Morgunblaðið - 04.09.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.09.1955, Blaðsíða 11
Sunnudagur 4. sept 1955 HORGVNBLAÐIÐ II 1 Anna Karen Steíánsson 80 ára sígurbjörn Gus- mundssoii 75 ára ANNA Karen Stefánsson er 80 ára í dag. Þetta kann sumum að jþykja undarlegt, því ef gigtin, sá slæmi gestur, hefði ekki heim- sótt hana, þá mundi sjálfsagt margur geta sér til um, að hún væri ekki mikið yfir 65 ára. Anna gif tist Stefáni kaupm. Stefánssyni árið 1901 en hann kynntist henni í Stafar.gri, þar Bem hún er fædd og uppalin. Hún fór með manni sínum út til íslands það sama ár, og bjuggu þau á Norðfirði allann 6inn bú- ekap. Stefán rak þar verzlun og útgerð. engu tapað af móðurmálinu. Oft mun hún hafa lesið sumt af verk- um þeirra Björnstjerne og Kiel- lands. Þeir eru hennar 'ippáhald, enda mun hún hafa haft persónu- leg kynni af báðum þessum skáld jöfrum þjóðarinnar, á sínum unglingrárum. Það mun flestra dómur, þeirra er kynns^ hafa frú Önnu, að hún hafi flest það til að bera, sem prýtt getur konu, framkoma hennar og geðprýði er fágæt Það verða margir sem hugsa hlýtt til hennar í dag, ekki ein- ungis hér á íslandi, heldur og frá ættlai.dinu og Vesturheimi, þar sem hún einnig á vini og ættingja, sem hún enn hefur bréfaskipti við. Frú Anna er til heimilis hjá dóttur sjnni Sigrúnu á Langholts- vegi 183. Til hannngju. A A. P. Heimili þeirra var viðbrugðið fyrir rausnar og myndarbrag og mun frú Anna hafa lagt sinn skerf þar til, enda hafði hún notið góðrar menntunar á ungl- ingsárunum í öllu, sem að bú- stjórn lýtur. Eins og geta má nærri, mun henni hafa brugðið við að koma til Norðfjarðar, þar sem ekki voru þar þá nema örfá timbur- hús og sjóskúrar við flæðarmál- ið, frá Stafangri, sem þá var þó orðinn allstór bær, svo ekki sé minnst á annað, sem ólíkt var lim þá staði. Anna heimsótti að vísu oft Settland sitt, þótt ekki væri æfin- lega góðar samgöngur, enda mun heimþráin oft hafa sótt að henni. t,Það efar engin skyldleika ís- lendinga og Norðmanna, en Noregur er Noregur og ísland er ísland", eins og hún kemst sjálf að orði. Það dylst þó engum, sem hana þekkir, að bæði lönd- in eru henni nú orðið jafn kær. Sjálfsagt mun híin ekki kjósa að yfirgefa þetta land. í íslenzkri mold hvíla tvö börn hennar, er dóu ung, og eiginmaðurinn, sem hún missti árið 1943. Börn þeirra, sem á lifi eru, eru: Sigrún, bú- sett í Reykjavík, Karólína, ekkja, einnig búsett hér, og Berta Serina, gift kona. Frú Anna hefur mjög góða 6jón og heyrn, hún les mikið og fylgist manna best með útvarpi. Eins og að líkum lætur þykir henni gaman að hlusta á útvarp frá ættlandi sínu, enda hefur hún — Heykjavskurbréf Framh. af bla. 9 um að láta þjóðfélagsmál til sín taka. Vinir framfaranna VIÐ íslendingar tölum mikið um nauðsyn framfara og umbóta. j Sætir það engri furðu í landi, þar sem ein eða tvær kynslóðir þurfa að leysa af hendi uppbyggingar- j starf, sem margar kynslóðir hafa j unnið í öðrum löndum. En það er ekki nóg að vilja framfarirnar og lýsa áhuga sínum fyrir þeim. Það verður að vinna þær þannig, að þær komi að gagni og hvíli á traustum og heilbrigðum grund- velli. Hraði í framkvæmdum er nauðsynlegur þar, sem margt vantar. En of mikill hraði getur tafið fyrir sannri framför. Hann getur haft í för með sér aftur- kippi, sem spilla aðstöðu þjóða til þess að byggja upp lönd sín. Þetta verða stjórnmáiamennirn ir að hafa manndóm og þor til þess að segja kjósendum. Ella er forysta þeirra lítils virði. Sú stjórnmálaforysta sem lætur ósk- hyggjuna eina ráða er engin for- ysta. Hún leiðir ekki til varan- legrar farsældar og traustrar upp byggingar, heldur til glundroða og upplausnar. Hugsandi fólk met ur hana heldur ekki mikils til lengdar. Við íslendingar verðum að gera okkur þetta ljóst ef við viljnm að okkar iitla þjóð- félagi farnist vel. Við verðum að vita það, að efnahagslíf okk ar verður að vera heilbrigt til þess að unnt sé að framkvæma það, sem gera þarf. Þessvegna þarf almenningur í landinu að skilja og viðurkenna grund- vallarlögmál þess. Án slíks skilnings getum við ekki skap- að honum öryggi, hversu mikl um framförum, sem við lofum hver öðcum. Á MORGUN verður sjötíu og fimm ára Sigurbjörn Guðmunds- son, Vesturbraut, Hafnarfirði, sem rhun dvelja á þessum afmæl- isdegi sínum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Bergstaða stræti 8, Reykjavík. Sigurbjörn er fæddur 5. sept. 1880 að Barkarstöðum, Miðfirði í Húnavatnssýslu, og þar ólst hann upp og bjó um langan tíma. Til Hafnarfjarðar fluttist Sig- urbjörn fyrir um það bil þrjátíu árum, og stundaði verkamanna- vinnu, þar til heilsan bilaði, og hann varð að hætta erfiðisvinnu en tók að sér innheimtustörf. Hann er kvæntur Olafíu Ólafs- dóttur, hinni ágætustu konu, þeim hjónum varð tveggja barna auð- ið, sonar er dó 17 ára og dóttur sem býr í Reykjavík. Þá ólu þau upp dreng sem þau misstu tvítug- an. í Hafnarfirði hefur Sigurbjörn iátið sig félagsmál miklu skipta og þá sérstaklega verkalýðsmál, hefur hann gengt fjölda trúnaðar starfa hjá samtökum verkamanna verið í stjórn V.m.F. Hlífar sem fjármálaritari, í mörg ár og starfs maður Hlifar frá 1945 þar til í fyrra, að hann varð að hætta vegna heilsubrests. Öll sín störf fyrir V.m.f. Hlíf hefur hann rækt af einstakri sam- vizkusemi og mun vandfundinn maður í hans stað. Harður og einbeittur sjálfstæð- ismaður er Sigurbjörn og hefur alla tíð verið. Stefnufastur og ákveðinn hefur hann fylgt hverju því máli er hann hefur talið rétt, og látið sig litlu skipta þótt hann hafi oft orðið fyrir aðkasti and- stæðinga sinna. Fyrir þessa eiginleika hefur hann hlotið traust og virðingu samborgara sinna. Á þessum merku tímamótum í æfi Sigurbjarnar færi ég honum þakkir mínar og hafnfirzkra verkamanna fyrir hið ágæta og óeigingjarna starf er hann hefur innt af hendi fyrir verkamanna- fél. Hiíf. Hermann Guðmundsson. Silfurtunglið truflar svefn- friðiim Skóla- og skjalatnskur fyrirliggjandi í miklu úrvali. Dovíð S. Jónsson & Co. umboðs- og heildverzlun. Þingholísstræti 18 — sími 5932. N« Á SÍÐASTA bæjarstjórnarfundi var lagt fram bréf frá íbúum í nánd við Austurbæjarbíó, dags. 20. f.m. í bréfinu er kvartað yfir ónæði og truflun á svefnfriði vegna reksturs veitingahússins Silfurtunglsins. Bæjarráð tók mál þetta fyrir og var samþykkt að vísa því til lögreglustjóra. íbúarnir við nálægar götur munu áður hafa kvartað út af sama tilefni og þá til lögreglunn- ar. Ekki mun sú umkvörtun þeirra hafa borið neinn árangur og snúa þeir sér því nú til bæjar- ráðs. Undir kvörtunarskjalið rita fjöldamargir íbúanna. Nefna þeir sérstaklega söng og drykkjulæti, gesta Silfurtungls- ins, en þar mun dansleikur vera haldinn flest kvöld vikunnar. Bílaumferð er líka mikil við veitingahúsið og ónæði af því á næturþeli. M' B Ei\§§C EATAEFNI Nýkomin vönduð ensk karlmannafataefni, margar gerðir m. a.: Tweed ¦— Pipar og salt Þorgils Þorgilsson, klæðskeri, Hafnarstræti 21, uppi — Sími 82276. r. 1344 [ SÍMi I JON BJARNASON n____I I í lækjargötu 2 •*is«r8ur Beynir PétvfMMw Hæstaréltarlöpmaðnr. l*ojfav»gi 10. Sími 8*47» BEZT AÐ ÁVGVtSÁ nsiiariaMnouon j Blómkálssúpa Aspassúpa Uxahalasúpa Grænm etissúpa Kálfskjötssúpa Baunasúpa m. fleski Nautakjötssúpa Grænmetissúpa með núðlum Kjöíkremsúpa Hænsnasúpa FÁST í NÆSTU BÚÐ ! Karlmoitnaskór svartir og brúnir með leður- og avamp- sólum. — Gott úrval. Barna- og unglingaskor með leður- og svampsólum, nýkomið. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Nýsending snyrtivörur MeYJaskemman Laugavegi 12 « s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.