Morgunblaðið - 01.09.1955, Page 13
. Fimmtudagur 1. sept. 1955
UnRGUNBLAÐlV
m
Paradísareyjan
Iwo men and the
woman they both
^want-marooned
>n a hurricane
Fswept tropical
island !
OAVIO I. ROSI
LindaDARNEil
Tab HUNf ER * Donald 6RAY
Spennandi og vel leikin, ný ^
litkvikmynd, tekin I Suður- s
' höfum. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Síðasta sinn.
Sala hefst kl. 4.
— 6444 —
SASKATCHEWAN
ALftN LADD'.
SHEIUY WINTERS
'SASKATCHEWAM*
Mjög spennandi og skemmti
leg ný amerísk litmynd, um
afrek hinnar frægu kana-
disku riddaralögreglu. Mjmd
in er að mestu tekin í Kana-
da, í einhverjum fegurstu
fjallahéruðum { heimi. —
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Gísli Einarsson
héraðsdómslógmaður.
Málf lutningsskrí f stof a.
liaagavegi 20B — Sími 82381
IVEGOLIN i
ÞVÆR ALLT í
Núll áfta fimmtán
(08/15)
Filmen som gör sensation i helaEuropa
En oerhört
stark, brutalt
avslöjande
skildring av
den tyska
ungdomens
militara
uppfostran
En Monarkfiim
Frábær, ný, þýzk stórmynd,
er lýsir lífinu í þýzka hem-
um, skömmu fyrir siðustu
heimsstyrjöld. Myndin er
gerð eftir metsölubókinni —
„Asch liðþjálfi gerir upp-
reisn“, eftir Hans Hellmut
Kirst sem er byggð á sönn-
um viðburðum. Myndin er
fyrst og fremst framúrskar-
andi gamanmyd, enda þótt
lýsingar hennar á atburð-
um séu all hrottalegar á
köflum. — Mynd þessi sló
öll met í aðsókn í Þýzka-
landi síðastliðið ár, og fáar
myndir hafa hlotið betri að-
sókn og dóma á Norðurlönd
um. —■ Aðalhlutverk:
Paul Bösiger
Joachim Fudhsberger
Peter Carsten
Heleu Vita
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Mjornubio
— #1936 —
Ösfýrilát csska
-:*5 • - ‘‘ ' : ■•Oíllf
» . ! > - . ■
. ■- **. v ,-• <r -
-• .
1 í ,V;
Til þess að gefa öllum kost
á að sjá þessa ágætu mynd
verður hún sýnd með nið-
ursettu verði á öllum sýn-
ingum í dag kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Guðrún Brunborg.
VETRARGARÐURINN
DANSIEIKUB
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar
Miðapantanir í síma 6710 eftir kluKkau 8.
V G.
Sveitastúlkan
(The Country girl).
Ný amerísk stórmynd í
aérflokki.
Mynd þessi hefur hvarvetna
hlotið gífurlega aðsókn,
enda er hún talin I tölu
beztu kvikmynda, aem fram
leiddar hafa verið, og hefur
hlotið fjölda verðlauna. —
Fyrir leik sixm í myndinni
var Bing C-rosby tilnefndur
bezti leikari ársins og Grace
Keliy bezta leikkona ársins
og leikstjórinn George Sea-
ton bezti leikstjóri ársins. —
Aðalhlutverk:
Bing Crosby
Grace Kelly
William Holden
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þetta er mynd, sem allir
þurfa að sjá.
Bæjarbío
Sími 9184
3. vika
GLEÐIKONAN
(H Mondo le Condonna)
Sterk og raunsæ ftðlsk stór-
mynd úr lífi gleðikontumar.
Aðalhlutverk:
Alida Valli
Amedeo Nazzari
Myndin hefur ekkl varlð
sýnd áður hér á landL —
Danskur skýringartertL
„Mynd þessi er mjög vel leik
in og ágætlega sett á svið
og hún er efnismikil og
mörg atriði hennar mjög á-
hrifarík". Mbl. — Ego.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Öveðursfíóinn
Afbragðs spennandi og
efnismikil ný amerísk stór-
mynd í litum.
Sýnd kl. 7.
— Slaai 1884. —
Hneykslið
kvennaskólanum
(Skandal im Mádchen.
pensionat)
Hittumst
eftir sýningu
- AUGLYSING ER GULLS IGILDI -
Hörður Ölafsson
Málf lutningsskjrif stofa.
t*«gavegi 10 - Símar 80S3X. 7472
fÉpbfflS
TRtlLOFUNAKHKUMGlK
3.4 karata og 18 karata.
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, þýzk gamanmynd I
„Frænku Charley 8tfl“, iem
hvarvetna hefir verið sýnd
við mjög mikla aðsókn. —
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Walter Giller,
Gunther Luderfl,
Joacim Brennecke.
Sýnd kl. 5 og 7.
Kínversk sýning kl. 9.
Hressandi fjörug og
skemmtileg ný amerísk dæg-
urlagamynd, í litum. Aðal-
hlutverk leika:
Betty Grable
McDonald Carey
Rory Calhoun
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hifnirfjarðar-bíé
— »249. —
Aðeins 17 ára
Frábær ný, frönsk stórmynd
er fjallar um örlög 17 ára
gamallar, ítalskrar stúlku
og elskhuga hennar. — Leik
stjóri: Leon Viola. — Aðal-
hlutverk:
Anna Maria Ferrcro
Michel Auclair
Michel Simon
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sjálfslæðishúsinn
f/Nei"
gamanleikur með söng eftir
J. L. Heiberg.
ELEKTRDLUX
heimilisvélar
Einkaumboð:
HANNES pORSTEINSSON & CO.
Sími 2812 — 82640___________
10. sýning annað kvöld.
Aðgöngumiðasala milli kL
4—7 í dag í Sjálfstæðishús-
inu. — Sími 2339.
Ingólfseafé Ingólfscafé
Dansleikur
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
| JÓKA GUNNARSDÓTTIR syngur með hljómsveitinnL
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 2826.
í ................
Þúrscafé
Gömlu dansarnir
»3 Þórscafé í kvöld klukkan 9—1.
BALDUR GUNNARSSON stjórnar.
J. H. KVARTETTINN leikur. — Miðar ftá kl. 8.
....................
iwmwew