Morgunblaðið - 05.08.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.08.1955, Blaðsíða 8
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 5. ágúst 1955 Útf.: H.í. Arvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðann.) Stjórnmálaritstjóri: SigurSur Bjarnason frá Vio*» Lesbók: Arni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Arnl GarCar Kristinsaou. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanianda. í lausasölu 1 krónu eintakið. Varsjárfarir og aðrar utanstefnur MARGIR karlmenn í Bándaríkj unum deyja tiltölulega ung- ir af völdum magasára og af of háum blóðþrýstingi, vegna þess að konur þeirra byrja að gera til þeirra kröfur sem eru fram úr öllu hófi, um leið og þær koma heim frá hjónavígslunni Að þessari niðurstöðu hefir komizt aðalritstjóri hins kunna tímarits „Harpers Magazine", maður að nafni John Fischer. Fischer les hinum amerísku dek- ur-stúlkum pistilinn á þessa leið: Flestar brúðir í Bandaríkjun- um líta á eiginmenn sína sem svo IBLAÐINU hér í gær var lítil- vinur Katrínar miklu Rússlands- og svo mörg pund af hráefni og lega drepið á það uppnám og drottningar, Potekim, hafi mjög þær telja það skyldu sína að gera gremju, sem íslenzku Varsjárfar- blekkt hana um hag landsins og úr þessu hráefni eitthvað stórt, arnir vöktu í Færeyjum, er þeir ástand með því að reisa skraut- svo að þær geti haldið stöðu sinni komu þangað, og það jafnvel þótt máluð og fölsuð leiktjöld með-' og virðingarsess í þjóðfélaginu. þeir hefðu ekki viðdvöl nema fram endilöngum Volgubökkum í — Enginn vafi er á því (heldur stund úr degi. Hafa færeysk blöð fyrndinni og hafi drottning ginið Fischer áfram) að samband er hermt frá uppivöðsluhætti þeirra við blekkingunum. j milli þessarar afstöðu kvennanna og ósvífni sem þau kalla svo, þótt Sagan endurtekur sig og sama og hinna fjölmörgu hjónaskiln- má segja um Varsjármótin. aða, axarmorða og drykkju- Fyrir tveimur árum var al- hneigðar amerískra karlmanna. þýða Rúmeníu knúð til þess j ------------------------------- að herða sultarólina til hins | itrasta svo hinir erlendu gest- ir gætu gætt sér á korni og kavíar í sem ríkustum mæli þann hálfa mánuð sem mótið stóð. Þá skyldi ekkert skorta til hnífs eða skeiðar. Þannig er um Varsjármót öll, sem kommúnistar setja á svið. okkur íslendingum þyki kannski ekki kyn þótt keraldið leki, þá munu Færeyingar ekki vanir að umgangast íslenzka ungkommún- ista, og undrast því fremur al- vanalegt framferði þeirra og hegðun alla. Kafað eftir gömlum fjársjóði Konum sagt til syndanna Samt sem áður telur hálfur heim- urinn að þessi gerð amerískrar menningar sé mjög eftirsóknar- verð og þessi helmingur heimsins er auðvitað sjálft kvenfólkið. — Aldrei fyrr í sögunni hafa sést með nokkurri þjóð jafn- margir þrælpíndir og undirok- aðir karlmenn, sem haldið er með prússneskri nákvæmni í stöðugri þjálfun við að vinna heimilis- störfin eins og hér í Bandaríkj- unum. Þeir bera hjónabandslíf sitt í þögulli uppgjöf og fá fyrst hvíld er þeir deyja úr magasári eða af völdum of hás blóðþrýst- ings!!! ★ ★ ★ DIMMVIÐRISNÓTT eina í nóv. árið 1588 sökk spanska gal- eiðan „Florencia" í Tobermory- flóanum milli Skotlands og Hebredisku eyjanna. í skipinu voru gullpeningar að verðmæti um það bil 1800 milljónir króna En skrif hinna færeysku frænd blaða okkar eru okkur íslending- um, sem heima sitjum og ekki VJLk andi ákrifar: Ilingað og ekki lengra I fólksins og hún er greidd háu RÁ Akranesi hefur mér borizt verði og hver einstaklingur á 1 eftirfarandi bréf: „Þetta er ekki hægt“, er talið vera nútíma máltæki. Mér datt austurátt t*að 1 hug’ Þegar eS s. 1. föstudag kom niður á hafnargarðinn í Flestum mun kunnugt, að aust- antjaldsmenn hafa á undanförn- um árum efnt til fjölmennra æskulýðsmóta í Austur-Evrópu og boðið þangað skörum vest- rænnar æsku, og reyndar hópum hvaðanæva að úr heiminum. Hefir enginn hinna mörgu þátt- höfum hugsað okkur að taka þátt Auðtrúa og einfaldir unglingar í neinum Varsjármótum eða eiga að segja löndum sínum við húrrahyllingum fangelsislima á heimkomuna, að í ___________ erlendri grund ærið umhugsunar- j drjúpi smjör af hverju strái. kom niður efni. En íslenzku þjóðinni verður Reykjavík, þar sem Eldborgin lá ekki glapin sýn. Hún veit að og aiii að iara samkvæmt áætlun verkamannalaun í Sovétríkj- fii Akraness, kl. 3. Hún lá utan unum eru þrisvar sinnum a hah sem var v*ð bryggjuna og lægri miðað við kaupmátt en Þegar við ætluðum yfir í Eld- lægstu laun íslenzkra verka- borgina, var okkur sagt, að hún manna undir auðvaldsþjóð- færi ekki, því hún væri að flytja skipulagi. j skemmtiferðafólk úr skipinu íslenzkur almenningur gat „Batory., semjág úti á höfninni, takanda þurft að borga eyri né kynnt sér af eigin sjón og raun . miiii skips og lands. I þess stað rúblu, eftir að hann hefir verið hver voru gæði hins bezta rúss- kominn inn fyrir járntjaldið, en neska varnings, sem um er að lifað í vellystingum praktuglega ræða á vörusýningunum nýaf- langa hríð, á kavíar og kampavíni stöðnu. Því veit íslenzk alþýða á ef svo borgaralegt lífsviðhald má hverju framfarastigi rússneska nefna í sömu andránni og járn- þjóðin og fylgiriki hennar standa tjaldsmenn. Tilgangur þessara æskulýðs- í dag. Um það tjáir engum að hafa móta, hvort sem þau heita uppi villur og blekkingar. Og það Berlínar-, Búkarest- eða Varsjár- sem fremur er: ástandið í ríkj- mót, eru augljós. Sjálfir segja unum austan járntjaldsins er kommúnistar, að þau séu ein- gjaldþrotayfirlýsing þjóðnýting- göngu stofnuð til að leyfa æsku ar atvinnuveganna og kommún- j landanna að kynnast innbyrðis. ismans í heild svo sannarlega * bátur, sem Snæfell heitir að Ífara áætlunarferðina. Bátur þessi, sem er línuveiðari, er sjálf Sú fullyrðing er vægast sagt þarf ekki frekar vitnanna við. hlægileg og bein móðgun við sagt ágáetur til síns „brúks“ og Því eru Varsjárfarir íslenzkra skipstjóri og skipsmenn voru all- lesendur Þjóðviljans, þó ýmsu séu þeir vanir. Kommún istar eru menn slægari en svo ' unghngrtáíkenndir'Bjarmaíands * J*n.ir ^lldnustu En það er að vanyrkt og stnðshrjað draumar> sem ekki megna að ehki hægt, þott erlent skemmti Austur-Evropur.ki eyði að skilja eftir nein spor Hálfsmán- gamni sinu milljonum og aft- aðar veizluhald megnar ekki að ur milljonum krona annað þurrka út árlangar hörmungar hvert sumar til þess eins að þeirra fáu þjóða> sem þafa geng. leyfa æskumonnum að takast ið undir jarðarmen kommún. í hendur í allri vinsemd og ismanns Þegar rússneskir og aðr- ir austrænir unglingar lýsa yfir lotningarfullri aðdáun á arm- , . , , bandsúrum og klæðnaði íslenzku Varsjarmotin eru þáttur í til- þátttakendanna á Varsjármótun- raun og herferð Austantjalds- um felst j því megnari vantrausts manna til að blekkja þann heim, yflrlýsing á þjóðskipulag komm- sem enn býr við frjáls lífskjör og únista en unnt er að setja fram þjóðskipulag og telja honum trú ; langri fræðigrein. bjóða góðan daginn. ★ ferðaskip komi, og fólk þurfi að komast í land, að taka þann far- kost, sem áætlunarferðir hefir á svo fjölfarinni leið, eins og Reykjavík—Akranes, er og setja inn jafn þægindalausan bát og þennan, þar sem ekki fékkst einu sinni landgangur, fyrir fólkið, til þess að komast niður í hann, held ur varð það að klöngrast eftir alls konar torfærur og þegar nið- ur kom, fékkst ekki einu sinni teppi né dúkdrusla, til þess að breiða á skutinn, svo hægt væri að sitja þar, heldur varð að not- ast við dagblöð til að verja föt sín óhreinindum. Fyrir engu En að lokum er ekki úr vegi að hafði verið seð- Allt virtist álit- ið boðlegt. Þetta held ég að væri hvergi þolað, né boðið upp á nema hér á landi. f þarfir fólksins ÞAÐ er heldur ekki hægt, eins og þrásinnis hefir verið gert um að farsæld og velmegun ríki aðeins í Austur Evrópuríkjunum. Það hefir löngum verið vitað, að æskumenn eru mun auðtrúaðri á ýmsar vafasamar staðreyndir en benda á, að íslenzka þjóðin getur þeir menn, sem til nokkurs hæglega óskað sér betri landkynn þroska eru komnir. Því hafa ingar en þeirrar, sem Varsjárfar- kommúnistar talið það vænlegt arnir hafa látið uppi. Ef við þurf- til ávinnings að leiða þessi auð- um að bera kinnroða fyrir fram- trúa ungmenni í allan sannleika komu fjölda landa vorra á er- upp á sína vísu. Sá sannleikur er lendri grund færi betur, að slík í því fólginn að, setja á svið eitt ferðalög væru með öllu af tekin. í vor cg sumar, að breyta og fella allsherjar sjónarspil fyrir ungl- Að vísu má segja, að ekki hafi niður áætlunarferðir, fyrirvara- ingana, sem austur halda, veita mátt við betru búast af ungkomrd laust, án allra tilkynninga. Sú þeim vel bæði í dans og drykk, únistum, en færeysk blöð greina gagnrýni, sem hér hefir verið stofna til þrælskipulagðra blóma frá, en samt sem áður hljótum fram sett, er gerð til þcss, að hlut gjafa og friðarhrópa á velflestum við allir að óska þess að upp í aðeigendur, þ. e. íramkvæmda- járnbrautarstöðvum áleiðis og slíka ferð án fyrirheits heíði stjórn þessa skipafélags, taki til lýsa í einu orði sagt Austur aldrei verið lagt. athugunar og úrbóta, í framtíð- Evrópu sem smjörlöndum ágæt- Og sá er sannarlega dómur inni, það sem á hefir verið bent. ustum. þjóðarinnar um allar Varsjár- Þessi þjónusta, sem þetta skjpa- Sagt er að ráðgjafi og einka- . farir og aðrar utanstefnur. félag innir af hendi, er í þarfir kröfu á, að gert sé á hverjum tíma, það sem hægt er, til að upp- fylla þessar skyldur gagnvart honum. Hitt er svo annað mál, að fólkið þarf að skilja og mun skilja, hina mörgu erfiðleika, sem skapazt hafa við starfrækslu þessarar samgönguleiðar, á með- an ekki hefir verið hægt að fá farþegaskip aftur, en úr því ræt- ist nú væntanlega á komandi vetri. Örðugar aðstæður ÞAÐ, sem hér hefir verið sagt, er ekki tilefnislaus gagnrýni, heldur er fyllsta þörf á að hún komi fram Hitt skal svo líka tekið fram, að við hinar örðugu kring- umstæður, sem þessar samgöng- ur hafa verið reknar, á undan- förnum árum, hefir lipurð og greiðvikni afgreiðslumanna á Akranesi og í Reykjavík, skip- stjóra og skipshafnar, greitt úr margvíslegum erfiðleikum og ó- þægindum fólks, í sambandi við ófullnægjandi skipakost og það er ljúft og skylt að þakka Það gefur líka ástæðu til að ætla. að framkvæmdastjórinn, sem jafn- framt er afgreiðslumaður skips- ins, sé fús til að gera það, sem í hans valdi stendur til þess, að bæta þá ágalla, sem hér hafa ver- ið nefndir. Akranesi 23. júlí 1955 Karl Helgason. M Póstkassa á flugvöllinn Flugfarþegi skrifar: IKIL þægindi þóttu að því, er Flugfélag íslands tók upp þá nýbreytni að selja dag- blöðin í afgreiðsluskála sínum á Reykjavíkurflugvelli, þótti reynd ar mörgum, að óþarflega langur dráttur yrði á þeirri ráðstöfun. En okkur vantar eitt enn — nauð synlega: póstkassa og pósthirð- ingu, svo að hægt væri að koma, að minnsta kosti almennum bréf um með stuttum fyrirvara í póst á flugvellinum, eitthvað svipað og hér áður, er póstkassi var hafður við landgöngubrúna við brotför skipa, þar sem hægt var að stinga bréfum — svo kölluðum „skipsbréfum“ á síðustu stundu. Vildi nú ekki Flugfélagið leita enn hófanna hjá póstmálayfir- völdunum um möguleika á að koma þessari þörfu hugmynd í framkvæmd? Flugfarþegi“. Merkið, sem klæðir landið. og auk þess dýrmæt kóróna. Páfi hafði gefið Filippusi II. Spánar- konungi þessa kórónu og átti að nota hana við krýningu Filippus- ar til konungs í Englandi. Filippus sendi „flotann ósigr- andi“ til Englands til þess að steypa Eiísabetu I. Bretadrottn- ingu af stóli, og leggja Bretland undir spönsku krúnuna. En allt fór þetta á aðra leið heldur en Spánarkonungur og vinir hans ætluðu. , ★ Um fjárhirsluskipið „Flor- enciu“, sem flutti hina dýrmætu kórónu, fór svo, að einum af þeirra tíma „neðanjarðarmönn- um“, manni að nafni John Smollet, tókst að læðast um borð og bera kyndil sinn að púður- geymslunni. Þeirra tíma lávarð- urinn af Argyll fékk síðar skil- ríki frá Karli konungi I. um það, að fjársjóðirnir um borð væru eign Argyll-ættarinnar um alla framtíð. Konungur áskildi sér þó rétt til þess að eignast kórónuna. ★ Frá þessari sögusögn er sagt hér, vegna þess að núverandi lávarður af Argyll er um þessar mundir að reyna að ná upp hin- um miklu fjársjóðum. Tilraunir til þess að ná fjársjóðunum hafa raunar verið gerðar áður, fyrst árið 1665 af Argyllunum og síðan í lok sömu aldar af sænskum manni, Albricht van Trileben. En bæði sú tilraun og margar aðrar, sem síðar hafa verið gerðar, fór út um þúfur. En tilraunirnar leiddu þó í ljós að skipsflak var í raun og veru á umræddum stað, þar sem sagt hefir verið að „Florencia" hafi sokkið. ★ Vandinn við að bjarga fjár- sjóðunum er fólginn í því, að 10 metra þykkt sandlag liggur yfir skipsflakinu. En við lifum nú á tímum tækninnar, og lávarður- inn, sem nú ber Argyll nafnbót- ina, telur sig geta sigrast á öllum örðugleikum við björgunarstarf- ið. En í Tobermory, smábæ á norð urströnd Skotlands, er fylgst með björgunarstarfinu án mikillar hrifningar. Menn vilja að vísu gjarnan að fjársjóðurinn finnist. En sögusögnin um fjársjóðinn hefir gert Tobermory að ágætum ferðamannabæ og sögusögnin er góð, jafnvel þótt aldrei finnist neinn fjársjóður. ★ ★ ★ ALLT sjálfvirkt“ er kjörorð hins nýja tíma og í því sam- bandi má minna á fyrstu talandi lyftuna í heiminum. Lyftan er í byggingu „National Distillers Union“ á Park Avenue í New York. Þegar maður stígur inn í lyft- una, heyrist rödd úr hátalara, sem segir „Góðan daginn“. Rödd- in biður farþegann að styðja á knapp svo að hann komist á rétta hæð. Hún biður farþegann vin- samlegast að standa ekki í dyra- gættinni, svo að aðrir komist inn. Hún segir hvort lyftan sé á leið- inni upp eða niður og ef eitt- hvað bilar hughreystir hún far- þegana. Hér þarf engan lyftustjóra — lyftan er „sjálfvirk.“ Betra útllt með hey- skap yið ísafjarðar- ÞÚFUM, 3. ágúst: — Undanfarna daga hefur verið afbragðs þurrk- ur hér við Djúp. Hefur náðst í hlöður geysimikið af töðu. Hefur útlit með heyskap gjörbreytzt ef þurrviðri verður áfram. Þó hafa miklir stormar verið til nokkurr- ar tafar aums staðar. — p. p.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.