Morgunblaðið - 09.08.1955, Page 11
Þriðjudagur 9. ágúst 1955
MORGUNBLAÐIB
11
Ólafur Ingimundarson frá Nýjabœ
Ha
[ann er léttur í fasi og glaðleg- t
ur á svip enn sem fyrr og *
sjálfsagt ekkert loppinn í hönd-
unum, þótt sjötugur sé hann orð-
inn. Hann er yfirleitt furðu likur
því, sem hann var, segjum fyrir
þrjátíu árum eða svo. Sami stælti,
sterki garpurinn, með góða,
drengilega blikið undir loðnum
brúnum, ylinn í rómi, sama sól-
skinið um allt andlitið, þegar
hann hlær. j
Ólafur fæddist að Eystri-Lvng-
Um í Meðallandi, Vestur-Skafta-
fellssýslu, 9. ágúst 1885 Ingi-
mundur, faðir hans, var Ólafsson,
Sveinssonar, en Vilborg, móðir
hans, var Sverrisdóttir, bónda í
Efri-Ey, Ormssonar. Eru þetta
kunnar og merkar, meðallenzkar
settir og þjóðkunnir menn af því
bergi brotnir.
Forfeður Ólafs höfðu búið á
Eystri-Lyngum mann fram af
manni og þar hófu þau hjón,
Ingimundur og Vilborg, búskap.
En á árunum kringum aldamót-
in síðustu urðu landsspjöll mikil
víða í Meðallanöi, einkum í suð-
austanverðri sveitinni, sökum
uppblásturs og sandfoks og urðu
margar jarðir óbyggilegar. Eystri
Lyngar voru ein þeirra jarða, sem
eyddust. Fluttist Ingimundur þá
að Langholti og bjó þar til ævi-
loka. Vilborg, kona hans, varð
skammlif. Var Ólafur aðeins
fimm vetra, þegar hún andaðist.
Ingimundur kvæntist öðru sinni
Og gekk að eiga Jóhönnu Hall-
dórsdóttur frá Fjósakoti. Gekk
hún Ólafi og einkabróður hans,
Ingimundi, sem nú er látinn, í
móðurstað.
Ingimundur á Langholti var gild-
ur bóndi, hagsýnn maður og hag-
virkur, traustur og tryggur, hinn
bezti þegn.
Ólafur Ingimundsson ólst upp
á Langholti og byrjaði þar bú-
skap á hluta jarðarinnar á móti
föður sínum. Gekk hann að eiga
frændkonu sína, Árbjörgu Árna-
dóttur. Þau fluttust síðar að
Nýjabæ í Meðallandi og þar
bjuggu þau í seytján ár eða þar
til þau brugðu búi og settust að
hér í Reykjavík árið 1935. Þau !
hafa eignazt einn son, Ingimund j
kennara við Langholtsskóla, sem j
mörgum Reykvíkingum er að
góðu kunnur vegna kennslustarf a
hans og verkstjórnar í Skóla-
görðum Reykjavíkur. En þau Ár-
björg og Ólafur hafa líka alið
upp Guðríði Helgu Erasmusdótt-
ur frá Háu-Kotey, sem nú er bú-
sett í Danmörku. Hálfsystkini Ár-
bjargar þrjú, sammæðra, tvær
systur og einn bróðir, ólust einnig
upp hjá þeim hjónum að miklu
leyti. En bróðirinn, Einar Egils-
son, á sama afmælisdag og Ólaf-
ur og er hann fimmtugur í dag,
vinsæll maður eins og systkinin '
sjöfugur
manna, alltaf græskulaus í orði
og verki, síreiðubúinn að gera
greiða, hinn karlmannlegi, dill-
andi og hljómmikli hlátur hans
gerði hverjum manni glatt og
hlýtt í geði. ■
Þau Árbjörg bjuggu myndar-
búi í Nýjabæ og nutu bæði verð-
skuldaðra vinsælöa meðal sveit-
unga sinna. í Nýjabæ einkennd-
ist allt af smekkvísi og snyrti-
mennsku innan stokks sem utan.
Ólafur hafði sig aldrei í frammi
í sveitar- eða félagsmálum, hann
hliðraði sér hjá því að láta til
sín taka opinberlega. Þó komst
hann ekki hjá því að taka að sér
trúnaðarstörf fyrir sveitarfélag-
ið. Hann hefur góða greind, er
athugull maður og hrapar aldrei
að úrskurðum. hvorki um menn
né málefni, ákveðinn í skoðun-
um og þéttur fyrir, ef því er að
skipta, en manna sanngjarnast-
ur, laus við allt einsýni og hleypi-
dóma.
Þessar línur eru hripaðar að
segja má af bæjarhlaði gamals
nágranna, sem á góðar og hug-
Ijúfar bernskuminningar um
þennan hlýja og holla drengskap-
armann. En nú hefur Ólafur búið
í tvo áratugi hér í Reykjavík,
stundað hér byggingavinnu og
aldrei fallið verk úr hendi. Munu
þeir telja sig happamenn, sem
hafa notið starfa hans og um-
gengni, því að saman fer hjá
honum dugnaður, lipurð og trú-
mennska.
Njóti hann heill handa sem
lengst. S. E.
Kristján Sæmundsson — minniny
HANN verður jarðsunginn í dag
frá Fríkirkjunni og hefst athöfn-
in með húskveðju að heimili hans
Njálsgötu 20, kl. 1,15 e. h. Hann
æðru orð, hverju sem gekk, en
ávallt glöð í anda, kát og hress
börðust þau áfram í sterkri trú
á að í framtíðinni fælust fyrir-
andaðist í sjúkrahúsi Hvítbands- heit um betri tíma. í raun, skal
ins 2. ágúst s.l. eftir alllanga manninn reyna, segir orðtakið.
vanheilsu. Þá ást bezt, þegar á reyndi hvérn.
Kristján var fæddur að Hóli mann þau höfðu að geyma. Traust
í Staðarsveit 15. júní 1871, þar trú, staðfesta og æðrulevsi er þaS
sem foreldrar hans bjuggu þau
hjónin Sæmundur Sveinsson og
Guðrún Þorsteinsdóttir. Hann
fluttist til Reykjavíkur á ferm-
ingaraldri með foreldrum sínum.
Þau áttu við fátækt að búa, eins
Margré! Gísladóttir Johnson
ÞANN 15. marz 1955 andaðist í
borginni Rugby í Norður-Dakota
Margrét G. Johnson, 82 ára. —
Banamein hennar var hjartaslag.
Frú Margrét var ein af land-
nemum Norður Dakota. í 54 ár
bjó hún í þorpinu Bantey í
ins, en Sigurður hefur skrifað þá
sögu í æfiminningum sínum, er
út komu fyrir nokkrum árum.
Voru þá erfiðir tímar hjá mörg-
um frumbýlingnum og höndluðu
fæstir hamingjuna fyrirhafnar-
arlaust. Þó að þau hjón kæmust
með dugnaði sínum fljótlega yf-
ir bjálkakofatímabilið, urðu þau
og svo margir á þeim árum. Það
var ekki margra kosta völ með
atvinnu, þegar suður kom, og
varð Kristján heit. að fara í vinnu
mennsku þótt ungur væri. — Á
þeim tíma var krafist meira af
mörgum unglingnum í vinnuaf-
köstum, en talið er sænilegt nú
á tímum. Það kom fljótt fram
að Kristján átti marga góða per-
að vera tíma í vinnumennsku sónueiginleika. Kom það sér vel,
með börn sín hjá misjöfnum því mjög icyndi á manninn í hin-
húsbændum. Má geta nærri, að u merfiðu lífskjörum nans. — í
ekki hafi alltaf braut Margrétar fyrstu var hann svo óheppninn,
verið rósum stráð, með smábörn að lenda hjá miður góðum hús-
sín mállaus meðal framandi bændum og mætti han r.þar harð
þjóðar.
Brátt reistu þau sér þó fram-
tíðar heimili og bjuggu þar síð-
an til æfiloka með rausn og vax-
andi velsæld. Tóku þau ríkan
þátt í félagslífi íslendinga í
Mouse River.
ýðgi og miskunnarleysi, því kraf-
ist var af honum vinnuafkasta á
við fulltíða menn. En þrátt fyrir
illa umhirðu, vosbúð og þrælkun
átti hann svo mikið vinnuþrek,
að hann stóð fullkomlega við hlið
hinna fullorðnu í hversu sem
Sigurður var merkur fræðimað- var, bæði á sjó og landi Hreisti
Mouse River. Með henni er geng-
inn einn síðasti fulltrúi þeirra
kvenna, sem fluttu frá íslandi
um aldamótin, til landsnáms á
öll, enda hið mesta prúðmenni og 1 sléttum Ameríku. Sá hópur
ur og ritaði talsvert í blöð og
tímarit íslendinga vestra, auk
endurminninga sinna, sem þykir
hið merkasta rit. Var hann vel
gefinn maður og ritaði þrótt-
mikinn stíl. Hann andaðist 1930.
Þau hjón eignuðust 7 börn og
komust 6 þeirra til fullorðins-
ára. Þau eru þessi
1. Haraldur, fyrrum lögreglu-
maður í Chicago. Kvæntur.
2. Salvör, bústt í Minot, Norð-
ur-Dakota.
drengur góður.
þynnist nú óðum og er senn allur
Ólafur frá Nýjabæ — svo er genginn til grafar.
sveitungum tamast að nefna ' Margrét var Snæfellingur.
hann — er burðamaður mikill, að
vísu ekki meira en meðalmaður
á hæð en samanrekinn, enda var
talið eystra, að hann væri af-
renndur að afli. Eftir því var
hann kjarkmikill, djarfur og þol-
inn í öllum harðræðum og frá-
bær verkmaður. Þeim, sem ólust
upp í nágrenni við hann, er
minnisstætt hvernig hann gekk
að vinnu. Það voru fumlaus, ör-
ugg og ganggóð vinnubrögð. Og
allt jafn áferðargott, sem eftir
hann sást, hvort sem var hlaðinn
veggur, skorin torfa, ljáfar í teig,
hnútur á reipi, vindill á meis.
Enginn maður var betri eða kær-
komnari í samvinnu en Ólafur,
því að auk dugnaðar hans og
verklægni var ósérhlifnin einstök
og lundarfarið eins viðfeldið og
á var kosið. Það var ekki hægt
að hugsa sér betri félaga
í smalamennsku, veiðiskap,
fjöru- og strandferðum eða
Víkur-ferðum; gilt.i éinu hvort
miðað var við áræði og
átök eða geðslagið. Ólafur var
alltaf hrókur alls fagnaðar, spaug
samur, glöggur á skoplegu hlið-
arnar á atvikum og tiltektum
Hún var fædd að Saurum i
Helgafellssveit 13. jan. 1873, dótt-
ir Gísla Sigurðssonar bónda þar
og Helgu Loftsdóttur konu hans.
Stóðu að henni merkar ættir
vestur þar. Sex systkini átti hún,
sem öll eru dáin, nema yngsti
bróðurinn.
• Tvítug að aldri giftist Mar-
grét Sigurði Jónssyni frá Syðstu-
Mörk í Eyjafjallahreppi, sem var
þá nýfluttur þar vestur. Bjuggu
þau um tíma á Saurum en því
næst á Rauðkollstöðum og
Miklaholti í fá ár. Síðast hér á
landi bjuggu þau á Staðarstað í
félagi með séra Eiríki Gíslasyni
er þar þjónaði, en árið 1901
brugðu þau búi og fluttu til
Ameríku. Áttu þau þá 4 börn.
Höfðu þau tvö elztu með sér,
en tveir drengir urðu eftir, eins
og tveggja ára. Kom sá yngri til
þeirra 6 árum síðar, en hinn ólst
upp hjá föðurskyldfólki sínu og
ílengdist á íslandi. Sá hann ekki
móður sína fyrr en eftir 47 ár,
er hann heimsótti hana.
Þaú Margrét og Sigurður voru
með síðustu hópferðum frá ís-
landi Vestur, og fengu hrakn-
ingaferð út til fyrirheitna lands-
trúmennska og æðruleysi, ásamt
sterkum og ósveigjanlegum vilja
til sjálfsbjargar, átti hann í rík-
um mæli Einmitt þessir sterku
eðlisþættir hans hervæddu hann
gegn því harðýðgi, sem hann átti
við að búa í æsku.
, Kristján var í vinr.umennsku
þar til hann stofnaði hcimili og
giftist C-uðrúnu Finnbogdóttur
14. okt 1898, ágætisk 'nu, sem
var honum í einu og öllu svo
mjög samhent í hinuni umsvifa-
3. Jón, ólst upp á íslandi, verk- miklu heimilisstörfum, því þar
stjóri í Vestmannaeyjum. Kvænt-
ur Karólínu Sigurðardóttur.
4. Gisli múrari í Minot, N.-
Dak., fyrrum lögreglumaður þar.
Kvæntur.
þurfti mikils við, þau voru að.
mörgu leyti lík að eðlisfari og j
mannkostum, enda var sambúð ,
þeirra með ágætum. Guðrúnu
missti hann 14. okt. 1923. Áður en
5. Helga, kennari, gift Sigurði Guðrún giftist Kristjáni, eignað-
Vopnford bónda í Árborg, Mani- ist hún son, sem hún skírði Karl
toba, Canada. Nilsen, eftir unnusta sínum, sem
6. Skarphéðinn, ókvæntur, býr hún missti í sjóslysi um það leyti
í Mouse River. Barnabörn og sem sveinninn fæddi.V og tók
barnabarnabarn þeirra eru fjöl- Kristján drenginn að sér sem
mörg austan hafs og vestan. sinn eigin son og unni hann hon-
Eftir lát Sigurðar bjó Margrét um mjög. Þau eignuðust 14 börn
áfram með Skarphéðni syni 0g eru aðeins 2 þeirra ' lfi, sum
sínum í 24 ár. Hún var alla æfi þeirra dóu í æsku.
heilsugóð og þó aldurinn væri. þau áttu ]engi heima { litla
orðinn har sinnti hun buskapn- bænum á Hverfisgötu 54, með
allan barnahópinn sinn og mun
margan undra hvernig bau gátu
komist fyrir í þeim húsakynnum
jafn þröngum og án allra þæg-
inda. Þau áttu þar marga erfiða
daga og reyndi þá mjög á skap-
lyndi þeirra. En aldrei heyrðist
um með ósérplægni og áhuga.
Stuttu áður en hún varð 82
ára varð hún fyrir því slysi að
fótbrotna og fór á spítala. Var
hún á góðum batavegi er hún
tók banamein sitt. Var þá stutt
til úrslita.
Frú Margrét var fríð kona og
höfðingleg og góðum gáfum
gædd. Alla æfi hélt hún tryggð
við íslenzkuna og kenndi börn- með því að starfa fyrir þau og
um sínum. Úr því að örlögin heimili sitt.
höfðu ætlað henni það hlut-j Útför hennar fór fram 19.
skipti að dvelja fjarri ættjörð- marz frá íslenzku kirkjunni í
inni, tók hún því æðrulaust. Hún Upham að viðstöddu miklu fjöl-
var börnum sínum góð móðir menni.
og skapaði sér hamingju sína Þórður Kárason.
afl sálar, sem vegur og metur
viðfgangsefni hvert sem að hönd-
um ber og leiðir til rökréttrar
afstöðu
Margir mundu spyrja, sem
eðlilegt væri, hvernig gat Kristj-
án heit. unnið fyrir þessum stóra
barnahóp Jú, hann gat það, og
gerði það. Gátan leysist við það,
að hugleiða þau eðli-einkenni
Kristjáns, er ég hefi reynt að
lýsa hér að framan, sem vorn
honum þær öndvegNstoðir í
þeirri lífshörku, sem yfir hann
gekk á æskuárunum og lyftu hon-
um ósködduðum á sál og líkama
úr þeim raunum, voru ávallt hans
leiðarljós í hverri raun og erfiði
daganna því með ódrepandi
starfsvilja og vinnuþreki tókst
honum að afkasta því. sem er
yfir alla meðalmennsku hafið. —
Hann var um Ingt árabil fastur
starfsmaður hjá Reykjavíkurbaa
við hreinsun, sem varð að vinna
að nóttu til Þegár því verki var
lokið undir morgun, fór hann á
bátnum sínum til hrognkelsa-
I veiða eða fiskjar. Þegar að var
komið bá í timburvinnu hjá
Árna Jónssyni, hverja stund
sem mátti Það má segja, að oft
væri svo að hann naur.iast festi
blund áður en út átti að fara
til hans fasta starfs að kvöldi.
Þannig liðu dagarnir hyer af öðr-
um líkir og margir erfiðir, en
vinnugleði Kristjáns c-g vinnu-
áhugi entust honum alla tíð og
aldrei leið honum betur, en þeg-
ar hann hafði nóg að vinna.
Eftir að Kristján missti Guð-
rúnu dvaldist hann hjá börnum
sínum,, þar til hann giftist 7.
okt. 1927, Matthildi Hannibals-
dóttur ættaðri frá ísafirði og lifir
hún mann sinn. í þeirra sambúð
gerðist það, sem var draumur
Kristjáns að þau réðust í að
kaupa húsið Njálsgötu 20, þar
sem þau hafa búið síðan. Ekki
voru efniri mikil þá ,en stórhugur
og dugnaður Matthildar réði þar
um mestu og hefir þeim tekist
með prýði að ráða fram úr fjár-
hagsvandamálunum með vinnu-
semi og dugnaði Kris+iáns, sem
aldrei bilaði og sparsemi og
stjórnsemi Matthildar því búa
| er hin stórbrotna kona sem hátt
ber af í mannkostum, því hún
er drenglunduð, ástrík og hjálp-
fús. Hún bar mikla umhyggju
fyrir Kristjáni og annaðist hann.
með prýði, þau ólu ’-pp tvær
fósturdætur, sem hafa ekki mátt
þaðan fara og eru báðar búandi
þar eiga ebörn, sem Lera nöfn,
fósturforeldranna og allt er
þetta sem ein fjölskylda og gleð-
in var auðsæ á andlitum gömlu
hjónanna, þegar litlu angarnir
komu hlaupandi upp um háls
þeirra og er þeim tekið þar me'ð
alúð og blíðu. Þótt lifið sé ekki
alltaf leikur á það samt sínar
björtu stundir.
Þín er saknað sárt Kristján, aí
eiginkonu, börnum og barna-
börnum, tengdabörnum, ættingj
um og vinum og þau þakka þcr
fyrir samverustundirnar og allar
þær björtu minningar, sem þú
skildir þeim eftir, því í þeim
birtast hinar fögru lífsmyndir,
sem aðeins geta þróast í hjarta,
sem er fullt af lífsgleði og góð--
vild. — Far þú í friði, og haf
þú þökk fyrir allt þitt sarfa.
Ingjaldur Jónsson.
Keflvíkingar!
Suðurnesjamenn!
Símanúmer mitt er 549.
Slefón Valgeirsson
bifreiðaökukennari
Tjarnargötu 31 Keflavik.