Morgunblaðið - 25.08.1955, Side 11

Morgunblaðið - 25.08.1955, Side 11
innmitimmniimii ■ ini »«■ nmti n Fimmtudagur 25. ágúst 1955 MORGVNBLAÐIÐ II I. s. /. Landsleikurinn K. S. /. ÍSLAND BANDARÍKIN fer fram á íþróttavelllnum í kvöld kl. 7,30 Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1 í aðgöngumiðasölu íþróttavallarins. DÓMARI: LUDVIG JÖRKOV Komið og sjáið bandaríska knattspyrrumenn í fyrsta sinn á íslandi. Móttökunefndin. Á stóra skrifstofu vantar STÚLKU með góða vélritunarkunnáttu frá 10. sep'ember og KARLMANN með reynslu í skrifstofustörfum eða verzlunar- skólamenntun frá 1. október. Tilboð, er greini menntun og kunnáttu, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 1. september merkt: „M. S. 55.—602. Orðsending Vegna mjög mikilla þrengsla í afgreiðslum vorum, eru viðskiptavinir vorir góðfúslega beðnii um að sækja fatnað sinn sem fyrst. Efnalaugin Lindin h.f. Skúlagötu 51, sími 81825 Hafnarstræti 18, sími 2063 Freyjugötu 1, sími 2902 áé, Löngu viðurkenndur sem BEZTl, SJÁLFVIRKI OLÍUBRENNARINN Fimm stærðir fyrirliggjandi: GCS = 0,75— 2,00 gall. klst. GCl = 1,50— 3,00 --- GC2 = 3,00— 4,50 --- GC3 = 3,00— 7,50 --- GC4 = 7,50—13.00 --- Bre^nurunum fylgja öll nauðsynleg stillitæki, oiiuhreins- ari og súgspjald, auk þess öryggisloki með brennivari. — Verðin mjög hagstæð. OLÍUFÉLAGIÐ H.f. SIMI 81600 KEYKJAVIK (JTSÖL LVKIf AG Kápur frá kr. 495,00 Dragtir frá kr. 595,00 Pils frá kr. 95,00 LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.