Morgunblaðið - 05.08.1955, Síða 7

Morgunblaðið - 05.08.1955, Síða 7
Föstudagur 5. ágúst 1955 MORGtJNBLAÐlÐ Edward Chrankshaw: Hvað sdum við í Genf? GENF. — Rússarnir eru nú konin- ir lieim. Þeir siigðii okkur raun- verulega harðla lítið af sínum hög uin, á ineðan þeir dvölilust hér í Genf. Enginn vinskapur varð t. d. á inilli Eisenhowers og Krusjeffs eða Edens og Bulganins. Kússarn- ir trúðu vestrænuin Ieiðtogum ekki fyrir því, hversu erfiðlega þeim gengur að halda hinu víðlenila ríki sínu saman né lieldur, hver álirif dauði Stalins hefir liaft á innan- landsástandið í Sovétrikjuniini. — Þeir báðu ekki heldur um ráð- leggingar, spurðu t. d. ekki um, hvernig eyða ætli tortryggninni milli Austurs og Vesturs. Þeir koniu, töluðu, brostu, deildu, hrós uðu skipulagi sínu — og fóru Jieiin. — Sanit sem áður held ég, að þeir hafi sagt okkur dálítið meira, en þeir ætluðu sér og kynn ing okknr af þeim verði til góðs —— scnnilega verður samliandið milli Austurs og Vesturs aldrei eins slæmt og það hefir verið. Það er ekki þar með sagt, að rússnesku leiðtogarnir hafi sagt okkur, áhorfendunum, neitt nýtt um málefni Sovétríkjanna. Alls ekki. Þeir staðfestu aftur á móti það, sem við héldum um þau efni. Og vegna breyttrar framkomu þeirra, sáum við þá í nýju ljósi. KRUSJEFF — SAT A SÉIÍ Hvílíka áherzlu lögðu þeir ekki & að hafa áhrif á okkur! Einkum á það við um Krusjeff, sem er hinn mesti galgopi og hrokagikk- ur. t Genf safr hann þó oft á sér, og það var auðsjáanlegt, að hann hafði verið tekinn til bæna eftir Belgrad-förina. Hann drakk ekki úr hófi, hann grobbaði heldur lít- ið, hann skýrskotaði oft til Bul- ganins, forsætisráðherra (í Bel- grad reyndi hann að skyggja á hahn, éihs og hann gat) — og loks hafði hann stjórn á sér, bæði í veizlum, einkasamtölum og opin- herum fundum. NJÓTA SíÐSEMIiNNAR Þessi breyting á framkomu að- alritarans var uppörvandi. Hún Staðfesti þá trú okkar, að Sovét- leiðtogarnir eru ákafiega viðkvæm ir fyrir því, hverjum augum Vest- up’eidin iíta á þá. Eg held, að það sé meira bak við þetta en hégóma- gil'ni ein. Hinir nýju leiðtogar lniiinast afturhaldssemi Stalins- stefnunnar, seni hafði í för nieð fiér óbilgirni og ruddamennsku í daglegu lífi. Þeir vilja fullvissa menn um, að Rússar geti verið menningarlegir í framkomu ekki fiíður en aðrir. Þeir halda fast við hina nýiu stefnu sína, breytta og hetri framkomu heima og erlendis, og njóta bess, að því er virðist, að gefra hegðað sér, eins og siðuðum mönnum sæmir. hættir að leika Ég er þeirrar skoðunar, að í kjölfar þessarar háttalae'shreýting ar, ei<ri eftir að siela víðtækari og merkileeri brevtingar í Rússlandi austur. Eftir dauða Stalins, héldu eftirmenn hans áfram að leika í hinum mikla harmieik. En nú eru þeir sennilega hættir — að leika. Þeir om byrjaðir að hugsa eins og «ið«ðar manneskiur, og það hefir áreiðanlega mikil á- hrif iiui allt Rússaveldi á næstu mánuðum. AÐF.INS EINN EFTIRM'VflIIR STALfNS TIL — MALFNKOV Eitt er það einnig, sem við gát- um gengið úr skuo-ga um í Genf: í Rússlandi er fjölstjórn margra leiðtoga. Sennileea mundi aðeins einn rússneskur leiðtogi geta tek- ið við einræð'sstiórn Stalíns. Það er Malenkov. enda hefir hann marea kosti leiðtogans til að hera. Fn liiim'iir hafa verið sett- ar á frnma hang, eins og knnnngt er, — bessi fvrrverandi eftirniað- ur Stalíns, ef svo mætti að orði komast, hefir verið drepinn í dróma og niá gig ekki breyfa fyrir i)ðrun» leiðtogum Sovétrikjanna. I Enginn gat tekið við af Stalin —- nema Malenkov Fíölstjórn Bulganins er mjög Æðsfa ráðinu og miðsfjóraimii FULLKOMINN OG ÓSKEIKULL Auðvitað hefir Krusjeff mikinn viljastyrk, og metorðasjúkur er hann með afbrigðum. Það er þó ekkert sem bendir til þess, að Rúss ar þurfi einn góðan veðurdag að sitja uppi með hann sem eftir- mann Stalíns. Hann virðist miklu fremur vera til þess faliinn að sýna mönnum, að ennþá eru mann legar verur innan Kremlveggja. — iVæntanlegur einvaldur Sovétríkj- anna yrði aftur á móti að vera í skugga Kremlveggjanna, eins og Stalín á sínum tíma, — óháður dægurþrasinu, fullkominn og ó- skeikull. ★ Enn fremur sáum við í Genf, að enda þótt Rússar ættu þar alla æðstu menn sína, forsætisráðherr- ann, landvarnaráðherrann, aðalrit ara kommúnistaflokksins og utan- ríkisráðherrann, gátu þeir ekki tekið mikilvægar ákvarðauir, ef svo bar undir. Þeir urðu að vera í stöðugu gambandi við Moskvu og létu ekki hjá Iíða að ráðfæra sig við kommúnistaleiðtogana þar, áð- ur en mikilvæg ákvörðun var tekin. Þetta styrkir þá skoðun okk- ar, að ekki sé nóg með það, að í Rússlandi sé fjölstjórn, held- ur hefir Æðstaráðið og mið- stjórn flokksins einnig mjög mikíl völd — og án samþjkk- is þeirra eru engar mikilvægar ákvarðanir teknar. Á dögum Lenins var þetta líka svo, en Stalín gekk algerlega fram hjá samstarfsmönnum sínum, eins og kunnugt er, og réð einn öllu. j Það er fróðlegt að gefa því gaum, að Sjúkoff marskálkur, landvarna j ráðherra Rússa, sem er mjög á- hrifamikill og iætur mikið að sér kveða, á ekki sæti í Æðsta ráðinu heldur aðeins í miðstjórninni. Á KROSSGÖTUM Af þessu má sjá, að Rússland er nú á krossgötum. I Sovétríkiun- um hefir undanfarið þróast jafn- ræðisstiórn, svo að stjórnarhættir eiga órt iðanlega eftir að breytast þar á næstu árum. — Við vitum þó ekki enn, hvernig breytingin verður — og hverjar verða afleið- ingar hennar. (Ohserver. — öll réttindi áskilin) Heyið skemmist á túni og engjum í Þykkvabœ ÞYKKVABÆ, 4. ágúst SVO SEM annarsstaðar hér á Suðurlandi hefur hér ríkt hin mesta ótíð og varla að stytt hafi upp í allt sumar. Tæpast er hægt að segja að nokkur baggi sé kominn í hlöðu. Votheysgerð er sára- lítil og er það’ bæði að gryfjur eru fáar og að verið hefur of blautt, jafnvel fyrir votheysgerð. VATNSELGUR UM ÖLL TÍJN Gras hér er orðið úr sér vax- ið og hafa bændur slegið það, þar sem það yrði ónýtt hvort sem er. Er túnaslætti langt kom- ið. En túnin eru rosaleg á að líta, vatnsdælur og pollar um þau öll. Nokkrir bændur hafa byrjað engjaslátt, en láta illa yfir hon- um vegna bleytunnar. Hvort sem þurrkur verður í allan ágúst eða ekki verða bændur sjálfsagt að fækka búpeningi sínum í haust sökum heyleysis. 70—80 HA. AF KARTÖFLUM Á þessu vori var sett álíka mikið niður. af kartöflum og í fyrra, eða í 70—80 ha. Er ekki ósennilegt að meðalgóð uppskera fáist í haust ef ekki koma frost þennan mánuð. Annars tekur kartöfluvöxtur litlum framförum eins og er. Hætt er við, að ef þurrkur verður um uppskeru- tímann að vinnan við kartöflu- uppskeruna rekist hastarlega á við heyskapinn. MIKIL ÓTII) VAR EINNIG SUMARHE) 1949 Þrátt fyrir öll þessi vandræði eru bændur hér furðu hressir í anda og reyna að líta björtum augum á tilveruna og mótgang- inn, enda ekki vanir að vera hávaðasamir eða uppnæmir. Það eru ekki nema 6 ár síðan hér var álíka mikil ótíð og var þá ekki einn einasti baggi kominn í hlöðu 7. ágúst hjá bændum hér um slóðir. En þá gerði líka þurrk allan ágústmánuð. Væri vonandi að nú færi að þorna og að sólin taki að skína á ný. M. S. Erlendir ferðamanna- hópar í heimsókn ALLMIKIÐ er hér nú um erlenda ferðamannahópa á skemmti- og kynnisferðum om landið. Hér er stacldur flokkur Svia, annar flokkur Þjóðverja. t næstu viku koma tvö skemmtiferða- skip. Annað er franska skipið Flandre með suðræna ferðamenn, en hitt er Brand 6. með Norðmenn. JARÐFRÆÐINGAR í gærmorgun komu hingað 33 Þjóðverjar. Dveljast þeir hér í 10 daga. Eru þeir hér á skemmti- ferð, en í hópnum er fjöldi kennara og jarðfræðinga, sem vilja sérstaklega kynnast náttúru og landslagi hér. í gær fór hóp- urinn til Geysis, en halda, svo inn i óbyggðir og norður um land. SVÍAR Þá komu og með Heklu i gær- morgun frá Gautaborg 50 Svíar á skemmtiferð. Verða þeir hér £ram á laugardag, en halda þá heim aítur með Heklu. Kryddvörur Kardemommur Pipar, hvítur Kaneli Muskat Neguli Karrý Fyrirliggjandi: -3. íJryi'ijótfóSon tjTdJJuaran, >■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■••■•■■■•■•■■■■■■•••,A ■■•■■■«■«■■■■■■■ Unpr maður óskast til verzlunarstarfa nú þegar. . Upplýsingar ekki gefnar í sima. BIERING Laugaveg 6. Stúlkur óskast strax til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í skrifstofuhni ^deídur k.j. Hverfísgötu 116 — III. hæð. Iðnaðarmálastofnun íslands: FRHMKVÆilDASIJÚUI I ■ Staða framkvæmdastjóra við Iðnaðarmálastofnun Is- • lands er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og með ! 1. janúar 1956. Laun skv. IV. flokki launalaga 1 m Æskilegt er, að umsækjandi sé verkfræðingur, hug- 1 « fræðingur, eða hafi aðra sambærilega menntun. Um- ; sóknir er tilgreini menntun og fyrri sfrörf sendist til ; formanns stjórnar Iðnaðarmálastofnunair íslands Páls ; ■ ■ S. Pálssonar, Skólavörðustíg 3, fyrir 5. sept. n k. ; Stjórn Iðnaðarmálastofnunar íslands. • ■ Geynslo — Iðnaðarhásnæði | ■ ■ 150—200 fermetra gólfflötur í nýbyggðu húsi er ■ ■ ■ til leigu fyrir geymslu eða hreinlegan iðnað. m Uppl. í síma 6322 eftir kl. 6 e. h. Stúlka | • ■ vön fatapressun, óskast strax. | m m ■ Efnalaug Ausfurbæjar h.f. Skipholíi 1. m , m • imiu*uctitiii■•■■«•■■■•«■••

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.