Morgunblaðið - 16.08.1955, Side 6
6
MORGUNBLAÐIB
Þriðjudagur 16. ígúst 1955
Málarasveinn
óskast. — Upplýsingar í
síma 82055. —
Góð stúlka
óskast í vist nú þegar til 1.
okt. n.k. —
Guðrún Pálsdóttir
Sjafnargötu 14. Sími 3682.
Svört
Slönguskinnstaska
tapaðist á föstudaginn, í
Miðbænum, með lyklum, pen
ingum og Parker penna. —
Vinsamlegast skilist á lög-
reglustöðina.
Til sölu tonns Ford
Sendiferðabifreið
smíðaár 1942. Stöðvarpiáss
kæmi til greina. Einnig
skipti á eldri vörubifreið. —
Upplýsingar á Fálkagötu
24. —
Reglusöm stúlka óskar eftir
HERSERGI
nú þegar eða 1. sept. Tilboð
merkt: „Skilvís — 426“, —
sendist blaðinu fyrir fimmtu
dag. —
TIL SffLU
borðstofuborð og 4 stólar —
(eik). Verð kr. 700,00. Tele-
funken útvarpstæki 4 lampa
verð kr. 600,00. Linnetsstíg
3B, sími 9069, eftir kl. 5.
íbúð til leigu
4 herbergi og eldhús, á hita
veitusvæðinu. Tilboð sendist
Mbl., fyrir fimmtudagskvöld
merkt: „Húsnæði — 425“.
Ibúð óskast
1—2 herbergi óskast til
leigu. Aðeins tvennt fullorð
ið í heimili. Tilboð merkt:
„Rólegt — 430“ sendist
afgr. Mbl. fyrir 20. ágúst.
Matvælageymslan h.f.
tilkynnir:
1. Geymsluhólfin eiga að
tæmast fyrir 22. þ.m. vegna
hreinsunar,
2. Nýr leigutími hefst 1.
september. Þeir, sem ekki
ætla að leigja geymsluhólf
áfram vinsamlegast tilkynni
það fyrir 22. þ.m.
3. Þeir fáu, sem ennþá
eiga ógreidda hólfaleigu fyr
ir síðasta tímabil, þurfa að
gera full skil fyrir 22. þ.m.,
annars verða hólfin leigð
öðrum.
4. Vegna hækkunar á raf-
magni, vinnulaunum o. fl.
hækkar leigan um kr. 50,00
á hvert geymsluhólf, þar í
innifaiin brunatrygging.
Reykjavík, 15. ágúst 1955.
Matvælageymslan h.f.
STÚLKA
eða kona óskast strax.
Veitingahúsið
Hvolsvelli. Sími 10.
VÖRUBÍLL
Til sölu sem nýr 4ra tonna
Chevrolet vörubíll. Upplýs-
ingar i síma 5648.
4ra til 5 herbergja
íbúð óskast
nú þegar. Mikil fyrirfram-
greiðsla. — Upplýsingar í
síma 5648.
Saumastúlkur
óskast. —
Verksmiðjan Herkúles h.f.
Bræðraborgarstíg 7.
Sími 5667 kl. 9—6.
Passamyndir
teknar í dag — tilbúnar á
morgun. — Myndatökur,
prufur eftir tvo daga.
S T U D I O
Laugavegi 30. Sími 7706.
Bbúð óskast
Hjón með eitt barn, óska eft
ir 2ja til 5 herb. íbúð, nú
eða 1. október. Tilboð ósk-
ast sent blaðinu, merkt: —
„J. B. 35 — 423“.
2ja til 3ja herbergja
1BÚÐ
óskast til leigu til eins árs.
Erum þrjú í heimili. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist
Mbl., fyrir 27. þ.m., merkt:
„Reglusemi — 421“.
REFLAVIK
Tek að mér að prjóna
barnaföt (ekki sokka).
Vilborg Runólfsdóttir
Suðurgötu 25.
KEFLAVÍK
Kven-armbandsúr tapaðist
á götu í Keflavík, á föstu-
dag. Skilvís finnandi er beð-
inn að afhenda það að Hafn
argötu 68. Fundarlaun.
KEFLAVÍK
Múrari óskast til að múr-
húða 95 ferm. hús, tvær hæð
ir. Upplýsingar í síma 396,
Keflavík.
Barnlaus hjón óska eftir
ÍBÚÐ
til leigu frá 1. október. Þeir
sem vii.ja sinna þessu hringi
í síma 6035, milli kl. 9 og 7
í næstu daga.
Kvenstúdent með kunnáttu
í enskri og þýzkri hraðritun
óskar eftir
Átvinnu
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir fimmtudagskvöld, —
merkt: „429“.
Reglusöm kona
vill hugsa um einn mann
gegn því að fá góða stofu
og fæði. Simi 3996 til kl. 7
s.d. daglega.
STLLKA
getur fengið vinnu við
saumaskap. f
Verksmiðjan Lady
Barmahlið 56
Vil kaupa
nýlegan 4—5 manna bíl.
Tilboð með upplýsingum um
verð og gerð sendist afgr.
Mbl. fýrir n.k. föstudags-
I kvöld merkt: „Staðgreiðsla
i — 431“.
Hfálningar-
sprauta
Stór málningarsprauta ósk-
ast. Uppl. í síma 9786.
Kaupum
hreinar léreftstuskur.
Steindórsprent h.f.
Tjarnargötu 4.
Vil selja af sérstökum ástæð
um 4—5 tonna
Dekkbát
með éða án veiðarfæra.
Uppl. I síma 9726 í dag og
á morgun.
Tek aS mér
Viðgerð
á fatnaði heima á Strand-
götu 50 uppi, Hafnarfirði.
1—2 berbergi
og eldhús óskast. Uppl. í
síma 7Í82 eftir kl. 6.
r'
r*
j.
--------t---------------
f
Karlmenn
takið eftir
2 stúlkur er vantar ein-
hvers konar aukavinnu vilja
til dæmis taka að sér að
gera í stand einstaklings-
herbergi og íbúðir og einnig
pressa föt fyrir lágt verð.
Erum til viðtals á Smiðju-
stíg 4, I. hæð t. v. eftir kl.
5 á daginn.
Stór íbúð
í nýju steinhúsi til sölu.
Verð ki'. 500 þúsund. Tilboð
merkt: „Hitaveitusvæði —
432“ sendist afgr. Mbl. fyr-
ir föstudagskvöld.
Helstu stuðreyndir um
V0RTSDS LEKS3SC0N
Útbreiddustu alfræðibókina á norðurföndum
12 stór bindi, bundin í fallegt skinnband.
125.000 uppsláttarorð
12.000 myndir og teikningar
11.520 þéttsettar blaðsíður
140 litmyndir og kort
256 sérfræðingar og vísindamenn hafa annast
útgáfu VTL
VTI. kostar aðeins kr. 1440.00
VTL fæst gegn 100 kr. mánaðargreiðslum.
VTL er útbreiddasta alfræðibókin á Norðurlöndum.
VOR TIDS LEKSIKON svarar á einfaldan en
skýran hátt spurningum yðar, hvort heldur þær
eru hávísindalegs eðlis, eða um hina hversdags-
legustu hluti daglegs lífs.
Weitbachs Kunstnerleksikon
I-
er stórverk, sem allir listmálarar, myndhöggvarar og
listunnendur þurfa að eiga.
WEILBACHS KUNSTNERLEKSIKON greinir einkum frá
norrænum listamönnum, þar á meðal fjölda islenzkra
listamanna. ,
WEILBACHS KUNSTNERLEKSIKON er prýtt fjölda
myr.da af listaverkum þeirra listamanna, er alfræðibók
þessi getur um.
WEILBACHS KUNSTNERLEKSIKON e'r aðeins tilífáum
eintökum og því vissara að tryggja sér eintak strax.
Þessi kostakjör gilda jafnt um allt land.
Skrifið eða símið.
Bókaverzlun ísafoldar
Austurstræti 8, Reykjavík.
NYJAR,: LOFTÞETTAR DOSIR. SEM MjÖG
AUÐVELT ER AÐ OPNA.
Umboösmenn:-KRIST]AN d'. SKAGFJÖRD h/t REY.KJAVK