Morgunblaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 5
[ Finmitudagur 1. sept. 1955 UORGVflBLAmlM 8 i Opnað aftor í dag eftir sumarleyfin. — HárgreiSsIustofan HULDA Tjarnarg. 3. Sími 7670. Ráðskona óskast Upplýsingar í síma 80026. (Jtsala IJtsala Húsmæður! Þið gerið góð kaup á útsölunni hjá okkur. H Ö F N Vesturgötu 12. 2 Wilton gólfteppi til sölu. — Bólstaðarhlíð 7, uppi. — VÖRUBIFREIÐ Höfum til sölu Fargo vöru- bifreið, model ’47. Bifreiðin er í góðu lagi. Selst með hagkvæmum greiðsluskilmál Til sölu góður miðstöðvarketill geymsluskúr og 300 lítra olíugeymir. Upplýsingar á Suðurlandsbraut 59. Ford vöruhifreið smíðaár 1947, með skipti- drifi, svampsætum, útvarpi og í sérstaklega góðu lagi, til sölu og sýnis í dag. I\vja bifreiðasalan Snorrabraut 36, sími 82290. VÍNINÍA Reglusöm stúlka, vön af- greiðslu í vefnaðarvörubúð, óskar eftir vinnu. Tilboð — merkt: „September — 727“, sendist afgr. blaðsins fyrir sunnudag. 2ja til 3ja herbergja W r + IBIJÐ óskast fyrir eldri hjón utan af landi. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 3. sceptember, merkt: „728“. Óskuni eftir 2—4 herbergjn ÍBLÐ sem fyrst. Mætti vera í út- jaðri bæjarins. Kópavogi. — Erum 3 í heimili og vinn- um öll úti. Getum tekið að okkur tungumálakennslu eða setið hjá börnum 2—3 kvöld í viku. Uppl. í síma 2613 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. iíominn heim Halldór Hansen læknir. Saumastofan opnuð aftur. HKNNV OTTOSON Langholtsveg 139. Nœlonslankbelti Mjaðmabelti. Síðir brjósta- haldarar og hring stungnir brjóstahaldarar, hvítir og svartir. Nælon teygjubelti, allar stærðir. Tízkuskemman Laugavegi 34. Vantar 2ja herbergja BIJO strax eða 1. október. Simi 9092, eftir kl. 1 e.h. TIL SÖLU Vel með farin rafmagnseida vél. Selst ódýrt. Upplýsing- ar í síma 80404, eftir kl. 18 í kvöld. Atvinnurekendur athugið: — Ungan mann vantar ein- hvers konar góða vinnu, nú þegar. Vanur bilaakstri, — Tilboð merkt: „Reglusamur — 720“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugarlag. UTSALAN heldur áfram í dag á ýms- um vefnaðarvörum, t. d. afskorin og ógölluð kjóla- efni með 50%—60% af- slætti. NONNABtÐ Vesturgötu 27. Óska eftir barnastól sem hægt er að leggja nið- ur. — Upplýsingar í síma 2259. KORK-PARKETT ljóst og milli-dökkt, 5 og 8 m.m. þykk, notað, fyrir- liggjandi. Símið, — við sendum. Þ. Þorgrímssson £ Co. Umboðs og heildverzlun Sími 7385. Eldri kona óskar eftir HERBERGI nú þegar eða 1. okt. Lít'ið eldunarpláss eða aðgangur að eldhúsi æskilegur. Uppl. í síma 2137 eftir kl. 6 í dag. TIL SÖLL Ný upptekinn mótor í Aust- in 10 ’47 fólksbíl og gear- kassi í Austin A ’40. Uppl. í síma’ 2137 eftir kl. 6 í dag. —______________ VINNUFRÍ LAGFÆRING Húsgagnasmið vantar 1—2 herb. og eldhús. Sé íbúðin gömul, kemur til greina vinnufrí lagfæring. — Bam laus og reglusöm. Nánari Uppl. í síma 7384, milli kl. 7—8 í dag. Saumavélar Zig-zag, í skáp, handsnúnar og stígnar. — Carðar Císlason M. Bi f r eiðaverzlun. Sími 1506. | HJÓLBARÐAR j og SLÖNGUR 450x17 560x15 500x16 550x16 640x15 670x15 710x15 700x20 750x20 825x20 Carðar Císlason M. Bifreiðaverzlun Hverfisg. 4. Sími 1506. Reglusaman mann á fertugs aldri, sem hefur góða íbúð, í kaupstað úti á landi, — vantar Ráðskonu með hjónaband fyrir augum. Tveir í heimili. Þær, sem vildu sinna þessu, sendi nafn og heimilisfang til Mbl., fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „796 — 708“. Undirlagskorkur er ómissandi undir gólf- dúka. Einangrar hljóð og hita. Hvílir þreytta fætur hús- móðurinnar. Fyrirliggjandi í plötum. SÍMIÐ — YIÐ SENDUM t>. ÞORGRlMSSON &CO Hamarshúsinu, sími 7385. HAIXBJÖBG BJ4RNA- DÓTTIR og hljómsveit A .- Ole Höjer's Ennþá man ég hvar Pedro Romero Vorvísa (vorið tr komið Björt mey og hréin Plöturnar fást í hljóðfæra- unum. — FÁLKINN h.f. (hljómplötudeíld). Stútkur geta komist að við sauma- skap. Afar létt vinna. Verksmiðjan LADY Barmahlíð 56. Kvenkápur Peysufatafrakkar Hagkvæmt verð Kápuverzlunin Laugavegi 12. Bútasala Afgangar af herrafata- og kápuefnum verða seldir ó- dýrt í dag og á morgun. Kápuverzlunin Laugavegi 12. Er komin heim úr sumarfríinu. Tek aftur á móti pöntunum, þriðju- og fimmtudag kl. 2—5, föstud. 3—6. — Björg Kristmundsdóttir saumakona Víðimel 29, eystri kjallara. BÓKHALD Vanur bókhaldari óskar eft- ir að taka að sér hvers kon- ar bókhald í heimavinnu. — Upplýsingar í síma 5648. TIL LEIGL 1 herþergi og eldhús, á hæð við Miðbæinn, til leigu í september. Æskilegt að fæði fáist fyrir leigutaka. Tilboð merlct „731“, sendist Mbl. Þýzkur Svefnsófi mjög vandaður, til sýnis og sölu í Mávahlíð 31, efstu hæð. Tapast hefur 30. ágúst, þunn, grá regn- kápa á leið frá Baldursgötu 21 að Mávahlíð 24. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 81293. 1-2 herb. óskast 8—9 mán. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Fá- j mennt. Reglusemi. Uppl. í síma 2183 frá kl. 8—10 í kvöld og 2 næstu kvöld. ÍBUÐ 3—5 herb. vantar mig 1. okt. Þrennt í heimili. Fyrirfram greiðsla. OTTO B. AllNAR Símar 2799 og 3699. . Fœði — Húsnœði Piltur, utan af iandi, óskar eftir fæði og húsnæði, sem næst verzlunarskólyanum. Uppl. í síma 7036. NýSERENE Ifiarinonika (10 skiptingar), til sölu-og sýnis, Miklubraut 78, kjall- ara kl. 7—8 í kvöld. um. — B í L A S A L AN Klapparstíg 37, sími 2032. Góðir bilar Höfum kaupendur að góð- um fólksbifreiðum af mod- delunum ’50-—’54, helzt Chev rolet, Dodge eða Pylmout. B í L A S A L AN Klapparstíg 37. Sími 82032 Litil ibúð óskast í nokki-a mánuði. — Fyrirframgreiðsia. Uppl. 1 síma 4553. Ketiavík - Niarðvík Herbergi til Ieigu. Gott fyr- ir 2. Barnakerra til sölu á sama stað. Uppl. í síma 228. TIL LEIGU Tvær systur vantar eitt til tvö herbergi og eldhús eða eldunarpláss frá 1. okt. n. k. Upplýsingar í síma 7833. BIFREIÐAR TIL SÖLL 4—5 manna bifreiðir. Austin 8 ’46 Aaustin 12 ’46 Armstrong ’47 Ford ’38, sportmodel Ford Junior ’38, ’46 HiIIman ’51 Lancester ’46 Lea Frans ’46 Renau'i ’46 Skoda ’47 Skoda Station ’52 Standard 14 ’46 Standard Vanguard ’49 6 manna fólksbifreiðir: Buick ’37, 7 manna Buick '42, ’48 Chevrolet ’49, ógangfær Qirysler ’41, ’47 Do<Ige ’40, ’42, ’50 De Soto ’48, stærri gerð Ford ’39 Ford Mercury ’42 Ford ’47 HiuLon ’47, ’48 Kaiser ’51 Lineoln ’38 Nash ’48 Oldsmohile ’41, ’47 Paehard ’42 Plymouth ’41, ’42, ’47 Sfudebaker ’42 Pontiac ’38 og ’40 SendiferSabifreiðir: Rradford ,46 Qievrolet ’46, 2 tonn yfirbyggður, með stöðv- arplássi. Chevrolet ’42 Ford ’39, með stöðvar- plássi Fordson ’46, með stÖðvar- plássi Renault ’46, með stöðvar- plássi VörubifreiSir: Austin ’46 Chevrolet ’34, ’44 og ’47 Chevrolet truck ’42, með vélsturtum, spili og krana Fordson ’46 G. M. C ’47 Studebaker ’42 Volvo ’46 Flestar bifreiðarnar fást með vægum útbor'gunum og •rnjög góðum greiðsluskil- málum. Bifreiðaskipti oft möguleg. Mýja bifreiliasaSan Snorrabraut 36, sími 82290.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.