Morgunblaðið - 05.08.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.08.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 5. ágúst 1955 MORGVTSBLAÐIB I ' íbúðir óskast Höfum kaupendur að hús- um í Smáíbúðarhverfi og íbúðum í Laugarnesi, — Norðurmýri og víðar. Út- borganir frá 50 til 400 þúsund. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Höfum til sölu hluta af bifreiðaverkstæði á Laugabakka í Miðfirði V.-Hún. Eign þessari fylg ir nýtt, steinsteypt íbúð arhús með hverahitun. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. BARNAKOT með og án sokkabanda, í öll- um stærðum, nýkomin. OCympla Laugavegi 26. 0WF eftirlœti allra — Fæst í næstu verzlun. — H.Benediktsson&Cohf Hafnarhvoli. Sími 1228. GðO gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum t18 dfgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum ’æknum •fgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun, Austurstr. 20, Reykjavík. Caberdinetrakkar Verð kr. 795,00. TOLEDO Fischersundi. Model ’54 Radiófónn til sölu með hag- kvæmum greiðsluskilmálum. Uppl. í síma 5852. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlendnvörur, kjöt, brauö og kökur. VERZLUNIN STRAUMNE3 Nesvegi 88. — Slml 82832. 3ja herbergja íbúðarhæð við Rauðarárstíg, til sölu. 3 herb. kjallaraibúð við Rauðarárstíg. 3 herb. kjallaraíbúð á Sel- tjarnarnesi. 3 herb. íbúðir við Laugaveg og Grettisgötu. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Kaupum gamla málma og brotajárn EJirki- krossviður 3, 4, og 5 m.m. þykkur. G L U G G A R h.f. Skipholti 5. Sími 82287. SÓTtMRElNSANO' tVRTEYOANO* H eildsölubirgðir : H.ÖLAFSSON & BERNHÖFT Fokhelt steinhús 130 ferm., kjallari og 3 hæðir í Laugarneshverfi, til sölu. Hæðirnar seljast sér, ef óskað er og eins kjallarinn. Hæð og rishæð, 3 herb. 1- búð og 2 herb. íbúð í stein húsi á Seltjarnarnesi rétt við bæjarmörkin, til sölu. Húsið hefur verið í end- urbyggingu og er næst- um tilbúin til íbúðar. Út- borgun aðeins um kr. 150 þús. Steinhús, alls 5 herb. íbúð á eignarlóð við Miðbæinn, til sölu. Steinhús við Reykjanes- braut til sölu. Steinhús, 105 ferm., kjall- ari, hæð og rishæð ásamt bílskúr, útihúsum og 3600 ferm. eignarlóð í útjaðri bæjarins til sölu. í hús- inu eru 2 íbúðir, 3 og 7 herbergja, með hitaveitu. Allt laust fljótlega. 4 herb. íbúðarhæð með sér- inngangi, við Dyngjuveg, til sölu. 3 herb. íbúðarhæðir, ris- hæðir og kjallaraíbúðir, til sölu. 3 og 4 herb. fokheldar í- búðir til sölu. Útborgun f rá kr. 40 þús. Itlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. tocí/uKii jH^i/naAmv Undarg Z5 SIMI 3 743 TIL SÖlU Stór 4 herb. 1. hæð ásamt 2 herbergjum í risi, og stórum bílskúr, í Vogun- um. Falleg lóð. 5 herb. fokheld hæð með miðstöð, á Grímsstaða- holti. 5 herb. fokheld hæð við Rauðalæk. Hálf húseign á hitaveitu- svæði, í Austurbænum. 4 herb. hæð á hitaveitusvæði í Vesturbænum. 3 herb. kjallaraíbúð á Sel- tjarnarnesi. Útborgun kr. 100 þús. 3 herb. rishæð við Lindar- götu. 3 herb. hæð í Norðurmýri. 2 lierb. fokheldur kjallari, í Kleppsholti. Hef kaupcndur að 2—3 her- bergja íbúðum í Suður- og suð-vesturbænum, sem ekki þurfa að losna fyrr en í vetur eða vor. — Út- borganir allt að 150 þús. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa og fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 2332. T ækif ærisverð Götuskór kvenna, margir litir, lítið eitt gall- aðir, seldir ódýrt. Garðastræti 6. Kvenkápur Ódýru kvenregnkápurnar komnar aftur í mörgum litum. EIR kaupum »18 iuesta verSL Sintl 6570 Til sölu m. a.: 115 ferm. hæð í Kópavogi ásamt portbyggðu risi, fokhelt. Húseign við Elliðavatn. — Eigninni fylgir IV2 ha. lands. Fokheldar íbúðir víðsvegar um bæinn. 3ja herb. íbúðir á hitaveitu- svæði í Austurbænum og á Seltjarnarnesi. 4ra herb. íbúðir í Austur- bænum. Hefi kaupendur af íbúðum af öllum stærðum, tilbúnum og ófullgerðum. J'ón P. Emils hdl. Málflutningur — fasteigna- sala. — Ingólfsstræti 4. — Sími 82819. Athugið Sérstaklega fallegur jeppi til sölu. Upplýsingar í síma 5852. — Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Teiknari Stúlka, vanur teiknari, ósk- ar eftir vinnu. Tilboð legg- ist inn til Mbl., merkt: — „Teiknari — 258“. Er kaupandi að góðum 5 til 6 manna bíl. Eldra módel en 1950 kemur ekki til greina. Tilboð, er greini tegund og verð, send- ist afgr. Mbl., fyrir hádegi á laugardag, merkt: „259“. öómupeysur Og barnaföt. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Mikið úrval af ULLARCARNI \JmL $tiyd>ja.ryar ^oknetm Lækjargötu 4. Barnakoja í ágætu ástandi, til sölu. - Upplýsingar í síma 6681. Hafblik tilkynnir Dragtir og kápur. Seljum í dag nokkur stykki af drögtum og kápum með sérstaklega góðu verði. — Kjólablóm í miklu úrvali. HAFBLIK - Skólavörðustíg 17. Öxlar með hjólum • fyrir aftaní-vagna og kerr- ur. Bæði vörubíla- og fólks- bílahjól á öxlunum. Til sölu hjá Kristjáni Júlíussyni, — Vesturgötu 22, Rvík. e. u. Raharbari Rauð Viktoria til sölu. Pant- ið sem fyrst í síma 80372. Sendi heim minnst 10 kg. Halldór, Hólsvegi 11. Bfeimamyndir Sírni 5572. Ljósmyndir í heimahúsum. Heintamyndir. Flygel Beckstein-flygel, sem nýtt, minni gerð til sölu, með tækifærisverði. Upplýsingar í síma 6531. Tapast hefur grár draktarjakki á leið- inni frá Akureyri að Þing- eyrum. — Finnandi vinsam- lega beðinn að gera viðvart í síma 23, Akranesi. ÍBIJÐ 1—3 herbergi og eldhús ósk ast nú þegar eða 1. okt. — Æskilegast í Kópavogi. Upp lýsingar í síma 81028, milli kl. 6 og 9 í kvöld. Royal Enfield IHótorhjól Þarf smá lagfæringar við. Selzt ódýrt. Upplýsingar i síma 4003. Til sölu: Nýr girkassi í Ford-fólksbíl, model ’47. Verð kr. 3 þús. Sími 1806. Húsasmiðir geta tekið að sér húsbygg- ingar nú þegar. Tilboð send ist afgr. Mbl., merkt: „Móta smíði — 262“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.