Morgunblaðið - 10.09.1955, Side 1
jwMaibi
16 síður
42. árgangur
205. tbl. — Laugardagur 10. september 1955
PrentsmlBJa Morgunblaðsina
Finnar vænta mikils af
Moskvuför Paasikvis
Engin ákveðin mál á dagskrá — en
Finnar eiga sína óskadrauma
HELSINGFORS.
PAASIKIVI, Finnlandsforseti,
fer í opinbera heimsókn til
Moskvu um helgina. — Ekkert
hafði frétzt um þessa fyrirhuguðu
Moskvuför fyrr en s.l. þriðjudag,
er upplýst var, að Paasikivi og
Bulganin hefðu skipzt á bréfum
í þessu sambandi. Hafði þessu
verið haldið svo vandlega leyndu,
að utanríkismáladeild stjórnar-
innar var algjörlega ókunnugt
um bréfaskiptin.
Af því er bezt er vitað hefir
ekki verið ákveðið, hvaða mál
skuli rædd í Moskvu, en yfirleitt
eru Finnar mjög bjartsýnir á, að
fundurinn bei'i góðan árangur.
★—9—★
í>ó að sagt sé, að engin ákveðin
mál verði rædd á fundinum,
hefir þegar verið viðhafður mik-
ill undirbúningur, enda eiga
Finnar sina óskadrauma um
Porkkala og Karelska-eiðið.
Þessi heimsókn Paasikivis, for-
seta, er mjög frábrugðin þeim
ferðum, sem finnskir forsætis- og
utanríkisráðherrar hafa farið
austur á bóginn. Byggja Finnar
miklar vonir á hinni breyttu ut-
anríkisstefnu Rússa. En menn
almennt kvíða engu um þessa
Moskyuför. Svo oft áður hafa
Finnar orðið að búast við öllu
illu, þegar stjórnmálamenn þeirra
hafa lagt leið sína austur fyrir
„járntjaldið".
★—®—★
Þetta er í fyrsta skipti, sem
Paasikivi leggur leið sína til
Moskvu, síðan hann varð forseti.
Á þeim 10 árum, sem hann hefir
verið forseti, hefir hann aðeins
tvisvar sinnum farið í opinbera
heimsókn til annarra landa — og
í bæði skiptin fór hann til Sví-
þjóðar,
Finnar eru sannfærðir um, að
Frh. á bls. 2.
Adenauer fils til að taka upp
stjórnmdlasamband við Rdssa
Paasikivi — þarf engu kríða
í þetla skcpti.
Skipshöfnin á Jopeter:
heilu og höldu I
um borð i Tottan
ItMIKlLL hluti skipshafnar-
innar á norska selveiði-
skipinu Jopeter, er nú kominn
i ...ugga nui.li um borð í vél-
skipið Tottan. Eins og áður
liefir verið skýrt frá, situr
Jopeter fastur í íshröngli við
noið-vcsiur strönd Grænlands.
Bandarískar þyrilvængjur
fluttu skipshöfnina um borð í
Tottan. Skipstjórinn á Jopeter
Knut Nakken, tveir stýrimenn
vélstjórinn, tveir hásetar og
tveir danskir selveiðimemf
urðu kyrrir um borð til þess
að aðstoða við að draga skip-
ið til hafnar. Norska her-
snekkjan Andenes hefir feng-
ið skipun um að aðstoða við
að draga Jopeter í höfn. Ver-
ið er að gera við Andenes á
Seyðisfirði, og verður við-
gerð þess lokið á morgun.
“ jafnvel áður en sameining
Pýzkalands hefir náð
fram að ganga
MOSKVU, 9. sept. — Reuter — NTB
DR. ADENAUER sat í dag sinn fyrsta fund með leiðtogum Ráð-
stjórnarríkjanna og lagði þegar áherzlu á, að hann væri fús
til að taka upp eðlilegt stjórnmálasamband við Sovétríkin, jafn-
vel áður en vandamálið um sameiningu Þýzkalands væri leyst.
Hinsvegar lagði hann áherzlu á, að sambandið milli þessara
tveggja landi gæti ekki færzt í eðlilegt horf, svo lengi sem
þýzkir stríðsfangar eru enn í haldi í Ráðstjórnarríkjunum.
Kvaðst dr. Adenauer samt ekki mundu setja nein skilyrði
fyrir því, að löndin hefðu með sér stjórnmálalegt, menn-
ingarlegt og efnahagslegt samband — með eðlilegum hætti.
Njósnsr í Vestur-Þýzka
ufanríkisráðuneytinu
Kokkrir menn handteknir grunaðir
um að hafa veitt Austur-Þýzku
leynilögreglunni upplýsingar
BONN.
NOKKRIR embættismenn í ut-
anríkisráðuneyti Bonn-
stjórnarinnar voru nýlega hand-
teknir, grunaðir um hlutdeild í
njósnum fyrir kommúnistastjórn-
ina í Austur-Þýzkalandi. Bæði
Greinoflokkur um kjurnorku
FYRIR nokkru var haldin í
Genf ráðstefna á vegum S.Þ.
um friðsamlega hagnýtingu
kjarnorku. Ráðstefnan mark-
aði tímamót með því að þar
voru birtar opinberlega geysi-
miklar upplýsingar um kjarn-
orkuvísindi, sem verið hafði
hernaðarleyndarmál fram til
þess tíma. Það er nú Ijóst að
kjarnorkan verður innan
skamms tíma einn helzti orku
gjafi mannkynsins. Kemur
hún í góðar þarfir einmitt nú,
þegar hætt er við að aðrar
orkulindir séu að þrjóta, eða
að verða erfiðar til vinnslu. í
mörgum öðrum efnum þýðir
notkun atómorkunnar gerbylt
ingu og við hana getur mann-
kynið bundið óskir um að lífs-.
kjör þess geti enn batnað og
fleiri menn lifað hamingju-1
samir á jörðinni, en menn
bjuggust áður við.
Ráðstefnuna sóttu þrír fslend-
ingar, Kristján Albertsson
sendiráðsfulltrúi, Magnús
Magnússon eðlisfræðingur og
Þorbjörn Sigurgeirsson rann-
sóknarstjóri.
Morgunblaðið hefur farið þess
á leit við Magnús Magnússon
eðlisfræðing, að hann riti
nokkrar greinar um ráðstefn-
una og kjarnorkuna. Telur
vestur-þýzka lögreglan og utan-
ríkisráðuneytið hafa neitað að
gefa nákvæmar upplýsingar um
málið í bili.
Hinsvegar skýrði dr. Aden-
auer svo frá í þinginu skömmu
áður en hann fór til Moskvu, að
nauðsynlegt væri, að nokkrir
menn í þjónustu utanríkisráðu-
neytisins yrðu teknir til yfir-
heyrslu, og bráðlega yrði gefin
út opinber tilkynning um málið.
Dr. Adenauer lét svo um-
mælt, að nokkur hluti af starfs-
liði utanríkisráðuneytisins væri
grunaður um að hafa veitt aust-
ur-þýzku leynilögreglunni aðstoð.
Einnig hefir það kvissast, að
nokkrir starfsmenn hafi látið
njósnurum í hendur fölsk vega-
bréf.
' Vestur-þýzka stjórnin hef-
ir þegar staðfest þá fregn, að
einn starfsmaður utanríkisráðu-
nevtisins hafi verið handtekinn
fyrir njósnir. En hinsvegar hefir
það frétzt frá áreiðanlegum heim-
ildum, að hér sé um fleiri menn
að ræða.
Qttast er ab flóhin
í Pakistan kunni
aii aukast
Karachi, 9. set.
Reuter-NTB.
í DAG hellirigndi í suð-austur
héruðum Pakistan, og óttuðust
menn, að það kynni að leiða til
þess, að ástandið á ílóðasvæðun-
um færi versnandi. Indufljótið
hefir nú flætt víða yfir bakka
sína. Um tvö hundruð ferkílóm.
af Indusdalnum liggja nú undir
vatni, og vegurinn, sem liggur
norður á bóginn frá Karachi er
algjörlega ófær.
Þegar er hafin viðgerð stíflu-
garðanna, sem Indus-fljótið hefir
rofið. Birgðir og hjúkrunargögn
eru stöðugt flutt til Karachi og
Nýju Delhi á vegum Rauða kross-
ins.
Bærinn Tatta, sem liggur
miðja vegu milli Karachi og Hyd
Adennuer — lausn þýzkra strífis-
fanga varfiar hverja einustu fjöl-
skyldu í Þýzkalandi —
Viðræðurnar stóðu í rúma
klukkustund í dag og voru mjög
vinsamlegar. Ræddust þeir dr.
Adenauer og Bulganin marskálk-
ur við, áður en fulltrúanefndir
beggja ríkja settust að samninga-
borðinu, og hafði dr. Adenauer erabad, er einangraður af vatns-
einnig áður farið í kurteisis- flaumnum, þó að vatnið hafi enn
heimsókn til Molotovs utanríkis- ekki náð að flæða inn í miðborg-
ráðherra. Á fundinum i dag sat jna) en úthverfin eru undir vatni.
aðalritari kommúnistaflokksins, úthverfi Hyderabad eru einnig
Nikita Krúsjeff, hægra megin undir vatni.
Bulganins. i Fjórar bandarískar flugvélar
f ^ r ■ lentu í dag í Karachi með miklar
í ræðu sinni sagði Bulganin, að naatvælabirgðir innanborðs. Og
Ráðstjórnin væri fús til að ræða hersveitir unnu að því að flytja
sameinir.gu Þýzkalands, en tók birgðirnar til þeirra staða, sem
það fram, að aðild Vestur-Þýzka-
lands að Atlantshafsbandalaginu
og bandalagi V.-Evrópu væri,
mikill Þrándur í Götu í lausnj
þessara mála.
Lagði Bulganin áherzlu á, að
Ráðstjórnin áliti sameiningu t
Þýzkalands fyrst og fremst ’
vandamál Þjóðverja sjálfra. —|
Rússneski forsætisráðherrann i
lagði því næst til, að V.-Þýzka-
land og Sovétríkin skiptust á
sendiherrum til að auðvelda
frekari viðræður og samninga-
umleitanir
einangraðri eru
um.
flóðasvæðun-
Ársþing brezkra
verktýðsfélaga
r -\ r -\
Magnús Magnússon.
blaðinu kominn tími til að al-
menningur hér á landi fái ó-
skeikula vitneskju um það, að
hafinn er nýr tími, — atóm-
öld. — Fyrsta greinin hirtist í
blaðinu í dag.
wMenn þessir munu hafa
verið handteknir um það bil ein-
um sólarhring áður en Adenauer
lagði af stað til Moskvu, og Ad-
enauer mun hafa sagt í þinginu,
að hann væri órólegur vegna þess
ara atburða, þar sem hann ætti
nú sína erfiðu Moskvuför fyrir
* höndum.
Vesturþýzki forsætisráð-
Southport, 9. sept.
Reuter-NTB.
í DAG lauk þingi brezku verka-
lýðsfélaganna í Southport. Utan-
ríkismál voru ekki rædd eins
herrann benti einnig á, að hér mikið á þessu þingi og verið hefir
væri aðeins um að ræða upp- oft áður. í dag gerði þingið sam-
haf samningaumleitana, sem þykkt um að skora á stjórnina að
s'ðar yrði haldið áfvam. Hins- minnka þann árafjölda, er menn
vegar kvaðst hann rannfærð- væru skyldaðir til að gegna her-
ur um, að bætt sambúð landa þjónustu, þar sem langur her-
byggðist ekki á þvi að taka skyldutími dragi úr öllum fram-
formlega upp sijórnmálasam- kvæmdum og framleiðslu í land-
band. Fyrst. og fremst yrði að inu. — Einnig skoraði þingið á
rannsaka orsakirnar fyrir því, stjórnina að beita sér fyrir því,
að sambúð iandanna væri ekki að hætt yrði tilraunum með
Frh á bls 2 ikjarnorku- og vetnissprengjur.