Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 8
ORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. ágúst 1955 ffl^guutMiiMfc Úia.i H.1. Arvakur, Reykjavik. _Triux_kv.stj.: Sigfús Jónsson Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgSaæ.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason írá VlfBfc, Lesbók: Arni Óla, líini 3045. Augiýáingar: Árni Garðar Kristinnoa. Ritstjórn, auglýsingar og aígreiSala: Austurstræti 8. — Simi 1600. áskriftartiald kr. 20.00 á mánuði t—ÍMÍfc í lauaasölu 1 kréM «intaki8 Snmbúðin ú stjórnarheimilinu Leggur að jöfnu ö lenzkra oa norskra æmi i ÞEGAR núverandi ríkisstjórn var mynduð er óhætt að fullyrða að yfirgnæfandi meirihluti ís- lendinga hafi byggt miklar vonir á framkvæmd hinnar stórhuga og víðsýnu stjórnarstefnu, sem mörkuð var í málefnasamningi flokka hennar. Rafvæðing lands- ins, aukinn stuðningur við hús- næðisumbætur og efling atvinnu- lífsins til lands og sjávar, voru mál, sem öllum almenningi voru hugleikin. Sjálfstæðismenn, sem tóku að sér forystu stjórnarinnar, höfðu fyrst og fremst áhuga fyrir, að unnt reyndist að standa við hin miklu fyrirheit stjórnarsáttmál- ans. — Rafvæðing strjálbýlisins hafði allt frá stofnun flokks þeirra verið hið stóra hugsjóna- mál hans. Nú sást roða fyrir nýj- um degi í þessum þýðingarmiklu málum. Umbætur í húsnæðismálum voru Sjálfstæðismönnum einnig hið mesta áhugamál. Þar var mikið verk að vinna. Húsnæðis- skortur þjarmaði að miklum fjölda fólks í landinu. Um það bil tvö ár eru liðin síðan stjórnin var mynduð. — Henni hefur orðið mikið ágengt. Fjár hefur verið aflað til 10 ára rafvæðingaráætlunar og fram- kvæmd hennar hafin. Löggjöf hefur verið sett um stóraukinn stuðning við húsnæðisumbætur og framkvæmd hennar er að hefj ast. Fjölþættum framkvæmdum er haldið uppi á öðrum sviðum þjóðlífsins. Sjálfstæðismenn gerðu sér vonir um að hin miklu verk- efni, sem stjórnin var mynduð um myndu tryggja sæmilega sambúð og frið milli flokka ríkisstjórnarinnar. Til þess mun og allur almenningur í landinu hafa ætlazt. Óhróður Tímans En á þessu hefur orðið veru- legur misbrestur. Svo að segja frá því að stjórnin var mynduð hefur aðalmálgagn Framsóknar- flokksins haldið uppí rætnum árásum og svívirðingum á hend- ur Sjálfstæðisflokknum og ein- stökum leiðtogum hans. Honum hefur verið líkt við bófaflokka í Suður-Ameríku og leiðtogar hans kallaðir glæframenn og óþokk- ar!! Jafnframt hefur betta aðalmál- gagn Framsóknarflokksins hamr- að á því, að samstarfsmenn flokks þeirra í ríkisstjórn gerðu þar ekkert nema að flækjast fyr- ir framkvæmdum í hinum stóru málum. Þeir væru í raun og veru mótfallnir öllum umbótum og hugsuðu um það eitt að hjálpa nokkrum stórgróðamönnum í Reykjavík til þess að arðræna almenning í landinu. Loks hefur formaður Fram- sóknarflokksins ekki opnað sinn munn eða stungið niður penna án þess að setja fram einlægar óskir til stjórnarandstöðunnar, Alþýðuflokksins, kommúnista og þjóðvarnar, um samvinnu við Framsóknarflokkinn til þess að hnekkja áhrifum Sjálfstæðis- flokksins. Allt hefur þetta atferli Tím- ans og formanns Framsóknar- flokksins sett mjög einkenni- legan og sérstæðan blæ á nú- verandi síjórnarsamstarf. Þegar blöð Sjálfstæðisflokks- ins hafa brugðið skildi fyrir leið- toga sína hefur Tíminn orðið undrandi og farið að tala um „ódrengskap" af hálfu þeirra. Framkvæmd fyrírheita st j órnar sáttmálan s Rætf við Sieinar Hauge, aðairifara Moforförerens Afhoídsforbund, í Noregi STEINAR HAUGE, aðalritari Motorförernes Avholdsforbund í Noregi, eða Samb. ökufél. bindindismanna, sem sami félagsskap- ur er nefndur hér, hefur dvalizt hér á landi undanfarnar tvær vikur. — Eins og kunnugt er kom hann hingað til þess að undir- búa og stjórna „góðaksturskeppni" bifreiðastjóra, sem fram fór síðastliðinn fimmtudag. Hafði Mbl. tal af Hauge fyrir nokkru en hann er nú á förum til Noregs. MILLI 80—90 ÞUS. MEÐLIMIR Á NORDURLÖNDUM Motorförernes Avholdsforbund var stofnað í Ósló 1928. Gerðust þá þegar allmargir bifreiðastjór- HÆFNI BÍLSTJÓRANNA í NOREGI OG Á ÍSLANDI SVIPUD • — Ég mundí leggja mjög að jöfnu hæfni íslenzkra og norskra Afstaða Sjálfstæðismanna til stjórnarsamstarfsins er sú, að flokkar ríkisstjórnarinnar eigi að vinna falslaust og drengilega að framkvæmd þeirra fyrirheita, sem þeir gáfu í stjórnarsáttmála sínum. Sameiginlegur áhugi fyr- ir að leysa hin miklu verkefni eigi að móta samstarf þeirra og sambúð. Að sjálfsögðu ætlast enginn til þess að þessir tveir flokk- ar hviki frá þjóðmálastefnum sinum þrátt fyrir slíkt sam- starf. Og ekkert er eðlilegra en að málgögn þeirra haldi uppi hóflegri málefnalegri reykJAVÍK gagnrýni á þær eftir því, sem ástæða þykir til. Hitt verður að teljast ósæmilegt að flokk- ar, sem vinna saman að fram- kvæmd sameiginlegrar stjórn arstefnu haldi upp blóðugum svívirðingum hvor um annan. Slíkt vekur ekki traust meðal almennings og getur engan veginn orðið þeim flokki til framdráttar, sem fyrir því stendur. En Framsóknarflokkurinn virðist samt vilja hafa það svona. Hann hefur látið blað ar meðlimir félagsskaparins, en bifreiðastjóra til aksturs, sagði síðan hefur tölu þeirra fjölgað steinar Hauge að lokum. Það syndi sig bezt í „góðaksturs- mjög ört ár frá ári. I Noregi eru nú starfandi 88 félög víðs- vegar um landið, innan þessa fé- lagsskapar, en alls eru milli 80— 90 þúsund félagsmenn á öllum Norðurlöndum og eru flestir fé- lagsmeðlimir í Svíþjóð. Hér á landi mun meðlimatala vera eitt- hvað innan við 100, en miðað við bifreiðastjórafjölda hér, er það talsvert góð þátttaka, sérstaklega ef á það er litið, að Bindindis- félag ökumanna á íslandi var ekki stofnað fyrr en fyrir ári síðan. ERFro UMFERÐ f Það er mjög fróðlegt fyrir mig að kynnast umferðinni í Reykja- vík, sagði Steinar Hauge. — Hér eru allt aðrar aðstæður en í Noregi og erfiðari má segja. — Göturnar hér eru mjóar og þola illa hina miklu umferð, en bif- reiðafjöldi í Reykjavík er auð- sjáanlega langtum meiri en í Ósló, miðað við íbúafjölda. Þá er eitt sem ég rak strax augun í, og það er að hér eru engar reiðhjólabrautir, ekki einu sinni gert ráð fyrir þeim á þeim göt- . , , um sem verið er að byggja. sitt halda uppi oshtmni rogs- j __ Finnst yður umferðamálum herferð gegn Sjálfstæðis- Reykjavíkur ábótavant? mónnum síðan núverandi rík-j ,„_*_._• _____ _.,__ isstjórn var mynduð. Á því bera ráðherrar hans einnig fulla ábyrgð. Hefur þetta atferli vakið — Miðað við allar aðstæður finnst mér það ekki. íslenzkir bifreiðarstjórar virðast vera vel traustir í umferð en það er aldrei svo að eitthvað mætti ekki betur hina mestu furðu og andúð út fara Til dæmis finnst mér stefnu um sveitir landsins. — Fólkið ætlast fyrst og fremst til þess að unnið sé að hinum miklu verkefnum af festu og dreng- skap. Svívirðingarnar og ill- yrðin, sem Tíminn ber dag- lega á borð fyrir lesendur sína Ijós ekki notuð eins mikið hér og gert er í Noregi, sem éru þó alveg nauðsynleg gagnvart um- ferðinni, og einnig finnst mér að bifreiðastjórar hér, virði ekki nógu mikið rétt aðalbrautar. — Þeir stanza að vísu fyrir um- auka ekki fylgi Framsóknar- jferðinni, en mjög sjaldan vegna flokksins. Og því fer víðs- sjálfrar aðalbrautarinnar, ef þeir f jarri að þau bitni á Sjálfstæð- sjá sér fært að komast inn á isflokknum. Almenningur í hana landinu dæmir hann eftir verk um sínum en ekki eftir „Suð- ur-Ameríkuskrifum" Timans. bezt í keppninni". Bifreiðastjórarnir stóðu sig yfirleitt vel, hvað vak- andi eftirtekt gagnvart umferð- inni viðvék. Slíkar keppnir, eða réttara sagt próf, eru nauðsyn- leg til þess að ýta við minni bif- reiðastjóranna gagnvart ýmsum atriðum sem vilja gleymast, sem mörgum virðast smávægileg en geta verið mjög þýðingarmikil. í Noregi er gert allmikið af því að prófa ökuhæfni bifreiðastjóra á þennan hátt og hefur það gefið mjög góða raun. M. Th. Rmsmmmms vann 840 dollara ÞAÐ atvik gerðist nýlega vestur í Ameríku, að útvarps og sjón- varps félag eitt efndi til nýstár- legrar gáfnakeppni. Voru þarna vizkuspurningar, sem voru lagð- ar fyrir stærsta rnani í heimi og minnsta mann 1 heimi og verðlaun álitleg. Þau urðu úrslitin að stærsti maður í heimi varð hlutskarpari. Hann gekk út með verðlaunin, 840 dollara. En risi þessi var eng- inn annar en okkar góðkunni landi, Jóhann risi úr Svarfaðar- dalhum. Júgóslafi efstur | í Gautaborg 1 GAUTABORG í Svíþjóð fer nl fram stórskákmót og hafa verið tefldar 3 umferðir. Staðan var þannig í gær, að þrír voru efstir með 2% vinning hver. Þeir eru: Fuderer, Júgóslafíu, Panno, Arg- entínu og Ilivitzky, Rússlandi. Næstir eru Geller og Bronstein frá Rúslandi. Keppendur á mótinu eru 21 og m. a. má nefna þessa: Keres, Najdorf, Stahlberg, Pach- mann, Zabo og ýmis fleiri af stærstu nöfnum skákíþróttarinnar í heiminum. Uewakandi áknjfat: w Ekki með atkvæða- seðlum. „KOMMÚNISTAFLOKKURINN er byltingaflokkur og ætlar sér ekki þá dul að leiða stéttabarátt- una til lykta með atkvæðagreiðsl- j um". Þannig komst aða.'málgagn æskulýðsfélög á vegum Motor- kommúnista á íslandi að orði förernes Avholdsforbund, í þeim fyrir nokkrum árum. | filgangi að kenna unglingum Hvað felst í raun og veru í meðferð a Þessum tækjum og þessum ummælum? |meðal annars viðgerðir á þeim. Fyrst og fremst það, að í aug- Þetta hefur komið * veS fyrir um kommúnista er atkvæðisrétt- morg vandræði. sem annars MÓTORHJÓLIN EIGA EFTIR AÐ VERÐA VANDAMÁL — Ég hefi tekið eftir því, að tiltölulega margir unglingar í Reykjavík aka á mótorhjólum. Þau eru einnig mjög elskuð far- artæki af ungdómnum í Noregi, en þar er mikið vandamál við að stríða, sem ég er hræddur um að Reykvíkingar verði í vandræð um með. í Noregi eru starfandi Um ranghermi staðarheita AÐUR einn hringdi í mig á dögunum og spjallaði við mig vítt og breitt um það, hve leiðinlegt er að sjá vitlaust farið með ýmis staðarheiti, sem fyrir koma í fréttum dagblaðanna. Og verst er það, sagði hann, þegar blöðunum ber ekki saman, sem alloft kemur fyrir. Slíkt er meira en Htið villandi fyrir lesendur og fer í taugarnar á fólki, sem þekk- ir til staðhátta og verður að því skapi ónotarlegar við vitleysurn- ar. — T.d. benti maðurinn á, að rang- hermt hefði verið í fréttum nafn árinnar í Mosfellssveit, þar sem, fyrir nokkru lá við slysi, er lítil fólksbifreið staðnæmdist á hárri gljúfurbrún og munaði aðeins hársbreidd, að hún félli frarh af. Hér var um að ræða ána Köldu- kvísl en ekki Leirvogsá, eins og fréttin hermdi. Leirvogsá fellur allmiklu norðar en Kaldakvísl — á bak við Mosfellið en Kalda- kvíslin hinsvegar eftir Mosfells- dalnum, sunnan við Mosfell. £' kynnu að hafa komið fyrir, með- al annars ökutækjaþjófnað, sem þar er tíður eins og annars- staðar. Þessi félagsskapur gefur unglingunum kost á að kaupa gömul mótorhjól og vinna síðan sjálfir að því að gera við þau og eignast þau smásaman. Hér í Fyrir tillögulega fáum árum Reykjavík er enginn félagsskap- játuðu kommúnistar það hrein ur starfandi í þessum anda, og sklnisléga, að þetta væri af- unglingarnir byrja akstur á mót- staða þeirra og þarnfcíð, að orhjólum sínum, með litla kunn- þeir væru einræðisflokkur. áttu að baki. ur fólksins einskis virði. Komm- únistar taka ekkert mark á því, hvað meirihluti kjósenda í land- inu vill. Byltingin, það er of- beldið, er leið þeirra i.il valda, en ekki barátta með lýðræðisleg- um aðferðum. Skylda fréttamanna G var öldungis sammála manninum um, að það er af- leitt þegar slík ranghermi eiga sér stað og er það tvímælalaust skylda faéttamanna að gera sitt bezta til þess, að hjá þeim verði komizt. Hins vegar er aðstaða þeirra í þessu efni nokkuð erfið stundum, er þeim berast fréttir á skotspónum á síðustu stundu, áður en blaðið „fer í pressuna" eins og við segjum á prentsmiðju máli — svo að lítill eða enginn tími — er til að afla frekari upp- lýsinga í málinu. FuIImikið frjálslyndi ÞAÐ er líka dálítið annað, sem athygli mætti vekja á í þessu sambandi, en það er það, að stundum — og of oft, gætir all- mikillar ónákvæmni og rang- færslu í laga- og söngvakynning- um útvarpsins. T.d. mætti taka er textinn við lagið „Þess bera menn sár" eftir Árna Thorsteins- son, var nú á dögunum sagður eftir Hannes Hafstein — er þetta lag var leikið í hádegisíitvarp- inu. Þetta er auðvitað alls ekki rétt, því að okkar kæri Hafstein gerði ekki annað en þýða textann — reyndar snilldar vel. eins og hans var von og vísa. Ljóðið var upphaflega ort á dönsku af J. P. Jacobsen svo að hér leikur eng- inn vafi á höfundarréttinum En útvarpinu virðist hætta til að gera ekki greinarmun á þessum tveimur aðilum: höfundi og þýð- anda Ijóða — og verður slíkt að teljast fullmikið frjálslyndi. Ekki úr vegi Hinum fræga prófessor Sau- erbruch rann i skap eitt sinn er sjúklingur einn, all sóða- legur til reika kom til hans á lækningastof- una. — — Heyrið þér maður minn. yður hefði ekki veitt af að taka yður bað áður en þér komuð til mín. — En ég fer í bað á hverjum degi, herra prófessor — sagði maðurinn. — Hm, — svaraði Sauerbruch .... það væri þá kannske ekki svo vitlaust að skipta einstaka sinnum um baðvatnið. _rr.;. n. w Merkið, sem klæðir landið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.