Morgunblaðið - 25.08.1955, Page 9

Morgunblaðið - 25.08.1955, Page 9
Fimmtudagur 25. ágúst 1955 MORGUNBLAÐIB 0 Sölvi Víglundsson skipstjóri Hinningarorð í DAG verður kvaddur írá Dóm- kirkjunni í Reykjávík, einn af elztu skipstjórnarmönnum skútu aldarinnar, Sölvi Víglundsson, skipstjóri. Hann lézt á sjúkrahúsi 20. þ. m. eftir þunga legu. Sölvi var vestfirðingur að ætt. Fæddur að Geirseyri, Patreks- firði 17. des. 1870. Hann átti til góðra að telja í báðar ættir, þó þess verði ekki frekar getið hér. Þorkatla móðir Sölva, er látin fyrir fáum árum í hárri elli, var 102ja ára þegar hún lézh Það var líkt með Sölva og marga aðra á þeim tíma, að uppeldisárin voru honum nokkuð erfið, þar sem hann varð strax og kraftar leyfðu að vinna fyrir sér með fátækri móður sinni. Á þeim árum var ekki um margt að velja þar vestra, sem atvinna gat heitið. Helzt var það að koma drengjum sem hálf- drættingum á árabáta og varð það hlutskipti Sölva. Þegar hon- um óx aldur, fór hann á skútur þar fyrir vestan og stundaði þá atvinnu þar til hann yfirgaf Vestfirði og fór til Reykjavíkur 1894. Sölvi fór strax í Stýrimanna- skólann og lauk þaðan prófi 1896. Að loknu prófi varð Sölvi skip- stjóri á Njáli, útgerðarmaður Jón í Melshúsum og síðan á ýmsum öðrum skipum meðal annarra stórum kútter, sem Nelson hét og gerður var út frá ísafirði. Sölvi hafði á hendi rkipstjórn af og til allt til ársins 1920, ýmist innanlands, eða hann sótti skip og báta til útlanda. í einni af ferðum sínum milli landa i fyrri heimsstyrjöldinni, varð Sölvi fyrir því, að skipi hans var sökkt af kafbáti út á hafi, langt frá Færeyjum. Honum tókst að bjarga sér og áhöfn sinni á skipsbátnum og komst til Fær- eyja á árum og seglum. Var þessu happasæla ferðalagi Sölva viðbrugðið. Margt fleira væri hægt að segja af sjóferðum hans, en ég 'læt þetta nægja, annars yrði það allt of langt mál. Eftir að Sölvi hætti sjó- mennsku, vann hann við ýmsa skipavinnu, svo sem hamþétt- ingu og segiasaum. Lehgst vann hann hjá Seglagerðinni Ægi eða nærfellt í aldarfjórðung; síðustu handtökin hjá Sölva voru þar dagana áður en hann lagðist bana leguna. Sigurður Gunnlaugsson, Áhugi landa minna á ís- landi kom mér á óvart EG er hingað kominn, hvorki sem prófessor, vísindamaður eða sérfræðingur af neinu tagi, heldur sem hver annað ferða- maður, — sagði Frakkinn Robert Andrault í stuttu samtali, sem Mbl. átti við hann og konu hans á dögunum. Þau hafa dvalizt og ferðazt um hér á landi undan- farnar 3—4 vikur og er það í annað skipti, sem þau hjónin heimsækja Ísland, voru hér s. 1. sumar og ferðuðust víða um landið. KANN LAGIÐ A ÞVI AÐ FERÐAST M. Andrault er verKfræðingur að mennt og vinnur við verk- smiðju eina í París, sem m. a. framleiðir tjöld og annan ferða- útbúnað og þarna er augsýnilega á ferð maður, sem kann að ferð- ast og laga sig eftir aðstæðun- um. Hann sýnir mér á íslands- forstöðumaður vmnustofunnar, korti þá vegalengd, sem þau lýsir Sölva þannig. Hann var hjónin hafa farið hér a fsiandi, vandvirkur svo af bar, kappsam- svo að segja um allt landið frá ur og skyldurækinn og svo nýt- annesjum til innstu dala og ó- inn og hirðusamur sem bezt byggða — með bakpokann sinn mátti vera. I á bakinu, tvær myndavélar — Hér að framan hefi ég getið og svo tjaldið, sjálfan kjörgrip- í stórum dráttum frá ævistarfi inrl) sem með öllum útbúnaði — segir franski íslandsvinurinn Robert Andrault Hefir unnið merkilegf land- kynningarstarf fyrir ísland Sölva Víglundssonar skipstjóra, þó er þar æði mörgu sleppt. Þegar Sölvi var 27 ára kvænt- ist hann Guðrún Friðriksdóttur ættaðri úr Tálknafirði, mestu myndar- og fríðleikskonu. Ta'idi Sölvi það sitt mesta gæfuspor að fá hana íyrir iífsförunaut. — Var sambúð þeirra og heimilis- bragur eins og bezt má vera. Þegar Sölvi lézt voru þau búin að vera gift í 57 ár. Þau hjónin vegur aðeins rúml. tvö kg. — Við höfum sofið í tjaldinu hverja nótt, segir M. Andrault., — Það sparar okkur mikla pen- inga — gistihúsin á íslandi koma svo anzi ónotalega við pyngjuna. Já, við höfum reynt að vera hag- sýn, notast við þau farartæki, sem á boðstólum eru og guðs- postulana þess á milli, komizt víða og séð margt og mikið. Við höfum gist íslenzka bóndabæi og! Robert Andrault lega í verki, að þarna fylgir hug- ur máli. Eftir hina fyrstu íslands- ferð sína í fyrra hefir hann þeg- ar unnið mikið og merkilegt landkynningarstarf fyrir ísland í =ig„u5,.,t =i„, dóttur, ,=m Li.ja j talað við ,ildar,túlkur„ar á heitir, Var hú„ iureklrum ,i„um arhötn _ þaS var lit og Ijor » f"™ÍtS lZ- sérstaklega góð dóttir, má segjal „plamnu þegar við komum lega ^ ]gnd ykkar')og þjó|f að hún hafi varla frá þeim vikið þangað í sumar. Hér í Reykja- alla ævi sína og nú á frú Guðrún vík finnst okkur við þekkja ann- þá ánægju að hafa dóttur sína|®n hvorn mann, sem við mætum sér við hlið, eftir að hún hefur i a götunni já, eiginlega finnst misst sinn ástkæra eiginmann. I °kkur við vera orðin - svona Þær mægðurnar þakka hinum af sjálfu sér að ættleiddum látna heimilisföður fyrir hans umhyggju og ástríki og biðja guð að blessa minningu hans. Guðbjartur ÓUfsson. Islendingum mæta vel. og kunnum því Rangfœrslur Þjóðviljans í SAMBANDI við misfærslur Þjóðviljans vill Mbl. vekja at- hygli á þeim ósannindum sem þar hafa verið margendurtekin, að atvinnurekendur á Akranesi og í Keflavík hafi verið alveg áfá- anlegir til að bæta kjör verka- kvenna á þessum stöðum. Eins og kunnugt er sögðu verkakvennafélögin á Akranesi og í Keflavík upp samningum sín um við atvinnúrekendur í vor eins og verkakvennafélög víða annars staðar. Þá var almennt grunnkaup verkakvenna 7 kr. Þegar samið hafði verið um 10% grunnkaupshækkun, þ. e. kr. 7,70 m. a. í Reykjavík, Hafnarfirði, Sandgerði, Vestmannaeyjum og á Akranesi, buðu atvinnurekend- ur á Akranesi og í Keflavík verkakonum á þessum stöðum sömu hækkun. Verkakonurnar kröfðust þó hærra kaups eða kr. 7.92. Um þetta varð ekki sam- komulag. Þrátt fyrir það tóku at- vinnurekendur þá þegar að greiða kr. 7.70, þótt gildandi samn ingur hljóðaði um 7 kr. og mun slíkt vera fátítt. Þetta sannar, að atvinnurek- endur á Akranesi og í Keflavík hafa þegar bætt kjör verka- kvenna (án samninga) um 10% auk þess sem þeir hafa hækkað orlof úr 5% í 6% og greitt 1% á kaup og hugsanlegs. sjúkra-| kostnaðar. Þjóðviljinn leyfir sér samt að halda því fram, að at4 vinnurekendur á þessum stöðum séu og hafi verið éfáanlegir til HVERGI MEIRI FEGURÐ OG FJÖLBREYTNI Það er alveg óhætt að segja, að fáir erlendir ferðamenn sem komið hafa til íslands hafa sýnt einlæéari og óeigingjarnari á- huga á landi og þjóð heldur en þessi Frakka. — Hversvegna? — Já, hversvegna, svarar M. Andrault. Eg hefi ferðazt meira og minna um öll lönd Evrópu — Island var það síðasta, sem ég átti eftir að kynnast. Eg komst fljótlega að raun um, að í engu segir hann. Við erum ekkert vel að okkur í landafræði og margir hafa alian — og sinn eina fróð- leik um ísland úr „Pecheur d’Islande eftir Pierre Loti, sem aldrei hafði stigið fæti á íslenzka grund eða úr bók Jules Verne „Au centre de la Terre“ (Leynd- ardómar Snæfellsjökuls), sem engan veginn getur talizt áreið- anleg heimild — að ekki sé meira sagt. HREINT OG BEINT HEILLAÐ Fyrirlestrana munu hafa sótt alls um 40 þús. manns. Það var yfirleitt alltaf húsfyllir og áheyr- endurnir iðuðu í skinninu eftir að fá að heyra meira og meira um ísland. Að fyrirlestrunum lokn- um rigndi yfir mig spurningum, stundum allt fram til kl. 2 um nóttina. Fólkið virtist hreint og beint heillað, ekki sízt af lit- myndunum, sem ég yfirleitt sýndi jafnframt fyrirlestrunum. Sérstaklega urðu áheyrendur mínir hrifnir og snortnir í senn, er þeir sáu myndina, sem ég hafði tekið af minnisvarða hinna frönsku sjómanna, sem reistur var hér í kirkjugarðinum í Rvík i fyrrasumar. Það brást aldrei, að innileg hrifningaralda færi um áheyrendasalinn, er ég sýndi þessa mynd. FYRIRLESTURINN VIÐ SORBONNE Einna minnisstæðastur er mér fyrirlesturinn, sem ég hélt við Sorbonneháskólann í París hinn 1. des. í fyrra. Áheyrendasalurinn var svo troðfullur, að fólk sat samanþjappað á gólfinu frammi við fyrirlestrarpallinn. Mér þótti líka dálítið kátlegt, þegar nokkr- ir íslendingar, en þeir voru fjölda margir meðal áheyrenda, komu til mín að fyrirlestrinum loknum og spurðu mig, hvar ég hefði eiginlega tekið allar þess- ar óviðjafnanlegu myndir á ís- landi? — Þeir yrðu að fara að skoða landið sitt betur, þegar heim kæmi! — Já, það er nóg til að taka myndir af á íslandi — sem ég lifi —, segir hinn hressilegi franski ferðamaður. — Jafnvel, þótt hann rigni! 50 FYRIRLESTRAR fyrra, fannst mér ég ekki geta staðizt við að þegja, þegar heim kom, um það sem ég hafði séð hér og reynt — og svo hafði ég tekið hér ósköp af myndum, ekki færri en 1400 litmyndir, sem mér öðru landi, sem ég hefi ferðazt fannst ég verða að lofa öðrum að njota anægjunnar af með þess að bæta kjör verkakvenn- anna. Hitt er svo annað mál, að þeg- ar til verkfalls kom og deilan kom fyrir sáttasemjara ríkisins, hækkuðu verkakonur kröfur sín- J ar um kaup í almennri verka- | kvennavinnu úr kr. 7.92 í kr. 8,10. ' Þessi bardagaaðferð mun vera ærið fátíð. | Loks má benda á, að á s.l. vetri fengu verkakonur víða, m. a. á Akranesi og í Keflavík, grunn- kaup hækkað, án samningsupp- sagna, úr kr. 6.60 í 7 kr. Saman- lögð kauphækkun þeirra er því á þessu ári hlutfallslega miklu meiri en verkakamenn hafa feng ið eða tæplega 17% miðað við haskkun frá kr. 6.60 í kr. 7.70 á móti 10% hækkun, sem yerka- menn hafa fengið. Þessi stað- reynd gerir kröfur verkakvenna á Akranesi og í Keflavik all-tor- skildar. Lam!lc«a Iijá Akranessbátum AKRANESI, 24. ágúst — Rek- netabátarnir hafa ekki farið út síðan á fimmtudag í síðustu viku, en þá sneru þeir aftur sök- um illviðris. i Fyrstu fimm dagana í fyrri viku reru nokkrir trillubátar héðan, og fengu þeir 400—600 , kg. í róðri. — Um vikutíma hafa Andrault er lett um að draga upp kimnimyndir, þegar honum um er eins mikla fegurð — eins sérkennilega fegurð og fjöl- breytileik að finna á jafn litlu yfirborði eins og einmitt hér á Islandi. — Og svo ánnað, heldur M. Aandrault áfram, okkur hef- ir alls staðar verið tekið svo vel, svo hlýlega og vinsamlega, að ekki fór hjá því, að okkur færi að þykja vænt um ísland og ís- lendinga. MERKILEGT LANDKYNNINGARSTARF M. Andrault hefir sýnt greini- I FRISTUNDUM SINUM Þess má geta, að M. Andrault hefir algerlega endurgjaldslaust haldið alla fyrirlestra sína um . •„ ísland. Þetta kynningarstarf hans Eftir að hafa heimsott Island i hefir> sem að ]íkum lætur; kost. að hann ærna vinnu og fyrir- höfn, sem hann hefir lagt á sig í frístundum sínum. Hann hefir í hyggju að skrifa bók um ís- landsferðir sínar, þegar honum vinnst tími til — og þegar í sum- ar hafa komið hingað allmargir , _ _ . _ , . , franskir ferðamenn, sem áhuga ~ Eg verð að segja, að hinn I hafa fengið á ís]andi fyrir kynn. - Og M. Andrauit er áreiðanlega ekki af baki dottinn í því starfi sínu. sib. feyki mikli og almenni áhugi á ingastarfsemi hans Islandi, sem eg varð strax var við meðal landa minna kom mér á óvart. Eg hafði haft í hyggju að halda eina 3—4 fyrirlestra um för mína hingað, þégar heim kæmi en þeir urðu, er lauk, ekki færri en 50, bæði í París og ut- an hennar í ýmsum helztu stór- borgum Frakklands, auk greina, sem ég hefi skrifað fyrir ýmis frönsk blöð og fjögur samtöl hafði ég við franska útvarpið. Frúrnar Fúsí og Gestur komin úr ferðaiaginu „FRÚRNAR, Fúsi og Gestur“, eru nú komin aftur til Reykjavíkur eftir að hafa ferðast með hinn bráðsnjalla gamanbátt sinn um Vestur-, Norður- og Austurland. Hefur leikflokknum hvarvetna verið tekið afbragðsvel. Haldnar voru. 53 sýningar á 34 stöðum, allsstaðar við geysiaðsókn. Leikflokkurinn mun hafa I nokkra viðdvöl hér í Reykjavík j áður en hann leggur upp að nýju, I en næsti áfangi hefur verið á- . kveðinn Vestmannaeyjar, þá , Hornafjörður, en síðan er ætlun- | in að halda austur fyrir fjall, í Árnes- og Rangárvallasýslur. I Mbl. hafði tal af frú Emilíu verið hér sífelldir stormar og býður svo við að horfa. Myndin að ofan á að sýna sjálfan hann Jónasdóttur í gær, og rómaði frú- hrakviðri —Oddur. í líki Eiffelturnsins, þar sem hann heilsar íslandi. ! Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.