Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 23. ágúst 1955 UORGVNB&ABSB 1 ! Auglýsmgnr sem birtast eiga i sunnudagsblaðinu þurfa aS hafa borizt tyrir kl. 6 á föstudag Þóra Jánsdóttir: frá Kirkjubæ iriiiifiiifffKCiiiliiiiiiiiir'Mrrrrririi'Hiritfiifiiin ^lpll 7 IBUB 2 herbergi og eldhús óskast til leigu, með sér hingangi. Má vera í gcðum kjallara. Erum þrjú í heimili. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Tilb. sendist Mbl., fyrir 28. þ. m., merkt: „Von — 5S3". Ibúð til leigu 4 herbergi, bað og eldhús á efri hæð í Hlíðunum. — Stærð 122 fermetrar. Auto- matisk olíukynding. Laus nú þegar. — Húsið byggt 1948. Ársfyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð, er greini hugsanlega leiguupphæð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: 535". fogkvæmt Vill ekki einhver, sem þarf að gera við bílinn sinn, lána hann í nokkra daga gegn viðgerð. Uppl. í síma 2867, í kvöld og næstu kvóld, eft- ir kl. 8. — Stúlka getur fengið Herb. og eldhús á góðum stað, gegn því að hugsa um heimili fyrir einn mann. Tilboð um aldur send ist Mbl., fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Reglusöm — 546". — Nýir og vœntanlegir bifreiðaeigendur, Athugið önnumst ísetningu viðtækis í nýju bifreiðina. Vönduð og ódýr vinna. Ábyrgð tekin á verkinu. Litla vinnustofan Brekkugötu 11, Hafnarfirði Sími 9288 — 9289. ÞÓRÐUR EINARSSON löggiltur skjalaþýðari og dómtúlk- ur í ensku. Fornhagi 20, sími 6773 : Utvarpsvirkinn Hvertisgotu 50 — SJmi J-4874 Fljót afgreiðala. í DAG þann 23. ágúst á 60 ára af- mæli frú Þóra Jónsdóttir frá Kirkjubæ. Hún fæddist á Kirkju- bæ í Norðurárdal í Húnavatns- sýslu þann 23. ágúst 1895 og ölst þar upp. Foreldrar hennar voru sæmdarhjónin: Halldóra Einars- dóttir Andréssonar skálds frá Bólu og Jón Jónsson frá Syðstu Grund í Blönduhlíð. Bæði voru þau bjón hagorð vel og Ijóðelsk, enda bæði af skáldaættum kom- in. Jón Jónsson er látinn fyrir nokkuð löngu, en Halldóra. lifir ennþá, furðu hress, fullra 90, ára að aldri. Þau hjón eignuðust fjór ar dætur og er Þóra næst yngst. Hún lauk námi við Kvennaskól- ann á Blönduósi og stundaði sífih an kennslustörf og sveitavinnu um nokkur ár. Til Kaupmanna- hafnar fór hún og var þar við handavinnunám. Árið 1925 giftist hún Jóhanni Fr. Guðmundssyni, þá kaup- manni á Siglufirði, síðar for- stjóra Síldarverksmiðjunnar á Seyðisfirði og núverandi fulltrúp verðgæzlustjórans í Reykjavík Þau hjón eiga tvö börn bæði. fui1 orðin, dreng og stúlku. — Bæði ágætlega efnileg og greind. Þóra Jónsdóttir er mjög mikil hæf kona og frábærilega sköru leg og gestrisin húsfreyja Ern þau hjón mjög samhent og sam- taka í því að gera heimili sit' myndarlegt og aðlaðandi með at úð og glaðlvndi, samfara rausn- ' arlegum veitingum. Er líka oft nokkuð mannmargt á Le'fsgótu 22, þar sem þau búa síðan þau fluttu til Reykjavíkur. Er óhætt að fullyrða að' frú Þóra er í fremstu röð sem sköru- le^ húsfreyja. Hefir hún alið upp bðrn sín svo sem bezt má kjósa og séð aldraðri móður farborða með mikilli ástúð. En það sem sérkennir einkum þessa myndarlegu konu er það, að íi'ín er s'-át,r. H>'m er flu<?<- mælsk í óbundnu máli, en ljóða gerðin er þó það sem einkum er athyglisvert. Innan við tvítugt var hún, þegar orð var á það komið í Húnavatnssýslu, að hún væri fljúgandi hagmælt. Þótti það raunar ekki með ólíkindum vegna þess hve gáfan er rík í ættum hennar. Alltaf síðan mun hún nokkuð hafa stundað ljóða- gerð og mundi fyrir löngu vera orðin þjóðkunn á þvi sviði, ef hún væri eis<i svo hlédræg sem raun ber vitni. Hefir Þóra alltof mikið lifað eftir þeirri hugsun sem fram kemur í þessu erindi hennar: Þögnin virðist vera bezt 'anti andann snilli-tökin, "^ngu glatað, engin sökin mgin rún á blaðið fest •'yrir stundar göngu gest leymskan hinsta og bezta vökin. Þessi hugsun hefir því miður •erið í vegi þess, að ein eða fleiri jóðabækur væru komnar á irent frá Þóru hendi. En það ¦anna er, að þessi hugsunarhátt- xr mundi betur hæfa sumum neim, sem nú eru á ríkislaunum, en hafa lítið að bjóða lém launa sé vert. Við frúna sjálfa á þetta ekki, því hjá henni eru víða svo ótvíræð snillitök í ljóðagerð, að í því væri fengur að fá ljóð henn- ar fyrir sjónir almennings. Þegar hún var á Siglufirði, sem mun hafa verið frá 1924—1938, þá starfaði hún mikið að slysa- varnamálum þar í bæ og var for- maður í kvennadeild slysavarna- félagsins þar þangað til hún flutt- ist burtu til Seyðisfjarðar. — í sambandi við þá starfsemi orti hún talsvert og þykir mér rétt að setja hér sem sýnishorn tvð er- indi úr sjómannaljóðum hennar. Sitt úr hvoru kvæði: Hvort þekkir þú hafdjápsins hljómsterka étS er hörpuna Ægir slær, og brotnandi ajóar og bárti löður hvert brimsorfið annes þwœrr Sá Jjóðagnýr á. hrynjandi hátt. sém hrindir og dregur um leið. Hvar fannstu svo eggjandi undra mátt sem úthafsins tryllta seið. Úr öðru kvæði: Næðir yfir Norðurvegi nöpur kylja rökkurtíma. Fellur snær að foldarbarmi felst í kólgu dagsins skíma, Viðsjálft er á víðum sævi vakir feigð í reistum hrönnum, þær eru tíðum ofurefli Islands beztu sóknarmönnum. Eg tek þetta aðeins sem lítið sýnishorn af ljóðagerð Þóru, En bæði er, að ég hefi eigi heyrt neuia oruuo uioi ai visum henn- ar og kvæðum, og svo er, að ef taka ætti víða úr, þar sem snilld- artökin eru ótvíræð, þá yrði það oflangt mál í blaðagrein. En ég þekki það mikið til að Þóra er bæði hraðkvæð og orðsnjöll svo af ber. Mundi hún vera vel fær um að kveðast á við marga þá sem þykjast miklir fyrir sér á því sviði. En vegna hlédrægni sinnar mundi hún tæplega fáan- leg í slíkan leik. Áreiðanlega mundi.henni þó geðfelldari hinn forni háttur á því að kveðast á þ, e. að svara vísu með vísu og svo koll af kolli, heldur en hitt að tveir eða fleiri hnoðist við sömu vísuna. Getur það þó stund um verið allgott líka. Á þessum merkilega afmælis- degi skáldkonunnar frá Kirkju- bæ veit ég að margir senda henni góðar kveðjur og góðar óskir. Eg hygg því að é^ mæli eftir margra vilja þegar ég hér óska henni allrar hamingju á komandi tímum og þakka henni ánægjulegar stundir og mikla gestrisni. Eg óska henni meðal annars þess, að henni takist að kasta af sér hlédrægninni, og láta sitt góða ljóðasafn koma fyrir sjónir almennings. Mapni hennar og börnum, tengdasyni, móður, systrum og öllu frændfólki og tengdamönn- um óska ég til hamingju með það, að eiga hana slíka, sem hún er, glaða og hrausta, ánægjulega og frjálslynda, með öllum henn- ar vísum og kvæðum og snilli- tökum. Við skulum vona að allt það eigi eftir að vaxa og fjölga til mikilla muna, Jóo Pálmasoo. Rafsuðumenn, Vélviikjar og aðstoðarmenn, geta fengið atvinnu hjá oss nú þegar. Upt)lýsíngar á skrifstofunni. HLUTAFÉLÁGIÐ HÁH "* 'MIKM'K ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ + A IBUÐIR - HITAVEITA Eigum eftir óráðstafað 3ja og 4ra herbergja íbúð á bezta stað í Vesturbænum. Sérhitaveitukerfi fyrir hvora íbúð, eignarlóð. — íbúðirnar eru til afhendingar nú þegar. Uppl. á skrifstofunni (ekki í síma). EYGGiMGAgl H.F. Ingólf sstræti 4. i REGNHLÍFAR fallegt úrval. Frö n sk KJÓLAEFNI nýkomin í. fallegum litum. I Laugavegi 60 — Sími 82031 OrSsendUng frá fshúsi Reykdals Vegna mikillar eftirspumar eftir frystihólfum, eru þeir, sem hafa frystihólf á leigu hjá okkur, minnlir á a3 greiða leiguna kr. 160.00 fyrir 15. sept. ella verða hólfin leigð öðrum. íshús Reykdals. ¦ •¦¦II«"»«IM»MI1«*"""»BI»»»«B ¦«* TIL ur gera árás - með appelsínur að vopni LIMASSOL. Kýpur — Fyrir nokkrum dögum kröfðust vín- ræktarbændur á Kýpur hækkun- ar á verði afurða sinna, en stjórn in daufheyrðist vid bænum þeirra. Óku þeir þá í vóruflutn- ingabílum sínum um aðalgötur Limassol. og voru bílarnir hlaðn- ir appelsínum, og höfðu bænd- urnir hengt svört tjöld imahverfis pallana. Bændurnir voru alls um 8 þúsund — stöltvuðu peir bílana fyrir framan stjórnarbygging- arnar og- gerðu áiráfr á þaar — með apDelsmum. óskast í bifreiðirnar R 2496 (Chrysler — model '41) og R 3759 (Ford, model '35), báðar eign bæjaisjóðs Reykja- víkur. Bifreiðirnar verða til sýnis í porti Áhaldahúss bæjar- ins við Skúlatún næstu daga. Tilboð í hvora bifreiðina um sig óskast send skrifstofu bæjarverkfræðings, Ing. 5, og verða þau opnuð þar að viðstöddum bjóðendum föstudaginn 26. ágúst kl. 10. Fokheld íbúð 5 herbergja fokheld íbúðarhæð á fallegum stað í Vesturbænum til sölu, einnig 3. herbevs.ia kjall- araíbúð á sama stað. Tilboð merkt: „Sólrík íbúð — 551", sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. Afgjreiðslumaðttr Viljum ráða ungan og reglusaman. marua til af- greiðslustarfa í pylsugerð okkar. Uppl. ekki gefnar i síma. m I * Sláturfélag Suðurlands t I- SKlÍLAtiÖTU 2tt. -«¦•¦•¦•¦¦•»»¦•¦•••¦••••••¦¦•«•••••••••«••••»•«•••"»•••»*••»•¦• 3 »»•¦¦•¦>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.