Morgunblaðið - 01.09.1955, Síða 7

Morgunblaðið - 01.09.1955, Síða 7
Fimmtudagur 1. sept. 1955 { aoRGvnmEdmim n 1 Gengið um deildir hinnar fjölbreyttu bókasýningar Dr. og frú Beatrice Boynton. — Þau hverfa héðan með margar SÓIskins minningar. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. Þótti verst að komast ekki í Skagafjörðirm Shitl samtal við veshir-íslenfka kenu, í Irú Beatrice Sigurbjörgu Boynion. FRÁ því hefur verið skýrt að danska bókasýningin í Lista- mannaskálanum sé stærsta sýn- ing sinnar tegundar, sem danskir bókaútgefendur hafa haldið utan landssteinanna. En þeir sem heim sóttu sýningarskálann í gær sáu það greinilega, að þetta er einnig stærsta bókasýning, sem hefur verið haldin hér á landi og er hún þá um leið frábærilega f jólbreytt og skemmtileg. SÝNINGARGESTIR MEGA FLETTA OG SKOÐA Meðfram ttllum veggjum liins stóra sýningarsals hefur verið komið fyrir mismunandi bóka- deildum og eru þar borð þakin því bezta sem Danir hafa upp á að bjóða. Virðist það mundu verða mikið verk að æt!a sér að þar einnig svo sem Thit Jensen, Nexö, Martin A. Hansen, Jo- hannes V. Jensen. Við hægri vegginn eru hins vegar aðallega þýddar skáldsög- ur. Þar er úrvalið mikið og er e. t. v. eftirtektarverðast hið merkilega safn ódýrra bóka, er nefnist Levende Litteratur. Þar sjást einnig bækur úr Fremads Folkebibliothek, sem eru úrvals- verk Norðurlandarithöfunda. í þeirri útgáfu hefur m. a. komið út ein af bókum Gunnars Gunn- arssonar. BÆKUR ER AÐ GAGNI KOMA Sá hluti sýningarinnar, sem einna mesta athygli mun þó vekja er sá sem hefur inni að halda bækur um tækni, iðnað, atvinnu og tómstundaiðju, eða um heimili og uppeldi. Hér eru Á MORGUN hverfur héðan vest- ur um haf góður vestur-íslenzkur gestur, frú Beatrice Sigurbjörg Boynton, sem dvalið hefir hér í landi feðra sinna undanfarinn hálfan mánuð ásamt manni sín- um, dr. Holmes Boynton. Þetta er í annað skiptið, sem þau hjón- in heimsækja fsland, voru hér á ferð fyrir 7 árum og dvöldust þá all miklu lengur en í þetta skipti. SKAGFIRDINGUR I BÁÐAR ÆTTIR Frú Boynton — eða Beatrice, eins og vinir hennar kalla hana, er alíslenzk að ætt, Skagfirðing- ur í báðar ættir. Langafi hennar var Friðrik alþingismaður Stefánsson á Skálá, sem öllum Skagfirðingum er kunnar. Faðir hennar, Guðmundur Friðrik Gíslason fæddist vestan hafs og móðir hennar Ingibjörg fluttist fþróitlr þangað aðeins fárra vikna gömul. I prðurinn hijóti að vera yndis- í senn sögu- og fræðirit. •— Frú Boynton lagði og hönd á plóg- inn við samningu bókarinnar, þótt hún vilji sem minnst úr því gera. SKAGAFJÖRÐUR — VNDIS- LEGASTI HLUTINN AF ÍSLANDI Fréttamaður frá Mbl. átti stutt Ljósm. Mbl. ÓI. K. M. tók þessa mynd í einni deild dönsku bóka- samtal við þau hjónin þar sem sýningarinnar, sem er um alfræðibækur. Fyrir miðju er hið stóra þau dvelja á Fjölnisvegi 11 hér fræga verk Orðabókin um danska tungu og í horninu Vor Tids í bænum hjá Guðmundi Árna- Leksikon. syni og Höllu Aðalsteinsdóttur konu hans. — Þau voru í sjöunda himni yfir komunni til fslands. — „Það eina, sem ég er leið yfir sagði frú Boynton — er það, að við skyldum ekki komast norður til Skagafjarðar til að heim- sækja ættingja mína þar. Þar á ég frændfólk á hverju stráí: — Friðrik bónda Pálmason á Svaða- stöðum, fjölskylduna á Vöglum o. fl. o. fl. — Ég held, að Skaga- sem tilgremt þeirra. Fjölda margt annað af ættfólki hennar fluttist og vestur en frú Boynton á samt margt skyld- fólk hér heima, bæði fyrir norðan og hér syðra og hún hefir skemmtilegan og einlægan áhuga á að rekja ættir sínar og skyld- leikatengsl við ísland og fslend- inga. Hér í Reykjavík á hún ömmubróður sinn, Björn Friðriks son, á lífi. fslenzkuna talar hún j veiðiám og vötnum. ,,Ég var aðdáanlega vel, eftir aðstæðum hreykinn af — sagði hann, hve að dæma, en sjálf er hún langt silungarnir í Soginu kunnu vei að legasti hlutinn af íslandi, annars hef ég því miður ekki aðstöðu til að dæma um það, þar sem ég hefi ekki séð það mikið af íandinu". VEIDDI VEL Eiginmaður hennar dr. Boyn- ton, hefir ekki látið ganga úr greipum sér tækifærið til að kynnast hinum fisksælu íslenzku frá því að vera ánægð með kunnáttu sína. — „Ef mér hefðu gefizt oftar tækifæri til að tala hana, gengi það betur“, segir hún. BÆÐI MEÐ HÁSKÓLAPRÖF í STÆRÐFRÆÐI Frú Boynton hefir hlotið góða menntun, stundaði nám í stærð- fræði, fyrst við háskólann í Manitoba og síðar við Columbia- háskólann en þaðan lauk hún þrófi. Stundaði hún síðan kennslu í stærðfræði urn alllangt skeið. Maður hennar er doktor í stærðfræði og prófessor í þeirri grein við Northern Michigan College í borginni Marquette. Faðir hans var hinn þekkti Percy Holmes Boynton, prófessor i ensku við háskólann í Chicago. Skrifaði hann allmargar bækur um amerískar bókmenntir, sem Wotið hafa mikla viðurkenningu víða um heim. Sonur hans. dr. Boynton, sem hér er staddur, hefir einnig fengizt við að skrifa bækur. Þannig kom árið 1948 út eftir hann bók, er hann nefnir „Beginnings of Modern Science", meta amerísku flugumar minar. Ég veiddi þar 20 stykki á rúm- um klukkutíma. Svipaðan vitnis- burð get ég gefið löxunum í Norðurá í Borgarfirði. Það eina, kynnast sýningunni til hlýtar. Á gólfinu er fjöldi sýningarborða, sem einnig eru þakin bókum. Er það ætlunin að sýningargestir geti blaðað í bókunum, skoðað efni þeirra og allan frágang. Hverja einustu bók sem er á sýn- ingunni er síðan hægt að panta og fá sýningargestir bókalista þar er íslenzkt verð Það gefur nokkra hugmynd um hve yfirgripsmikil sýningin er, að bókalistinn einn er 30 bls. og mjög þéttprentaður. Enda eru þarna 3000 bókatitlar. Á sýning- unni sjálfri eru 14 þúsund hefti. Það er ekki hægt í stuttri frá- sagnargrein að gefa neina heild- armynd af þessari merkilegu sýn- ingu, en sagt skal í mjög stuttu máli frá fáeinum ritum, sem fréttamaður Mbl. rak augun í, er hann gekk gegnum nokkrar sýn- ingardeildir. FERÐABÆKUR Fyrst á vinstri hönd verða fyr- ir ferðabækur, landalýsingar og sem skyggði á ánægjuna 'þar landabréf. Þar eru margar prýði- uppi frá, var súldin, sem birgði legar öækur. Má benda á ferða- okkur útsýn á undrafjallið sögur Aage KraruP Nielsen, en Baulu, sem ég hafði dáðst svo ^ær hafa hlbtið vinsældir víða mikið af — og hinum undUrsam- um veröld. Eða sögur Hakon legu litbrigðum hennar — síðast Mielche af Galatheu. Fjöldi kynn þegar við vorum hér á ferð mgabóka frá Suðurlöndum. í sólskini. En hvað sem allri rigningu líð- ur — ég hefi fjórum sinnum á hálfum mánuði farið fram og aft- ur fyrir Hvalf jörð og mér fanwst hann í öll skiptin jafn fagur og heillandi. ÞAKKLÆTI OG KVEÐJUfl Beatrice bað mig að lokum að skila innilegu þakklæti þeirra BÆKUR ISLENDINGA Næst verður fyrir dálítill krókur með bókum íslendinga sem gefn- ar hafa verið út í Danmörku. Eru flestar eftir Gunnar Gunn- arsson, en einnig eru þar bækur eftir Kristmann, Guðmund Daní- elsson og Laxness. SKÁLDSÖGUR OG LJÓÐ. Þá komum við að stærstu deild hjóna fyrir hinar góðu móttökur, inni, sem eru dönsk ljóð, leikrit sem þau hafa fengið hér heima. og skáldskapur frá seinni árum. „Við förum héðan að „heiman'* Er þar um mjög auðugan garð og „heim“ til Bandaríkjanna — að grisja. Skáldsögur eftir yngri sagði hún — með margar sólskins skáldin svo sem Lech Fischer, minningar, þótt sólin hafii sjald- Hans Jörgen Lembourn, Evu an sýnt sig, — og ósk «m\ að Hammer Hansen, Aage Dons og koma sem fyrst til fslandk aftur. síðast en ekki sízt Erik Aalbæk sib. ii Jensen. EMri rithöfundarnir eru t. d. bækur eins og Hjemmets Haandbog sem kennir fólki að bjarga sér sjálft með allt milli himins og jarðar. Þarna er bók um 100 beztu stofuplönturnar, þarna eru 1000 húsráð, merkileg bók um barnaleiki og tómstunda iðju. Þarna er merkileg bók, sem nefnist „Vi bygger selv hus“. Er athyglisvert og aðdáunarvert að fletta henni og sjá hvernig smá- íbúðabyggjendum eru gefin ráð í öllu, allt frá því grunnur er tekinn. Þarna eru handbækur í bílaviðgerðum og margt annað, sem ekki er hægt að telja upp í stuttri grein. En öll er þessi sýn- ing framúrskarandi og er víst að hver og einn finnur þar margt sem er honum áhugaefni. BEZT AÐ AUGbtSA t MORGUmLAÐllSU Framh. af bls. 8 lítið uppbyggjandi fyrir liðið og vantaði yfirvegandi framsýni 1 sendingum sínum til samherj- anna. Helgi í markinu hafði lítiS að gera en var aldrei í neinum vandræðum, þegar til hans kasta þurfti að koma. Bandaríska liðið lék ekki „taktiskan“ leik. Vörnin fremur opin óg auk þess slepptu fram- verðirnir oft á tíðum miðjunni lausri. Margir einstaklingar þesa eru ágætir leikmenn eins og t. d. framvörðurinn Bahr, sem var tvi mælalaust bezti maðurinn á vell inum, markvörðurinn Malinow- sky var öruggur, fyrst og fremst vegna ágætra staðsetninga í mark inu, framvörðurinn Marino og hægri útherjinn Monson. f heild vann liðið úti á vellinum méira sem einstaklingar en heild og með betra leikskipulagi hefði lií5 þetta orðið okkur erfiðara viður- eignar en raun varð á í þessari heimsókn. Gestirnir töpuðu öllum sinum leikjum hér og íslenzkri knattspyrnu er fengur af sigrun- um. Sá sterkari vann. En Banda- ríkjamennirnir sigruðu einnig þA á annan hátt væri en með mörk- um. Þeir unnu sína sigra með þvl að sýna þá drengilegustu leiki sem sézt hafa af erlendu liði hér á vellinum. Fyrst og fremst vegna þessa eiginleika þeirra mun heim sóknar þeirra hingað, anno domini 1955, verða lengi minnst. í því tilliti geta íslenzkir knatt- spyrnumenn margt af þeim lært. Hans. Anglýsingor sem. birtast eiga I sunnudagshlaðinu þnrfa að hafa boriat fyrir kL 6 á föstudag GÆFA FYLGIR tTÚlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendtð ná- kvæmt mál. Saumastúlkur Stúlkur vanar saumaskap óskast. kl. 9 og á morgun til kl. 5. Uppl. í dag til Verksmiðjan Elgur h.f. Bræðraborgarstíg 34 ■■i Vetrarmaður. óskast á gott sveitaheimili nálægt Reykjavík. 10 kýr, 6 hestar. Kaup 2500 krónur fríar. — Reglusemi og 1. flokks hirð- ing á gripum nauðsynleg. — Þeir, sem vilja fá nánari upplýsingar um þessa atvinnu, sendi nafn og heimilis- fang með upplýsingum um fyrri störf, til afgr. Mbl. merkt: „1. október — 721“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.