Morgunblaðið - 16.08.1955, Side 11
].y>.
I>riðjudagur 16. ágúst 1955
MORGVNBLAÐI9
11
SnibskóSinn A.S.A. tilkynnir
Þær, sem hafa í huga að stunda nám í skólanum í haust
Og vetur, eru beðnar að innrita sig sem fyrst vegna skipu-
lags skólans.
Kennt verður í 4 flokkum:
1. flokkur: kjólashið,
2. flokkur: barnafatasnið,
3. flokkur:dragta- og kápusnið
4. flokkur: sniðskóli (þar er kennt allt viovíkjandi
barna-, dömu- og herrafatnaði).
Skólinn tekur til starfa um 10. september ' öllum
flokkum, ef nægileg þátttaka fæst.
Virðingarfyllst,
Arne S. Andersen, Laugavegi 27, III. hæð.
Sími: 1707.
SUBSTRAL
plöntuáburðurinn er kominn
aftur í öllum pakkastærðum.
Með töframætti SUBSTRAL
getið þér flýtt fyrir og stór-
aukið þroska blóma yðar og
plantna. SUBSTRAL fæst í
öllum blómaverzlunum.
Heildsölubirgðir:
Islenzka verzlunarfélagið h.f.
Sími 82943 — Laugavegi 23.
mmm
j BÖKU^ABVÖRUB
Höfunr fyrijríiggjandi flestar tegundir af bökunar-
vörum, þ. á. m.‘:
s
73
Innlendar
ávaxtasultur
Rúsínur, dökkar steinl. Þurrkaðar eggiahvítur
Súccat í 5 kg ks.
Kókósmjöl í 33 Ibs. o?
130 lbs. ks. Súkkulaði skrautsykur
Síróp í y2 kg. boxum Hnetukjarnar
(dökkt) Erlend hindberja og
Matarlím í blöðum kirsuberjasulta
Hyfoma Kakó í 5 kg pk.
Magriús Kjaran,
umboðs- og heildverzlun
Símar: 1345, S2150 og 81860.
„SCAMÐIA64
ei þekktasta og vinsælasta
eldavélin.
Ætíð fyrirliggjandi hjá
BIERING
Laugaveg 6. Sími 4550.
Protex þéttiefnið er komið aftur
" / ; í'1- f ;/:■ : . ■'
Lekur þakið?
Protex
Með PROTEX má stoppa
á augabragði allan leka,
15 á steini, járni, timbri og
pappa.
Tryggið hús yðar gegn
leka með PROTEX
IUALMIMG &
JARMVÖRCR
Sífni 2876. Laugaveg 23
- AUGLYSINC CR GULLS IGILDI
Alþýðuflokkurinn
Bifreiðarhappdrætti
Vinningur: Ný Ford Fnirinne bifreið, sex mnnnn
Verðmæti kr. 96.000.00 — Aðeins 10.000 miðar verða seldir.
Verð kr. 50.00. — Dregið 17. september 1955.
Drætti verður ekki frestað.
Happdrættismiðar eru seldir um allt land. — í Reykjavík eru
miðar seldir allan daginn úr happdrættisbifreiðinni í Bankastræti
Enn fremur á eftirtöldum stöðum: Alþýðubrauðgerðinni, Lauga-
veg 61. Afgieiðslu Alþýðublaðsins, skrifstofu Alþýðuflokksins.
Á flestum bifreiðastöðvum í bænum.
Fólk getur pantað ákveðin númer í síma 5020 og 6724.
Happdrættisnefndin
K. 8. L
Pressufið
Ríkarður Jónsson,
fyrirliði Landsliðsins.
*
leika á Iþróftavellinum fimmtudaginn
18. ágúsf kl. 8 siðdegis
. -- Dómari: Guðjón Einarsson ----
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 1 e. h. sama dag
og leikurinn fer fram
Verð a'ðgöngumiða:
Stúkusæti............. kr 35.00
Önnur sæti............ kr. 25.00
Stæði................. ki 15.00
Barnamiðar............ kr, 3 .00
KAUPIÐ MIÐA TÍMANLEGA
Verða breytingar á landsliðinu?
Þessi leikur sker úr því.
K. S. I.
Albert Guðmundsson,
fyrirliði Pressuliðsins.
•m