Morgunblaðið - 24.08.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.08.1955, Blaðsíða 4
I MORGVNBL 401» Miðvikudagur 24. ágiíst 1955 I <lag er 235. dagur ársins. 24. ágÚNt. .Árdegisflæði kl. 10,30-. Síðdegtsflæði kl. 22,49, Læknir er í læknavarðstofurmi, fiími 5030 frá kl. 6 síðdegis tál kl. 8 árdegis. Píæturvörður er í Ingólfa-apó- teki, sími 1330. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austurbæj tar opin daglega til kl. 8, nema 6 laugardögum til kl. 4. Holts-apó- tek er opið á sunnudögam milli Id. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- gpótek eru opin alla virka daga ínilli kl. 9—19, laugardaga milli fcl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. • Brúðkaup • Eöstudaginn 12. águst voru gef- in saman í hjónaband af séra í’or- varði Þormar í Laufási, Ásta Guð- mundsdóttir og Páll Guðjónsson. Heimili þein'a er að Nesvegi 13. 12. þ. m. voru gefin saman í bjónaband af séra Árelíusi Níels- syni Guðný Guðmundsdóttir og Jón Ó. Guðmundsson, skrifstöfu- maður. Heimili ungu hjór.anna verður á Grettisgötu 20A. Nýiega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns- syni Ágústa S. Ágústsdóttir, Hverfisgötu 42 og Paul T. Ward, verkfræðingur. • Afmæli • Sextiu og fimm ára er 'í dag Guðrii. Jónsson, Litla-Landi — (Kaplaskjólsvegi 50). • Skipafréttir • l-.imHkipafélag Inlands h.f.: Bvúarfoss fór frá Reykjavík 19. þ. m. til Newcastle, Grimsby og Hamborgar. Dettifoss var væntan legur tii Gautaborgar í gærdag. Fjaltfoss fór frá Hamborg 22. þ. xn. til Antwerpen, Huli og fteykja víkur. Goðafoss fór frá Ventspils 23. þ.m. til Gautaborgar og Fleklse f jord. Gullfoss fór frá Leith 22. þ. m. til Reykjavíkur Lagarfoss kom til Ventsuils 21. þ.m. Fer þaðan til (Gdynia, Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá lleykjavík i kvöld til Akraness, Akureyrar og Hríseyjar. Selfoss fór ftá Vestmannaeyium 22. þ. m. | til Keflavíkur, Hafnarfjarðar og Reykiavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 19. þ.m. til New York. Tungufoss fór frá New York 19. þ. m. til Revkjavíkur. r Skipaútgerð irikisins: Hekla er á leið frá Bergen til Kaunmannahafnar. Esja fór frá Reykjavlk í gærkveldi vestur um land í hringferð. Heróubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykja- víkur. Skialdbveið var á Raufar- höfn í gærkveldi. Þyrill var vænt- anlegur tii Reykjavíkur seint í gærkveldi að vestan og norðan. — Skaftfellingur á að fara frá Rvík I kvöld til Vestmannaeyja. UmHhipafélaK Rvíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. — • Flugferðír • Fitiglélag Inlands h.f.: Millilandaflug: — Sólfaxí fór til Kaupmannahafnar og Hamborg ar í morgun. Flugvélin er væntan- leg aftur til Reykjavikur kl. 17,45 á morgun. — Innanlandsflug: — 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- nreyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Þjóðvíiiion og nnsiðyiðnlöggjölin ÞJÓBVILJÍNN í gær er tefur út af þvi að ritstjórar hans hafa verið sóttir til ábyrgðar fyrir brot á meiðyrðalöggjof lands- ins. Telur blaðið það freklega skerðingu á prentfrelsinu, að lögin setja nokkur takmörk fyrir því hversu langt megi ganga í rógi og níði um menn, og ásakar dómsmálaráðherrann þunglega fyrir að lögunum skuli framfylgt. — Þykir reiði blaðsins að því leyti skiljanleg að meiðyrðalöggjöfin hittir öðrum fremur þá sem hafa róg og níð að daglegri iðju. Kommúnistum finnst það vera frelsisskerðing ljót, að fyrir níð og meiðyrði á að réfsa. Og mundi ei hverjum rakka þykja fjötur sér um fét, ef fengi haim ekki í næði að rífa og glefsa? Ég skil það vel að Þjóðviljanum þyki ærið hart, að þurfa að bera ábyrgð sinna skrifa. Því fái hann ekki að ljúga að vild og segja að hvítt sé svart, er sjáifsagt erfitt fyrir hann að Ufa. KOLUE " j W* Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Hestamannafél. Fákur Sands, Siglufjarðar og Vestmanna ( Athygli hestamanna skal vakm eyja (2 ferðir). Á morgun et £ auglýsingu Fáks á öðruin stað í ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, — Kópaskera, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Txtftleiðir h.f.: „Saga“ kemur í fyrramálið til Reýkjavilcur kl. 09,00 frá Nexv York. Flugvélin fer áleiðis til Stav anger, Kaupmannahafnar og Ham borgar kl. 10,30. — Einnig er Hekla væntanleg frá Noregi kl. 17,45. Flugvélin fer til New York kl. 19,30 annað kvöid. Rmm fninútna krossgifa blaðinu. — Breiðfirðingafélagið fer ferð í Ólafsdal 28. ágúst. — . Blöð oa tímarit • Bezt og virisælaHt, ;8Cfþtembef- heftið, er komið út. — Að þessu sinni flytur blaðið þetta efni: — Laun eru gleði fólksins. — Rabb við Ríkharð Jónnsson. Ung ást, ástarsaga. Á morgun verður þú hengdur, gamansaga. Hársbreidd frá dauðanum. Marilvn Monroe. Hún var dáin í 50 mínútur. Efnið sem vantaði, litla sagan. — Leik- hús—Kvikmyndir. Ást, afbrýði, hel. sænskur ástarharmleikur. Á briðia degi bníSkaunsferðarinnar, smásaga. Nevdd I hlónaband, fram haldssaga. Verðlaunakepphiri. — Krossgáta, dægurlög. Barátta við sjósnáka ög margt fleira. f jíeknar fiarverandi Halldór Hansen (im óákveðini tfma Staðgenenll • KaH S .Tónasf Kristiana Heleadóttir frá 16 ágúst. óákveðið. Staðgengill: Hulda Sveinsson Rtefán Ólafsson frá 13. ágúst ' 3—4 vikur. Staðgengill: ólafu- Gunnar Benjamínsson 2. ágúsi til byrjun september. Staðgengiil Jónao Sveinsson. Kristján Þorvarðarson 2,—81 ágúst. Staðgengill: Hjalti Þórai insson. Vistor Gestsson, agUstm&nuO i Staðgengiil Eyþór Gunnarsson. | Theódór Skúlason, agustmánuð Staðgengill: Huida Sveinsson. Gunnar J. Cortez, ágústmánuð Staðjrengill: Kristinn Bjiimsson j Bjami Konráðsson 1.—81. ágús Staðgengill: Arinbjörn Kolbeine <on. Rarl Jónsson 27. júli mánaðai 'lma. Staðgengill: Stefán Bifirnsf Jóhannes Bjömsson frá 22. á gust tíl 27. ágúst. Staðgengill: Grimur Magnússon. Valtýr Aibertsson frá 18. ágúsi I vikutíma. Staðgengill: Stefái Bjömsson. • Xætlunarferðir • BlfreiSastÖð Islands á morgun, fjmmtttdag: Akureyii kl. 8,00 og 22,00; Aust •ur-Landeyjar kl. 11,00; Biskups- tungur kl. 13,00; Eyjafjöl! kl. 11,00; Fljótshlíð kl. 17,00; Gaul- veriabær kl. 18.00; Grindavík kl. 19,00; Hveragerði kl. 17,30; Kefla vik kl. 13,15, 15,16, 19.00 og 23,30; Kjalames—Kjós kl. 18.00; Kirkju bæjarklaustur kl. 10.00; Laugar- 'vatn kl. 10 00; Revkir—Mosfells- dalur kl. 7,30, 13,30 og 18,20; — Vatnslevsuströnd—Vogar kl. 18 00 Vik í Mýrdal kl. 10.00: Þingvellir 'kl. 10.00. 13,30 og 18,30; Þykkvi- bær kl. 13,00. 'íliminearspiöH *Cra'bl»aTuiPÍr»sfél tælmvA* fást hjá öllrnn póstAfgreiSsIa’* 'andsins. lyfiahnðum 5 Reyki.*ví xg Hafnarfirði j'rw*rn» IJiugaveift ->g Reykj a víku r-apóteliWBi i. — SL •n«Ha ElliheimHInn Grund o< 'krtfsÞrfu krabbameÍYiipfélagarriJ' ’H’óðbankanum. Barópwntfg, sfur <047 — MipninírakorHr- ers a- rreidd 9re«mum sfms 6947 • GenCTÍss'kTaning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 1 sterlingsnund ..... kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. kr. 16,32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16,56 100 danskar kr.......kr. 236,30 100 norskar kr. .... kr. 228,50 100 sænskar kr. .... kr. 815,50 100 finnsk mörlc .... kr. 7,09 1000 franskir fr.....kr. 46,63 100 belgiskir fr.....kr. 32,90 100 svissneskir fr. .. kr. 376,00 100 Gyllihi ....... kr. 431,10 100 tékkn. kr. ...... kr. 226,67 100 vestur-þýzk mörk kr. 391,30 1000 lírur .......... kr. 26,12 Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: N. N. kr. 50,00. — Hallgrímskirkja í Saurbse Afh. Mbl.: G. Á. kr. 25,00. — • Ú t v a r p • 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 16,30 Veðurfregnir. —■ 19,25 Veðurfrégnir. 19,30 Tónleik ar (plötur). 19,40 Auglýsingar. — 20,00 Fréttir. 20,30 Hugleiðing um gleði og þjáningu í lífi manna — (Frú Sigríður Björnsdóttir). — 20,55 Tónleikar (plötur). 21,20 Upplestur: „Fundinn Þórisdalur", frásaga séra Helga Grímssonar — (Jón Gíslason póstmaður les og flytur formálsorð). 21,50 Tónleik- ar (plötur). 22,00 Fréttir og veð- urfregnir. 22,10 „Hver er Gre- gory?“ sakamálasaga eftir Fran- cis Durbridge; XXII. (Gunnar G. Schram stud. jur.). 22,30 Létt lög (plöturl. 23.00 Dao'skrárlok. jíléí mcmpinúaffinu/ Skýringar. Lárétt: — 1 ólga — 6 samteng- ing — 8 grænmeti — 10 fæðing — 12 líkamshluta — 14 fanga- mark — 15 verkfæri — 16 her- deild — 18 hörmungarnar. Lóðréti: — 2 látin af hendi — 3 greinir — 4 bíti — 5 fiskurinn — 7 rétta — 9 fljótið —- 11 beina að — 18 vegur — 16 fangamark — 17 öfugur gi-einir. I.ausn síðusUi krossgátu. Lárétt: —• 1 ósæla —- 6 afa — 8 aur — 10 gaf — 12 unglamb — 14 Ra — 15 ,ar — 16 æra — 18 aurkart. Lóðrétt: — 2 sárg — 3 æf — 4 laga — 5 saurga — 7 afbrot — 9 una — 11 -ama — 13 lurk — 16 ær — 17 AA. Þorsteinsson Beresveinn ólafsson frá 19 iúlí til 8. sentember. Staðgengill Guðm BiRmstion Katrfn Thoroddsen frá 1. ág. ti 8 sent Staðeengill- Skúli Thoi oddsen Eggert Steinbórsson frá 2. áji til 7. gept. Staðeenern: Arni (iuf mnndsson. Erlingur Þorsteinsson frá 9 ágóst til 8. sentember. Staðgengil' Guðmundur Eyjölfsson. Axel Blöndal 2 ftgúst. 3—4 vili ar. Staðgerngill: Elías Ewindssot áðalstræti 8. 4—5 e.h óskar Þ. Þórðarson frá 13. &g til mánaðamóta. Staðgengill: SkúV Tborodtisen. Kristián Svetnsson fró 16. ágúft til ágústloka. StaðgengiH: Sveint Pétursson. Húshóndinn koni í góðu skapi heim úr samsæti með kunningjnm sinum, en heimkoman var ekki eins ánægjuleg og eftir stórorðar yfir- lýsingar á ástandi mannsnins, end aði hún ræðu sína með þessuni orðum: • — Og það máttu vita að næst þegar þú kemur svona heim, færðu að vera úti alla nóttina! —• Þakka þér fyi'ir, vina míít, en það var nú það seni ég- var að vona að ég fengi í þetta skipti. ★ Maður nokkur hafði reyht árang urslaust að komast yfir á réttum götuljósum, en það tókst aldrei. Loks stökk hann út á götuna, en í sömu svifum kom bíll akandi. —■ Maðurhm fleygði sér til jarðar og bjargaði með því lífi sínu, þar sem bíllinn ók þannig yfir hann, að hann varð á milli hjólanna og sakaði ekkert. Bílstjórinn stöðvaði bílinn fyrir framan manninn og hrópaði. — Standið þér upp, ef þér eruð ekki dauður! -— Til hvers, svaraði veslings maðurinn, ætlið þér kannske að bakka? ★ FERDINASVIil Spadómar rætast Wö mfvmh, WngM P. 1. 8 8o* 6 CopíJSogw £ÖÓO cv^\{ J > i Rakari nokkur sótti urn atvinnu á rakarastofu í París. Hann fékk vinnuna. en forstiórinn sagði Við hann, að kaunið væri iægi'a á sumr in heldur en á vetúrna, þrátt fyr- ir jafnlangan vinnutíma. — Hvernig stendur á því? spurði maðurinn. — Það er staðreynd, að það er minna að gera á sumrin, svaraði fonstjórinn. — Eg skil þetta ékki, sagði um- sækjandinn, ég hélt að vinnan væri sú sama árið um kring', þvott ur, rakstur og klipping. — Það er alveg réH, svaraði forstiórinn, en irievrrtið þvi ekkf, á sumrin burfið þér ekki að rhjálpa viðskiptavinunum í yfir| frakana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.