadót+ur. Karlag. 7 (helgid.kaun) kr. 112-00. Kven- félaeíð Kftðian (vfiistiórakonur), kr. 10 000.00. — Alii-it: Frá Þoi> steini .T. Sip-’n'ðssvni kr. 500.00. G. II. kr. 1.000 00 G. K. á litla hvítu rómin fcr. 100.00. P. H. I’. og S„ á iitlu, bví+u rúmin kr. 200,00. ónefndnm á li+.lu, hvítu rúmin kr. 500 00. Óne+ndnm kr. 1.000 00. —- Sni]aklúhb Ó H. .T. kr. 500 00. Frá Steinunni Halldfirsd., Mávahlíð 44 kr. 50.00. D>H4u kr. 50.00. — o’nmnlli konn 100.00. Elínu kr. 300.00 N. N kr. 20.00. J. S. I. kr. 100.00. Mareréti kr. 100.00. T. S. kr. 500 00. Dúddu kr. 50.00. M. I. kr. 20.00. M. S. kr. 20.00. Kristínu kr. 100,00. Geir Sigurða- svni kr. 100 O0. Roniu kr. 50 00. •T, S. kr. 100.00. N. N kr. 150.00. 4. B. K. kr. 1.000,00. M. S. krón- ur ,10,00. UtVQíP Föstudagur 5. ájjúst: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg- isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. —- 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Ástir pipar sveinsins“ eftir William Locke; VII. (Séra Sveinn Víkingur). —- 21,00 Kammertónleikar. 21,15 Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvaran veluc efnið og flytur. 21,45 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar- innar i Þjóðleikhúsinu 21. júní s.L Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. Einleikari: Louis Speyer frá Bost- on. Óbókonsert í g-moll eftir Hándel. 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 „Hver er Gregory?" sakamálasaga eftir Francis Dur- bridge; X. (Gunnar G. Schram stud. jur.). 22,25 Dans- og dægur» lög (nlötur). 23.00 Datrskrárlok. rncmjunkaJfrujj Har.n var að vitna á H.jálpræðis þerœamkomu: — Slagsmáíahundnr hef ég ver ið, drykkjusvln iief ég verið, þjóf- ur hef ég verið, jtrúr hef ég verið og hjá mörgum koítum. Kona nokkur í saimini tók að ó- kyrrast í sæti sínu, og stóð upp og ætlaði að laumast út. Þá hróp- aði sá sem var að vitna: * —. Setjið þér bata kyrrar, frú Jóhannsson, óg ætla ekki að nefua nein nöfn. I Kennsiukonan spurði nernendur sína að því, í kristindómstima, sem fjaliaði um „hinn miskunsama Samverja“, hvort þau vissu hvers vegna presturinn hefði gengið fram hjá hinum ræpda og særða manni, án þess að hjálpa honum. Ein litla stúlkan þóttist vita það og sagði: — Af því að það var löngu búið að stela öllu af honum, Það var verið að prófa lækna- neraa og einn neminu átti að rista með hníf, eftir beinu striki sem þannig var útbúið, að ef hr.ífur- inn geigaði til, hringdi bjalla. Læknaneininn hafði ekki skorið nema nokkra sentimetra þegar hjallan tók að hringja, öllum hin- um nemunum til mikillar skelfing- ar. —• Að prófinu loknu gat einn lækna nemanna ekki stillt sig um að spyrja prófdómarann, sem var frsegur skurðlækni r, að því, hvcrt hann myndi sjáifur hafa getað gert þetta. Laaknirjnn svaraði ’pví neitandi - En hvors vegna pr^fið þér þá inenn í því. sem þér ails c-kkl getið framkvæmt sjálfir? sptnði iæknaneminn æstur. — En gtiði maður, svaraði i. -kn- irinn, -— ég þarf' ekker*- '. hvi að halda, sj'-kiingt • íiiinir <vu ekki útbúnir með neir.um bjölluro, sem betur íer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.