Morgunblaðið - 01.09.1955, Page 12
T
ts
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 1. sept. 1955
- 40 ára
Frh. af bls. 2.
þar fyrir löngu orðið mjög þröngt
fyrir dyrum og athafnarúm lítið.
Hefur undanfarin ár verið unnið
að því að fá fjárfestingarleyfi til
byggingar nýs verzlunarhúss. Er
þess vænzt að það fáist bráðlega.
IFARARBRODDI
Verzlun Haraldar Árnasonar
hefur frá upphafi staðið í farar-
broddi um vöruvöndun, úrval,
afgreiðslu og vörusýningar. For-
stöðumenn hennar og starfsfólk
hafa verið og eru sérstaklega
prúðir og liprir menn, sem skap-
að hafa fyrirtækinu traust og
vinsældir.
Morgunblaðið óskar þessu
tr'austa og virðulega verzlunar-
íyrirtæki til hamingju með 40
ára starfsemi þess og allrar far-
sældar í framtíðinni.
- Skákbi éf
Framh. af bls. 6
mát. — Rabar og Donner háðu
harða baráttu, sem einnig var út-
kljáð í tímaþröng. Rabar hafði
lengi haft* yfirhöndina, fékk að
lokum óstöðvandi fripeð, og
Donner gafst upp.
Stáhlberg rændi peði af
Pilnik, en þar eð staða hans var
engan veginn traust, þótti honum
öruggast að semja jafntefli eftir
22 leiki. — Pachmann fórnaði
snemma manni á móti Petrosjan,
en eftir að hafa náð honum aftur,
leystist skákin smám saman upp
í jafnt endatafl, og báðir kepp-
endur tryggðu sér nú sitt 6. jafn-
tefli í röð. Filip er þó ennþá jafn-
tefliskóngur mótsins, þar sem
hann náði sínu 7. jafntefli í skák-
inni við Najdorf.
Mannsfórn Medina gegn Szabó
gaf góðar vonir, en þar sem Med-
ina villtist af réttri leið, tókst
honum naumast að halda bið-
skákinni. — Fuderer virtist
þreyttur eftir hinar hörðu og
flóknu árásarskákir sínar í fyrri
umferðunum og tefldi furðu svip
laust gegn Guimard, sem smájók
stöðuyfirburði sína. Með tvö peð
yfir í biðskákinni ætti Guimard
að vinna auðveldlega. — Skák-
irnar Bisguier — Sliwa og Panno
— Unzicker voru einnig mjög
skemmtilegar. Þær fóru að lokum
í bið með góðum sigurhorfum
fyrir hina fyrrnefndu. — Geller
sat yfir.
Eftir 7. umferð er röð keppenda
þannig: 1. Bronstein 5 (1), 2.
Panno 4 (1), 3. Iilivitsky 4, 4.—6.
Spasskij, Geller og Pilnik 3 Yz (1),
7.—8. Filip og Rabar 3V2, 9.—10.
Fuderer og Stáhlberg 3 (2), 11.—
14. Szabó, Pachmann, Keres og
Petrosjan 3 (1), 15. Medina 2%
(2), 16.—17. Najdorf og Guimard
2 (2), 18. Unzicker 2 (1), 19.
Donner 2, 20. Sliwa IV2 (2), 21.
Bisguier IVi (1).
SILICOTE
Househoid Glaze
Hnsengnagljáinn
með tofraefninu
„SILICONE“
Heildsölubirgðir:
ólafur Gíslason & Go. h.f.
Sími 81370.
naaaDQu-úxiMiM
Stúlka óskast
nú þegar til afgreiðslustarfa.
Kjötbúð Smáíbúðana
Sími 81999
SJÁLFST ÆÐISHÚSIÐ
Opið I kvöld
Sjálfstæðishúsið :
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■XfQQi
Jörð til sölu
SiífuriungÍið
Dansleikur í kvöld kl. 9.
10 km. frá Reykjavík. — Stórt steinhús er á jörðinni
með 2—3 íbúðum, ásamt peningshúsum úr steini. Sími
og rafmagn. — Eignaskipti á húsi eða íbúð í Reykjavík
mæguleg. — Uppl. í húsgagnaverzluninni Elfu, Hverfis-
götu 32, sími 5605.
Kranamaður
Vanur kranamaður óskast.
Landssmíðjan
Kælikleiur til leigu
Samtals um 50 rúmmetrar.
Matborg h.f.
Lindargata 46 — símar 5424 og 82725.
FRAMTÍÐARST AÐA
Stúlka 25—35 ára, óskast til verzlunarstarfa, hið allra
fyrsta. Fyrir stúlku, sem getur unnið sjálfstætt, getur
þetta orðið framtíðarstarf. Umsóknir með upplýsingum
um menntun og fyrri störf, sendist til Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Dugleg — 730“.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■'■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I
Kaupum stórar
blómakörfur
Blöm & Ávextir
Klœðskeri
sem getur veitt fyrsta flokks klæðskerav’erkstæði
forstöðu, óskast nú þegar eða í síðasta lagi 1. okt.
Tilboð merkt: „Framtíðarstarf 732“. sendist Mbl.
fyrir 5. sept.
Hljómsveit José M. Riba
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8.
Silfurtunglið
Heiðruðu viðskiptavinir!
Bjóðum yður
kjarakaup á ýmsum
vörum svo sem:
Okkar alkunna a.i.k. nærfatnaði með örlitlum vefn-
aðargöllum.
Peysum og blússum
Ýmiskonar kjólaefnum, gluggatjaldaefnum
og síðast en ekki sízt ágætum bútum .etc. etc.
Útsalan stendur aðeins fimmtudag
og föstudag.
Vesturgötu 2
Grjötmulningsvél
með eða án hörpunartækja, óskast til kaups
Tilboð sendist á skrifstofu vora fyrir hádegi.
næstkomandi laugardag.
Verklegar framkvæmdir s.f.
Smðijustíg 4 — sími 80161.
4ra herb. íhúðarhæð
•m
I
105 fermetra, múrhúðuð með sérmiðstöðvarlögn, til :
§
sölu. — Bílskúrsréttindi fylgja.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7, simi 1518 og kl. 7,30—8,30 e. b. 81548.
i
MARKtJS Efttr Ed Do44
r'M BEGINNING p YES, I
JO FEEL THAT/THINK YOU'RE
r WAY, TOO... \ STRONG ENOUGH
THANKS TO ) FOR US TO
YOU FELLOWS//TAKE YOU OUT
____________A TOWORROW! .
I GOOD/...I MUST REPORT
TO WASHINGTON AS SOON
AS X POSSIBLY GAN /
I WISH I
COULD DO
SOMETHING
FCR v
TIDBIT ]
!there... <
l THE SEST .
THING YOU
CAN DO FOR
HIM IS TO
* LET HIM
STAY FREE!
Back at
JACK
PINE LAKE
WL' TRAIL, YOU'RE
BS3 ■■.NING TO LOOK
. HUMAN AGAiN/
1) Við Víðivatn.
— Nú líkar mér við þig,
Markús. Nú ertu farinn að líta út
eins og maður.
2) — Já, ég er úr allri hættu og
það er ykkur að þakka.
— Þú ert orðinn nógu hress til
að leggja af stað með okkur á
morgun. . _,^,!£k.
3) — Ég er tilbúinn. Ég þarf
að komast sem fyrst í höfuðstöðv-
arnar til að skýra frá árangrinum
af tilraun minni.
4) — Það vildi ég, að ég gætl
eitthvað gert fyrir Trítil. ‘
— Bezta sem við getum gert
honum er að leyfa honum að lifa
frjáls í skóginum. '____J