Morgunblaðið - 24.08.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.08.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 24. ágúst 1955 HOKGVHBLdBt* Fréttabréf úr Raubasandshreppi: Hugleiðirtgar um veðurfar — Skipt- ing hreppsins — Bœftar samgöngur — Nýff félagsheimiii ie'rú Síeinunn Óiafsdóttir og Þórður Jónsson. SjÖtugur í dag: Mur Jónsson yfirtoilvöriur VIB FÆDDUMST báðir við er hjartax-úm er einnig húsróm. sömu götuna. Væri það því Ueimilið í Nordre Frihavns- nóg að minnast Þórðar í Haust- gade 31 hefir um mörg ár verið húsum, hins trausta, trygga miðstöð íslendinga. Þar hefir Vesturbæjardrengs. Yndisleg er mörgum verið hjálp og leiðbein- æskutíð. Þau orð eru í huga mín- ing veitt og margt ungt fólk um, er ég minnist Þórðar og fengið að dvelja þar og njóta annara vina og jafnaldra í Vest- þeirrar vináttu, sem telur sér úrbænum. Þar skein gleðin á ljúft að leysa úr vandræðunum. vonarhýrri brá. Nóg var land- Gaman væri að vita, hve oft frú rýmið og ekki stafaði hætta af Steinunn hefir farið í búðir með umferðinni. Gott er að minnast íslenzku kvenfólki? Hve oft hef- liðinna daga og hinna mörgu ir Þórður opnað dyrnar og boðið hátíðlegu stunda, er tengd voru íslendinga velkomna? þau vináttubönd, er aldrei hafa í ljósi minninganna sé ég svo slitnað. Á uppvaxtarárunum vorum við Þói'ður saman daglega, því að heimili okkar voru hvort við annars hhð. En vegir skildu um stund, er ég fór til námsdvalar í Kaupmannahöfn. En hvað margt fagurt og elskulegt, er ég hugsa um þær stundir, er ég og mínir hafa dvalið á heimili Þórðar. Oft hefi ég verið með Þórði í Hausthúsum og þakka honum falslausa tryggð. Nú sendi ég skeður? Dag einn fæ ég bréf og margir ásamt mér kveðju og fi'á Þórði í Hausthúsum og biður beztu óskir til Þórðar í Nordre hann mig að vera við því búinn, Frihavnsgade 31. Heili Þórði að hann komi til Hafnar. Skipið sjötugum og síungum. Heill frú kom og með því Þórður háseti. Síeinunni, Halldóri syni þeii'ra Mótttökunefndin var ég einn. og heimili hans. Var ég leiðsögumaður Þórðar og Það verður glatt á hjalla hjá naut góðs af, því að mér fannst Þórði í dag. Vík er á milli vina, sjálfsagt, að sjómannskaupi hans en ég skal taka þátt í gleðinni Væri varið til sameiginlegrar gleði. Liðin eru meira en 50 ár frá því fundum okkar fyrst bar saman í kóngsins Kaupmannahöfn. Fór- um við víða og skemmtum okk- ur hið bezta. Því skal þó ekki neitað, að mér þótti Þórður fækka heimsóknum sínum til mín, og leit ég svo á, að þetta stafaði af því, að nú væri hann einfær að rata um borgina. Brátt komst ég að því, hvernig þessu var varið. Þórði þótti betra að vera með stúlku, er Steinunn hét. með því að nema í dag staðar hjá Hausthúsum og á þeim stað skal ég hugsa hlýtt til vinar míns, og þær hugsanir skulu ná yfir sundið. Bj. J. Bændur í Borgarfirði urðu fyrir mikfu Á ÁTTITNDA tímanum s.l. föstu Dró" ég" mig~ þá'”í" hlé^svo áV*ég truflaði ekki kynni þeirra. En ekki hafði Þórður með öllu gleymt mér. Það gat ekki hugs- ast um sannan Vesturbæing. Þórður kom. Ég spurði: „Hvar hefir þú verið?“ Þórður svaraði brosandi: „Með Steinunni.“ Vinátta okkar Þórðar var ó- rjufanleg og tilhugalíf Þórðar og Steinunnar Ólafsdóttur var í al- gleymingi. Auðvitað voru þau trúlofuð, og höfðu nú ákveðið að eiga heimili í Kaupmannahöfn. Þau giftust þar og geta nú litið yfir rúmlega 40 hjúskaparár. Þórður leysti af hendi her- skyldustörf í danska sjóliðinu, og hefir um áratugi gegnt toll- varðarstarfi. Má með sanni segja, að starfið hefir verið rækt með dugnaði, alúð og skyldurækni, enda er Þórður í miklum metum fyrir starf, drenglundað dagfar, nrúðmennsku og hjálpsemi. Allir, sem til þekkja vita, að Þórður hefir unnið æfistarf sitt þannig, að verk hans er með- mæli með því, sem íslenzkt er. En hve margir eru þeir og afspyrnuveður uppi í Borgar- firði. Stórstraumsflóð var og gerði geysilegt flóð í Hvítá og þverám hennar, Norðurá og Grímsá. Sópaði flóðið á burt með sér öllu heyi, sem laust var á flæðiengjum, t. d. á Hvanneyri, Borg, Bóndhól, Einarsstöðum, og Grímsstöðum. Á Hvanneyri töpuðust 700 hestar. Daníel Teitsson bóndi á Grímsstöðum, var nýbúinn að slá beztu engjar sínar og missti það he/ allt. — Davíð Ölafsson á Hvítárvöllum sagði mér, að hann heíði staðið við glugga í húsi sinu á áttunda tímanum og séð flóðölduna, þeg- ar hún bylti sér inn Hvítá á fáeinum mínútum. —Oddur. i Kjamorkflráðslefna í Harwell GENF, 16. ágúst: — Rannsóknar- ráð brezkra lækna hefir boðið til alþjóðaráðstefnu í næsta mán uði, og verður fjallað um áhrif þær, sem hafa átt fagnaðarfundi geislavirkunar á mannslíkamann. 1 heimkynnum Þórðar og Stein- Ráðstefnan verður haldin í kjarr. imnar? Þar hefir gestrisnin verið orkurannsóknarstöðinni í Har- í heiðri höfð. Alltaf er þar fjöldi well. Var þetta tilkynnt ráðstefnu fólks og öllum heilsað með gleði., ,þeirri, er enn stendur vfir í Genf Hvernig geta þau hjónin tekjð og fjallar um friðsamlega hag- á: móti hinum mörgu vinum óg1'nýtihgu kjarnorkunnar Frétta- borið fram veitingar á öHum ritarar segja, að Bandaríkin, Kan- tímum dagsins? Ég skil það ekki. ada Noregur, Svíþjóð og Dan- En ég hefi séð það, að þar sem mörk hafi þekkzt boðil F'F TVÉIR menn, eða fleiri, i hittast á förnum vegi og ræð- ast við, er oft gripið til þess að tala um veðrið. Oft er litið svo á, að þá menn skorti umræði’ efni, sem um veðurfar tala. Að mínu viti er fjarri réttu lagi að álykta svo. Fátt er það, sem nær manni gengur á góðan eða óæskilegan hátt en einmitt veðr- ið, og flestir eiga afkomu sína „til sjós eða lands“ undir engu öðru meir en veðrinu. Það er því afsakanlegt og jafnvel eðli- legt, að veðurfarið sé tiltækara umræðuefni, en flest annað. Mjög er misskift veðurfari á íslandi í sumar og hefur svo raunar verið oft áður. Á sama tíma, sem Norður- Norðaustur- og Austurland býr við svo þurrt veður, að vart er hægt að segja að dropi komi þar úr lofti svo vikum eða jafnvel mánuðum skifti og fólk á þessum svæðum jafnvel varað við að fara illa með neyzluvatn, á sama tíma eru svo miklar rigningar á Suður- Suðvestur- og Vesturlandi að til mikilla vandræða horfir og ekki er emi sjáanlegt hversu mikið og almennt tjón mxmi af leiða. SUMARIÐ 1950 Þetta fyrirbrigði er vitanlega ekki nýtt. Sumarið 1950 var hag- stætt hér vestanlands. Þá gengu miklar rigningar yfir Austur- og Norðausturland. 19. ágúst það ár, urðu svo mik.:l skriðuföll á Seyð- isfirði af völdum rigninga og vatnsflóða, að í einu húsi þar dó húsfreyjan ásamt fjórum böm- um. Sildarþ er fylltust þar af aui-flóði og fleiri skemmdir urðu. Ekki er þetta : gt af því, að mér sé ekki vel Ijóst að þetta viti allir, sem með fréttum fylgjast, en dæmin um liðna atburði af völdum veðurfars, sanna okkur þá staðreynd, ,\ð jafnvel á þessu litla landi, ,,ís iandi“, er veðri mjög misskift NEYÐARÁSTAND Sumarið núna er vafalítið hið erfiðasta tii heyskapar hér um slóðir, sem núiif'andi fólk man. Yfir júlímáiuið voru aðeins fjór- ir dagar ito : ulausir, en þó ekki heyþurr* uí' Heildarúi’koma mánaðarins var nér í Kvígindis- dal 290.3 millimetrar. í sama mánuði 1954 var úrkoman 40.4 og 1953 32.6. t dag, 13. ágúst, má segja að hér ;-é orðið neyðar- ástand hjá bændum. Nokkur heimili ere $ern ekkert strá hafa fengið í húr, af þurrheyi. Of mörg býli vanta votheyshlöður óg þau fáu heÍJB'iii, sem hafa súg- þurrkunart.æki geta ekki notað þau, af þvi að heyið fæst ekki grasþurrt Þess em jafnvel dæmi, að ekki er hægt vegna bleytu að komast með venjrúegum dráttar- vélum að v, *ÍK-y.gryfjunum og þess vegna míruia komið í vot- hey á þeirn býlum en ella myndi. Grasið eýðiléggst því bæði sleg- ið og óslegið. Búnaðax iéiag í .lands (Búnað- armálastjóri) hefír, að ég ætla, tvívegis birt í úívarpj viðtöl við nokkra menn á vVþurrkasvæðun- um og þannig get’ið yfirlit yfir ást.andið i iveýr i iunarmáltim. — Ekki hefi ég í j.,eim fregnum heyrt minnzt fe stand þessara mála á svæðinu frá Dýrafirði til Snæfeijsnests YFIRLIT tTM VFDURFAR Páll Bte'gþórsson, veðurfræð- ingur, heftxr flutt mjög fróðleg yfirlitseri'idi ws veðurfar og nú síðast um veðurfsr í næstliðnum júlimánuði. Páll s.at þess, ef ég hef heyrt rétt, að júlíúrkoman á Hæli í Hreppura hefði verið 260 mm cg á GaHarvita 190. Ekki rhinnist ég að heyra getið um úr- komumagn á svæðinu frá óáltnr- vjita og suður á UnæfellsnéS. ^ Ég hefi veitt þvi íthygli nokk- ur undan fartn ii, afi þegar vind- átt er raxlM wuðauatura og eufi- vesturs með rigningu eða snjó- komu, þá er óvíða á landinu jafn- mikið úrkomumagn, eins og hér út skagann norðan Breiðafjarð- ar. Þetta hefur einmitt sannast nú. Úrkoman hér í júlí er 30 mm. meiri en á Hæli og 100 mm. meiri en á Galtarvita. Það skal sagt hér, þó ekki sem gagnrýni á Veðurstoíuna og það mikla starf, sem þar er unnið, að óveður af suðaustri og suðri, eru venjulega skollin hér á 6—12 stundum áður en gert er ráð fyr- ir í veðurspá. Þetta er ekki með öllu óeðlilegt. Oft er annað veð- ur á sunnanverðuru Yesifjörðum heldur en á nyi ði i íjöiiiuium cg alloft væri eðlilegra að Patreks- fjörður væri með Patreksfjarð- arspánni. Mjög oft heyrðist það, síðast- Iiðinn vetur, að veðurspáin sagði fyi'ir um væntanlegt hitcistig í Reykjavík og grennd, eða á því svæði, sem Reykjavík er. Vafa- laust er nokkurs virði að geta heyrt fyi'irfram hvers er að vænta næsta dag í þessu efni, sem öðrum. Sé þetta Reykvík- ingum svo nauðsynlegt að þurfi að segja þeim það fyrir, er þá ekki Hklegt að það geti einnig verið þeim hluta þjóðarinnar ein- hvers virði sem býr út um dreifðu landsbyggðina. Flestum mun finnast, að hér sé komið nægjanlega langt mál um veður og veðurfar og skal þá örlítið að öðru vikið. FÓLKSFJÖLDI Samkvæmt manntali Áma Magnússonar og Páls Vídalíns frá árinu 1703, er talið að í Rauðasandshreppi hinum forna, hafi verið 42 býli í sveitinni með 75 ábúendum. Auk þess svo Vatnseyri og Geirseyri með 3 ábúendur. Alls x hreppnum 476 manns, þar af 30 á Vatneyri og Geirséyri. Taldir eru 12 sveitar- ómagar, þar af ein áttræð kona, 11 unglingar innan við tvítugt. Auk þessa eru taldir 3 inansveit- ar unglingar um sveit farandi. Nóttina fyrir páska það ár, er talið utansveitarförufólk, sextug- ur maður ættaður úr Miklaholts- hreppi, en kom frá Isafjarðar- djúpi. 16 ára piltur úr Þingeyjar- þingi og 50 ái*a kona. Ekki er þess getið hvaðan konan sé. Þetta sýnir litla mynd af því, hvernig fátækraframfærslan var fram- kvæmd þá. Presturinn, sr. Jón Ólafsson, er þá talinn búandi á Lambavatni. Fjórir hreppstjórar eru þá taldir í hreppnum og mun það hafa verið sveitarstjórnin. Ennfremur einn lögréttumaður. Þá eru til jafnaðar allt að tveir búendur á hverju býli og á nokkrum býlum 20—30 manns. Þi'öngt mun þá hafa verið í bað- stofunum sumum og sjálfsagt ekki allsstaðar sezt að vetri með fulla sái korns eða annara mat- fanga, enda ekki ótítt að sjá frá þeim tímum og síðar, að fólk dæi úr ófeiti að útlíðandi vetri, eða í sumarbyrjun. SKIPTING HREPPSINS Með stjórnarráðsbréfi 20. apríl 1907 er svo mælt að Rauðasands- hreppi skuli skipt í tvö hreppa, Rauðasands- og Patrekshrepp. Skal þá Vatnseyri og Geirseyri, er áður voru með Rauðasands- hreppi, vei-ða sér hreppur, er heiti Patrekshreppur. í manntalinu 1703 er talið að á Vatnseyri og Geirseyri sé 30 manns, en í sveitinni 446. Þegar skipting hreppanna fer fram 1907 mun láta nærri að fólks- fjöldinn hafi verið að 3/5 í kaupstaðnum en 2/5. í sveitinni. Vlð seinustu áramót voru í Pat- rekshreppi 852 en’í ílauðasands- hreppi 1961 Þaftnig hafa þessi raál skipast, á þeim liðlega 250 ár- um, sem liðin eru frá manntal- inu 1703. Þetta er aðeins eitt sýn- ishorn af straumnum, flóttanum frá mold til malar. Mikið hefur verið sagt og skráð um þetta fyrirbrigði, flótta fólksins úr sveitunum og má sjálfsagt segja að í bakkafullam læk sé að bera, ef við það er bætt. Hér eru möi'g öfl að verki og mörg þeirra svo, að þau rétt- læta fyrir mínum augum flótt- ann, að mjög verulegu leyti, — Þorpin hafa ávallt og allstaðar- verið á undan sveitunum með öll lífsþægindi og bætt lifsskih yrði. í þorpum var verðandi hjónum auðveldar að setjast að. og mynda heimili. 1 sveitinni varð, auk ábýlis og híbýlis, að kaupa áhöfn og undirgangast þa áhættu og ábyrgð, sem því fylg-? ir að x't-ka búskap. í sveitinni var arður búsins ekki í hendi fátæks frumbýlings að kvöldi vinnudags, eins og á mölinni, Skilyi'ði tiJ félagslifs voru vitanlega ekkert. sambærileg í sveit við kaupstað og voi'u sveitirnar þar í engu samkeppnisfærar. Sveitirnar voru lengur síma- og vegalausar og allt orkaði þetta í þá átt, að gera fásinni sveitanna ennþá meira fráfælandi í augum yngra fólksins og samanburð allan á þægindum sveita og kauptúna auðveldari hinum síðarnefndu í. hag. ÁHRIF VEGALEYSISINS Það skal líka játað, að svo illt, sem til þess er að vita, hversu fólki hefur mjög fækkað í sveit- um, þá er ekki hægt að vænta þess, eða telja eðlilegt, að hlut- föllin í þessum efnum milli sveita og kauptúna séu nú svipuð því, sem áður var. svo mjög hefur skipt um atvinmxhætti þjóðarinn- ar. i Enda þó mjög víða sé tilfinn- anlega vöntun vinnandi handa i sveitum, skal það samt játað, að allsstaðar þar, sem býlin eru svo vel komin með ræktun lands, að vélar geta komið í stað manns handa, þar er ekki lensrur fyrir hendi sama þörf fyrir hóp vinn- andi fólks, eins pg áður var. I Það athyglisvei'ða í þessu sam- bandi er, hversu margir ábúend- ur búa enn við svo miklar veg- leysur, að þeir hafa ekki getað fylgzt með tækni og framþróun landbúnaðarins. Þeir hafa orðið að hoi-fa á túnþýfið og ekki get- að hafst að i bá átt að gera tún sin véltæk. Þetta fólk stendur að öllu leyti höllum fæti. Það þarf fleira verkafólk, en framleiðir þó minna en hinir á véltæku býl- unum. Þeir kosta því hlutfalls- lega mikið meiru til sinnar litlu framleiðslu en hinir og einmitt þessir bændur eiga þess vart kost að halda verkafólk, umfram sitt skyldulið, ef börnin þá una við þessi skilyrði. Það þarf að skapa skilyrði til þess að bæta hús og jarðir. — Leggja akfæra vegi meðfi-am býl unum. Vegi má ekki leggja að fjallabaki. Það þarf að þræða I byggðina, tengja bæ við bæ. A þann hátt eru sköpuð skilyi'ði til aukinnar ræktunar, aukinnar og ódýrari framleiðslu, endurbygg- ingar og uppbyggingar sveitanna, fegurri og verðmætari býla, sem fólkið blátt áfi'am elskar og þrá- ir að eiga heima í. Þá breytist hugsunarháttur og afstaða fólks- ins til sveitalífsins. Það er á- nægjulegt að eiga friðsælt, raf- lýst, vel um gengið heimili í bússelli sveit, með akveg í hlað.. Þar, sem svo er komið, eru sann- arlega sköpuð skilyrði góðit fólki að búa saman og una g'latt við sitt. Geta á hvíldar- og gleði- stund komið saman í félagsheim- ili sveitarinnar og blandað þar geði viS sveitungana. < Frh. * bls. 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.