Morgunblaðið - 09.08.1955, Síða 2

Morgunblaðið - 09.08.1955, Síða 2
2 UORGUNBLAB19 Þriðjudagur 9. ágúst 1955 j Staksteinar Síidarskýrslam uféftði s ' ALMENINGSBOKASOFN OG UNGMENNAFÉLÖGIN A SÍÐASTA þingi voru sam- fi.' kkt lö gam almenningsbóka- i Böfn. Voru þau undirbnin af j nefnd, sem Bjami Benediktsson, j menntamálaráðherra, skipaði. Hlutverk aimenningsbókasafna cr að efia almenna menntun með jiví að gefa mönnum kost á því að iesa góðar bækur og þar sem fögin koma til framkvæmða cins Og til er ætlast, mun almenning- ur eiga greiðan aðgang að ýmis bonar lestrarefni — skáldritum, þjóðlegum fræðum o. s. frv. Er uú þess að vænta að trúnaðar- |,wenn almennings í bæjarstjóra- um, sýsiunefndnm og hrepps- tiefndum standi vel að fram- ftvæmd þessarar merku löggjafar. Ungmennafélögin hafa að von- um fagnað þessari löggjöf, enda liafa bókasöfnán afar víða veriö f eigu þeirra og imm svo enn verða. Samþykkti þing UMFl, Bém haldið var á Akureyri í vor, ftakkir tii þeirra, sem að laga- fií iningu þessari stóðu. Pessi skip héfðu fengið yfir 500 t. um helgina Þessi skip bala fengið yfir SOð i. um hefgina, Botnvörpuskip Jörundur Akureyri Mál og tn. 4.069 SAMSULL TIMANS Tíminn er nú hættur að halda ) ;í fram að Sjálfsiæðisflokkur- h/j<i inafi verió andvigur stofnun Kíjólkurbús Flóamanna. Mótmæl- í r blaðið n»» engn orðí af því sem um þetia mai hefur veríð sagt lt':r í blaðúm, eoúa allt óhrekjan- l( gar staðreyndir. En til að sem trtinnst beri á því, að blaðið þurfi Að kyngja ósanninda vaðlt simun rcynir það að skjóta sér bak við trtiíoningu Tryggva Þórhall&sonar. ) það, vægast sagt, mikii K.nekkteysa af Tímanum að nefna nafia þess mamis í dálk- u.in sínum, em: og viðskilnaður h ins og Framsókuar var á sínum (Idíl f>á veður bJaöio elginn um nótmæli reykvíski’a uutmæðra gegn þjosnalegri framkvæmct tvijóikurlaganna 1934 og kalíav |, lu mjólkurverkfall Ólafs Thors Gj, «» arna Benediktssonar, sem li ifí ka að mjólk úr Fioabúinu gjmaít sautöiíll. Má af þessu sjá, HÖ ekki er atrnaö meira réttnefní h þessum skrifum u iians heldur en SAMSULL og pa« kki af Uetra taginu, MORGUNBLAÐSTOKGIB — SKUGGASINDÍÐ Svo er að sjá á skrifum þeirra ftómabiaðanna og samherjanna, Alþýðublaðsins og Tímatetursins, aö þau válji fyrir alla muni skýra upp Áoalstræti og kalla það Morg uablaðsiftrgíð. I»að er ao vísu engin hætta á því að áhrif þí..sara blaða séu f- o mikil að þeúu úakist þetta; CMda væri það illa íatiö, ef ein elzta gata bæjarins mtssíi sitt (famla góða heiti. En óneitanieg:a Cr þetta mikill heiður fyrir Morg unblaðið og sýnir bezt hin miklu {' .rif þess — einnig í herbúðum auosiæöinganna. En Tíminn get- vir verao aivtg rólegur og örugg- ur um heiti á ri.,„Tn aðsetursstað. Þau verða víst altuei önnur en ÍSkuggahverfi og Skug&-.<- -nd. SÝSLUMENN Á FEKfc '"ndanfamar vikur hafa sýsiu vetið að þinga i sveitum landsiirt. i.'-á eiga allir bændur að • næta á þsug , iiver í sínum hreppi Og inna af houu..ni lögmæt gjöld — skatta og skyidt., íjl rikisins. En margir eiga á þíng jua önnur Ctindi. Víða munu sýsiumenn I íafa þann hátt á, að gjalda bæícr fin.kvæmt almannatrýggingun á þ/ngunuin, hafi bótaþegar cVki náígast þær á annan hátt, Á mancuíaitiimgunum fá þvi margir meim gte .ddar all-álitleg- ar upphæðir. I»:u. tv gamla fólk- fð, öryrkjarnir, ómagau,ennirnir, cí/kjumar og aðrir þeii, txin eiga i ( tl á bótuni samkværnt iógtn- Gtii 'jm almannatryggingar á ís ta»ui. i að er vert að minna sveita Cóikið á ifaSy að það var nýskóp- Mótorskip Aðalbjörg Akranesi 748 Aðalbjörg Höfðakaupstað 949 Akraborg Akureyri 2.436 Ársæll Sigurðsson Hafnarf. 1.059 Ásgeir Reylcjavík 1.220 Auðbjörn ísafirði 1.317 Auður Akureyri 1.734 Baldur Vestm.eyjum 1.103 Baidur Dalvík 2.600 Bára Flateyri 853 Bergur Vestmannaeyjum 856 Bjarmi Vestmannaeyjum 2.411 Bjarni Jóhannesson Akran. 1.175 Björg Eskifirði 2.004 Björg Vestmannaeyjum 1.166 Björgvin Keflavík 1.402 Björgvin Dalvík 2.486 Björn Jónsson Reykjavík 2.064 Böðvar Akranesi 2.300 Egill Ólafsvík 840 Einar Hálfdáns Bolungavík 1.239 Einar Þveræingur Ólafsfirði 1.961 Emma II. Vestm.eyjum 842 Erlingur III. Vestm.eyjum 1.252 Erlingur V. Vestm.eyjum 1.467 Fagiiklettui’ Hafnarfirði 1.373 Fanney Reykjavík 2.240 Fiskaklettur Hafnarfirði 670 Fjalar Vestm.eyjum 744 Fjarðarklettur Hafnarf. 1.619 Flosi Bolungavík 1.629 Fram Akranesi 867 Frigg Vestm.eyjum 959 Fróði Njarðvik 950 Fróði Ólafsvík 928 Garðar Rauðúvík 3.110 Goðaborg Neskaupstað 1.197 Grundfirðingur Graíarnesi 1.301 Græðir Ólafsfirði 843 Guiibiörg Hafnarfirði 1.397 Guðbjorg Neskaupstað 1.085 Guðfínnur Keflávík 2.247 Guðm. Þórðarson Gerðum 1.552 Guðm. Þorlákur Rvík 1.022 Gullborg Reykjavík 756 Gylíi Rauðuvík 1.191 Hafbjörg Hafnarfirði 1.776 Hafrenningur Grindavík 1.111 agbarður Húsavík 2.327 Hairt Hafstem Dalvík 2.795 Haukur I. Ólafsfiiði 2.255 Helga Reykjavílc 3.526 Helgi Helgason 'v'cAm.eyjum 874 Hilmir Keflavík 2.113 Hilmir Hólmavík 505 Hólmaborg Eskifirði 1.274 Hrafn Sveinbjarnars. Gr.vík 1.634 Hreggviður Hafnarfiröi 920 Hrönn Sandgerði 1.058 Hvanney Hornafirði 1.301 Ingvar Guðjónsson Ak. 1.216 ísleifur II. Vestm.eyjum 968 ísleifur III. Vestm.eyjum 771 Jóii Finnsson Garði 1.826 Kári V'c ttm.eyjum 1.680 Kári Sölmu.; darson Rvík 1.808 Kristján Qíaísíír3i 979 Már Vestmannaeyjun.. 1.085 Millý Siglufirði C98 Mímir Hnífsdal 1.635 Mummi Garöi 2.228 Muninn II. Sandgerði 1.899 l'áll Pálsson Hnífsdal , 1.608 Póí" Þorleifsson Grafarnesi 1.297 Páltr.c. Seyðisfirði 1.025 Pétur Joi. ison Húsavík 1.284 Reykjarösv lúeflavik 1.663 Reynir Vestm.cyjum 1.530 Runólfur Grafamtsi 1.563 Sigurður Siglufirði 1.000 Sigurður Pétur Reykjavik 1.342 Sigurfari Vestm.eyjum 958 öigurfari Hornafirði 1.217 unatstjónm: 1944—46, sem koin þessari löggjöf u. bað voru Sjálf- stæðismenn, sem noílu forustu í þeirri stjórn. Framsóktiarmadd - aman stritaðist svo í stjómarand- r töðanni að hún var alltaf í einu kófii. Það var vel gert af flokki svettafélksinsH Sjöfn Vestmannaeyjum Sjöstjarnan Vestm.eyjum Sleipnir Keflavík Smári Húsavík Snæfell Akureyri Snæfugl Reyðarfirði Stefnir Hafnarfirði Steinunn gamlá Keflavík Stella Grindavík Stígandi Ólafsfirði Súlan Akureyri Svanur Keflavík Svanur Stykkishólmi Sveinn Guðmundss. Akran. Sæfaxi Akranesi Sæhrimir Keflavík vSáeljónið Reykjávík Sævaldur Ólafsfirði Trausti Gerðum Valþór Seyðisfirði Víðir Eskifirði Víðir II. Garði Von Grenivík Von II. Hafnarfirði Völusteinn Bolungavik Vörður Grenivík Þorbjörn Grindavík Þorsteinn Dalvík Þórunn Vestm.eyjum Þráinn Neskaupstað 980 2.388 1.026 2.269 4.836 958 515 1.271 1.473 1.695 1.380 833 943 1.416 660 1.232 1.318 1.229 1.685 1.444 3.806 3.161 3.019 1.456 1.331 3.344 1840 2 845 945 1.880 — Genf Framh af bls. 1 Bandaríkj amenn mundu vinna að því öllum árum ,að uppfinn- ingar manna yrðu notaðar í góð- um tilgangi, — öllu mannkyni til góða. Að lokum hvatti Eísen- how allar þjóðir til sarnstarfs í k j arnorkumálum. Bulganin forsætisráðherra Sov- étríkjanna, sagði í sínu skeyti, að Rússar vonuðust til þess, að kjarnorkan yrði notuð í þágu friðar, en ekki eyðileggingar. SÝNINGAR KJARNORKU- TÆKJA Eisenhower flutti fyrstur til- lögu um það, að kjarnorkuráð- stefna yrði haldin á vegum S. Þ. Fékk tillaga forsetans byr undir vængi, og í dag var ráðstefnan opnuð af aðalritara S. Þ., Dag Hammarskjold. — Þá hafa einnig verið opnaðar hér í borg sýn- ingar á kjarnorkutækjum og vekja þær mikla athygli. LITLAR BIKGÐIK Það hefur kornið fram í ræðum visindamanna á ráð- stefnunni i dag, að skammt sé þangað til að eldsneytisbirgðir jarðarinnar þrjóti. T. d. séu varla til kolabirgðir nema til 100 ára, ef fieiri kolanámur finnist ekki í framtíð'nnL Það gefi því auga Ieið. að nauð- synlegt sé að beizla kjarnork- nna, ef vel eigi að fara, VERW Á HRÁEFNINU Strauss, formaður bandarísku kjarnorkunefndarinnar og fyrir- liði Bandaríkjamanna í Genf, sagði í dag, að verð á 1 pundi af úraníumi sé nú 6 sterlingspund og 1 pund af þungu vatni kosti 10 sterlingspund. VERÐLAUN FORDS Þá gat hann þess og ,að Ford- verksmiðjurnar ætli að stofna verðlaunasjóð (1 millj doll- ara) hana þeim, «m smíða beztu kjarnorkutækin í þágu almennings. Hljóta þeir vís- indamenn verðlaun, er finna upp nýjar kjarnorkuvélar, og bæta þann veg líf manna um allan heim. Verða veitt 75 þús. dollara verðlaun á ári hverju í-10 ár.- • • ■■ - • -»• ■ . Framh af bl« hendur efitir hákaría- og þorska- færi, orf, hrífu og torfljá og ekki lengur til þess fallnar að haida um framhlaðning á tófu- greni eða við selveiðar í hafís. : Nú er þessi fyrrum frái maður aðeins fær um að staulast innan- húss, með því að styðja sig við. ! GÁSKAFULLT GAMALMENNI Grínið og glettnin glampar í hverri hrukku og gneistar af hverjum skeggbroddi. Ég held, að ég hafi aldrei f>'rr hitt jafn gáskafullt gamalmenni. Augna- liturinn er að sönnu lítið eitt farinn að dofna, en hláturinn er í þeim enn og gamli maðurinn brosir að flestu sem berst í tal. Alskeggið er nánast hvítt en hár- ið stálgrátt og hefur árunum enn ekki tekizt að bleikja það að fullu. Kristján segir að sjónin sé farin að deprast, svo að hann getur aðeins lesið fyrirsagnirnar í blöðunum, en hlustað getur hann á útvarp með því að vera alveg upp við það og þarf maöur því að t.ala stundarhátt við hann. En hann fylgist vel með öllu og er hinn málhressasti. Annars svaraði hann spurningu minni um þetta með þessum vísuhelm- ingi: Sjónin og heyrnin og málið fer með og minnið úr vistinni gengur. SKRO GEGN SJÓVEIKI Nú skulum við láta Kristján segja sjálfan frá nokkrum atrið- um ævi sinnar: — Ég er fæddur á Brúnastöð- um, þriðja bæ hér við Lambanes. Foreldrar mínir voru Gunnhild- ur Hallgrímsdóttir frá Stóru- Hámundarstöðum og Jón Jónsson frá Hóli í Svarfaðardal og voru þau nýflutt í Fljótin, er ég fædd- ist. Móðir mín varð 97 ára gömul. Ég mun hafa verið 12—13 ára, þegar ég fór að róa til fiskjar. Sjóveikur var ég og var þá ráð- lagt að tyggja skro við sjóveik- inni Ekki veit ég hvort nokkurt gagn hefur verið að munntóbak- inu, sem sjóveikimeðali. En síð- an hef ég alltaf tuggið skro. TUNNU-HÁKARL Ég var 18 ára, þegar ég fór að róa í hákarl. Var ég lengst af á Fljóta-Víkingi, áttæringi góð- um. Rerum við oft langt undan landi, allt út fyrir Kolbeinsey. Lenti ég í mörgu misjöfnu í há- karlalegunum, aðeins einu sinni sá ég tunnu-hákarl, en það voru þeir hákarlar nefndir, sem inni- héldu eina tunnu af lifur og hef- ur sennilega ekki verið mikið um svo vænar skepnur f hákarlinn reri ég í 10 eða 12 ár. Skytta þótti ég sæmileg og skaut stund- um seli í ísnum á vetrum og lá á grenjum á vorin. Frostavetur voru margir á árunum eftir 1870 og lá hafís þá oft landfastur lantg fram á sumar. Hart og kalt var oft í hákarlalegunum og slapp skip það, sem ég var á nokkrum sinnum nauðuglega að landi. í stórveðrum, sem grönd- uðu öðrum skipum. LANDFASTUR ÍS FRAM í ÁGÚST Ég byrjaði búskap 22 ára gamall, þá nýgiftur Sigurlaugu dóttur Sæmundar Jónssonar og Bjargar Jónsdóttur frá Undir- felii í VatnsdaL Þau bjuggu þá að Felli í Sléttuhlíð Við hóf- um búskap að Fjalli í Sléttuhlíð með 8 ær, eitt hross og eina kú. Ekki var nú búið stórt, en ég aflaði „levebrauðsins11 með sjó- sókn. Árið sem við hófum bú- skapinn að Fjalli lá hafís land- fastur fram í 18 viku sumars (þ. e. seinnipartinn í ágúst). Þeg- ar ég byrjaði að slá í 14. vik- unni, var svo mikill klaki Itún- inu, að ég gat ekki stungið orf- inu niður. Á Fjallí bjúggum við í 3 ár. Sú heppni var með mér, að miðárið þar rak hval í fjöru fyrir Fjalls-landi og fékk ég þar gott búsílag af mínum hluta. , Frá Fjalli fluttumst við að f Sýðra-Mói hér í Ftjótum og bjuggum þar í 16 ár. Börnunum tók nú að fjölga ört, oft um eitt á ári og eignuðumst við hjónin alls 12 börn og komust 10 þeirra til fullorðinsára. I i FLYZT Á LAMBANES Á jólaföstu 1899 frétti ég að Lambanes væri laust til ábúðar, en þá var það í eigu ekkju, bú- settri vestur á ísafirði. En hrepp- stjórinn hér, Guðmundur Davíðs- son, hafði jörðina til ráðstöfun- ar. Brá ég mér nú til hans og fékk jörðina byggða mér en fór síðan heim. Liðu svo þrjár vik- ur, en þá gerði ég Guðmundi orð, að ég væri hættur við allt saman, treysti mér ekki til a<3 búa á svo stórri og erfiðri jörð. Ég hafði haft búólán að Syðsta- Mói og búnaðist þar fremur illa. Líður svo fram á siðari hluta vetrar og frétti ég þá að enn væri Lambanes laust. Fékk ég þá byggingu fyrir því enn á ný og stóð það hjá mér að þessia sinni. Við fluttumst hingað alda- mótaárið og hef ég verið hér síð- an. Líklega hefur átt svo að fara, að ég ætti sporir. mín hér. Nokivrum árum síðar keypti ég Lambanes fyrir 1400 krónur. NÚ ER ÖLDIN ÖNNUR Ég var fermdur á Barði héí á móti, af sr. Jóni Norðmann. Gengum við þá 18 undir ferm- ingu. Nú er öldin önnur. Nú erta fermd þetta 1—2 börn á vorL Þetta hefur nú fólkinu fækkað hér í sveitinni. Ég man, að ég þurfti að stel- ast til að skrifa, heldur Kristján áfram. Fengi faðir minn sendi- bréf, sat ég um að ræna frá hon- 1 um umslaginu. Sat síðan með það ' á kné mér og krotaði á það með fjaðrapenna eða einhverju þess- háttar skriffæri. Heyrði ég um- gang, stakk ég skriffærunum undir lærið og lét á engu bera, en færi svo, að faðir minn kæmi að okkur strákunum óvörum við þessa iðju okkar, var hann van- ur að segja við okkur, að nær væri okkur að taka okkur eitt- hvað nýtilegt fyrir hendur, en að vera að eyða tímanum í þessa vitleysu. Þetta var nú skólagang- an, en læra varð maður að skrifa, því að ekki var hægt að senda vinnumann í úttektarferð í kaup- stað nema að senda línu með honum. / LÉT ÞAÐ EITTHVAÐ HEITA — Gerðirðu þér ekki eitthvað til gamans, Kristján, lézt fjúka í kviðlingum eða eitthvað þess- háttar? — O, o, skáld hef ég aldrei ver- ið, en einhverja vitleysu setti ég saman að gamni mínu. Þeiff brugguðu landa hér frammi ð Fljótum í gamla daga, en mér ! þótti hann vondur. Setti ég þá saman vísukorn um það. Eirna sinni var hér stúlkukind, senj t brá sér til Sigiufjarðar með bíl, sem í voru tveir menn, annar giftur en hinn ógiftur. Fór húa á föstudegi og kom ekki aftur fyrr en á mánudegi. Heldur þóttl mér hún léttúðug. Lét ég það eitthvað heita. Mér þykir unga fólkið vera heldur hviklynt og kunna held- ur lítið til verka nú til dags, Það kann varlá að raka og slá. BLESSAD BRENNIVTNIÐ Einn sona Kristjáns, segl? okkur, að alltaf hafi gamla manninnm þótt brennivín got4 og kveður það ekki þurfa að fara neitt leynt. En aldrei hafj hann neitt misnotað það. Ekkl kveðst hann vita betur, en að hann eigi núna einhverja lögg undir koddanum sínum. Ég spyr Kristján, livort hann haldi ekki að góða skapið og létt- lyndið hafi átt sinn þátt í a<3 igera hann svona gamlan. — Til hvers er að vola og skæla, lífið þatnar lítið við það, segir öldungurinn að lokum um ög hann kveður mig hlýju, i handtaki. — Vignir,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.