Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 23. ágúst 1955 MORGUNBLAÐIB Þorsíeinn Jónsson rithöfundur. EINN AF kunnustu núlifandi Menntaskólanum, 1911 eða 1912. rithöfundum þjóðarinn- Eftir það fóru sögur eftir hann ar, Þorsteinn Jónsson, sem að birtast að staðaldri í blöðum jafnan hefur ritað undir og tímaritum hér og vöktu þær höfundarnafninu Þórir Bergsson, þegar athygli og því meiri sem er sjötugur í dag. Því miður eru á leið, en fyrsta bók Þorsteins, ekki tök á því í stuttri blaða- Sögur, kom ekki út fyrr en árið grein og með skömmum fyrir- 1939, og kom hún út í 2. útgáfu vara að minnast þessa mikilhæfa árið 1947. Síðan hafa komið út og gagnmerka rithöfundar, sem eftir hann allmargar bækur, — verðugt væri,, því að hann hefur flestar smásagnasöfn, en einnig lim langt skeið verið mikilvirk- tvær stærri skáldsögur og ein ur höfundur og sett sinn svip á Ijóðabók. Hér verða þessi skáld- íslenzkar bókmenntir, enda þótt rit ekki talinn enda ekki til mik- hann sé ekki hávaðasamur eða ils að greina frá titlunum einum berist mikið á í verkum sínum. og því miður ekki rúm til þess Þorsteinn Jónsson er fæddur nú né tími að gera nána grein 23. ágúst 1885 í Hvammi í Norð- fyrir þessum verkum skáldsins. urárdal. Voru foreldrar hans séra En eitt er þeim öllum sameigin- Jón Magnússon prestur þar og legt, að þau bera fagurt vitni síðast á Ríp og kona hans Stein- gáfum höfundarins, sálfræði- unn Þorsteinsdóttir, og eru þeir legri innsýn og næmum skilningi því albræður hann og Magnýs á þeim persónum og viðbrögðum Jónsson guðfræðiprófessor. — lífsins, er hann tekur sér að yrk- Ættir Þorsteins verða hér ekki isefni, jafnframt því, sem list- raktar, enda gerist þess vart rænt handbragð höfundarins þörf, svo þjóðkunnir menn, bregst sjaldan. Stíll Þorsteins sem þeir bræður báðir eru, en er yfirlætislaus og án allrar til- þess skal þó getið, að þar er að gerðar, einfaldur, en þó mark- finna marga afburðamenn að gáf- I viss. Hann getur í örstuttu máli um og mannkostum og hefur brugðið upp skýrum og heil- Þorsteinn ekki farið varhluta af steyptum myndum af söguper- þeirri ágætu ættarfylgju. I sónunum og frumtónninn í verk- Þorsteinn ólst upp í föðurgarði um hans eru íhygli hins rólega ©g stundaði nám hjá föður sín- skoðanda og samúð, sem sprott- um, enda mun hann hafa hugsað in er af ríkri réttlætiskennd. Ein ti) frekara náms í Latínuskólan- af ágætustu sögum Þorsteins, Víkirsgur vann Þróll TÓLFTI leikur 1. deildarkeppn- innar fór fram s.l. sunnudags- kvöld í ausandi rigningu og má segja, að völlurinn hafi verið allur á floti. Þessi leikur var ákaflega býð- ingarmikill fyrir bæði félögin, sem áttust við, vegna þess. að hann skar úr um það, hvort fé- laganna fellur niður í 2. deild og keppir þar næsta ár. Víking nægði jafntefli til þess að vera örugglega uppi, en Þróttarar urðu að ganga með sigur af hólmi til þess að hafa einhvern mögu- leika. Nú fóru leikar svo, að Vík- ingar sigruðu auðveldlega með fjórum mörkum gegn engu og tryggðu sér áframhaldandi sæti í fyrstu deildinni. Að sjálfsögðu einkenndist leik- urinn mjög af ríkjandi ástæðum til keppni, en þrátt fyrir það hve slæmar þær voru, náðu Víkingar á köflum ágætum leik, léku stutt saman og voru hreifanlegir og áttu hvað eftir annað hættuleg tækifæri uppi við markið, eink- um í fyrri hálfleik. Þeir skoruðu eitt mark í fyrri hálfleiknum og gerði það Pétur Bjarnason, v. inn herji. Markvörður Þróttar hljóp út á röngum tíma og verður þetta mark að skrifast algjörlega á reikning hans. Þróttarar áttu aldrei verulega góð tækifæri við markið, því Víkingsvörnin með Jens, sem bezta mann, bægði öllu frá. Strax á annari mínútu síðari hálfleiks skoraði Bjarni Guðna- son annað mark Víkings með góðu skoti og er um 25 mínútur voru af síðari hálfleiknum skall- aði Pétur Bjarnason inn mark númer 3 eftir fallegt upphlaup, sem endaði með góðri -sendingu fyrir markið frá Gunnlaugi á hægri kantinum. Á köflum var leikurinn all-þófkenndur og það sem sást í samleiksátt var allt Víkingsmegin. Á 40. mínútu spyrnir Bjarni Guðnason inn fjórða marki Víkings, laust skot, sem small af stöng í markið og virtist markvörður hafa átt að geta ráðið við þetta skot. í liði Víkings bar mest á Birni, Bjarna og Jens, einnig átti Pétur góðan leik. Ólafur Eiríksson í markinu réði auðveldlega við það sem upp að markinu kom, en það var flest hættulaust. Þróttarliðið var mjög sundur- laust í þessum leik og náði aldrei að finna réttu samleiksleiðina, auk þess var vörnin mjög reikul sem annars hefir verið sterkari hluti liðsins. Nú eru aðeins þrír leikir eftir í keppninni og er ákveðið, að sá næsti fari fram 4. september og mætast þá Fram og K.R. Hans. Ftiðriki Ólafssyni hoðið á skákmótið í Hastings ar koma saman efnilepslu upp- rannandi skákmenn heimsins. FRIÐRIKI ÓLAFSSYNI skákmeistara hefur verið boðið að taka þátt í skákmótinu í Hastings í Bretlandi, sem fram fer um áramótin. Mun Friðrik nú hafa tekið þessu. boði. Þar mun hann mæta ýmsum helztu skákmeisturum heimsins. Virðist að þessu sinni bera sérlega mikið á ungum mönnum á Hastings- i mótinu. UPPRENNANDI SKAKIMEIST- ARAR í bréfi til Friðriks getur mót- stjórnin í Hastings þess að eftir- töldum skákmeisturum hafi ver- ið boðið Rússanum Spassky, sem er núverandi heimsmeistari ung- i linga, Panno frá Argentínu, sem var unglingameistari næst á und- an, Ivkov, sem var unglinga- I meistari á undan Panno. Þarna verða og Persitz frá ísrael, Byrne frá Bandaríkjunum, Clarke og Penrose, en hann er núverandi taflkóngur Bretlands. HEFUR HITT ÞA MARGA ÁÐUR Þessir keppendur, sem hér hafa verið taldir eru allir ungir, um tvítugsaldurinn. Mörgum þeirra hefur Friðrik mætt á unglinga- skákmótum og sumir þessara ungu skákmanna eru á hraðri uppleið, orðnir stórmeistarai margir hverjir. Friðrik tók þótt í Hastingsmót- inu í hitti fyrra. Þá urðu efstir Bronstein, Alexander og O'Kelly, en Friðrik varð ásamt þeim Natanovich, Teschner og Tolusch. nr. 4—7. Verkfallið í Keflavík: Enair fundir - encín Sansn KEFLAVIK, 22. ágúst. VERKFALL verkakvenna í Keflavík heldur enn áfram. — ' Deiluaðilar hafa ekki ræðst við s. 1. þrjá daga og fundur ekki boðaður í dag. í fyrrakvöld hófst samúðar- verkfall Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavíkur og Njarð víkur gegn Útvegsbændafélaginu og Vinnuveitendasambandi Suð- urnesja. Önnur verkamanna- vinna, svo sem byggingarvinna o. þ. h. heldur áfram. BÚn> AB FRYSTA 3—4 ÞÚS. TN. SÍLDAR Ef verkföll þessi standa lengi má búast við alvariegum beitu- skorti á komandi vertíð, þar sem ekki er búið að frysta nema um 3—4000 tunnur síldar nú, en nauðsyn mun vera á um 16 þús. tn. til þess að hafa nóg af beitu fyrir vertíðina. Fundir deiluaðila hafa verið haldnir hjá sáttasemjara ríkisins í Reykjavík. Geysir í Haukadal Athugasemd trá dr. Trausta Einarssyni um. En það áform hans varð þó að engu sakir vanheilsu hans á þeim árum. — Árið 1907 réðst Þorsteinn starfsmaður við póst- húsið hér og gegndi hann störf- um þar til ársins 1914. Varð hann Bréf úr myrkri, var lesin í út- varpið hér í fyrra og hlaut verð- skuldaðar vinsældir. Saga þessi er þrungin heillandi dulúð og sárum trega, og hygg ég að þar þar hafi höfundurinn ef til vill þá starfsmaður Landsbankans og nað hæst * mildri samúð og fín- gegndi þar mikilsverðum trún- gerðri sálarlýsingu og frásögn- aðarstörfum óslitið þar til fyrir in ön er bar nærfærin og hljóð- nokkrum árum, að hann lét af i ^at- störfum þar sakir aldurs skv. I Þorsteinn Jónsson er kvæntur giídandi lögum. — Þorsteinn Gróu Árnadóttur prests á Kálfa- Jónsson hefur unnið öll sín störf tjörn Þorsteinssonar, hinni ágæt- af áhuga og kostgæfni, enda ver-' ustu og merkustu konu. ið mikilsvirtur og vinsæll meðalj Sjötíu ár eru að vísu allhár yfirboðara sinna og samstarfs- j aldur, en þó ekki hærri en svo, manna. I að þess er að vænta að afmælis- Listhneigðin er Þorsteini í barnið eigi enn eftir að gefa blóð borin og það var því vissu- þjóð sinni mörg og merkileg lega engin tilviljun að hann tók skáldverk. — Þjóðin þakkar hon- þegar á unga aldri að gefa sig að um í dag þann merka skerf sem skáldskap, einkum smásagna- hann hefur lagt til íslenzkra gerð. Ekki man ég glöggt hvenær ég las fyrst smásögu eftir Þor- stein, en ég hygg að það hafi veriö á fyrs\u ánm mín:un i bókmennta, og ég sendi honum mínar beztu vinarkveðjur. Sigurður Grímsson. Verða það Akurey- ingar eða Suður- nesjamenn! í KVÖLD kl. 7,30 fer fram úr slitaleikur annarrar deildar keppninnar í knattspyrru og mæt ast þar Akureyringar og Suður- nesjamenn. Þessir aðilar sigruðu í keppninni á sínum keppnissvæð- ' um og leiða nú saman hesta sína j til úrslita um það, hvorir skulu i öðlast keppnisréttinn í fyrstu deild næsta ár. Á sínu svæði sigruðu Akur- eyringar ísfirðinga með 6 mörk- um gegn 1, en Suðurnesjamenn . Vestmannaeyinga með 3 mörkum gegn 0, eftir að hafa le'kið jafn teflisleik 2 mörkum gegn 2. Þeir verða án efa margir, sem ' leggja leið sína suður á íþrótta- ' völl í kvöld. Það er ekki oft, sem liðin utan af landi sýna okkur getu sína, að Akurneáingum að I sjálfsögðu undanskildum. Liðin úti um land eru í stöðugri fram för og gaman verður að fylgjast I með því, hvor þessara aðilja verð * ur öruggur gestur í fyrstu deildar keppninni næsta ár. GUÐMUNDUR Gíslason læknir hefur sent blöðunum leiðréttingu á þeirri „missögn". að það hafi verið dr. Trausti Einarssyni, sem hugkvæmdist árið 1935 að lækka vatnsborð Geysisskálarinnar með því að höggva rauf í skálarbarm- inn ...... Þá hugmynd-----átti Jón heitinn Jónsson frá Laug ....". Hér er Guðmundur að vekja upp gamlan draug og veit ég ekki hverjum það gæti orðið til þurftar. Hver eigi einhverja hugmynd skilst mér að geti verið vanda- samt að dæma um og oft algert álitamál, en ekki er það aðsjá á þessari „leiðréttingu". Þó er málið einmitt svo undarlega vax- ið, að Jón heitinn frá Laug var, þegar á reyndi, andstæðingur þeirrar hugmyndar, sem Guð- mundur kallar hans. Ég efa ekki, að Guðmundur muni það rétt, að löngu fyrir 1935 hafi Jón talað um að lækka í Geysi. En úr því Guðmundur er að skrifa um þetta eftir 20 ár, hvers vegna segir hann ekki allan sannleikann? Hann er sá, að þegar við Guð- mundur vildum láta til skarar skríða og lækka í Geysi, þá sner- ist Jón gegn okkur. Hans tillaga var að láta stóran sápuskammt í Geysi, mig minnir 500 pund. Hann taldi lækkunarleiðina von- lausa og reyndi af fremsta megni, bæði munnlega og skriflega, að fá Guðmundá sitt mál. Með fortölum tókst Guðmundi þó að fá Jón með í ferð okkar til Geysis, svo að félagsskapurinn mætti haldast á yfirborðinu, en Jón lét það koma skýrt fram, að hann kæmi sem bílstjóri okkar en ekki þátttakandi í tilrauninni. Þegar við hófum raufargerð- ina, fór Jón líka heim í sumar- bústað sinn og kom ekki til okk- ar fyrr en löngu seinna. Þá var komin djúp rauf í skálina og Geysir hafði hitnað verulega. — Jón sneri þá við blaðinu og tók til við raufargerðina, og nutum við eftir það hinna alkunnu krafta hans. , Þrír menn, Guðmundur Gísla- son, Sigurður Jónasson og ég tók- um ákvörðun um að lækka í Geysi og við tókum áhættuna. —¦ Einhverjir kynnu að segja, að mín ábyrgð hafi ekki verið minnst og ég hafi haft fulla ástæðu til að brjóta málið sjálf- stætt til mergjar. Fjórði maður- inn, Jón frá Laug, sem var frum- kvóðull bollalegginganna um að endurvekja Geysi, stóð ekki að tilrauninni, þar eð hann taldi vonlaust um árangur. En við héldum opinni leið fyrir hann að verða þátttakandi í verkinu síð- .ar, ef vel tækist. Seinna gerðist kátbrosleg saga, barátta þeirra Jóns og Guðmundar fyrir heiðr- inum af endurvakningu Geysis. Hún hófst með bænarskjali til Alþingis, þar sem þeir félagar báðu um heiðurslaun sér til handa. Síðasta innleggið eftir langt hlé, er „leiðrétting" Guð- mundar. 20. ágúst 1955. Trausti Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.