Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 4
H HORGUfilBLjtei® Þriðjudagur 23. ágást . I dag m 234, dagw irmm.. • 23. íiiíii-i. i Hundadagar enda. Tvímánulhir byrjar. ' ÁrdegigfkeSi kl. 9,46. Siðdegisflæði kl. 22,02. Læknir er í læknavarðstofuimi, íjfmi 50S0 frá kL 6 síðdegis til kl. I árdegis. NæturvörSur er í Ingólf a,*«p6-; íjeki, sími 1830. Ennfreaiur eru» 53olts-ap6tek og Apótefc Austurbsej ftr opin daglega til kl. 8, nema R laugardögum til kl. 4. Holts-ap6- fcek er opið á sunnudögum milli fd. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga Wulli kl. 9—19, laugardaga milli kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. i • Afmæli • 50 ára er í dag frú Kristjana ©lafsdóttir, SuSurg. 37, Keflavík. Gunnar Þorieifsson, bóndi að Bakkárbolti í Ölfusi, er 75 ára í dag. — • Brúðkaup • S.L laugaráag voru gefin saman 5 bjónaband af séra Árelíusí Níels syni ungfrú Ingibjörg Guðmanns- dóttir frá Jórvík, Álftaveri, V.- Skaftafellssýslu og Skúli Ey- Steinsson, bifvélavirki frá Ketils- Stöðum, Hörðudai, Dalasýslu. — Heimili ungu hjónanna er á Lang- holtgvegi 57. 'Nýlega voru gefin saman í hjóna foand af séra Öskarí J. Þorláks Byni ungfrú Jónína Margrét Bjarnadóttir frá Hafnarfirðí og Gunnlaugur Bjömsson, viðskipta- f ræðingur. Heimili ungu hjonanna verður á Grenimel 22, Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorláks- eyiri ungfrrá Huida Indriðadóttir og Einar S. Kvaran, iðnaðarmað- ur. Heimili ungu hjónanna verður á Sólvallagötu 3. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Kristín Þór- arinsdóttir og Guðmundur lafjörð Bjarnason, klæðskeri. — Heimili ungu hjónanna verður á Mána- götu 22. — Nýlega voru gef in saman í hjóna band af prófastinum á Sauðár- króki, séra Helga Konráðssyni, ungfrú Lovísa Hannesdóttir og Björn Aðíls Kristjánsson, múrari. í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Þorsteins- syni, Sigrún Jonny Sieurðardótt- ir, Tjarnarbraut 3, Hafnarfirði og Guðmundur Halldórsson, vél- gæzlumaður, Suðurgötu 67, — Heimili þeirra verður að Tjarn- arbraut 3. • Hjónaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun flína ungfrú Hólmfríður Guðbjörg Tómagdóttir frá Selfossi og Jón Guðmundsson frá Sunnuhvoli, Stokkseyri. S.I. Iangardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Lillý Sigmunds dóttir, Ránargötu 29A og Valdi- mar K. Jónsson stud. polyt., KIöpp, Seltjarnarnesi. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Eísa Aðalsteins dóttir, verzlunarmær, Urðarstíg II og Skúli Skúlason, bifreiðar- stjóri, Langholtevegi 108. • Skipafréttir • £imakipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Keykjavík 19. FERDINAND Dagb Híð sœnska sfál AF RITSTJÓRNARGREIN í sænska stjórnarblaaiiMi Morgon- Tidningen í Stokkhólmi þykir sýnt a» sænsk stjórnarvöld hafi tekið afstöðu með SAS-flugfélaginu í árásum þess á Loftleiðir h.f. og íslenzka flugstarfsemi. Er í grein þessarí haliað mjög réttn máli viðvíkjandi flagsamningl Svía og íslenduiga, sem ræddnr hefor verið undanfarið, en árangurslaust, og málstaðnr okkar þar frek- lega affluttur. Finnst morgnm, bæði hér og erlendis, að í máli þessu, sem svo oft áður, gæti lítt hinnar marglofnðu norrænu samvinnn. Oss kveðjnr senda Sviar enn af sama bróðurhug. Þeir vorn löngnm vaskir ntemu með vikingslnnd og ðug. En þó þeir vilji flug vort feigt, og fast sé sótt það mál, ég hygg að reynist helzt til deigt hið harða sænska stál. f ÓKI þ.m. til Newcastle, Grimsby og Hamborgar. Dettifoss fór f rá Keflavík 18. þ.m. til Gautaborgar, Leningrad, Helsingfors og Ham- borgar. Fjallfoss fór væntanlega frá Hamborg í gærdag til Antwerp en, Hull og Reykjivíkur. Goðafoss fer frá Ventspils í dag til Gauta- borgar og Flekkef jord. — Gullf oss for frá Leith í gærdag til Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Bremen 19. þ.m. til Ventspils. Reykjafoss er. í Reykjavík. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærdag til Keflavíkur, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 19. þ.m. til New York. Tungufoss fór frá New York 19. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg tií Bergen kl. 13,00 í dag á leið til Kaup- mannahafnar. Esja fer frá Rvik kl. 20,00 í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið var á Akureyri síðdegis í gæí. — Þyrill er á Vestfjörðum á suður- leið. — Skipadcild S. 1. S.: Hvassafell fór frá Stettin B. 1. laugardag áleiðis til Reyðarfjarð- ar, væntanlegt þangað á fímmtu- dag. Arnarfell fór frá New York 18. þ.m. áleiðis til Reyk.iavfkur. Jökulfell lestar á Austfjörðum. — Disarfell er í Rig'a. Litlafell er á Norðurlandi, Helgafell fór væntan lega í gær frá Rostock til Riga. Eimskipafélasf Rvíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. — Sólheimadrengimnn Afh. Mbl.i N N kr. 100,00. — V Þ B 15,00; þakklát amma 100,00 A 30,00. — • Flugferðir • I-oftleiðir h.f.s „Saga" kemur frá New York til Reykjavíkur kl. 09,00, flugvélin fer aftur til New York kl. 11,00. Einnig er væntanleg til landsins, „Edda", f.rá Hamborg, Kaup- majínahöfn, Stavanger kl. 18,46. Flugvélin fer til New York kL 20,30. — Leiðrétting í frásögn af róðrarkermslu vinnuskólans í laugardagsblaðinu var sagt að Sigurður Mafnússon kennari drengjanna værl ur Ör- æfum. En þetta er ekki rétt — Hann er frá Borgarhofn í Suður- sveit. Leiðréttist þetta hér með. Verður Oddsviti reistur í Grindavík? Leiðinleg villa var í upphafi Fmm mínúliia krossfiéfa Bl F F T I Kr 1 1 —ÍÉfn—nB~~ • n 11 n~ Skýringar. Lárétt: — 1 óhamingjusama — 6 skyldmenni — 8 óhreinindi — 10 lét af hendi — 12 lamb — 14 guð — 15 korn — 16 heiður — 18 slettir óþverra. Lóðrétt: — 2 urg — S reið — 4 bæta — 5 óhreinka — 7 spjöll — 9 stúlka — 11 leiða — 13 bar- efli — 16 húsdýr — 17 bindindis- hreyfing. Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: — 1 skata — 6 ari — 8 rós — 10 gef — 12 ostanna — 14 Si — 15 nr. — 16 hló — 18 aldin- ín. —• LóSrctt: — 2 kaat — 3 ar —¦ 4 tign — 5 frosta — 7 ófarin !— 9 ósi — 11 enn — 13 AUi — 16 HD — 17 ón. — greinar Guðbjarts Ólafssonar um þetta efni í blaðinu á sunnudag. Greinin á að hefjast þannig: „Ei«3 og lesendur Morgunblaðs- ins muna, birtust í blaðinu á siðastliðnuhausti (sept.—okiJ tvær tillögur um það á hvern hátt bezt yrði heiðruð minning séra Odds V. Gíslasonar, braut- ryðjandans mikla i slysavörn- nm". Galapag^os-kvikmyndin Galapagos-kvikmynd þeirra Per Höstog Thor Heyerdahl verð ur sýnd i Stjörnubíói í kvöld kl. 9. Er þetta frábær kvikmynd, og ætti enginn að draga að sjá hana, þar sem övíst er hve lengi bún verður sýnd. — Það er Guðrún Brunborg, sem sýnir þessa kvik- mynd, en kl. 5 og 7 í dag sýnír hón hina bráðsnjöllu mynd: „Við grftum okkur". Áætltsnarferðir Bifreiðaatöð Islands í dag: Akureyri ki 8,00 og 22,00; Aust ur-Landeyjar kl, 11,00; Biskups- tungur kl. 13,00; Bíldudalur um Patreksfjðrð kl. 8,00; Dalir kl. 8; Eyjafjöll kl. 11,00; Fljótehlíð kl. ÍT.OO; Gaulverjabær kl. 18,00; — Grindavík kl. 19,00; Hólmavík um Hrútafjðrð kl. 9,00; Hreðavatn um Uxahryggi kl, 8,00; Hvera- gerði kL 17,00; ísafjarðardjúp kl. 8,00; Kefiavík kl. 13,15, 15,15, 19 og 23,30; Kjalarnes—Kjós kl. 18; Landsveit kl. 11,00; Laugarvatn kl. 10,00; Reykir—Mosfellsdalur kl. 7,30, 13,30 og 18,20; Vatns- leysuströnd—Vogar kl. 18,00; — Vík í Mýrdal kl. 10,00; Þingvellir kl. 10,00, 13,30 og 18,30; Þykkvi- bær kl. 13,00. Áætlunarferðir Bífreiðastöð íslands á morguii, míðvikudag: Akureyri kl. 8.00 og 22,00; Bisk unstungur kl. 13.00; Grindavfk kl. 19.00; Hvera(?erði kl. 17,30; — Keflavík kl. 13,Í5, 15.Í5, 19,00 og 23,30; Kjalamea—K.iós kl. 18,00; Lauorarvatn kl. 10.00; Reykholt kl. 10.00; Reykir—Mosfellsdalur kl. 7,30, 13,30 osr 18.20; Skeggiastað- ir um Selfoss kl. 18,00; Vatns- leysuströnd—Vof?ar kl. 18.00; Vik í Mýrdal kl. 9.00: Þingvellir kl. 10,00, 13,30 og 18,20. Gjafir og áheit tii Barna- spítalasjóðs Hringsins Minninararpiöf um Ege:ert Jóns- son frá Nautabúi frá konu hans Elínu Sicrmundsdóttur krónur 10.000-00. Minningarg,iöf frá Ebbu oet Fríðu um foreldra þeirra kr. 1.000,00. Áheit frá S.- J. kr. 100,00 Afnent af Verzl. Refill Minning- argiöf um vinkonu frá konu á Akranesi kr. 50.00; Minninsrar- priöf frá tveim mæðcrum kr. 700.00. Áheit: Frá Marcrréti Grímsdóttur kr. 500,00; frá Marcrréti kr. 200,00 Innileerar þakkir til gefenda. — F.h. Kvenfél. „Hrin)2rurinn". Ingibjiírg Cl. Þorláksson form. „Horfðu ekkí é vínið. bversu rautt það er, hversu það glitrar í bikarnum. hversu það rennnr ljúf- Mistökin Beiðrett ¦.. lega niður. Að siðustu bítur þaS sem höggoimur og spýtir eitri sens naðra". íþróttamaðuríiiiu Afh. Mbl.: A. kr. 10,00; K T. kr, 100,00. — | Læknar fjarverandi Halldór Hansen um óákveðinB tíma. Staðgengill: Karl S. Jónasa. Kristjana Helgadóttir frá 16. ágúst, óákveðið. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Stefán Olafsson frá 13. ágúst I 8—4 vikur. Staðgengill: Olafui Þorsteinsson. Bergsveinn Ólafsson frá 19. júlí til 8. september. Staðgengilla Guðm. Björnsson. Katrín Thoroddsen frá 1. ág. tiS 8. sept. Staðgengill: Skuli Thor* oddsen. Eggert Steinþórsson frft 2. ág. til 7. sept. Staðgengill: Arni Guð- mundsson. Erlinfrur Þorsteinsson frá 8*. ágúst til 3. september. Staðgengill Guðmundur Eyjólfsson. Axel Blöíidal 2. agUst, 3—4 vifc ur. Staðgengill: Elías Eyvindsson, Aðalstræti 8, 4—5 e.h. óskar Þ. Þórðarson frá 13. ág, til mánaðamóta. Staðgengill: Skúlfl Thoroddsen. Kristián Sveinsson frá 16. ágóstf til ágústloka. Staðgengill: Sveian Pétursson. Gunnar Benjaminsson 2. ágösS til byrjun september. Staðgengill: I Jónas Sveinsson. Kristján Þorvarðarson 2.—8L ágúst. Staðgengill: Hjalti Þórari I insson. Vietor Gestsson, égústmánuB. Staðgengill Eyþðr Gunnarsson. Theódór Skúlason, ágústmánuöL Staðgengill: Hulda Sveinsson. Gunnar J. Cortez, ágústmánuð. StaðgengiII: Kristinn Björnason. Bjarni Konráðsson 1.—81. ágúal S baðgengill: Arinbjörri Kolbeins>> son. Karl Jónsson 27. júlí mánaðar* tíma. Staðgengill: Stefán B.iðrnsa. Valtýr Albertsson frá 18. ágúst í vikutíma. Staðgengill: Stefán , Björnsson. Jóhannes Bjöi-nsson frá 22. á- gúst til 27. ágúst. Staðgengill: Grímur Magnússon. i • Útvarp • Þrið}udagur 23. ágúst: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg- isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssagan: „Ástir pipar- sveinsins" eftir William Locke; XII. (Séra Sveimi Víkingur). — 21,00 Tónleikar (plötur). 21,25 I- þróttir (Sigurður SigaTðsson). — 21,40 Tónleikar (pHJtur). — 22,00 Fréttir og veðkirfregMr. — 22,10 „Hver er Gregoryí", sakamála- eaga eftir PrancÍB Dmrbridge; —j xxil HTmnnm m niffiiwii atud. jur.). 2E^0 I^ttir Ijfji iij, J^Tifj ur Briem sér w yuOnxa. 23,14 Dngekrtokk j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.