Morgunblaðið - 04.09.1955, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 04.09.1955, Qupperneq 1
16 síður 42. árgangur 200. tbl. — Sunnudagur 4. september 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsin* styrk sinn í Marokkó um 6 þúsund manns AL’GIER, 3. sept.: — Franskar liðsveitir halda stöðugt áfram sókn sinni gegn skæruliðum í Au- res-fjöllunum. 46 skæruliðar féilu þar í dag. f Constantine-héraðinu féllu 15, en 11 voru handteknir. Tilkynnt var í París í gær, að níu herfylki í viðbðt yrðu send til Algier — um 6 þús. manns. Myndin hér að ofan er af Grímsárfossi. Á myndinni sést, merkt með hvítum hring, hvar stöðvarhúsið yerður og útrennslisop. Þá er merkt með svartri ör þar sem «stíflugarðurinn er fyrirhugaður. — Ljósm. Har. Teits. 'WÆMBMM KHFNRR VID GRÍMSÉR WIEKJUNINM og 0>- Tekst að uppiýsa flugslysið yfir Kínahafi? KONGKONG, 3. sept.: — í Hong- kong hefir nú verið gefin út heim- ild til að handtaka kínverskan flugvirkja í sambandi við skemmdarverk, er unnið var á indverskri flugvél í apríl s 1. Var flugvél þessi á leið frá Kongkong til Bandung, og voru um borð fjölmargir stjórnarfulltrúar og . blaðamenn frá Rauða Kína, er voru á leið til Bandung-ráðstefn- I unnar. Alls voru 50 manns um Forseti Tékko þjóist of hjartasjákdóm Vínarborg. — UTVARPIÐ í Prag tilkynnti nýlega, að forseti Tékkósló- vakíu, Antonin Zapotocky, væri m j ö g sjúkur, og væri hér um að ræða h j ar tas j úkdóm. Var þetta til- kynnt tæpum sólarhring eft- ir, að hinn sjö- tugi f o r s e t i hafði t e k i ð þátt í þing- fundi, er fjall- aði um stað- festingu frið- arsamninganna við Austurríki. Þrír læknar stunda nú Zapo- tocky, meðal þeirra er hinn rúss- neski dr. Markov, sem einnig stundaði fyrirrennara Zapotock- ys, Klement Gottwald. Zapotocky — alvarlega veikur. Ralmapsskðriur F við Grímsárvirkjunina. Um 20 manna hópur starfar þar að vegagerð og byggingu híbýla fyrir starfsfólkið við virkjunina. Á næstunni munu svo hefjast sprengingar fyrir stöðvarhúsi. Blaðamaður Morgunblaðsins fór nýlega austur að Grírnsá og hafði þar tal af yfirverkstjóra Vei'klegra framkvæmda, Ásgeiri Asgeirssyni. Ásgeir fór með blaðamanninum niður að ánni, þar sem stífla og stöðvarhús verða bvggð. Yfirverkfræðingur víð virkjunina er Rögnvaldur Þor láksson verkfr., en hann var í Reykjavík, þegar blaðam. var fyrir austan. 60 MANNA SVEFNSKÁLI Byrjað var á því að slá upp svefnskála fyrir fyrsta starfshóp- inn, var það flekahús, sem tekur um 20 manns í rúm. Þar er og eldhús og einnig verður matast þar. Undirbúningur er hafinn að byggingu stærra húss. Verður það svefnskáli fyrir G0 manns, eldhús, mötuneyti, skrifstofur o. fl. Verð- ur það hús vinkilbyggt, 8x20 m. og á að standa í tvö ár. FYRSTi: VINNUVÉLARNAR KOMNAR Þá er verið að leggja veg ofan frá þjóðveginum niður að foss- ipum, þar sem mannvirkin verða. Var þeirri vegarlagningu lokið i fyrir skömmu. Nýlega komu i helztu vinnuvélar og ýmislegt qfni með skipi til Reyðarfjarðar, þar með voru einnig dieselraf- stöðvar. Ekki er enn fullráðið hvaða hafnir verða notaðar sem ixppskipunarhafnir. en sennilega verður það annaðhvort Seyðis- fjörður eða Reyoarfjörður. 2 BRÝR RYGGÐAR , Brúin yfir Gilsá, sem rennur í Framh. á bls 4 un þrösam a i við OSLÖ verður að vera án ljós- |' ...—------ ------------- —| auglýsinga á næstunni. Öll óþörf Skæniliðum a Kypur«"lrÆ rssrsrss. ,*2S Kínahafi. á rafmagni, er orsakast af þurrk- Yfirvöld í Hongkong segja, að | unum, sem gengið hafa yfir Nor- flugvirkinn hafi farið til Formósu eg í sumar. Rafmagn til daglegra í maímánuði, og hafa þau skorað þarfa verður víða skammtað, og á þjóðernissinnastjórnina að fram , verður rafmagnið jafnvel selja hann til yfirheyrslu. i skammtað til iðnaðar. skattayílrvöldin Washington. — CHARLIE CHAPLIN á í harðri baráttu við bandarísku skattayfirvöldin, en þau hafa gert honum að greiða í skatt sem jafngildir 7—8 millj. ísl. kr. fyrir árið 1953, og Chaplin hefur neitað að borga. — Hann bendir á það, að hann hafi ekki verið búsettur í Bandaríkjun- um árið 1953, og því sé ekki hægt að leggja tekjuskatt á sig þar fyrir það ár. Hann yíirgaf Banda- ríkin í septem- ber 1952 og hélt til Evrópu. En Bandaríkja stjórn heldur þvi fram, að hann hafi verið búsettur í Banda ríkjunum frá I. jan. til 10. apríl 1953 Og hafi haft tekjur í Banda- ríkjunum eítir það á þessu samá ári. NICOSIA, 3. sept: — 20—30 skæruliðar á Kýpur réðust í dag á lögreglustöð í þorpi nokkru um 6 mílur fyrir sunnan Famagusta. Bundu þeir og kefluðu næturvörð inn og stálu vopnum og ýmsum mikilvægum skjölum. í fréttaskeyt um frá Kýpur segir, að þetta sé stærsti hópur skæruliða, sem ensk yfirvöld hafa komizt í kast við, síðan óeirðir hófust á eynni fyrir fimm mánuðum síðan. SfáSfsfæðismenii í Kópavogi ALMENNUR félagsfundur verður haldinn í Sjálfstæðis- félagi Kópavogs kl. 9 á mánudagskvöld í Sjálfstæðis- húsinu í Reykjavík. Rætt verður um bæjarstjórnarkosning- arnar, sem nú fara í hönd. andaríkin 02; England vildn hindra Is v.-' alvarleg átök við landamærí I JL kJ'JL k en Egyptar höfnuðu tíSlögu Dulles um að bæta kjör arablskra flóttamanna Chaplin var gert a'ð grei'ija mikinn tekju- skatt. 5DCY>—5® fylgir blaðinu ekki í dag vegna sumar- leyfa í prentsmiðju. TEL AVIV, 3. sept.: — Til tals- verðra átaka kom í dag- á landa- mærum ísraels og Egypíalands. — Stórskotalið Egypta skaut á tvær ísralskar borgir i grennd við Gaza. Talsmaður ísralska hersins upplýsti í dag, að cgypskir njósn- arflokkar hefðu framið skemmdar S. verk á ísrölsku landi s.l. nótt. NOKKRIR Egyptar biðu bana við Gaza í dag, til bardaga kom í lofti milli eypskra og ísr- alska orrustuflugvéla. Israelsmenn hraktir til baka yfir landamær- in. .. . Þannig hafa hljóðað fréttaskeyt in, er undanfarna daga hafa bor- izt frá landamærahéruðum ísraels og Egyptalands. Ástandið er að verða slíkt, að talsverð hætta get- ur stafað af því. „Hermenn okkar eru reiðubúnir til að fórna lífi sinu fyrir föðurlandið“, sagði egypski varnarmálaráðherrann, Nasser ofursti og Shahinn Persíu fara til Moskvu. af eftir að hafa farið eftirlitsferð um landamærahéruðin. „ísrael ætlar sér að verja hvern meter af sinni grund“, sögðu blöðin í Tel Aviv. ★ ★ ★ Ofurlítið rofaði til í ringulreið þessara árekstra á landamærun- um, er bandaríski utanríkisráð- herrann, Dulles, lýsti yfir því, að Bandaríkin væru reiðubúin til að ábyrgjast landamæri Israels og Arabalandanna, og það sem skipti meira máli: Að þeir væru fúsir til að sanda straum af uppbyggingu atvinnulífsins í landamærahéruð- unum —- með alþjóðlegu láni — og skipta ánni Jórdan þannig, að bæði Arabar og Israelsmenn gætu notið góðs af henni. ★ KJAKMI MÁLSIISS Og þegar í stað lýstu Bretar yfir því, að þeir væru reiðubúnir til að styðja Bandaríkjamenn í þessari viðleitni. Það, sem mikil- vægast var við þetta tilboð er, að hér er reynt að komast að kjarna 1 verði „heitt“ málsins: Á landamærahéruðum Israels og Arabalandanna lifa um 1 milljón arabiskra flóttamanna, við mjög bág kjör. En Egyptar voru fljótir að vísa tillögu Dulles á bug með þeirri yfirlýsingu, að tillagan væri óhag- kvæm og væri eingöngu ætluð il þess að gæta hagsmuna Israels. Vesturveldin vilja koma i veg fyr ir, að þessar snjáskærur í Litlu- Asíu hafi afdrifaríkar afleið- ingar, sem kynnu að gefa áróðri kommúnista byr undir báða vængi. ★ ★ ★ Ivommúnistar reyna að ná mikl- um ítökum í þcssúm héruðum og ekki sízt með hjálp ai'abiskrar þjóðernisstefnu. Það er engin til- viljun, að Nasser hinn egypski og Shahinn af Persíu hafa verið boðn ir til Moskvu. Þessi tvö lönd, Egyptaland og Persíu, eru Vesturveldin einmitt að reyna að fá til þátttöku í varn- arsámstarfi vestrænna þjóða. Það er athyglisvert, að Ráð- stjórnarríkin og Rauða Kína hafa undanfarið sótzt eftir því að gera viðskiptasamninga við Arabalönd- in. „Kalda stríðið“ um Arabalönd- in hefir nú náð hámarki — Foster Dulles reyndi að koma í veg fyrir það með tilboði sínu, að stríðið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.