Morgunblaðið - 01.09.1955, Síða 16
Veðurúflif í dag:
S-gola. Smáskúrir.
lHoröunHaí)it>
197. tbl. — Fimmtudagur 1. scptcmber 1955
Óhróðri svarað
Sjá grein á bls. 9
Fundur menntamálaráð-
herranna hefst í dag
SJÖTTI fundur menntamálaráðherra Norðurlanda og hinn fyrsti,
sem haldinn er hérlendis, verður settur í Alþingishúsinu á
morgun. Forsætisráðherra Ólafur Thors mun setja fundinn í for-
föllum Bjarna Benediktssonar, menntamálaráðherra, sem veikzt
hefur af lungnabólgu. Er forsætisráðherra hefur sett fundinn mun
hann í umboði menntamálaráðherra fela dr. Sigurði Nordal, sendi-
herra, forstöðu fundarins af íslands hálfu.
ÞÁTTTAKENDUR nefndarinnar og uppeldis- og
Fundinn sitja mennt.amálaráð-fræðsluvandamál á Norðurlönd-
Þorgrímur Sigorðs-
herrar hinna Norðurlandanna,
þeir Julius Brombolt frá Dan-
mörku, Terttu Saalasti frá Finn-
landi, Birger Bergersen frá Nor-
egi og Ivar Paresson frá Svíþjóð.
Fundinn sitja, auk ráðherranna,
rúmlega 40 aðstoðarmenn þeirra.
Ellefu frá Danmörku, fimm frá, um.
um. Ennfremur verður fjallað um
höfundarréttarmálefni, skipulags
mál skóla, norrænt upplýsingarit
AÐFARANOTT 31. ágúst lézt
hér í Reykjavík, Þorgrímur Sig-
urðsson fyrrverandi skipstjóri, 64
ára að aldri. Þorgrímur var einn
af elztu togaraskipstjórum hér á
landi og var lengst af skipstjóri
með togarann Baldur. Síðastlið-
in 11 ár starfaði hann sem skoð-
unarmaður hjá Almennum trygg-
ingum. Þorgrímur gegndi ýms-
um trúnaðarstörfum, meðal ann-
ars innan Slysavamafélagsins.
Hann var fyrsti gjaldkeri slysa-
varnardeildarinnar Ingólfs og
um menningarmál á Norðurlönd- gegndi því starfi fyrstu 10 árin
um, og handbók eða upplýsinga- sem deildin starfaði. Þá var hann
og í stjórn Fríkirkjunnar.
Þorgrímur var vinssell maður
og vel látinn.
rit á einhverju heimsmálanna
um menntamál á Ncrðurlönd-
Finnlandi, sjö frá Noregi, átta frá
Svíþjóð og tólf frá íslandi.
DAGSKRÁIN
Meðal mála á dagskrá fundar-
ins eru: Bóklestur unglinga og
í sambandi við það verða rædd-
ar ráðstafanir gegn siðspillandi
ritum. Þá verður rætt um sér-
fræðinganefndir menningarmála
Á fundinum munu menntamála
ráðherrar Norðurlanda gera
grein fyrir helztu viðfangsefnum
sem uppi eru í menningarmálum
á Norðurlöndum.
Fundinum lýkur föstudaginn
2. september.
(Menntamálaráðuneytið
31. ágúst 1955)
Tiíraunir með síldveiðar
í flotvörpu við Evjar
Larsens-varpa eða Magnúsar-varpa.
Vestmannaeyjum 31. ágúst. Frá fréttaritara.
HÉR í Vestmannaeyjum hefur undanfarin ár verið feiki-
legur áhugi fyrir því að reyna á einhvern hátt að ná
því geysilega síldarmagni, sem hér er við suðurströndina á
annan hátt heldur en í reknet. Hefur mönnum helzt dottið
i í hug áð reyna að ná síldinni í botnvörpu eða flotvörpu eins
og Þjóðverjar og aðrar þjóðir gera. Nú í sumar hefur komizt
góður skriður á þetta mál, þar sem tveir aðiljar hafa hafizt
Sigluíjarðarskarð
Hjónin sem hafa skipulagt og unnið að fegursta skrúðgarði Reykja-
víkur, Guðmundur Jónsson lögreglumaður og Þóra Magnúsdóttir.
Fegursti skrúðgarðurinn
fundinn að Otrateig 6
Blémskrúð er minna í görðum Reykjavíkur
og hirðing lakari vegna fíðarfarsins. I
en aðrir bílar urðu að snúa við.
í gær var unnið að því að moka 17'EGURSTI skrúðgarðurinn í Reykjavík í ár hefur verið valinn,
F að Otrateig 6. Eigandi hans er Guðmundur Jónsson lögreglu-
maður. Dómnefnd Fegrunarfélagsins, sem komst að þessari niður-
stöðu tók það fram, að allir garðar í bænum bæru merki hins erfiða
en . tíðarfars, sem verið hefur í sumar. Er blómskrúð minna, hirðing
■ . , almennt lakari og víða mjög slæm. Gróðurinn brotinn og þvældur
eftiI’ regn og vinda. En þrátt fyrir erfiða veðráttu eru til garðar,
sem eru með ágætum og bera þess glögg merki, hverjum árangri
má ná í fegrun, ef nægur vilji er fyrir hendi.
ÞAU forundur gerðust í fyrra-
kvöld að Siglufjarðarskarð lokað
ist vegna snjóa og er slíkur við-
burður ekki í mannaminnum. |
Áætlunarbifreiðin komst til
Siglufjarðar kl. 10 um kvöldið,
skarðið, svo búizt var við því að
það yrði bílfært aftur á miðnætti
í nótt. Áætlunarbifreið ætlaði til
Skagafjarðar í gærmorgun,
varð að snúa við.
nyrðra og snjóaði niður að húsum
á Siglufirði. Gott veður var kom-
ið í gær á Siglufirði, 8 stiga hiti
og sólskin. — Guðjón.
Sendiherra afhendir
handa um að reyna að ná síldinni í
atvinnumálaráðuneytinu.
vörpu, með styrk frá
DR. FERNANDO Garcia Olano
hinn nýi sendiherra Argentínu á
íslandi afhenti í dag (miðviku-
daginn 31. ágúst) forseta íslands
trúnaðarbréf sitt við hátíðlega at-
höfn að Bessastöðum að viðstödd
um utanríkisráðherra.
(Frá skrifstofu forseta íslands).
LARSENS-VARPAN , í vörpu, sem er mun hagkvæm-
DANSKA ara og áhættuminni en núverandi
Annar þessara aðilja, Jóhann veiðiaðferðir.
Sigfússon útgerðarmaður, hefur
fengið leyfi til þess að nota svo'-----------------------------
kallaða Larsens-vörpu. sem mun . .
vera danskt veiðarfæri Er það ^ -
flotvarpa, dregin af tveimur
bátum.
Fyrir nokkru komu hingað
tveir Danir, sem ráðnir eru hing-
að til að leiðbeina og kenna
mönnum þessar veiðar. Er öllum
undirbúningi undir veiðitilraun-
irnar lokið og gert ráð fyrir því,
ef veður verður skaplegt, að
varpan verði reynd á morgun.
FLOTVARPA MAGNÚSAR
Hinn aðilinn í samhandi við
þessar veiðitilraunir er Guðlaug-
ur Stefánsson útgerðarmaður og
Pálmi Sigurðsson skipstjóri. —
Hafa þeir látið gera Hotvörpu í
samráði við Magnús Magnússon
netagerðarmeistara, sem dregin
er af einum bát. Varpa þessi
hefur verið lítillega jeynd af
Pálma, en um árangur er ekki
hægt að segja að svo stöddu, þar
sem veður hefur verið óhagstætt
við tilraunirnar og sildarlítið
mun hafa verið á þeim slóðum,
þar sem reynt hefur verið. •—
Einnig hefur tíminn að nokkru
farið í að bæta úr ýmsum byrj-
unarörðugleikum, serr. komið
hafa í Ijós.
MIKILL AHUGI
FYRIR TILRAUNUNUM
Hér í Vestmannaeyjum er fylgzt J
með bessu af miklum áhuga og
binda margir við þetta miklar ■
vonir, enda eðlilegt, þar sem fjár
hagsgrundvöllur vélbátaútgerð-
arinnar myndi breytast til hins |
betra, ef hægt væri að ná síldinni. Fegursti skrúðgarðurinn í Reykjavík 1955, að Otrateig 6.
NÍU GARÐAR FA VIOUR- j veita Bensínafgreiðslustöðvum
KENNINGU Shell sérstaka viðurkenningu. —
Þá ákvað dómnefndin að veita Segir í athugasemdum nefndar-
9 öðrum görðum viðurkenningu, innar, að snyrting umhverfs verk
en þeir eru þessir: , smiðjulóðir, vörugeymslur og
Hagamelur 10, Hólmgarður 33, aðra hliðstæða staði sé víðast
Hreiður við Breiðholtsveg, Hring mjög til vansa, en bensínaf-
braut 8, Kaplaskjól 7, Laufás- greiðslustöðvar Shell mjög til fyr
ásvegur 33, Miðtún 56, Sigtún irmyndar.
51, Smáragata 7. I
Allir þessir garðar hafa það VERÐLAUNAAFHENDINGU I
sameiginlegt að vera vel hirtir FRESTAÐ
og smekklega skreyttir. I Fegrunarfélagið mun einnig
verðlauna fegursta húsið ,en dóm
SNYRTING VID VERKSMIÐJ- nefnd um það, hefur enn ekki
' lokið störfum. Vegna þess mun
að verða frestað verðlaunaafhend-
ingu til eiganda fegursta skrúð-
garðsins, þar til húsadómnefndin
hefur lokið sínu ætlunarverki.
UR OG VORUGEYMSLUR
. Þá taldi dómnefndin rétt
Þurrkur í Araessýslu
STOKKSEYRI, 31. ágúst: — í
dag er hér ágætur þurrkur og
fólk almennt í heyi. Menn eiga
ennþá talsvert af heyjum á tún-
um, enda aldrei varanlegur þurrk
ur í lengri tíma. Er heyið yfir-
leitt orðið mjög hrakið, það sem
hefur staðið í sætum óyfirbreitt.
Yfirbreitt hey hefur hinsvegar
haldizt að nokkru leyti óskemmt.
Allmikið af sætum fuku um koll
í stormi sem gerði hér nýlega og
hefur það hey hrakizt mjög.
í dag er ágætur þurrkur alls-
staðar í Árnessýslu. — Magnús.
Ljósm. Mbl. Ol. K. M.
Fyririeslur
í Háskóianum
DR. PHIL. Hakon Stangerup flyt
ur fyrirlestur um „Det moderne
menneske i dansk litteratur“ í I.
kennslustofu háskólans föstudag-
inn 2. sept. kl. 5,30.
Efni erindisins er að skýra frá
umræðum um lífsskoðanir og
menningarhugsjónir, eins og þær
hafa komið fram í dönskum bók-
menntum á síðustu hundrað ár-
um og átt sinn þátt í að móta nú-
lifandi kynslóðir.
Öllum er heimill aðgangur.
(Frá Háskólanum).