Morgunblaðið - 01.09.1955, Page 2
UORGUNBLAÐIB
Fimmtudagur 1. sept. 1955
Staksteinar
Stórf elldir f lutningaörðug-
leikar í V-.Skaftafellssýslu
Sól í Reykjavík 1
s-; ^
„MAGNÚS MINN ÁN HANS“ j
Fyrir nokkrum áratugum bjó,
í kaupstaS einum úti á Jandi mað-
ur, sem vegna óhönduglegs vext-1
ariags hafði hlotið viðurnefnið
Magnús rasslausi. Honum sám-
aði að íonum þetta óviður-
kvæmilega heiti og sýslumaður-
inn. sem var nafni hans og mikill! Kirkjubæjarklaustri 31. ágúst.
mannvinur, gekkst fyrir því, að n 7ESTUR-SKAFTFELLINGAR hafa sýnt það í sumar, að enn eru
viðurnefnið væri mildað. Upp frá \ til góðir vatnamenn þar eystra engu síður en í gamla daga,
því hét hann aldrei annað en vatnsföll á öllum aðalvegum hafi verið brúuð um allmörg ár.
Fyrir höndum eru flutningar á
sláturafurðum og fóðurbœti.
Ríkið þarf að styrkja flutningana
Þetta hefur líka komið sér vel, því að sökum þess, hve hinir skaft-
fellsku bílstjórar eru bæði djarfir og gætnir vatnamenn hefur verið
hægt að halda uppi hindrunarlitlum samgöngum austur yfir Mýr-
„Magnús minn án hans“. !
Hér í Reykjavík býr nú annar
Magnús, ritstjóri „Þjóðviljans".
Hann hefir það andlega vaxtar- , , , ,
lýti, að hnnn getur aldrei á sér dalssand í allt sumar þott enn se engin bru komm a Mulakvisl
fietið að skrifa óhróður um náung- og þratt fyrir eitt vætusamasta sumar, sem komið hefur sunnan-
ann, 0g hafa nokkrir menn orðið l&nds um áratugi. — Oftast hafa vörubílar frá verzlununum í Vík
til þess að draga hann fyrir lög farið tvær til þrjár ferðir í viku yfir sandinn og áætlunarferðir
«g ðóm, til þess að fá áburði sérleyfishafans hafa aldrei fallið niður síðan þær voru teknar upp
hans hnekkt. Nú nýlega höfðu aftur fyrir mánuði.
safuazt á hann meiðyrðasektir, •
samtals 7200 krónur, fyrir lygar MIKLIR FLUTNINGAF.
róg og illmælgi. Hann þrjósk-! FARA í HÖND
aðist við að borga, og var því í' Nú fara bráðlega í hönd aðal-
samræmi við landslög settur í flutningar ársins í sambandi við
Steininn til þess að sitja af sér sauðfjárslátrun Sláturfélags Suð
sektirnar sem samkvæmt dóm- urlands á Kirkjubæjarklaustri,
um svörðuðu til 68 daga vistar sem hefst að venju seint í þessum
ó Skólavörðustíg 9. j mánuði.Má búast við að þar þurfi
Eitthvað verð ég að hafa upp að slátra meira fé en nokkru
úr þessu, sagði Magnús. Ég fer sinni áður og ber margt til þess.
fnn og fæ þó alltaf viðurnefnið í fyrsta lagi, að nú verða engin 'að bændur komist hjá að skerða
Magnús píslarvottur þegar ég líflömb seld í fjárskiptum eins bústofn sinn. eða sem minnst
kem út í byrjun október.
að flytja svo að segja allar slát-
urfjárafurðirnar jafnóðum til
Reykjavíkur.
Auk þessa hafa bændur úr
Álftaveri, Skaftártungu og Út-
Meðallandi flutt lömbin á bílum
undanfarin haust til Víkur.
Nú mun flutningaþörfin austur
verða ennþá meiri en áður, vegna
vaxandi fóðurbætiskaupa, til þess
og undanfarin haust. í öðru lagi þrátt fyrir lítinn heyfegn.
hefur fénu verið fjölgað með
AÐGANGSEYRIR SELDUR
vaxandi ræktun á síðustu árum.
í þriðja lagi verður heyfengur
En það er oft hægara um að bæði minni og lélegri heldur en
tala en í að komast með mann- venjulega, eftir þetta Kalda vot-
raunirnar. Og á 2. degi auglýsti viðrasumar.
„I*,!ÓÖviljinn“ eftir fólki til þess' Allt stuðlar þetta að aukinni
*ð koma að hugga manninn í slátrun og sökum þess, h/e frysti-
viðíalstímanum í tukthúsinu, sem húsið á Klaustri er lítið, verður
«r klukkutími á dag. Þá leið j
Magnúsi vel, en samt voru eftir
23 klukkustundir af píslarvætti
6 sólarhring.
Eitthvað varð til bragðs að
taka. Nú hófst söfnun til þess að Framn. af bla. 1
greiða sektina. Húsaleiguna af mikla menningararf, sem Dan-
etóreignum kommúnista mátti mörk, sem og öll Norðurlöndin
nátíúrlega ekki snerta. Nei, fá- stæðu í þakkarskuld við íslend-
tækir verkamenn áttu að borga. inga fyrir. — Án Heimskringlu
Landskíinnur kommúnisti hefur Snorra væru verk Öhlenslægers
Bkýrt frá því, að í „viðtalstím- ekki hugsanleg.
anwm“ hafi verið settir verðirj Um sjálfa bókasýninguna lét
við dyrnar á Steininum og að-' menntamálaráðherrann svo um
gangurinn að Magnúsi seldur á mælt, að Danir sýndu þar hið
100 krónur fyrir fullorðna og 50
krónur fyrir börnH
MISTI AF PÍSLARVÆTTINU
Nærri má geta, að það hvarfl-
aði oft að rifstjóranum, þegar
aðsóknin var sem bezt, að gam-
an yrði nú, að 68 dögum liðnuin,
að geta sent meira af meðalalýsi
til vina sinna handan við járn-
tjaldið og svo sem einn eða tvo
ameríska traktora til þess að
kjálpa Rússum til að fylla fimm
ára planiö.
En svo komu ólukkans 23
fclukkustundirnar af píslarvætti
«g Magnús hugsaði voteygur um
£Óða veðrið fyrir utan. Loks á 5
degi var Þorvaldur Þórarinsson
<sá hinn sami, sem bar út ekkj-
una) svo vænn að finna það)
sem á vantaði, til þess að ná,Gunnar Thoroddsen flytur ræðu
■nanninum út.
Þegar Magnús ritstjórí skund- bezta, sem þeir ættu. Lét hann
aði hröðum skrefum úr tukthús- í ljós ósk sína og von um, að
Inu út í rigninguna, hugsaði hann hún mætti verða til þess að
angurvær til þess, að nú væri styrkja menningarlega samvinnu
hann ekki lengur Magnús písl-^milli hinna tveggja frændþjóða
arvottur. Nú yrði hann til ævi- í framtíðinni.
loka MAGNÚS MINN ÁN HANS.
SíSdveiðisklpin
SEYÐISFIRÐI, 31. ágúst: — Hey
skap er nú hætt hér að mestu,
enda eru bændur búnir að heyja
vel. Sama blíðskaparveðrið helzt
ennþá eins og undanfarið.
Öll síldveiðiskip eru nú horfin
héðan og hætt veiðum nema ein-
Btöku. reknetjabátar.
fsólfur kom hingað í morgun
með fullfermi af saltfiski af
Grænlandsmiðum og er að losa í
dag. — Benedikt.
ll(»iÍIMlÍífHÍttÍtÍfillíl
KVEÐJUR OG ÞAKKLÆTI
Að lokum tók til máls Folmer
Christensen ritstjóri, fulltrúi í
danska bókaútgefendasamband-
inu. Flutti hann kveðjur frá Dan-
mörku og þakklæti til bókaverzl-
ananna Norðra og ísafoldar, sem
séð hafa um framkvæmd sýning-
arinnar af íslands hálfu. Þakk-
aði hann ágætt samstarf við hina
íslenzku aðila og lýsti ánægju
sinni yfir komunni hingað og
þeim árangri, sem hann vonaði að
þessi bókasýning myndi bera fyr-
ir Dani og íslendinga sameigin-
lega.
Framh. af bls. 1
hans til að gera verkfall í mót-
mælaskyni við, að Perón láti af
völdum.
Segir í fréttaskeytum, að
þessi viðbrögð flokksins hafi
einnig verið undirbúin, m. a. s.
hafi flutningavagnar verið
haðir til reiðu til að flytja
menn frá nærliggjandi borg-
um til Buenos Aires, svo að
þeir gætu tekið þátt í kröfu-
göngum til stuðnings forset-
anum.
★ HERN AÐARÁSTAND
í BUENOS AIRES
Allsherjarverkfall hófst og
mikill mannfjöldi safnaðist sam-
an á Plaza de Mayo í miðbænum
í Buenos Aires. Franklin Lucero,
hermálaráðherra, er átti mestan
þátt í því að bæla niður júni-
uppreisnina, lýsti yfir því, að
hann myndi sjá um að halda uppi
kyrrð og ró, þótt til tíðinda drægi.
Eftir að allsherjarverkfallið
hófst, var svo að sjá sem hernað-
arástand ríkti í Buenos Aires.
Lögregluvörður var um allar op-
inberar byggingar, og hermenn,
vopnaðir vélbyssum, héldu vörð
um bústað Peróns og bækistöðv-
ar varnarmálaráðuneytisins Raf-
magnið var tekið af í mörgum
bæjarhlutum, verzlunum og verk
smiðjum lokað.
★ ★ ★
Hector Dipietro, formaður mið-
stjórnar verklýðsfélaganna,
skýrði frá boði Peróns í útvarps-
ræðu. Og hvatti hann jafnframt
alla verkamenn, sem ekki hefðu
bráðnauðsynlegum störfum að
gegna til að gera verkfall og
safnast saman í miðbænum — og
fara ekki af staðnum, fyrr en
Perón hefði hætt við áform sitt.
Las hann bréf Peróns forseta,
og segir þar m. a. að margir and-
stæðingar stjórnarinnar mundu
vera fúsir til sátta, ef hann segði
af sér. Kvaðst forsetinn samt
sannfærður um, að mestur hluti
þjóðarinnar væri sér fylgjandi.
Sagðist forsetinn lengi hafa haft
í hyggju að segja af sér, þar sem
tilganginum með byltingu Perr-
onista væri nú náð.
★ ★ ★
Hann viðurkenndi, að ein-
staklingsfrelsið hefði stundum
verið takmarkað í stjórnartíð
sinni, en hinsvegar hefði þjóð-
félagslegum og efnahagslegum
umbótum verið komið-á.
MULAKVTSLAR-BRU OF
SEINT NOTHÆF
Þegar alls þessa er gætt ,er það
auðséð hvex-ja örðugleika íbúar
austan Mýx-dalssands eiga við að
etja í flutningamálum á kom-
andi hausti. Enn er ekki hafin
brúargerð á Múlakvísl og þótt
hún hæfist nú um mánaðamótin,
eins og vonir standa til, er von-
laust um að sú brú komist í
gagnið fyrr en seint og síðar
meir I haust.
Kjörmannafundur stéttarsam-
bands bænda fyrir Vestur-
Skaftafellssýslu, sem haldinn var
að Herjólfsstöðum í Álítaveri 24.
ágúst s.l., tók þetta flutninga-
vandamál til all rækilegrar með-
ferðar. Á fundi þessum voru
mættir bændur hvaðanæfa að úr
V.-Skaftafellssýslu, tveir úr
hverjum hreppi. Kom þeim öllum
saman um, að sá kostnaðarauki,
sem af þessum samgönguörðug-
leikum leiðir, yrði að fást greidd-
ur af ríkisfé með hækkuðum
flutningastvrk.
Vegna fjarlægðar frá hafnar-
stað, hafa V.-Skaftfellingar hlot-
ið nokkurn styrk á landflutninga,
síðan hætt var að flytja vörur
sjóveg og skipa þeim upp á sand-
ana. Hefur þessi styrkur numið
nokkrum aurum per. kg. af fóð-
urbæti, áburði og nokknxm helztu
nauðsynlegustu vörutegundum.
En þessi styrkur hrekkur vitan-
lega skammt, þegar mreta þarf
öðrum eins gífurlegum kostnaði
og núverandi samgönguörðug-
leikar hafa skapað fyrir sveit-
irnar austan Mýrdalssands.
Það var þess vegna samþykkt
einróma á bændafundinum á
Herjólfsstöðum, sem fyrr getur,
að fara fram á það að hið opin-
bera komi hér til skjótrar hjálpar
og greiði þann hækkaða flutn-
ingskostnaði bæði á aðfluttum
vörum og búsafurðum, sem brú-
arleysið hefur í för með sér.
—G.
Það er sem ykkur sýnist. Þetta
eru tvær blómarósir í baðfötum.
Og það sem meira er, myndin er
tekin hér í Reykjavík s.I. sunnu-
dag á „baðströndinni“ í Nautlióls-
vik, en bann dag sást til sólar.
-------------------------------- j
Reknetaveiði treg
SIGLUFIRÐI, 31. ágúst: — Tog-
arinn Hafliði lagði hér upp í dag
270 lestir af karfa í hraðfrysti-
húsið.
Reknetabátar hafa undanfarið
stundað síldveiðar héðan frá
Siglufirði en veiði hefir verið
mjög treg. -j
------------------- i
Landaði í Reykjavík 1
AKRANESI, 31. ágúst: — f gæs
kom hingað togarinn Bjarni Ól-
afsson, og hafði hann veitt á
heimamiðum. Aflanum landaði
hann í Reykjavík, 216 lestum.
í gær reru 4 trillur, og fengu
þrjár þeirra 400 kg. hver og ein
800. í dag eru 4 á sjó. — Oddur.
Haraldarbúð. Þann stað kannast allir Reykvíkingar við. Þar va®
gamli prestaskólinn áður til húsa. j
40 ára afmæli verzlunar ]
t if
Haraldar Árnasenar I
ÍJIN elzta verzlun Reykjavíkur á í dag 40 ára afmæli. Fjórir ára-t
J tugir eru liðnir síðan Haraldur kaupmaður Árnason hóf verzl-
unarrekstur sinn. Hinn 1. september 1915 keypti hann vörubirgðit
verzlunar Th. Thorsteinsson, sem hann hafði þá í nokkur undan^
farin ár veitt forstöðu. Rak hann verzlunina þann mánuð á sama
stað og hún hafði verið, í Hafnarstræti 4. — En í októberbyrjum
flutti hann verzlunina í Austurstræti 22, gamla prestaskólann þaii
sem hún hefur verið síðan. i
ORÐIÐ ÞRÖNGT FYRIR
DYRUM
Fyrstu árin var einungis um
smásöluverzlun að ræða, en síð-
an einnig heildsölu. Árið 1942—
1943 greindist verzlunin í tvö fyr-
irtæki, Hai-aldarbúð annars veg-
ar og Haraldur Ái'nason heild*
verzlun hins vegar.
Starfsemi þessara fyrirtækja er
að mestu rekin í sama húsnæði
og hún upprunalega var, Austux-
stræti 22 og Lækjargötu 2. Efl
Framh. á bls. 12. . ,
rHHUUi
Mi